Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1998, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1998
.tónlist*
eir hafa vérið gagnrýnd-
ir óspart síðustu misseri,
sérstaklega eftir deilu
sína yið Ticketmaster
fyrirtækið í Bandaríkjunum sem
nánast stjórnar öllu tónleikastöð-
um þar á bæ. Það hefur því reynst
erfitt fyrir aðdáendur Pearl Jam
að hta og heyra goðin sín.
Pearl Jam var stofðuð eftir að
söngvari sveitarinnar Mother
Love Bone tók of stóran skammt af
heróíni og lést.
Þeir Stone Goddard gítarleikari
og Jeff Ament bassaleikari sátu
eftir með sárt ennið en ákváðu síð-
an að reisa eitthvað úr rústunum
og buðu þeim Mike McCready git-
arleikara, Dave Krusen trommara
og Eddie Vedder söngvara að
mynda Pearl Jam. Nafnið kemur
reyndar frá Eddie Vedder en
frænka hans Pearl bjó til eitt besta
ávaxtamarmelaði í heimi að hans
mati.
Ásamt Nirvana og Soundgarden
gerði Pearl Jam „alternative" tón-
list að hálfgerðu æði meðal ung-
menna í Bandaríkjunum.
Textar um myrkari andlit sam-
félagsins, reiði, þunglyndi og
sjálfsmorð í tilgangslausri tilveru
Chili Peppers, Jack Irons tók við.
Irons hefur síðan verið andlegur
gúrú sveitarinnar hvað varðar
stefhu hennar í fjármálum og
gagnvart fjölmiðlum.
„Persónuleiki Irons, þroski pg
örlæti hafa hjálpað í samskiptum
okkar á milli“, segir Gossard.
„Tilfinningin er líkt og að svona
eigi þetta að era“, bætir Ament
við.
„Sveitin hefði átt að vera svona
skipuð frá upphafi", segir Vedder.
Það hefur skapast ólík umræða
um stefnu sveitarinnar. Annars
vegar hefur verið um Pearl Jam
sagt að þeir eigi heiður skilinn fyr-
ir að taka ekki þátt í peninga-
græðgi rokkheimsins. Það hefur
endurspeglað ákvarðanir sveitar-
innar í gegnum tíðaina að taka
áhættu, hvort sem það stofnaöi
vinsældum hennar í hættu eða
ekki.
Þetta hefur hinsvegar komið
niður á aðdáendum því erfitt hef-
ur reynst að komast á tónleika
með Pearl Jam.
Að sjálfsögðu hefur þetta valdið
reiði og ekki hefur bætt úr skák aö
tímaritið Rolling Stones lýsti því
yfir í fyrra að Eddie Vedder hefði
- Irons hefur síðan verið andlegur gúrú Pearl
Jam hvað varðar stefnu sveitarinnar í
fjármálum og ekki síst gagnvart fjölmiðlum.
samræmdust líka hinni nýju kyn-
slóð, X-kynslóðinni.
Óþarft er að fara yfir sögu sveit-
arinnar nákvæmlega, á næstu ár-
um seldust plötur sveitarinnar í
milljónaupplagi þrátt fyrir aö þeir
neituðu að gera fleiri tónlistar-
myndbönd eða láta taka við sig
viðtöl. Síðasta myndband sveitar-
innar var við Jeremy (1992).
Deilur og breytingar
Dave Krusen ákvað að segja
skilið við sveitina 1993 og Dave
Abbruzzese tók við. Eftir að deilur
sveitarinnar við Ticketmaster
hófust 1994 skipti sveitin út Dave
Abbruzzese og trommari Red Hot
verið hamingjusamur námsmaður
í æsku og reiði hans og skirskot-
anir í textum ættu sér enga stoðí
raunveruleik-
anum.
Þetta
hefur valdið
fiaðrafoki,
ekki síst eftir
allar þær
vangaveltur
sem lagið Jer-
emy olli á sin-
um tíma.
No Code,
platan sem
kom síðan út
1996 hlaut fá-
dæma lélegar
viðtökur al-
Ásamt Nirvana og Soundgarden gerði Pearl Jam „alternative" tónlist að hálfgerðu æði meðal ungmenna í Banda-
ríkjunum. Textar um myrkari andlit samfélagsins, reiði, þunglyndi og sjálfsmorð í tilgangslausri tilveru samræmdust
líka hinni nýju kynslóð, X-kynslóðinni.
DCADI
■ ■■filiL
- aðdáunarverðir innan rokkheimsins þrátt fyrir gagnrýnisraddir
„Við erum eigingjarnir," segir Vedder. „Við viljum að þetta sé um tónlistina.
Allt þetta fjaðrafok skiptir okkur engu máli.“
mennings þótt að gagnrýnendur
lofuðu hana I hástert.
„Við erum eigingjamir“, segir
Vedder. „Við viljum að þetta sé
um tónlistina. Allt þetta fiaðrafok
skiptir okkur engu máli“, segir
hann og vísar sérstaklega til við-
tala en einnig til alls sem kemur
ekki beint að upptökum og tónleik-
um. „Við þurfum ekki að réttlæta
eitt eða neitt. Við vitum hvaöan
við komum og hvert ferðinni er
heitið“.
Um deilur Pearl Jam við
Ticketmaster segir Kelly Curtis
framkvæmdastjóri sveitarinnar:
„Við vorum að reyna að halda
miðaverði í lágmarki en komumst
fljótt að því að þjónustugjaldið
breyttist mjög óreglulega. Stimd-
um var það fimm dollarar, stund-
um átta og við skildum ekki hvers
vegna.“
Svar Fred Rosen, forseta
Ticketmaster fyrirtækisins var
hrokafullt með eindæmum. „Ef þið
vitið ekki hvers virði þið eruð eða
viljið ekki græða á því er engin
ástæða til að ég græði ekki á því.“
Málið endaði meö allsherjar
rannsókn bandarískra yfirvalda
að beiðni Pearl Jam, á einokunar-
stöðu Ticketmaster en málinus
var á endanum vikið til hliðar þar
sem ekki var hægt að sanna að
viðskiptavinum fyrirtækisins
hefði verið þröngvað til eins eða
neins.
Sáttir og einhuga
Meðlimir Pearl Jam eru sáttir
við sjálfa sig og hika ekki við að
taka þátt í öðrum tónlistarverkefn-
um.
Minnisstæðast er samstarf sveit-
arinnar við Neil Young og sam-
starf Vedder við Nusrat Fateh Ali
Khan.
-ps
Spitsign
Hljómsveitin Spitsign
leikur á síðdegistónleik-
um Hins hússins í dag kl.
17.
Kringlukráarinnar í
kvöld, annað kvöld og
sunnudagskvöld. Meðlim-
ir hennar eru Geir Gunn-
laugsson og Karl H.
Karlsson.
Kaffi Akureyri
Söngkonan Erla Stefáns-
dóttir skemmtir gestum
Kaffis Akureyrar annað
kvöld ásamt Helga Krist-
jánssyni hljómborðsleik-
ara.
Víkingar í
Naustinu
Hljómsveitin Víkingar
heldur uppi fiörinu í
Naustkjallaranum í
kvöld og annað kvöld.
Léttir sprettir
Hljómsveitin Léttir
sprettir leikur í aðalsal
Leikstofan
Viðar Jónsson trúbador
leikur á Leikstofu
Kringlukráarinnar í
kvöld og annaö kvöld.
Rúnar Þór í
Firöinum
Rúnar Þór og félagar leik-
ur fyrh dansi á Fjöru-
kránni um helgina.
Land og synir
Hljómsveitin Land og
synir skemmtir gestum á
Gauk á Stöng í kvöld og
annað kvöld