Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1997, Side 54
54
gskrá föstudags. 26. desember
ÞRIÐJUDAGUR 23. DESEMBER 1997
SJÓNVARPK)
, 9.00 Morgunsjónvarp barnanna.
: 11.05 Hlé.
14.00 David Helfgott. Ný heimildar-
mynd frá danska sjónvarpinu um
planóleikarann David Helfgott
sem varð heimsþekktur þegar
gerð var kvikmyndin Shine um
ævi hans og baráttu við andlega
vanheilsu.
15.00 Jólatónleikar (Concerto di
Natale). ítölsk fjölskyldumynd frá
1996 um ungan dreng sem lend-
ir ( æsispennandi ævintýrum
með afa sfnum um jólin. Leik-
stjóri er Giorgio Capitani og aðal-
hlutverk leika Alessandro Sacco,
Gabriele Ferzetti og Michael
Roll. Pýðandi Anna Hinriksdóttir.
16.40 Manarmúsin. (The Adventures
of Manx Mouse). Teiknimynd um
. litla mús sem fer að skoða heim-
inn og lendir bæði í skemmtileg-
um ævintýrum og miklum háska.
Þýðandi Edda Kristjánsdóttir.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Palll var elnn í heiminum.
Bamamynd byggð á sögu Jens
Sigsgards um lítinn strák sem
dreymir að hann sé einn f heim-
inum. Leikstjóri er Ásthildur Kjart-
ansdóttir og leikarar Vésteinn
Sæmundsson, Karl Guðmunds-
son, Ingvar E. Sigurðsson og
Vigdfs Gunnarsdóttir. Framieið-
andi Litla gula hænan.
18.30 Jólasöngvar frá Vínarborg.
Upptaka frá tónleikum sem
haldnir voru í Vínarborg 21. des-
ember. Fram koma söngvaramir
Placido Domingo, Sarah Bright-
man, Helmut Lotti og Ricardo
Cocciante ásamt Wiener
Symphoniker-hljómsveitinni und-
ir stjórn Stevens Mercurios.
19.50 Veður.
20.00 Fréttir.
20.30 Englahár og eplalykt. Notaleg
kvöldstund með góðum gestum
og léttu tónlistarívafi. Feðgarnir
Karl Sigurbjörnsson og Sigur-
björn Einarsson, Steinunn Sig-
urðardóttir, Diddú og Karlakór
Reykjavíkur eru á meðal gesta.
Ólöf Rún Skúladóttir hefur um-
sjón með þættinum. Egill Eð-
varðsson stjómaði upptökum.
21.15 Davíð konungur (2:2). Fjölþjóð-
leg mynd, gerð eftir sögum
Gamla testamentisins.
22.50. Victor Borge.Upptaka frá hátíð-
arskemmtun í Konunglega leik-
húsinu í Kaupmannahöfn í des-
ember 1996 í tilefni af 70 ára
listamannaafmæli hans.
00.20 Skiptimynt. (Quick Change).
Bandarísk bíómynd frá 1990 um
seinheppna afbrotamenn sem
ræna banka í New York en eiga í
megnustu erfiðleikum með að
komast út úr borginni með feng
sinn. Aðalhlutverk: Bill Murray,
Geena Davis, Randy Quaid og
Jason Robards.
01.45 Útvarpsfréttir.
★ ★★i
9.00 Óli Lokbrá (e).
9.25 Bangsarnlr sem björguöu jól-
unum.
10.10 Bfbf og félagar.
10.45 Jólasagan.
11.10 Ævintýri Mumma.
11.30 Skrlfað í skýin.
11.45 Tónaflóö. Aðalhlutverk:
| Christopher Plummer,
______________ Julie Andrews og El-
eanor Parker. Leik-
stjóri Robert VVise. 1965.
14.30 Lata stelpan. íslensk sjónvarps-
rnynd eftir tékkneskri barnasögu.
15.10 Ástardrykkurinn (L’Elisir d'Am-
ore).
17.15 Rikki ríki (Richie Rich). Hann
l Rikki er svo ríkur. Hann
er með einkakennara
og einkaþetta og
einkahitt. Pað eina sem vantar
eru vinir og eitthvað nýtt að gera.
18.45 Jólastjarna (e). Sigrún Hjálm-
týsdóttir syngur lög af jólaplötu
sinni.
19.30 Fréttir.
20.00 Ljúft við lifum... í Bjarnarey. Ný
fslensk sjónvarpsmynd f umsjón
Páls Magnússonar um Iffið í
Bjarnarey.
20.45 Bréfberinn (II Postino). Sjá kyn-
i ningu.
22.35 Spilavítið (Casino). Mögnuð
bófamynd sem leikstjórinn Mart-
in Scorsese gerði árið 1995.
0.20 Tess í pössun (e) (Guarding
.i-.j Tess). Gamanmynd
um fyrrverandi forseta-
frú, Tess Carlisle, og
leyniþjónustumanninn Dough
Dhesnic sem á að tryggja öryggi
hennar.
1.55 Svart regn (Black Rain). Michaei
...........1 Douglas sýnir stórleik í
þessari hörkuspennandi
'-------------J mynd sem fjallar um
lögreglumanninn Nick og félaga
hans. Aðalhlutverk: Andy Garcia,
Michael Douglas og Ken Takak-
ura. Leikstjóri: Ridley Scott. 1989.
Stranglega bönnuð bömum.
4.00 Dagskrárlok.
17.00 Enski boltinn (English Premier
League Football). Bein útsending
frá leik Aston Villa og Tottenham
Hotspur f ensku úrvalsdeildinni.
19.00 Heimsblkarinn í golfi (World
Cup Golf). Þrjátíu og tvær þjóðir
reyndu með sér á heimsbikar-
mótinu í golfi sem haldið var á
Ocean-.vellinum í Suður-Kar-
ólínu. Á meðal keppenda voru
Colin Montgomerie, Justin Leon-
ard, Paul McGinley, Davis Love
III og Ernie Els.
20.00 Eldur! (10:13) (Fire Co. 132).
Bandariskur myndaflokkur um
slökkviliösmenn í Los Angeles.
Starfið er afar krefjandi og dag-
lega leggja þeir líf sitt f hættu til
að bjarga öðrum.
21.00 Krossferðin mikla (The High
Crusade). Riddarinn Roger og
heitmey hans, Catherine, eru
orðin hjón. Gamanið stendur
sem hæst þegar sendiboði birtist
í brúðkaupsveislunni með slæm-
ar fréttir. Óvinirnir eru á næsta
leiti og Roger og hans menn
grípa strax til vopna. Áður en til
bardaga kemur verða óvæntir
gestir á vegi riddaranna. Geim-
skip er lent í nágrenninu og
Roger og félagar em furðu slegn-
ir enda slfk farartæki fáséð á 14.
öldi Aðalhlutverk: John Rhys-
Davies, Rick Overton og Michael
Des Barres. Leikstjórar: Holger
Neuhauser og Klaus Knoesel.
1993
22.30 Hörkutól (4:7) (e) (Roug-
hnecks). Breskur myndaflokkur
um Iffið á borpöllum f Norðursjón-
um.
23.20 Hrói höttur (e) (Robin Hood).
Hrói höttur og félagar hans ráða
ríkjum f Skírisskógi og halda uppi
eilífri baráttu gegn vonda fóget-
anum f Nottingham. Aðalhlut-
verk: Jeroen Krabbe, Patrick
Bergin og Uma Thurman. Leik-
stjóri John Irvin. 1991. Bönnuð
börnum.
1.00 Dagskrárlok.
Bréfberinn, samvinnuverkefni ítala og Frakka, er á dagskrá annan f jólum.
Stöð 2 kl. 20.00:
Bjarnarey og Bréf-
berinn á Stöð 2
Vestmannaeyingurinn Páll Magn-
ússon hefur umsjón með nýrri ís-
lenskri sjónvarpsmynd sem Stöð 2
sýnir. Myndin nefnist Ljúft viö lifum
... í Bjamarey og lýsir heimsókn Páls
út í eyjuna þar sem lundaveiðimenn
ráða rikjum. Rætt er við þá um lífið
og tilveruna og við kynnumst
Hlöðveri Súlla Johnsen á Saltabergi
sem lést síðastliðið sumar. Einnig
spjallar Páll við Óskar, vitavörð í
Stórhöfða, og hittir krakka sem
skemmta sér við að bjarga pysjum og
sleppa þeim út á haf. Að lokinni sýn-
ingu myndarinnar úr Bjamarey verö-
ur boðið upp á kvikmyndaperlu sem
gerð var í samvinnu Itala og Frakka
árið 1994. Þetta er hin vinsæla mynd
um samband skáldsins Pablos
Neruda og bréfberans Marios
Ruoppolo. Myndin nefnist Bréfber-
inn, eða II Postino, og hefst sýning
hennar kl. 20.45 á Stöð 2.
Sjónvarpið kl. 18.00:
Palli var einn í heiminum
Ný íslensk barna-
mynd byggð á sögu
Jens Sigsgárds um
lítinn strák sem
dreymir að hann sé
einn í heiminum.
Palli er fimm ára.
Einn góðan sumar-
dag vaknar hann og
kemst að því að
hann er aleinn í
heiminum. Þegar
hann er búinn að
borða morgunmatinn leggur hann af
stað á vit ævintýra í borginni og nú
getur hann gert allt sem hann langar
að gera. Palli kann vel að meta frels-
ið í fyrstu en smám saman fer hann
að sakna annars fólks, ekki síst for-
eldra sinna, og að lokum flýgur hann
í flugvél upp i himingeiminn í leit
Palli, sem var einn í heiminum,
hittir m.a. karlinn í tunglinu f ís-
lenskri verðlaunamynd.
sinni að þeim. Þar
rekst hann á sjálfan
karlinn í tunglinu
en þar með er ekki
öll sagan sögð.
Myndin hlaut verð-
lun á Roshd-kvik-
myndahátiðinni í
Teheran í október.
Leikstjóri er Ást-
hildur Kjartansdótt-
ir og leikarar Vé-
steinn Sæmunds-
son, Karl Guðmundsson, Ingvar E.
Sigurðsson og Vigdís Gunnarsdóttir.
Handritið er eftir Jakob Andersen,
Sigurður Sverrir Pálsson kvikmynd-
aði, Ólafur Engilbertsson hannaði
leikmynd og búninga og tónlistin er
eftir Flosa Bjamason. Framleiðandi:
Litla gula hænan.
RIKISUTVARPIÐ FM
92,4/93,5
08.00 Fréttir.
08.07 Morgunandakt.
08.15 Tónlist.
09.00 Fróttir.
09.03 Jólin í Ijóðum og lausu málí.
10.00 Fróttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Jól í Flatey fyrir hálfri öld.
11.00 Barnaguðsþjónusta í Keflavík-
urkirkju.
12.10 Dagskrá annars í jólum.
> 12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og
tónlist.
13.00 Jólaleikrit Útvarpsleikhússins.
Mýs og menn efttf John Stein-
beck.
15.00 Norðurijós - Emma Kirkby.
16.00 Fréttir.
16.05 „Hérna byggði ég mér bæinn“.
17.00 Norðurljós - Emma Kirkby.
18.00 „Konsert". Einleikur eftir Steinar
Sigurjónsson.
18.15 Bach og jazzinn.
18.50 Dánarfregnlr og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.20Tónlist.
19.30 Veðurfregnir.
19.40Tónlistarkvöld útvarpsins.
21.00 „Hvað flýgur mér í hjarta blítt? “.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins.
22.20 Jól með Jessye Norman.
, i* 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Um lágnættið. Hilliard söngsveit-
in og saxófónleikarinn Jan Gar-
barek flytja gamla söngva eftir
Christóbal de Morales, Guillaume
Dufay og fleiri.
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veðurspá.
RÁS 2 90,1/99,9
> 06.00 Fróttlr.
06.05 Jólatónar.
08.00 Fréttir.
08.07 Jólatónar.
09.00 Fréttir.
09.03 Bókaflóðið. Úrval úr jólabóka-
umfjöllun Víðsjár. Umsjón: Eiríkur
Guðmundsson og Halldóra Frið-
jónsdóttir.
10.00 Fréttir.
10.03 Annar dagur jóla. Með Magnúsi
R. Einarssyni.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Jólabarnatíminn. Lesnar verða
sögur og sungnir söngvar og Vig-
dís Finnbogadóttir rifjar upp
bernskujólin. Umsjón: Elísabet
Brekkan. (Áður á dagskrá á aö-
fangadag.)
14.00 Jólin, jólin alls staðar. Útlensk
, jól á íslandi, íslensk jól í útlöndum
og jólalegasta jólalagið. Umsjón:
Anna Kristine Magnúsdóttir og
Hrafnhildur Halldórsdóttir. (Endur-
flutt í næturútvarpi.)
16.00 Fréttir.
16.05 Jólakvikmyndirnar. Umsjón:
Ólafur H. Torfason. (Endurflutt á
sunnudaginn kemur kl. 11.00.)
17.00 Rabbi. Lísa Pálsdóttir ræðir við
Rafn Jónsson tónlistarmann. Síð-
ari hluti.
18.00 Elvis, ertu kóngur klár? Jóla-
hald og jólalög kóngsins .af
Gracelandi. Umsjón: Ævar Om
Jósepsson. (Endurflutt 3. janúar
kl. 03.00.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.20 Jólatónar.
19.30 Veðurfréttlr. - Jólatónar.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Jólatónar.
21.00 Jóla hvaö? Hvaðan koma jóla-
siðir, jólahetjur og jólaskrímsli?
Umsjón: Margrét Gústavsdóttir.
(Áður á dagskrá í gærdag.)
22.00 Fréttir.
22.10 Jóla-Rokkland. Umsjón: Ólafur
Páll Gunnarsson. (Endurflutt 28.
desember kl. 03.00.)
24.00 Fréttir.
00.10 Jólatónar. Fróttir kl. 8.00, 9.00,
10.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00
og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1
og ílok frétta kl. 8,12,16,19, 24
og 2, 5 og 6. ítarleg landveöurspá
á rás 1: kl. 6.45,10.03,12.45, og
22.10. Sjóveðurspá á rás 1: kl. 1,
4.30, 6.45,10.03,12.45,19.30og
22.10. Samlesnar auglýsingar
laust fyrir kl. 10.00, 12.00, 13.00,
16.00, 19.00 og 19.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til
morguns.
01.10 Jólatónar.
02.00 Fréttir.
02.05 Jólin, jólin alls staðar. Umsjón:
Anna Kristine Magnúsdóttir og
Hrafnhildur Halldórsdóttir. (Áöur á
dagskrá í gærdag.)
04.05 Jólatónar.
04.30 Veðurfregnir.
05.00 Fréttir og fróttir af veðri, færð og
flugsamgöngum. - Jólatónar.
06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum. - Jólatónar.
07.00 Fréttir. Jólatónar.
BYLGJAN FM 98,9
10.00 Jólaboð. Sigmundur Ernir Rún-
arsson fær til sín góða gesti.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.10 Bókajólin 1997.
14.00 Jól með íslendingum erlendis í
umsjón: Þorgeirs Ástvaldssonar
og Margrótar Blöndal. í þættinum
ræða þau við íslending sem
búsettir eru í útlöndum við störf
eða nám. í þættinum er rætt við á
annan tug íslendinga í fjórum
heimsálfum, sem eru að fást við
allt milli himins og jarðar.
16.00 íslenski listinn. íslenskur vin-
sældalisti þar sem kynnt eru 40
vinsælustu lög landsins. íslenski
listinn er endurfluttur á laugardög-
um milli kl. 16.00 og 19.00. Kynn-
ir er ívar Guðmundsson, og fram-
leiðandi er Þorsteinn Ásgeirsson.
19.0019 20. Samtengdar fróttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Jólakvöld. Umsjón Ásgeir Kol-
beinsson
24.00 Jólanæturútvarp Bylgjunnar.
Að lokinni dagskrá Stöðvar 2
samtengjast rásir Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
STJARNAN FM 102,2
09.00 -17.00 Albert Ágústsson leikur
tónlistina sem foreldrar þínir þoldu
ekki og börnin þín öfunda þig af.
Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,14.00,15.00 og 16.00.
17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og
í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í
eitt frá árunum 1965-1985.
KLASSÍK FM 106,8
SÍGILT FM 94,3
06.00 - 07.00 í morguns-árið 07.00 -
09.00 Darri Ólafs á léttu nótunum
með morgunkaffinu 09.00 -10.00 Millí
níu og tíu með Jóhanni 10.00 -12.00
Katrín Snæhólm á Ijúfu nótunum
með róleg og rómantísk dægurlög og
rabbar við hlustendur 12.00 - 13.00 I
hádeginu á Sígilt Létt blönduð tónlist
Innsýn í tilveruna 13.00 - 17.00 Nota-
legur og skemmtilegur tónlistaþáttur
blandaður gullmolum umsjón: Jó-
hann Garðar 17.00 - 18.30 „Gamlir
kunningjar" Sigvaldi Búi leikur sígild
dægurlög frá 3., 4., og 5. áratugnum,
jass o.fl. 18.30 - 19.00 Rólegadeildin
hjá Sigvalda 19.00 - 22.00 Sígilt Kvöld
á FM 94, LjúMónlist af ýmsu tag
22.00 - 02.00 Úr ýmsum áttum um-
sjón: Hannes Reynir Sígild dægurlög
frá ýmsum tímum 02.00 - 07.00 Næt-
urtónlist á Sígilt FM 94,3
FM957
07-10 Þór & Steini, Þrír vinir í vanda.
10-13 Rúnar Róberts 13-16 Svali
Kaldalóns 16-19 Hvati Jóns 19-22
Föstudagsfíðringurin
Maggi Magg 22-04 Næt-
urvaktin. símin er 511-
0957 Jóel og Magga
AÐALSTOÐINFM
90,9
10-13 Gylfi Þór heilsar nýj- |H
um degi. 13-16 Jólaró.
Ágúst Magnússon. 16-18 Kristnihald
undir jökli - seinni hluti frumflutnings
jólaleikrits Aðalstöðvarinnar í leikstjóm
Sveins Einarssonar. 18-24 Jólaró.
Ágúst Magnússon.
X-ið FM 97.7
07:00 Morgun(o)gleði Dodda smalis.
10:00 Simmi kutl. 13:30 Dægurflögur
Þossa. 17:03 Úti að aka með Ragga
Blö. 20:00 Lög unga fólksins - Addi
Bé & Hansi Bjarna. 22:00 Ministry of
sound - frá London. 00:00 Næturvakt-
in. 04:00 Róbert Tónlistarfréttir fluttar
kl. 09.00, 13.00, 17.00 & 22.00 Helgar-
dagsskrá X-ins 97,7
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Stjörnugjöf
Kvikmyndir
Stjönuaöffral-SsljömL
1 Sjónvarpsmyndir
Einkunnaðöffráí-l
Ymsar stöövar
Eurosport ✓
07.30 Equestrianism: Volvo Worid Cuþ in London 08.30
Diving: Red Bull Clifl Diving Worid Championships 1997 in
Brontallo, 09.00 Cycling: Tour of France 11.00 Football: World
Cup Legends 12.00 Touring Car: Btcc Season Review 13.00
Strongest Man: 1997 Worid Strongest Woman Contest in
Copenhagen, Denmark 14.00 Trickshot: Lakeside World Pool
Masters in Thurrock, Essex, England 16.00 Motorsports:
Intemational Motorsporls Magazine 17.00 Martial Arts: Martial
Arts Festival of Paris-bercy, France 18.00 Tractor Pulling:
Indoor Tractor Pulling in Zwolle, Netherlands 19.00 Football:
World Cup: Special Brazil 20.00 Motorcycling: Offroad
Magazine - Season Review 21.00 Boxing 22.00 Sumo: Grand
Sumo Toumament (basho) in Fukuoka, Japan 23.00 Snooker:
the European Snooker League 1997 00.30 Close
Bloomberg Business News ✓
23.00 Worid News 23.12 Financial Markets 23.15 Bloomberg
Forum 23.17 Business News 23.22 Sports 23.24 Lifestyles
23.30 Worid News 23.42 Financial Markets 23.45 Bloomberg
Forum 23.47 Business News 23.52 Sporls 23.54 Lifestyles
00.00 World News
NBC Super Channel ✓
05.00 VIP 05.30 The Ticket NBC 06.00 MSNBC News With
Brian Williams 07.00 The Today Show 08.00 NBC Europe
Showcase 08.30 Tlme and Again 09.00 Gardening by the Yard
09.30 Interiors by Design 10.00 The Good Life 10.30 Star
Gardens 11.00 Europe ý la carte 11.30 Five Sfar Adventure
12.00 National Geographic Television 13.00 Classic Cousteau:
The Cousteau Odyssey 14.00 Dateline 15.00 Star Gardens
15.30 The Good Life 16.00 Tfme and Again 17.00 National
Geographic Television 18.00 VIP 18.30 The Ticket NBC 19.00
Europe ý la carte 19.30 Frve Star Adventure 20.00 US PGA
Golf 21.00 The Best of the Tonight Show With Jay Leno 22.00
Late Night With Conan O'Brien 23.00 Later 23.30 NBC Nightly
News With Tom Brokaw 00.00 The Best of the Tonight Show
With Jay Leno 01.00 MSNBC Intemight 02.00 VIP 02.30 Frve
Star Adventure 03.00 The Ticket NBC 03.30 Talkin' Jazz 04.00
Five Star Adventure 04.30 The Ticket NBC
VH-1 ✓
06.00 VH-1_sAII HitsDay
Cartoon Network ✓
05.00 Omer and the Starchild 05.30 Ivanhoe 06.00 What a
Cartoon!
BBC Prime ✓
05.00 Love Hurts 06.00 The World Today 06.25 Prime
Weather 06.30 ChuckleVision 06.50 Blue Peter Speciai 07.10
Grange Hill 07.35 Great Expectations 08.30 Ready, Steady,
Cook 09.00 Style Challenge 09.30 EastEnders 10.00 The Vet
10.50 Prime Weather 10.55 Good Living 11.25 Ready, Steady,
Cook 11.55 Style Challenge 12.20 Wildlife 12.50 Kilroy 13.30
EastEnders 14.00 The Vet 14.50 Prime Weather 14.55 Julia
Jekyll and Harriet Hyde 15.10 Blue Peter Special 15.35
Grange Hill 16.00 Great ExpectaKons 17.00 BBC Worid News;
Weather 17.25 Prime Weather 17.30 Wildlife 18.00
EastEnders 18.30 Keeping up Appearances 19.00 Only Fools
and Horses 20.00 Hard Tlmes 21.45 The Signalman 22.25
Prime Weather 22.30 Later With Jools Holland 23.30 Frankie
Howerd 00.00 Prime Weather 00.05 Dr Who 00.30 The
Absence of War 02.00 Birds of a Feather 02.30 Blackadder the
Third 03.00 Rubýs Health Quest 03.30 Disaster 04.00 All Our
Children
Discovery ✓
16.00 Bush Tucker Man 16.30 Flightline 17.00 Ancient
Warriors 17.30 Beyond 200018.00 Untamed Amazonia 19.00
Arthur C Ciarke’s Mysterious World 19.30 Disaster 20.00
Crocodile Dundee 21.00 Crocodile Dundee 21.30 Crocodile
Dundee 22.00 Crocodile Dundee 22.30 Crocodile Dundee
23.00 Crocodile Dundee 00.00 Sunday Drivers 01.00 Disaster
01.30 Beyond 2000 02.00 Close
MTV ✓
05.00 Kickstart 09.00 MTV Mix 14.00 Non Stop Hits 15.00
Select MTV 17.00 Dance Floor Chart 18.00 News Weekend
Edition 18.30 The Grind Classics 19.00 Stylissimo! 19.30 Top
Selection 20.00 The Real World 20.30 Singled Out 21.00 MTV
Amour 22.00 Loveiine 22.30 Beavis and Butt-head 23.00 Party
Zone 01.00 Chill Out Zone 03.00 Night Videos
Sky News ✓
06.00 Sunrise 10.00 SKY News 10.30 ABC Nightline 11.00
SKY News 11.30 SKY World News 12.00 SKY News Today
13.30 Year in Review - Hong Kong 14.00 SKY News 14.30
Year in Review - Business 15.00 SKY News 15.30 Year in
Review - Sport 1 16.00 SKY News 16.30 SKY World News
17.00 Live at Five 18.00 SKY News 19.00 Tonight With Adam
Boulton 19.30 Sportsline 20.00 SKY News 20.30 Year in
Review - Law and Order 21.00 SKY News 21.30 SKY Wortd
News 22.00 SKY National News 23.00 SKY News 23.30 CBS
Evening News 00.00 SKY News 00.30 ABC Worid News
Tonight 01.00 SKY News 01.30 SKY World News 02.00 SKY
News 02.30 Year in Review - Hong Kong 03.00 SKY News
03.30 Year in Review - Business 04.00 SKY News 04.30 CBS
Evening News 05.00 SKY News 05.30 ABC Worid News
Tonight
CNN ✓
05.00 CNN This Moming 05.30 Insight 06.00 CNN This
Moming 06.30 Moneyline 07.00 CNN This Moming 07.30
Worid Sport 08.00 Wortd News 08.30 Showbiz Today 09.00
World News 09.30 CNN Newsroom 10.00 Wortd News 10.30
World Sport 11.00 World News 11.30 American Edition 11.45
Q & A 12.00 Worid News 12.30 Earth Matters 13.00 Wortd
News 13.15 Asian Edition 13.30 Business Asia 14.00 Larry
King 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World News
16.30 Showbiz Today 17.00 Worid News 17.30 On the Menu
18.00 World News 18.45 American Edition 19.00 World News
19.30 World Business Today 20.00 Worid News 20.30 Q & A
21.00 Wortd News Europe 21.30 Insight 22.00 News Update /
World Business Today 22.30 Worid Sport 23.00 CNN World
View 00.00 Worid News 00.30 Moneyline 01.00 Workt News
01.15 American Edition 01.30 Q & A 02.00 Larry King 03.00 7
Days + 03.30 Showbiz Today 04.00 Worid News 04.30 Worid
Report
TNT ✓
21.00 This Means War! - a Season of War Films 23.30 This
Means Warl - a Season ot War Rlms 01.45 Kelly’s Heroes
Omega
07:15 Skjákynningar 16:30 Þetta er þlnn dagur með Benny
Hinn Frá samkomum Benny Hinn víða um heim.viðtðl og vitn-
isburðir. 17:00 Líf í Orðinu Biblíufræðsla með Joyce Meyer.
17:30 Heimskaup Sjónvarpsmarkaður. 19:30 ***Boðskapur
Central Baptist kirkjunnar (The Central Message) með Ron
Phillips. 20:00 Trúarskref (Step of faith) Scott Stewart.
20:30 Líf í Orðinu Bibliufræðsla með Joyce Meyer. 21:00
Þetta er þinn dagur með Benny Hinn Frá samkomum Benny
Hinn víða um heim, viðtöl og vitnisburöir. 21:30 Kvöldljós
Endurtekið efni frá Bolholti. Ymsir gestir. 23:00 Lff í Orðinu
Bibltufræðsla með Joyce Meyer. 23:30 Lofið Drottin
(Praise the Lord) Blandað efni frá TBN sjónvarpsstöðinni.
01:30 Skjákynnlngar
FJÖLVARP
✓ Stöðvarsem nást á Fjölvarpinu