Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1998, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1998, Qupperneq 19
FÖSTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1998 35 €* DV Fréttir Formaður Verðandi i Vestmannaeyjum: Útgerðarmenn vilja lög DV Vestmannaeyjum: „Þetta er hreint og klárt lögbrot. Það er alveg ljóst að okkar menn voru að ganga í störf sjómanna sem eru í verkfalli. Ef til málaferla kem- ur þá mun félagið ekki standa með þessum mönnum. Kokkurinn er ekki um borð þannig að einhver verður að elda matinn,“ segir Magn- ús Guðmundsson, skipstjóri á Berg- vík VE og formaður Verðandi, fé- lags skipstjóra- og stýrimanna í Vestmannaeyjum um það að togbát- urinn Smáey VE fór á sjó þrátt fyr- ir verkfaU undir- menn og vélstjóra. Ég tel að ef ríkis- stjómin ætlar að setja lög þá séu það brot á mannréttindum sjó- manna. Þá fyndist mér ekkert óeðli- legt að kæra það til mannréttinda- dómstólsins," segir Magnús Guð- mundsson. Magnús sagðist siður eiga von á átökum í Eyjum þar sem aðrir út- gerðarmenn myndu tæplega reyna að sprengja verkfallið og halda til veiða. „Maður hefur heyrt orðróm um að fleiri ætli að fara til veiða en ég held að það sé frekar orðrómur en staðreynd," segir Magnús. -RR manna. „Málið er aö út- gerðarmenn era að þæfa málið. Þeir vilja fá lög. í mín- um huga er ekki svo flókið mál að semja. Um 90 pró- sent útgerðar- manna eru að gera góða hluti. En kvótagreifamir, sem era í miklum minnihluta, virðast því miður stjórna þessu öllu. Ég var búinn að spá frekar stuttu verkfalli og að þetta myndi haf- ast án of mikilla erfiðleika. Ég finn að menn era mjög smeykir við stöð- una og að verkfallið geti dregist. Þetta er slæm staða fyrir alla, ekki bara sjó- menn og flölskyld- ur þeirra heldur alla þjóðina í heild. Verðandi styður Magnús Guðmundsson, formaður skipstjóra- og stýri- sína menn af öllum mannafélagsins Verðandi, segir áhöfn og útgerð Smá- mætti, bæði sjó- eyjar hafa framið lögbrot. DV-mynd BG Keflavíkurflugvöllur: Starfsleyfi Suöur- flugs stórtíðindi - segir Hjálmar Árnason alþingismaður DV, Suðurnesjum: „Að Suðurflug skuli fá starfsleyfí era stórtíðindi og ekki bara fyrir Suðumesjamenn heldur landið í heild. Það er verið aö opna fyrir vaxandi umsvif á Keflavíkurflugvelli í atvinnugrein sem mikill vaxtarbrodd- ur er í - ferðaþjón- ustunni," segir Hjálmar Ámason al- þingismaður. Eins og fram kom í DV fyrir áramót var aðeins spurning um daga hvenær Suðurflug ehf. á Keflavikurflugvelli fengi starfsleyfi. Nú hefur Halldór Ás- grímsson utanríkis- ráðherra gefíð fyrir- tækinu leyfí til af- greiðslu flugvéla á Keflavíkurflugvelli. Suðurflug býður einkaflugvélum, minni vélum, þjónustu sína og hef- ur sett stefnuna á að farið verði að þjónusta minni vélar fyrir 1. júní. Fyrirtækið á þjónustumiðstöð á Keflavíkurflugvelli. „Suðurflug er með ýmis fram- sækin áform sem munu auka við- skipti og flugtekjur þjóðarbúsins og atvinnu á svæðinu. Á lokastigi era athyglisverðir samningar Suð- urflugs við stóra erlenda aðila um viðkomu í Keflavík. Þessu fylgir alls kyns þjónusta fyrir veitinga- hús, hótel og aðra þjónustuaðila á svæðinu. Grundvöllur fyrir rekstri Suðurflugs hefúr veriö tryggð- ur. Eigendur hafa lengi undirbúið markaðssetningu þeirrar þjónustu sem fýrirtækið mun hafa í boði. Nú má búast við að fjöl- margar einkavélar, sem ferjaðar era yfir Atlantshaf á ári hverju, hafi viðdvöl í Keflavik. Alþjóðaflugvöflur- inn í Keflavík er að auka umsvif sin töluvert. Áætlanir Flugleiða, m.a. vegna aukins flugvélakosts, bygg- ingar kæligeymslu og fjölgunar starfa innan flugstöðvar þýðir vel á annað hundrað ný störf á næstu mánuðum. Þetta eru gleöitíðindi fýrir marga,“ sagði Hjálmar, ánægð- ur með þróun mála á Keflavíkur- flugvelli. -ÆMK Hjálmar Árnason. DV-mynd ÆMK Ættfrccðivefur DV œmaf&s-smm 'm. ~ rm U’* W pstTg w&tGme#**9*' í§& WVvW.ilV.IS www.'iv.i:, WVVW.tJy.í:, vww.'jy.i:-, «#/).'ly l:, WWW.dV is WWW.dV.iS WWW.iiV.I',www.iiv.il WWW.OV.Ift www.dv.is www.dv.iswww.dv.iswww.dv.iswww.dv.iswww.dv.iswww.dv.iswww.dv.iswww.dv.iswww.dv.tswww.dv.iswww.dv.is . ^áftáftA****** '***.*.** *>.’-';•>' •***♦*.»■- .•» ■ ^r.h i iit IS l-T fjÁ} IN < i A $ I IIK (SI I M)! \ (, A #1 I 1 I U ÍSltl NLJINGA íSf ISliiNUdlNC.A p -U J á Netinu w w w. d v. i s Aðgangur ókeypis fyrst um sinn I Frá því ættfræðisíða DV hóf göngu sína 20. júlí 1987 hafa ættfræðingar og blaðamenn DV rakið ættir og æviágrip um 11.000 íslendinga á síðum blaðsins. Alls koma vel á annað hundrað þúsund manns við sögu í ættrakningum DV á vefnum. í dag eru ættfræðigreinar DV aðgengilegar almenningi á Netinu. Á Ættfræðivef DV er hægt að fletta upp nöfnum fólks í stafrófsröð eða teita að því með öflugri leitarvél. Fyrst um sinn verður aðgangur ókeypis að þessum hafsjó fróðleiks.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.