Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1998, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1998, Blaðsíða 30
38 dagskrá föstudags 2. janúar FÖSTUDAGUR 2. JANÚAR 1998 T>V 16.45 Leiöarljós (791) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. Þýð- andi: Hafsteinn Þór Hiimarsson. 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Þytur i laufi (23:65) (Wind in the Willows). Breskur brúðumynda- fiokkur. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. Leikraddir: Ari Matth- íasson og Þorsteinn Bachman. Endursýning. 18.30 Fjör á fjölbraut (6:26) (Heartbr- eak High V). Ástralskur mynda- fiokkur sem gerist meðal ung- linga i framhaldsskóla. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. . 19.30 íþróttir 1/2 8. 19.50 Veöur. 20.00 Fréttlr. 20.30 Dagsljós. 21.05 Heimferö Odysseifs (1:2) (The Odyssey). Bandarisk sjónvarps- mynd gerð eftir Odysseifskviðu Hómers. Seinni hluti myndarinn- ar verður sýndur á laugardags- kvöld. Leikstjóri er Andrei Kontsjalovskí og með helstu hlut- verk fara Armand Assante, Greta Scacchi, Isabella Rosselini, Vanessa Williams, Irene Papas og Eric Roberts. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 22.40 Stockinger (4:14). Austurrískur sakamálaflokkur. Aðalhlutverk SJÓNVARPIÐ leika Karl Markovics, Anja Schill- er og Sandra Cervik. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 23.35 Glæpagengiö (American Me). Bandarisk glæpamynd frá 1992 sem gerist á þrjátíu árum í ævi harðsvíraðs glæpamanns af suð- ur-amerískum ættum og fjöl- skyldu hans í Los Angeles. Leik- stjóri er Edward James Olmos og hann leikur jafnframt aðalhlut- verk ásamt William Forsythe og Pepe Serna. Þýðandi: Ornólfur Árnason. Kvikmyndaeftirlit ríkis- ins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 00.40 Útvarpsfréttir. 00.50 Skjáleikur. íþróttir klukkan 'Þ 8 verða á sínum stað. 9.00 Linurnar í lag. 9.15 Sjónvarpsmarkaöurinn. 13.00 Fædd í gær (e) (Born Yester- day). Gamanmynd um milijóna- mæringinn Harry Brock og ást- konu hans, Billie Dawn. 14.40 Baugabrot (5:6) (e). 15.30 NBA-tilþrif. 16.00 Skot og mark. 16.25 Steinþursar. 16.50 Töfravagninn. 17.15 Glæstar vonlr. 17.35 Sjónvarpsmarkaöurinn. 18.00 Fréttir. 18.05 Spice Girls (e). _ 19.00 19 20. 19.30 Fréttir. 20.00 Lois og Clark (15:22). 20.50 Krummarnir III (Krummerne III). Enn eru Krummarnir á sveimi, fjörugri en nokkru sinni fyrr. 22.20 Gjald vináttunnar (Rockford Files: Godfather Knows Be). Nú er Jim Rockford kominn á kreik á ný. Að þessu sinni þari hann að takast á við erfiðan son vinar síns. Aðalhlutverk: James Garn- er og Stuart Margolin. Leikstjóri: Tony Wharmey.1996. 23.50 Hús andanna. (House Of The Spitits). Stórmynd sem gerö er eftir sögu skáldkonunnar Isabel Allende. Rakin er stormsöm saga suður-amerískar fjöld- skyldu frá þriðja áratugnum fram á þann áttunda. Aðalsöguper- sónana er Esteban Trueba sem er trúlofaður Rosu Del Valle. Harmleikurinn knýr dyra þegar Rosa drekkur eitur sem er ætlað föður hennar. Aðalhlutverk: » Meryl Streep, Jeremy Irons. Glenn Close, Vanessa Redgrave og Winona Ryder. Leikstjóri Bille August. 1993. Stranglega bönn- uð börnum. 1.45 Blákaldur veruleik! (e) (Reality ■ ' Bites). Gamansöm og KfcA' mannleg kvikmynd um ástir og lifsbaráttu fólks á þrítugsaldri. 3.20 Dagskrárlok. 17.00 Spitalalíf (e) (MASH). 17.30 Taumlaus tónlist. 18.00 Suöur-ameríska knattspyrnan (Futbol Americas Show). 19.00 Fótbolti um víöa veröld (Futbol Mundial). 19.30 Eldurl (11:13) (Fire Co. 132). Bandariskur myndaflokkur um slökkviliðsmenn i Los Angeles. Starfið er afar krefjandi og dag- lega leggja þeir líf sitt í hættu til að bjarga öðrum. 20.30 Belnt f mark meö VISA. íþrótta- þáttur þar sem fjallað er um stór- viðburði í íþróttum, bæði heima og erlendis. Enska knattspyrnan fær sérstaka umfjöllun en rætt er við „sérfræðinga" og stuðnings- menn liðanna eru heimsóttir. 21.00 Sá stóri (e) (Big). Stórskemmti- leg mynd fyrir alla fjöl- skylduna með ósk- arsverðlaunahafanum Tom Hanks í einu aðalhlutverk- anna. 12 ára strák dreymir um að verða „stærri og eldri" og viti menn, dag einn verður honum að ósk sinni! Strákurinn er nú orðinn fullorðinn en þessi snögga breyt- ing hefur ansi marga erfiðleika í för með sér því það er hægara sagt en gert að hlaupa yfir svona mörg ár í einum grænum. Aðal- hlutverk: John Heard, Tom Hanks og Elizabeth Perkins. Leikstjóri: Penny Marshall. 1988. 22.40 Hörkutól (5:7) (e) (Roughnecks). Breskur myndaflokkur um lífið á borpöllum í Norðursjónum. 23.30 Spitalalif (e) (MASH). 23.55 Martraöir (e) (Bad Dreams). At- hyglisverð mynd um konu sem kemst til meðvitundar eftir að hafa legið i dauðadái í hálfan annan áratug. Konan (Cynthia) var í sértrúarsöfnuði en árið 1974 framdi hópur úr söfnuðinum sjálfsmorð með því að brenna sig inni og var Cynthia sú eina sem komst lífs af úr brunanum. Aðal- hlutverk: Jennifer Rubin og Bruce Abbott. Leikstjóri: Andrew Flem- ing. 1988. Stranglega bönnuð börnum. 01.15 Dagskrárlok. Krummafjölskyldan er engin venjuleg fjölskylda. Stöð 2 kl. 20.50: Krummarnir enn á kreik Hin óborganlega danska Krumma- fjölskylda bregður þriðja sinni á leik á Stöð 2. Þetta skrautlega skyldulið býr enn i sama gamla húsinu og nú fær mamma skyndilega þá hugdettu að það þurfi nauðsynlega að bóna öll gólfin. Pabba líst ekki alveg á blikuna því auðvitað gæti þetta orðið kostnað- arsamt fyrirtæki. Hann útvegar því ódýrt bón og tjald sem fjölskyldan getur gist í meðan gólfin eru að þoma. En karlinn steingleymir að segja fjölskyldunni frá því að bónið er afgamalt og tjaldið hriplekt. Það eru því engir sæludagar fram undan hjá konu hans og bömum. Myndin er frá 1994 og er leikstýrt af Sven Met- hling. Sjónvarpið kl. 21.05: Heimferð Odysseifs Þær eru magnaðar tæknibrellum- ar sem beitt er til að lýsa 20 ára volki og hremmingum Odysseifs konungs þar sem hann reynir að komast heim til Penelópu konu sinnar og sonarins Telemakkusar í bandarisku sjón- varpsmyndinni Heimferð Odysseifs sem gerð er eftir kviðu Hómers. Á leiðinni þarf Odysseifur að kljást við ýmsar voðaverur, m.a. kýklópann Polýfemus, tálkvendið Kirku, dauða spámanninn Tíresías, sem reynir að halda honum föngnum í hofi hinna dauðu, sírenurnar sem seiða menn á vit örlaga sinna og disina Kalypsó sem ætlar ekki að missa eina mann- inn sem hún hefur séð í heila öld. Og þegar Odysseifur kemst loksins til Iþöku bíður hans fjöldi valdagráð- ugra dusilmenna sem viija steypa honum af stóli og hirða af honum drottninguna. Ævintýrið um Odysseif skartar öllu því sem prýða má eina sögu. Leikstjóri er Andrei Kontsjalovskí og með helstu hlutverk fara Armand Assante, Greta Scacchi, Isabella Rosselini, Vanessa Williams, Irene Papas og Eric Roberts. Seinni hluti myndarinnar verður sýndur á laugardagskvöld. RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 06.45 Veöurfregnír. 06.50 Bœn. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.20 Morgunþáttur heldur áfram. 08.45 Ljóö dagsins. 09.00 Fréttir. 09.03 Óskastundin. 09.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Smásaga: Um ástina. 11.00 Fréttir. 11.03 „Mér er sama hvaö ég mála Eyjafjallajökul oft“. Þórarinn Björnsson heimsækir Jón Krist- insson í Lambey í Fljótshlíö. 12.00 Fróttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Örlög kringum sveima. 14.30 Miödegistónar. 15.00 Fréttir. ^ 15.03 Prestar, vofur og viörini. > 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Fimm fjóröu. 17.00 Fréttir. 17.03 Nýtt ár - Væntingar og veruleiki. 18.00 Fréttir. 18.03 Látúnslúörar. 18.45 Ljóö dagsins (e). 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Rödd aldarinnar. Minningarþátt- ur um Hallbjörgu Bjarnadóttur. 21.00 Fimmtíu mínútur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins: ú Y YY V1"!"! M * f Y V i * b Mtetv fcfc m m m fc m It at k *í * at 22.20 Ljúft og létt. 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fréttir. 00.10 Fimm fjóröu. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS 2 90,1/99,9 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunútvarpiö. 06.45 Veöurfregnir. 07.00 Fréttir. Morgunútvarpið. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.20 Morgunútvarpiö. 09.00 Fréttir. 09.03 Lísuhóll. 10.00 Fréttir - Lísuhóll. 11.00 Fréttir - Lísuhóll. 11.30 Hljómsveitir í beinni útsend- ingu úr stúdíói 12. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. íþróttir: 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir - Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dægurmáiaútvarp rásar 2. 17.00 Fréttir - Dægurmálaútvarpiö 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin hér og þar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Blandaöur þáttur um dulmagn tölunnar 4. 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldtónar. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturvaktin. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 ogílokfrétta kl. 1,2, 5, 6, 8,12, 16, 19 og 24. ítarleg landveður- spá á rás 1 kl. 6.45, 10.03,12.45. og 22.10. Sjóveöurspá á rás 1 kl. 1,4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00 og 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar. 03.00 Elvis, ertu kóngur klár? Jóla- hald og jólalög kóngsinsaf Grace- landi. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. (Áöur á dagskrá á öörum degi jóla.) 04.00 Næturtónar. 04.30 Veöurfregnir. Næturtónar. 05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. Næturtón- ar. 06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. Morgun- tónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.20-9.00 og 18.30-19.00 Útvarp Noröurjands. 18.30-19.00 Útvarp Austurlands. 8.20-9.00 18.30-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa. BYLGJAN FM 98,9 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.05 Gulli Helga - alltaf hress. Frétt- ir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hemmi Gunn. 13.00 Iþróttir eitt. 15.00 ívar Guömundsson leikur nýj- ustu tónlistina. Fréttir kl. 16.00. 16.00 Þjóöbrautin. 18.03 Viöskiptavaktin. Þáttur sem unninn er í samvinnu Bylgjunnar og Viöskiptablaösins og er í um- sjón blaöamanna Viöskiptablaös- ins. 18.30 Gullmolar. Músikmaraþon á Bylgjunni þar sem leikin er ókynnt tónlist frá árunum 1957-1980 19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Jó- hann Jóhannsson spilar góöa tónlist. 22.00 Ragnar Páll Ólafsson og góö tónlist. Netfang: ragnarp@ibc.is 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.. Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 sam- tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj- STJARNAN FM102,2 09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. SIGILT FM 94,3 06.00 - 07.00 í morguns-áriö 07.00 - 09.00 Darri Ólafs á léttu nótunum meö morgunkaffinu 09.00 -10.00 Milli níu og tíu meö Jóhanni 10.00 - 12.00 Katrín Snæhólm á Ijúfu nótunum meö róleg og rómantísk dægurlög oa rabbar viö hlustendur 12.00 - 13.001 hádeginu á Sígilt FM Létt blönduö tónlist 13.00 - 17.00 Innsýn í Notaleg- ur og skemmtilegur tónlistaþáttur blandaöur gullmolum umsjón: Jó- hann Garöar 17.00 - 18.30 Gamlir kunningjar Sigvaldi Búi leikur sfgil dægurlög frá 3., 4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00 Rólegadeildin Kvöld á Sígilt FM 94,3 róleg og róm- antísk lög leikin 24.00 - 06.00 Næturtónar á Sígilt FM 94,3 meö Ólafi Ell- assyni ifö?U8iTsíÍuiíiiikMÍTÍ l9;00 : 24;00Mi FM957 07-10 Þór & Steini, Þrír vinir í vanda. 10-13 Rúnar Róberts 13-16 Svali Kaldalóns 16-19 Hvati Jóns 19-22 Betri Blandan & Björn Markús 22-23 Kúltur. Bara fimmtudagskvöld. AÐALSTOÐIN FM 90,9 07-10 Eiríkur Jónsson 10-13 Jónas Jónasson 13-16 Bjarni Ara 16-19 Helga Sigrún Haröadóttir 19-22 Darri Óla 22-01 Ágúst Magnússon X-ið FM 97.7 07:00 Morgun(o)gleöi Dodda smalls. 10:00 Simmi kutl. 13:30 Dægurflögur Þossa. 17:00 Úti aö aka meö Ragga Blö. 20:00 Lög unga fólksins - Addi Bé & Hansi Bjarna. 23:00 Funkpunk- þáttur Þossa. 01:00 Róbert. Tónlistar- fróttir fluttar kl. 09.00, 13.00, 17.00 & 22.00 LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Stjörnugjöf Kvikmyndir 1 Sjénvarpsmyndir Ýmsar stöðvar Eurosport ✓ lly: ' Eurocups Special 10.00 Four Wheels Drive: 4x4 Off Road 10.30 Rally: Paris - Granada - Dakar 98 11.00 Ski Jumping: World Cup - Four Hills Tournament 13.00 Mighty Man: Mighty Man Test Series 14.00 lce Hockey: World Junior Championships Pool A 16.30 Football 18.30 lce Hockey: World Junior Championships Pool A 20.30 Boxing 21.30 Rally: Paris - Granada - Dakar 98 22.00 Bowling 23.00 Funboard: Competition 00.00 Rally: Paris - Granada - Dakar 98 00.30 Close Bloomberg Business News ✓ 23.00 World News 23.12 Financial Markets 23.15 Bloomberg Forum 23.17 Business News 23.22 Sports 23.24 Lifestyles 23.30 World News NBC Super Channel ✓ 05.00 VIP 05.30 NBC Nightly News with Tom Brokaw 06.00 MSNBC's the News with Brian Williams 07.00 The Today Show 08.00 CNBC's European Squawk Box 09.00 European Money Wheel 13.30 CNBC's U.S. Squawk Box 14.30 Wine Express 15.00 Star Gardens 15.30 The Good Life 16.00 Time & Again 17.00 National Geographíc Television 18.00 VIP 18.30 The Ticket NBC 19.00 Europe a la carte 19.30 Five Star Adventure 20.00 US PGA Golf 21.00 The Tonight Show with Jay Leno 22.00 Late Night with Conan O Brien 23.00 Later 23.30 NBC Nightly News with Tom Brokaw 00.00 The Best of the Tonight Show with Jay Leno 01.00 MSNBC Interniaht 02.00 VIP 02.30 Five Star Adventure 03.00 The Ticket NBC 03.30 Talkin' Jazz 04.00 Five Star Adventure 04.30 The Ticket NBC VH-1 ✓ 06.00 Power Breakfast 08.00 Vh-1 Upbeat 12.00 90 from the 90s 22.00 The q Awards 23.00 The Friday Rock Show 01.00 Vh-1's Hits Weekend Starts Here! Cartoon Network ✓ 05.00 Omer and the Starchild 05.30 Ivanhoe 06.00 The Fruitties 06.30 The Real Story of... 07.00 Thomas the Tank Engine 07.30 Blinky Bill 08.00 Scooby Doo 08.30 Dexter's Laboratory 09.30 Johnny Bravo 10.00 Cow and Chicken 11.00 Taz-Mania 11.30 2 Stupid Dogs 12.00 The Real Adventures of Jonny Quest 12.30 Batman 13.00 The Mask 13.30 Tom and Jerry 14.00 The Bugs and Daffy Show 14.30 Droopy and Dripple 15.00 The Smurfs 15.30 Scooby Doo 16.30 Dexter's Laboratory 17.00 Johnny Bravo 17.30 Cow and Chicken 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Flintstones 19.00 Taz-Mania 19.30 Wacky Races 20.00 Fish Police 20.30 Batman BBC Prime ✓ 05.00 Love Hurts 06.00 The World Today 06.25 Prime Weather 06.30 Chucklevision 06.50 Blue Peter Review of the Year 07.20 Grange Hill 07.45 Wogan's Island 08.15 Kilroy 09.00 Style Challenge 09.30 Eastenders 10.00 The Vet 10.50 Prime Weather 11.00 Good Living 11.25 Wogan's Island 11.55 Style Challenge 12.20 Driving School 12.50 Kilroy 13.30 Eastenders 14.00 The Vet 14.50 Prime Weather 14.55 Good Living 15.20 Julia Jekyll and Harriet Hyde 15.35 Biue Peter Special 16.05 Grange Hill 16.30 Goggle Eyes 17.00 Bbc World News 17.25 Prime Weather 17.30 Driving School 18.00 Eastenders 18.30 Keeping Up Appearances 19.00 Love On a Branch Line 20.40 The English Country Garden 21.00 Bbc World News 21.25 Prime Weather 21.30 Later With Jools Holland 22.30 John Sessions' Tali Tales 22.55 Punt and Dennis 23.30 Frankie Howerd: Then Churchill Said to Me 00.00 Prime Weather 00.05 Dr Who: Pyramids of Mars 00.30 The Absence of War 02.00 Birds of a Feather 02.30 Blackadder the Third 03.00 Ruby's Health Quest 03.30 Disaster 04.00 All Our Children Discovery ✓ 16.00 Bush Tucker Man 16.30 Flightline 17.00 Bes! of British 18.00 Legends of the Killer Shark 19.00 Arthur C Clarke's Mysterious World 19.30 Disaster 20.00 Jurassica 21.00 Forensic Detectives 22.00 Medical Detectives 22.30 Medical Detectives 23.00 Weapons of War 00.00 Best of British 01.00 Disaster 01.30 Beyond 2000 02.00 Close MTV ✓ 05.00 Kickstart 09.00 MTV Mix 14.00 Non Stop Hits 15.00 Select MTV 17.00 Dance Floor Chart 18.00 News Weekend Edition 18.30 The Grind Classics 19.00 Stylissimo! 19.30 Top Selection 20.00 The Real World 20.30 Singled Out 21.00 MTV Amour 22.00 Loveline 22.30 Beavis and Butt-Head 23.00 Party Zone 01.00 Chill Out Zone 03.00 Night Videos Sky News ✓ 06.00 Sunrise 10.00 SKY News 10.30 ABC Nightline 11.00 SKY News 11.30 SKY Worid News 12.00 SKY News Today 13.30 Year in Review - Showbiz 14.00 SKY News 14.30 Year in Review - Politics 15.00 SKY News 15.30 Year in Review - Hong Kong 16.00 SKY News 16.30 SKY World News 17.00 Live at Five 18.00 SKY News 19.00 Tonight with Adam Boulton 19.30 Sportsline 20.00 SKY News 20.30 SKY Business Report 21.00 SKY News 21.30 SKY World News 22.00 Prime Tlme 23.00 SKY News 23.30 CBS Evening News 00.00 SKY News 00.30 ABC World News Tonight 01.00 SKY News 01.30 SKY Worid News 02.00 SKY News 02.30 Year in Review - Intemational 03.00 SKY News 03.30 Year in Review - Hong Kong 04.00 SKY News 04.30 CBS Evening News 05.00 SKY News 05.30 ABC World News Tonight CNN ✓ 05.00 CNN This Morning 05.30 Insight 06.00 CNN This Morning 06.30 Moneyline 07.00 CNN This Morning 07.30 World Sport 08.00 World News 08.30 Showbiz Today 09.00 World News 09.30 CNN Newsroom 10.00 Wortd News 10.30 World Sport 11.00 World News 11.30 American Edition 11.45 Q and A 12.00 World News 12.30 Earth Matters 13.00 World News 13.15 Asian Edition 13.30 Business Asia 14.00 Larry King 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30 Showbiz Today 17.00 World News 17.30 On the Menu 18.00 World News 18.45 American Edition 19.00 World News 19.30 World Business Today 20.00 World News 20.30 Q and A 21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.00 News Update / World Business Today 22.30 World Sport 23.00 CNN World View 00.00 World News 00.30 Moneyline 01.00 World News 01.15 American Edition 01.30 Q and A 02.00 Larry King 03.00 World News 03.30 Showbiz Today 04.00 World News 04.30 World Report TNT ✓ 20.00 Tnt Wcw Nitro 21.00 The Sea Wolf 23.00 Dark and Deadly (a Film Noir Season) 01.00 Dark and Deadly (a Film Noir Season) 03.00 The Sea Wolf Omega 07:15 Skjákynningar 16:30 Petta er þinn dagur meö Benny Hinn Frá samkomum Benny Hinn víða um heim.viðtöl og vitn- isburöir. 17:00 Uf I Orðinu Biblíufræðsla með Joyce Meyer. 17:30 Heimskaup Sjónvarpsmarkaður. 19:30 ***Boðskapur Central Baptlst kirkjunnar (The Central Message) með Ron Phillips. 20:00 700 klúbburinn 20:30 Líf í Orðinu Biblíu- fræösla með Joyce Meyer. 21:00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn Frá samkomum Benny Hinn víða um heim, viðtöl og vitnisburðir. 21:30 Kvöldljós Bein útsending frá Bolholti. Ymsir gestir. 23:00 Llf i Orðinu Biblíufræðsla með Joyce Meyer. 23:30 Lofið Drottin (Praise the Lord) Blandað efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. 01:30 Skjákynningar ~7t FJÖLVARP ✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpínu rrrH-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.