Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1998, Síða 2
i6 &ikmyndir
FÖSTUDAGUR 16. JANÚAR 1998 JLlV
Slæmt ár hjá Universal
Það ríkir ekki mikil gleði í her-
búðum Universal. Ekki nóg með að
risafyrirtækið náði aðeins að senda
frá sér tólf myndir á síðasta ári
heldur voru það aðeins tvær mynd-
ir sem verulegur hagnaður var af,
The Lost World: Jurassic Park og
Liar Liar. Aðrar myndir ollu von-
brigðum, meira að segja Dante’s
Pekak, sem náði að hala inn 67
milljónum dollara, náði ekki þeirri K
aðsókn sem búist hafði verið við.
Aðrar myndir, þar á meðal
McHale’s Navy, Fierce Creatures,
Leave It to Beaver, A Sumple
Wish, That Old Feeling og Kull the
Conqueror hurfu nánast jafnfljótt
af hvíta tjaldinu og þær birtust.
Tuttugu myndir 1998
Þeir hjá Universal eru samt
ekki dauðir úr öllum æðum, búið
er að blása í herlúðrana og á þessu
ári verða væntanlega tuttugu
myndir af stærri gerðinni gerðar á
vegum Universal, má þar nefna
Mercury Rising með Bruce WiIIis
og Alec Baldwin, Out of Sight með
George Clooney, Primary Colors
með John Travolta, leikstýrð af
Mike Nichols, Meet Joe Black með
Brad Pitt, Fear and Loathing in Las
Vegas með Johnny Depp, leikstýrð af
Terry Gilliam, Patch Adams neð
Robin Williams og framhaldsmynd-
ina Babe, Pig in the City.
Vinsælasta pólska myndin
endurgerð
Pólska kvikmyndin Kiler er orð-
in vinsælasta kvikmynd sem sýnd
hefur verið í PóUandi. í stað þess
að hún fái almennilega dreifingu í
Bandaríkjunum hafa tvö banda-
rísk kvikmyndafyrirtæki verið að
bjóða í réttinn til að endurgera
hana og fór það svo að Hollywood
Picture hafði vinninginn yfir 20th
Century Fox og þurfti að borga
600.000 dollara fyrir. Myndin, sem
er gamasöm spenmunynd, segir frá
leigubílstjóra sem í misgripum er
tekinn fyrir atvinnumorðingja og
handtekinn af lögreglunni. I fang-
elsinu kemur mafían honum til
hjálpar og frelsar hann úr prísund-
inni svo hægt sé að nýta hæfileika
hans.
Fyrsta sýnin
Þekktur sálfræðingur og rithöf-
undur, Olver Sachs, skrifaði skáld-
sögu sem byggð var á sönnum at-
burðum um ungan mann sem hafði
verið blindur en fær sjónina. Bókin
vakti athygli kvikmyndaleikstjórans
og framleiðandans Irvins Winklers
sem keypti réttinn á bókinni og er að
hefja tökur á myndinni. I hlutverki
blinda mannsins er Val Kilmer, Mira
Sorvino leikur unnustu hans og
Nathan Lane leikur lækni hans. Aðr-
ir leikarar eru Kelly McGillis og
Steven Weber.
Saman á ný
Tom Hanks og Meg Ryan vora
eins og sköpuð hvort fyrir annað
í Sleepless in Seattle og má ör-
uggt telja að leikstjóri og hand-
ritshöfundur Sleepless hafi ekki
veðjað á rangan hest þegar hún
vildi fá þau saman aftur. Hóf hún
að skrifa annað handrit með þau
tvö í huga. Þegar hún svo sýndi
þeim handritið af You Have a
Mail voru þau bæði til í að endur-
taka leikinn og hefjast tökur á
þessu ári. Þess má geta að You
Have a Mail er byggð á gamalli
kvikmynd, The Shop around the
Comer, en í henni léku aðal-
hlutverkin James Stewart
og Margareth Sullivan.
r
. í
:j' S
1
BJ
* í/
eiga möguleika á sigri þarf hann
að brjóta fómarlambið niður, fá
kviðdóminn til að efast um sögu
ungrar stúlku sem ákærir kenn-
ara sinn. Og Lomax vinnur málið
og fagnar sigri þrátt fyrir að hann
í Devil’s Advocate er djöfullinn
lögfræðingur og einhvem veginn
fer það honum vel að hafa þetta
starfsheiti fyrst hann þarf á annað
borð að birtast okkur mannlegum
verum. Og hver er betri til að
túlka djöfulinn í gervi lögfræðings
en A1 Pacino sem þykir fara á
kostum í The Devil’s
Advocate, sem Sam-bíóin
hefja sýningar á í dag. Á
jörðu finnur svo djöfull-
inn sinn Fást sem
einnig er lögfræð-
ingur.
Keanu Reeves
leikur ungan lög-
fræðing, Kevin
Lomax, sem geng-
ur allt í haginn.
Hann er mikilsmet-
inn í réttarsalnum
þar sem sigrar hans
era orðnir margir og í
einkalífinu gengur hon
um ekki síður vel -
hamingjusamlega giftur
fallegri konu og er í góðu
sambandi við fjölskyldu
sína og vini. Líf hans virðist
sem sagt dans á á rósum. En
það er bara svo í hans augum.
Lomax er nefnilega ekkert
öðruvísi en aðrir lögfræð-
ingar, það sem skiptir
máli er sigur í
réttarsalnum
og þá er
honum
sama Djöfullinn og lærisveinninn: Al Pacino og Keanu Reeves
sókn og er honum tjáð að stórt og
voldugt lögfræðifirma hafi gert sér
grein fyrir getu
hans og
vilji fá
hann
hlutverkum sínum.
ist mikill ljótleiki, kemst að því að
í stað þess að Lomex hafi himin
höndum tekið færist hann nær og
nær víti..
Keanu Reeves
leikur Lomax
og A1 Pacino
leikur
Milton. Með-
al annarra
leikara má
nefna Jef-
frey Jones,
Judith
Ivey,
Charlize
Theron
. og Craig T.
Nelson.
Leikstjóri
er Taylor
Hackford.
Hann
segir að
réttarsalir
hafi lengi
heillað sig:
sem þar
Al Pacino leikur lögfræðinginn John Milton sem á nóg af öllu og lætur
engan sleppa frá sér sem hann á annað borð nær tangarhaldi á.
hvem hann ver og hvað sá er
ákærður fyrir. Dag einn er Lomax
að verja bamaníðing. Til þess að
sjálfur hafi aldrei verið í vafa um
sekt skjólstæðings síns.
Stuttu síðar fær Lomax heim-
til New York til viðræðna um
starf. Lomax fer þrátt fyrir aðvar-
anir móður sinnar og í New York
hittir hann lögfræðinginn John
Milton, sem skjallar hann og býð-
ur honum starf viö lögfræðifyrir-
tæki sitt. Lomax tekur tilboði
hans, undirritar samning og flyst
ásamt konu sinni í lúxusíbúð í
New York.
Eftir því sem Lomax verður
háðari lúxuslífinu verður sú til-
finning sterkari að hann verði að
vinna. Eiginkona hans tekur eftir
því að ekki er allt eins og það á að
vera í fyrirtækinu, enginn sýnist
hamingjusamur þrátt fyrir vel-
gengni. Lomax lætur aðvörunaorð
hennar sem vind um eyra þjóta og
verður aðeins enn háðari hinum
dularfulla Milton. Móðir hans
kemur til að kanna málið og sú er
fljót að átta sig á að undir yfir-
borði lögfræðifyrirtækisins leyn-
sigra eru lögfræðingar sem láta
ekkert stoppa sig og með gerð The
Devil’s Advocate vildi ég færa rétt-
arsalinn í víðara form láta hann
tákna muninn á réttu og röngu.“
Hackford segir að í sínum huga
hafi aldrei komið neinn annar til
greina til að leika John Milton en
A1 Pacino: „Ég var heppinn. Þegar
ég útlistaði fyrir honum hlutverk-
ið sagði hann já í hvelli. Pacino er
þekktur fyrir að neita hlutverkum
og ég hafði alveg eins átt von á þvi
að ég þyrfti að ganga á eftir hon-
um i margar vikur.“
Myndin er að mestu leyti tekin í
New York og þess má geta að íbúð
viðskiptajöfúrsins, sem ákærður
er fyrir morð, er lúxusíbúð Don-
alds Trumps á Fifth Avenue, en
hann lánaði íbúð sína í þessum til-
gangi.
-HK
Hackford fyrir fáum dögum að
hann hefði verið að giftast sam-
býliskonu sinni til margra ára,
leikonunni góðkunnu, Helen
Mirren. Hér á eftir fer listi yfir
helstu myndir sem Taylor Hack-
ford hefur leikstýrt:
The Idolmaker, 1980
An Officer and a Gentleman,
1982
Against all Odds, 1984
White Nighs, 1985
Everybody's All-American, 1988
Chuck's Berry's Hail! Hail! Rock'n
Roll, 1987
Blood in, Blood out, 1993
Dolores Claiborne, 1995, The
Devil's Advocate, 1997
-HK
Taylor
Hackford
Taylor Hackford hefur átt mis-
góða daga í kvikmyndheiminum.
Þegar honum tekst vel sendir
hann frá sér vandaðar og góðar
skemmtimyndir en hann hefur
einnig átt sína slæmu daga.
Hackford þykir hafa náð sér vel á
strik í The Devil’s Advocate sem
bæði hefur fengið góða dóma hjá
gagnrýnendum og einnig verið í
góðri aðsókn í Bandaríkjunum.
Þá fékk einnig mynd hans sem
hann gerði fyrir tveimur árum,
Dolers Claihorne, sem hann
gerði eftir skáldsögu Stephens
Kings, ágætar viðtökur.
Fyrsta kvikmynd sem Taylor
Hackford leikstýrði var The
Idolmaker (1980). í kjölfarið
fylgdi An oíficer and a Gentlem-
an, mynd sem sló eftirminnilega
í gegn. Hlaut hún fimm óskarstil-
nefningar og tvenn óskarsverð-
laun. Hackford hefur síðan bæði
verið í hlutverki leikstjóra og
framleiðanda, meðal kvikmynda
sem hann hefur aðeins framleitt
í gegnum fyrirtæki sitt, New
Vision, má nefna La Bamba, The
Long Walk Home, Queens Logic,
Defenseless og Mortal Thoughs.
Þær fréttir bárast af Taylor