Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1998, Blaðsíða 6
FÖSTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1998 DV
» |d» helgina
^ -4' ---------
VEITINGASTAÐIR
A. Hansen Vesturgötu 4, Hf., s. 565
1693. Opið 11.30-22.30 alla daga.
Amigos Tryggvagötu 8, s. 511
1333. Op. 11.30-14 og 17.30-22.30
íj v.d. og sd., 17.30-23.30 fd. og ld.
Argentína Barónsstíg Ua, s. 551
9555. Opið 18-23.30 v.d., 18-3 um
| helgar.
j Asía Laugavegi 10, s. 562 6210. Opið
11.30- 22.30 v.d., 12-22.30 sd.,
| 11.30-23.30 fd. og ld.
;í Askur Suðurlandsbr. 4, s. 553 8550.
1 Op. 11-22 sd.-fid., 11-23.30 fd. og ld.
Austur Indía fjelagið Hverfisgötu
} 56, s. 552 1630. Opið a.d. frá kl. 18.
A næstu grösum Laugavegi 20, s.
552 8410. Opið 11.30-14 og 18-22
v.d., 18-22 sd. og lokað ld.
Banthai Laugavegi 130, s. 552 2444.
Op. 18-22 md.- fid. og 18-23 föd.-sd.
Café Ópera Lækjargötu 2, s. 552
9499. Op. 18-23.30 v.d., 18-01 fd. og
id.
Carpe Diem Rauðarárstíg 18, s. 562
3350. Opið 11-23 alla daga.
; Caruso Þingholtsstræti 1, s. 562
| 7335. Opið sd.-fid. 11.30-23.30. Fd.
i og ld. 12.-2.
( Grænn kostur Skólavörðustíg 8b, s.
| 552 2028. Opið md.-ld. frá 11.30-21
og sd. frá 16-21.
Hard Rock Café Kringlunni, s. 568
9888. Opið 11.45-23.30 md.-Id.,
12-23.30 sd.
Hornið Hafnarstræti 15, s. 551
‘1 3340. Opið 11-23.30 alla daga.
IHótel Borg Pósthússtræti 11, s. 551
1440. Opið 8-23.30 alla daga.
Hótel Esja Suðurlandsbraut 2, s.
f 568 9509. Opið 11-22 alla daga.
Hótel Holt Bergstaðastræti 37, s.
552 5700. Opið 12-14.30 og 19-22.30
v.d., 12-14.30 og 18-22 fd. og ld.
Hótel Loftleiðir Reykjavíkurflug-
velli, s. 552 2322. Opið í Lóninu
5-23, í Blómasal 18.30-22.
Hótel Óðinsvé v/Óðinstorg, s. 552
J 5224. Opið 12-15 og 18-23 v.d.,
8 12-15 og 18-23.30 fd. og ld.
Hótel Saga Grillið, s. 552 5033,
| Súlnasalur, s. 552 0221. Skrúður, s.
552 9900. Grillið opið 19-22.30 a.d.,
i Súlnasalur 19-3 ld., Skrúður 12-14
| og 18-22 a.d..
;j Humarhúsið Amtmannsstíg 1, s.
I 561 3303. Opið 10-23.30 v.d., 10-1
ld. og sd.
Indókína Laugavegi 19, s. 552 2399.
I Opið 11.30-22.30 alla daga, ld. frá
11.30-23.30.
Ítalía Laugavcgi 11, s. 552 4630.
j Opið 11.30- 23.30 alla daga.
Jónatan Livingston Mávur
Tryggvagötu 4-6, s. 551 5520. Opið
17.30-23 v.d., 17.30-23.30 fd. og ld.
8 Kínahofið Nýbýlavegi 20, s. 554
| 5022. Opið 17-21.45 vd., 17-22.45
; fd., ld. og sd.
Kína-húsið Lækjargötu 8, s. 551
! 1014. Opið 11.30-14 og 17.30-22 v.d.,
J 17.30-23 fd., 15-23 ld., 17-22 sd.
Kinamúrinn Laugavegi 126, s. 562
í 2258. Opið fd., ld., 11.30-23.30,
E sd.-fid. 11.30-22.30.
Kofi Tómasar frænda Laugavegi 2,
s. 551 1855. Opið 10-01 sd.-fid. og
| 11-03 fd. og ld.
S Kringlukráin Kringlunni 4, s. 568
í 0878. Opið 12-1 v.d., 12-3 fd. og ld.
Lauga-ás Laugarásvegi 1, s. 553
1620. Opið 11-22 og 11-21 um helgar.
Lækjarbrekka Bankastræti 2, s.
551 4430. Opið md.-mid. 11-23.30,
| fid.-sd. 11-0.30.
Madonna Rauðarárstíg 27-29, s.
I 562 1988. Opið 11.30-23.30 a.d.
Marhaba Rauðrárstíg 37, s. 562
;? 6766. Opið a.d. nema md.
j 17.30-23.30.
8 Naustið Vesturgötu 6-8, s. 551
j 7759. Opið 12-14 og 18-01 v.d.,
S 12-14 og 18-03 fd. og Id.
Pasta Basta Klapparstfg 38, s. 561
, 3131. Opið virka daga frá 11.30 til
;; 1.00 og um helgar til 3.00.
8 Perlan Öskjuhlíð, s. 562 0200. Opið
18-23.30 v.d., 18-24.30 fd. og ld.
Potturinn og pannan Brautarholti
j 22, s. 551 1690. Opið a.d. 11.30-22.
Primavera AusturBtræti, s. 588
8555. Op. 12-14.30, 18-22 v.d.,
j 18-23 fd., 18-23.30 ld., 18-22 sd.
;j Salatbarinn hjá Eika Fákafeni 9,
i s. 588 0222. Opið alla daga frá kl.
; 11.30.-20.30. nema ld. frá 11.30.-16.
f, Lokað á sd.
Samurai Ingólfsstræti la, s. 551
j 7776. Opið v.d. 18-22, fd„ ld„ 18-23.
Singapore Reykjavíkurvegi 68, s.
? 555 4999. Opið 18-22 þd.-fid., 18-23
fd.-sd.
Sjanghæ Laugavegi 28, s. 551 6513.
Opið 11.30-23.30 v.d., 12-22.30 sd.
Sjö rósir Sigtúni 38, s. 588 3550.
1 Opið 7-23.30 alla daga.
ISkóIabrú Skólabrú 1, s. 562 4455.
Opið frá kl. 18 alla daga og í hd.
Steikhús Harðar Laugavegi 34, s.
551 3088. Opið 11.30-21 v.d. og sd„
11.30-23.30 fd. og ld.
Tilveran Linnetsstíg 1, s. 565 5250.
Opið 11-23 alla daga.
Við Tjörnina Templarasundi 3, s.
I 551 8666. Opið 12-14 og 18-22.30
md.-fd„ 18-23 ld. og sd.
; Viðeyjarstofa Viðey, s. 568 1045 og
562 1934. Opið fid,- sud„ kaffist. kl.
1 14-17. Veitingasalur kl. 18-23.30.
Vitabar Bergþórugötu 21, s. 551
■ 7200. Opið 15-23.30,vd„ 12-02 a.d.
Þrir Frakkar hjá Úlfari Baldurs-
' götu 14, s. 552 3939. Opið 11-14.30
I og 18-23.30 ld. og sd.
íslenski dansflokkurinn frum-
sýnir á morgun á stóra sviði
Borgarleikhússins tvö verk eftir
Hollendinginn Ed Wubbe og eitt
verk eftir Bretann Richard
Wherlock.
Sýningin eru sú fyrsta á 25.
starfsári dansflokksins.
Katrín Hall, listdansstjóri ís-
lenska dansflokksins, stjórnar
sýningunni og er þetta annað
starfsár hennar sem listdans-
stjóri. Sýningar hennar hafa vak-
ið mikla athygli undanfarin tvö
ár því hún hefur jafnan fengið til
liðs við sig fremstu danshöfunda
Evrópu.
Verk Ed Wubbe heita „Tvístíg-
andi sinnaskipti" og „Útlagar".
Fyrra verkið samdi hann sér-
staklega fyrir íslenska dans-
flokkinn. Seinna verkið er eitt
þekktasta verk Wubbes. Það hef-
ur hlotið viðurnefnið „West Side
Story tíunda áratugarins" og
hlotið frábærar viðtökur.
Verk Richards Wherlock nefn-
ist „Curver". Það einkennist af
hraða, spennu og mikilli líkam-
legri áreynslu dansaranna.
Gestadansari í sýningunni er
Bandaríkjamaðurinn Cameron
Corbett. Auk þess mun Hildur
Óttarsdóttir þreyta frumraun
sína með íslenska dansflokknum
nú.
íslenski dansflokkurinn hefur á að
skipa úrvals dönsurum sem auðga
íslenskt listalíf. (slenski dansflokk-
urinn er nú að hefja 25. starfsár sitt.
Verzlunarskóli Islands:
Mambó-
Augljóst er að margir nem-
endur Verzlunarskóla íslands
eru afbragðsgóðir söngvarar.
Verzlunarskóli ís-
lands hefur hafið sýn-
ingar á söngleiknum
Mambo Kings undir
leikstjórn Ara Matthías-
sonar. Sýnt er í Loft-
kastalanum og er næsta
sýning á sunnudaginn kl.
20.
Sýningin er byggð á
kvikmynd Arne
Glimcher, „The Mam-
bo Kings“. Sagan ger-
ist á sjötta áratugnum
og fjallar um bræð-
urna Cesar og Nestor
Castillo, tónlistar-
menn frá Kúbu. Eftir
útistöður við klúbbeig-
anda á Kúbu neyðast
þeir til að flytja til Amer-
íku, nánar tiltekið til
New York. Þar spila þeir
í klúbbum og verða
þekktir sem Mambókóng-
arnir. Aðalhlutverk eru í
höndum ívars Arnar
Sverrissonar, Snævars
Darra Ingólfssonar, Hild-
ar Hallgrímsdóttur,
írisar Maríu Stefánsdótt-
ur og Rakelar Sigurðar-
dóttur.
Tónlistarstjóri sýning-
arinnar er Þorvaldur
Bjarni Þorvaldsson,
danshöfundar eru Selma
og Birna Björnsdætur og
þýðandi er Magnea
Matthiasdóttir.