Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1997, Síða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1997, Síða 56
FRÉTTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR O 2 LT3 < SE C/3 O kLO s LT3 Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 ÞRIÐJUDAGUR 23. DESEMBER 1997 * V#0- 2' 4« Jóladagur Annar í jólum Banaslys við ísafjarðardjúp Karlmaður á fimmtugsaldri lést í bílveltu á SnæfjaUastrandarvegi ná- ^ægt Nauteyri við botn ísafjarðar- djúps í gærkvöld. Slysið varð um klukkan 20. Jeppabifreið fór út af veginum og valt. Ökumaður var einn í bílnum. Hann kastaðist út úr bílnum og lenti undir honum. Talið er aö hann hafi látist samstundis. Ekki er hægt að greina frá nafni hins látna að svo stöddu. -RR Guðrún Pétursdóttir: Ekki borgarstjóri „Það eina sem við mig hefur ver- ið rætt er að ég taki sæti á lista sjálfstæðismanna. Það hefur aldrei komið til tals að ég taki sæti borgar- stjóra, enda fullkomlega fráleitt af minni hálfu,“ sagði Guðrún Péturs- Vlóttir í samtali við DV. Sagði Guð- rún að hún myndi tilkynna ákvörð- un sina þegar tími væri til kominn og þá til réttra aðila. -phh Blaðaafgreiðsla DV er opin frá kl. 9-20 í dag. Lokað á aðfangadag, jóladag og annan í jólum. Opið laugardaginn 27. desember *rá kl. 7-14 og mánudaginn 29. desember frá kl. 6-20. Smáauglýsingadeild DV er opin frá kl. 9-18 í dag. Lokað verður aðfangadag og jóladag. Opið verður annann í jólum frá kl. 14-18, laugardaginn 27. desember frá kl. 9-14 og sunnudaginn 28. desember frá kl. 16-22. Ritstjóm er lokuð aðfangadag og jóladag en vakt verður frá kl. 14-20 á annann í jólum. Beinn sími á ritstjórn er 550 5866. DV kemur næst út að morgni laugardagsins 27. desember. Gleðileg júl! Matreiöslumaðurinn Völundur Snær Völundarson hefur útbúiö á annan tug íslistaverka sem hann sýnir á Laugaveginum í dag, Þorláksmessu, ásamt Sig- uröi Gíslasyni. Þessi sérstaki listamaöur vinnur verkin úr fimmtíu ísklumpum meö tilheyrandi verkfærum, m.a. vélsög, lýsir þau upp meö ýmsum Ijósgjöf- um og kynnir þau vegfarendum. DV-mynd Hilmar Þór CEKKI FORSETI, EKKI SORGARSTJÓRI - HVAE> ÞÁ? Snýst í norðanátt með kólnandi veðri Allhvöss eða hvöss NA-átt og slydda á Vestijörðum en annars norðvestankaldi og skýjað suðvest- anlands. Rigning norðan og austan til. Hiti verður 1 til 7 stig, hlýjast sunnan til en kaldast á Vestfjörðum. Norðanstrekkingur verður vestan til á landinu en hæg norðlæg átt um landið austanvert. Slydda eða snjó- koma á Vestfjörðum, skúrir sunnan til en annars rigning. Hiti verður 0 til 5 stig, kaldast á Vestíjörðum. Annan dag jóla er spáð norðanátt og éljagangi norðan til en skýjuðu með köflum um landið sunnanvert og vægu frosti. Lokanir á geðdeildum Landspítala um hátíðarnar: Sjúklingar verða að fara á hótel og Herinn Amarholti. Að auki ætti Landspítali að vera með 75 prósent af bráðaþjón- ustu við geðsjúka en Sjúkrahús Reykjavíkur 25, í stað 60 prósenta á móti 40 áður. Landspítalinn fengi ekki krónu vegna þessa aukna álags. „Það er uggvænlegt að hið eina sem skuli standa í þessu umrædda sam- komulagi séu aðgerðir gagnvart geð- sjúkum. Þetta finnst mér vera gang- andi fordómar. Ef þeim skilaboðum er komið út í þjóðfélagið að það sé nei- kvætt að leita til geðheilbrigðisþjón- ustunnar og hún sé lægra sett í virð- ingarstiganum en önnur hjúkrunar- þjónusta þá fjölgar sjálfsvígum þar sem þeir einstaklingar, sem eru hjálp- arþurfi hafa engan stað til þess að leita á eftir aðstoð. Þetta er spuming um virðingu fyrir sjálfsímynd og manngildi." Ekki liggja enn fyrir nákvæmar töl- ur um hversu mörg rúm verða rýmd á Sjúkrahúsi Reykjavíkur. Réynt verður að senda sem flesta heim. Ef heimilin geta ekki tekið á móti sjúk- lingunum verða þeir á spitalanum. -JSS Sjö deildum á geðhjúkrunarsviði verður lokað á Landspítalanum frá þvi fyrir jól og fram yfir áramót. Á þessum deildum era 70-80 sjúklingar, rúmlega 50 á dvalardeildum og 20-30 á dagdefldum. Að sögn Þórunnar Páls- dóttur, hjúkrunarforstjóra geðdeilda Landspítalans, á hluti þeirra sjúk- linga sem verða að yfirgefa spítalann um jólin að fara á hótel eða Hjálpræð- isherinn þar sem þeir eiga ekki í önn- ur hús að venda. Hún kvaðst ekki hafa nákvæma tölu yfir fjölda þeirra. „Þetta er ömurlegt ástand,“ sagði Þórunn og bætti við að Félagsmála- stofnun greiddi fyrir þá sem dveldu á hótelum yfir jólin. Þarna væri því ein- ungis um að ræða tilflutning á flár- munum. „Sú hugsun gerist æ áleitnari hvort geðsjúkir eigi ekki lengur rétt á neinu úr heflbrigðiskerfmu því þeim er ýtt yfir í félagsmálakerfið. GeðheObrigð- isþjónustan hér á landi hefur verið mjög framarlega en nú virðast þau mál vera að taka aðra stefnu. Við er- um tOneydd tO að loka þessum deOd- um yfir jól og áramót því við höfum ekki nema ákveðið fjármagn tO að spOa úr. Ef þessum deildum væri ekki lokað nú yrði að loka heiUi deOd á ársgrundveUi." Þórunn sagði að samkvæmt sam- komulagi, sem heilbrigðisráðherra, fjármálaráðherra og borgarstjóri, hefðu gert með sér í haust, væri stefnt að lokun á 6 plássum fyrir geðsjúka. í fyrra hefði verið lokað 6 plássum í Þjófagengi tekið: Bauð ránsfeng- inn á jólaverði Lögreglan handtók í gærdag þjófagengi, þrjá karlmenn og eina konu, sem grunuð eru um stórtækt innbrot í ljósmyndavöruverslun á Skólavörðustíg í fyrrinótt. Lögregla komst á snoðir um gengið þegar það hringdi í eiganda verlunarinnar og bauð honum að kaupa ránsfenginn á .jólatflboðs- verði". Ránsfengurinn hefúr mestaflur fundist og er kominn í réttar hendur. Ljósmyndavörurnar sem þjófamir stálu eru metnar á hund- ruð þúsunda króna. Fólkið hefur allt margsinnis komið við sögu lögreglu vegna innbrota og annarra lögbrota. -RR / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / A

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.