Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1998, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1998, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 20. FEBRUAR 1998 'dtvikmyndir, Það verður ekki betra I dag frumsýna Stjömubíó og Laug- arásbíó Þaö veröur ekki betra (As Good as It Gets) sem tilnefnd er til sjö óskarsverðlauna og fá meðal annars allir þrír aðalleikaramir, Jack Nicholson, Helen Hunt í flokki aðal- leikara og Greg Kinnear í flokki aukaleikara, til- nefningar. Auk þess er myndin til- ne&id sem besta kvikmynd, fyrir besta handrit, bestu tónlist og bestu klippingu. As Good as It Gets er best lýst sem gamanmynd með dramtísku ívafi og er myndin mikil lyftistöng fyrir leikstjórann og handritshöfundinn Greg Kinnear, sem meðal annars lék á móti Harrison Ford í Sabrinu, leikur homma sem á hund sem rit- höfundurinn þolir ekki. James L. Brooks, en síðasta myndin sem hann leikstýrði, I’ll Do Anything, þótti ekki góð og varð mikill vand- ræðagangur með þá mynd. Jack Nicholson leikur rithöfundinn Melvin Udall, frægan rithöfund, sem þegar myndin hefst er að Ijúka við bók númer 62. Hann lifir í eigin heimi og vill ekk- ert með annað fólk hafa og ekki er hægt að segja að aðrir reyni að nálgast hann því þá fá þeir sömu að- eins að kynnast dónaskap frá hon- um. Melvin er lika duglegur við að gera nábúanum Simon Nye, sem er hommi, lífið James L. Brooks James L. Brooks er enginn ný- liði þegar að verðlaunaveitingum kemur. Nú er hann tilnefndur sem handritshöfundur og tæki á móti óskarmnn ef As Good As It Gets yrði valin besta kvikmynd því hann er, auk þess að leikstýra og skrifa handrit, einnig framleið- andi. Áður hefúr Brooks fengið þrenn óskarsverðlaun og þrettán sinnum hefur hann fengið hin eft- irsóttu Emmy-verðlaun sem veitt eru fyrir sjónvarpsefni, en í gerð gamansería í sjónvarpi telst hann til þeirra bestu. Brooks byrjaði feril sinn sem handritshöfundur í sjónvarpi en fór fljótlega að ffarn- leiða eigin þætti og meðal vm- sælla sería sem hann hefur komið á koppinn má neöia, Taxi, The Mary Tylor Moore Show, Roda, Lou Grant, The Tracy Ullman Show og loks The Simpsons. Fyrsta kvikmyndin sem hann gerði var Terms of Endearment, mynd sem fékk mörg óskarsverð- laun. Fjögur ár liðu þar til hann gerði Broadcast News árið 1987, en fyrir leikstjóm á henni völdu gagnrýnendur i New York hann sem besta leikstjóra. Auk þess að leikstýra eigin myndum hefur James L. Brooks ffamleitt nokkr- ar vinsælar kvikmyndir, má þar nefna The War of the Roses, Big og Jerry Maguire. Árið 1990 leikstýrði Brooks sínu fyrsta leikriti á Broadway, var það Brooklyn Laundry. í aðal- hlutverkum voru Glenn Close, Woody Harrelson og Laura Dem. leitt og hann fullkomnar það verk þegar hann lætur hund Simons hverfa í gegnum ruslalúguna. Hús- vörðurinn bjargar hundmum og upp vaknar sú spummg hver sé svo ófyr- irleitinn að vilja farga litlum hundi. Melvin fer ávallt á sama veitinga- húsið og þar er það Carol sem afgreið- ir hann. Hún einstæð móðir sem kann lagið á Melvm, heldur sig í hæfilegri fjarlægð frá honum og reynir að vera jákvæð í tilsvörum þrátt fyrir að Mel- vm reyni að móðga hana í tíma og ótíma. Carol á um sárt að binda, son- ur hennar er fársjúkur, og þegar Melvm verður það á einn daginn að segja að allir deyi einhvem tím- ann, án þess þó að vita um ástand sonar Carolar, missir hún stjórn á sér og segir honum til syndanna og í kjölfarið er honum hent út af veit- mgahúsmu. Nú fara örlögm að taka i taumana og margt verður til þess að Melvin breytist og i því á ekki síst þátt hundurinn sem hann lét hverfa í gegnum ruslalúguna. Með því að fá tilnefnmgu sem besti leikari í ár fékk Jack Nicholson sína elleftu tilnefhmgu og er það aðeins Jack Nicholson sýnir snilld- artakta f hlutverki fúls rithöfundar sem hefur allt á hornum sér. Katherme Hepbum sem hefur fengið fleiri tilnefnmgar eða tólf. Greg Kinn- ear og Helen Hunt eru aftur á móti nýliðar á þessum vettvangi. Auk þeirra leika í myndinni Cuha Gooding Jr, Skeet Ulrich og Shirley Knight. HK Helen Hunt leikur gengilbeinu sem kann lagið á rithöfundinum. Wesley Snipes leíkur Max Carlyle sem á erfitt með að bæla tilfinningar sfnar gagnvart giftri konu sem hann hittir f New York. Árið 1980 hætti hann í tónlistinni og stofnaði leikhóp og vann næstu árin í leikhúsum og sjónvarpi. Fyrstu leiknu kvikmynd sma í fullri lengd, Stormy Monday, gerði hann 1988. Þar fjallaði hann um fólk sem hrærist í heimi djassins og voru í aðalhlutverkum Melanie Griffith, Tommy Lee Jones og Stmg. Hefur Mike Figgis haldið sig síðan innan ramma kvikmynd- annna og leikstýrði næst Intemal Affairs sem vakti athygli á honum. í kjölfarið fylgdu síðan Liebe- straum, Mr. Jones, The Browning Version og Leavmg Las Vegas.-HK (IIY1 Stjörnubíó/Laugarásbíó - As Good As It Gets: Fúll á móti ★★★ As Good As It Gets segir frá rithöfúndinum Melvin Udall (Jack Nicholson) sem býr i fjölbýlishúsi í New York-borg. Melvm er skapstirður mannhatari sem haldinn er öllum hugsanlegum tegundum þráhyggju og ekki laust við að hann geri líf allra sem hann þekk- ir að hreinu helvíti. Þegar nágranni hans, samkyn- hneigður listmálari (Greg Kinnear), er barinn til óbóta er Melvin neyddur til þess að passa hund hans. Hundurinn ásamt gengilbeinu á veitingastað (Helen Hunt) nær að draga Melvin út úr skel sinni og sýna persónuleika sem engum hefði dottið í hug að byggi undir hrjúfu yflrborðmu. Því hefur veriö haldiö fram að Nicholson hafl sjald- an verið betri á sínum langa og farsæla leikferli og ég er ekki frá því að nokkuð sé til í þeirri fullyrðmgu. Að sama skapi kom leikur Greg Kinnear mér veru- lega á óvart og voru báöir vel komnir að Golden Glo- be-verðlaununum fyrir besta leik karls í aðal- og aukahlutverki. Helen Hunt kemst einnig ágætlega frá sinni rullu en hún hefur úr minnu að moða og er þvi ekki eins eftirminnileg. Öll eru þau nú tilnefnd til óskarsverðlauna fyrir leik sinn í myndinni. Framan af er As Good As It Gets eins góð og gam- anmyndir gerast. Samræðurnar einkennast af óvenju- miköli hnyttni, leikurinn er með ólíkmdum og hand- ritshöfundunum Andrus og Brooks tekst að stýra fram hjá helstu gildrum formúluffæðanna. Það var mér því til mikilla vonbrigða þegar myndin missti flugið eftir hlé. Leikm-mn var enn til fyrirmyndar en þær flörmiklu og óvenjulegu persónur sem kynntar voru til söguimar í upphafi fengu ekki svigrúm til þess að vaxa. í lokin verða þær því að dæmigerðum fulltrúum Hollywood-gamanmyndarmnar. Fyrri hlut- inn er þó flögurra stjömu gaman og hundurinn á skil- inn óskar sem besti leikari í aukahlutverki. Lassí á ekkert í hann. Leikstjóri James L. Brooks. Aðalhlutverk: Jack Nichol- son, Helen Hunt, Greg Kinnear, Cuba Gooding jr. og Skeet Ulrich. Guðni Elísson ím orrow Never Dies Bond þarf hér aö fást viö athyglissjúkan flöl- miölamógúl meö hjálp kínverskrar súperptu. Brosnan er snillingur í því aö halda hárfinu jafnvægi milli sjálfsháös og alvöru og það er aö storum hluta honum aö þakka hve Tomorrow gengur vel upp, bæöi sem grtn og hágæöahasar. Myndin er ómissandí skemmtun f skammdeginu og Brosnan hér með yfirlýstur besti Bondinn. -úd L.A. Confidental ★★★★ Skuggahliöar Los Angeles sjötta áratugar- ins eru sögusviöið í óvenju innihaldsríkri og spennandi sakamálamynd sem enginn ætti að missa af. Spilltar löggur, ósvífnir æsifréttamenn, melludólgar og glæsilegar vændiskonur eru á hveiju strái. -HK Titanic ★★★★ Stórbrotin og ákaflega gefandi kvikmynd. Af miklum fttonskrafti tókst James Cameron aö koma hellli I höfn dýrustu kvikmynd sem gerð hefur veriö. Fullkomnunarárátta Camerons skilar sér t eölilegri sviösetningu sem hefur á sér mikinn raunsæisblæ. Leon- ardo DiCaprio og Kate Winslet eru eftir- minnileg í hlutverkum elskendanna. -HK Alien: Resurrection ★★★* Myndin er langt I frá gallalaus en aö mtnu mati nær hún aö hefja sig upp yfir gallana. Handritshöfundurinn Joss Whedon gerir góöa hluti en þaö er fyrst og fremst hinn myndræni samruni Borgar týndu barnanna og Alien sem gerir þessa mynd aö sannri ánægju. Ðns og alltaf er það Sigourney Weaver sjálf, drottning geimveranna, sem stendur upp úr. -úd Barbara ★★★★ Vel upp byggð og vel leikin mynd t alla staöi, sérstaklega vakti það ánægju hversu allar aukapersonur og smáatvik voru vel og fim- lega útfærð. Myndatakan er áferðarfalleg og aldrei of uppskrúfuð t landslagsyfiríiti og dramatískum veðurlýsingum en náttúrufeg- urö eyjanna er jafnframt vei nýtt. -úd Cop Land ★ ★★★ CopLand er ekki dæmigerð spennumynd. Uppbygging myndarinnar er hæg og miklö er lagt upp úr aö gefa persónunum svigrúm til þess að ' .......* "" ' manns fi „ , hið eftirmihnilegasta langa hriö. -ge Taxi HHH Nokkur ár eru frá þvt kvikmynd eftir Carlos Saura hefur rekið á fjörur okkar og Taxi veldur fiölmðrgum aðdáendum hans engum vonbrigö- um. Tilfinningaþrungin kvikmynd par sem fram fer eins konar uppgjör við fasismann og þjóð- erniskenndin er sýnd I sinni verstu myna Aðal- persónurnar eru tvö ungmenni sem sjá lifiö f ööru Ijósi en íoreldrarnir. -HK The Jackal ★★★ Endurgerðir á klasstskum myndum hljóta oft litla náð t augum kvikmyndagagnrýnenda og er Sjakalinn þar engin undantekning. En þott myndina skorti þá yfirveguöu byggingu og persónusköpun sem einkenndi fyrir- rennarann er hún afbragös skemmtun. Sjakalinn kemur ekki alltaf á óvart en sem sþennumynd gengur hún upp. Bygging hennar er góö og leikurinn til fyrirmyndar. Ég mæli meö henm. -GE Mrs. Brown ★★★ Leikur Dench og Connolly er meö afbrigöum góður og dregin er upp sannfærandi mynd af því hvernig Brown tókst smám saman aö draga drottnmguna út úr skel sinnl og gefa henni nýja von. Frú Brown er afbragðsmynd í alla staöi og leikurinn með ágætum og ég mæli eindregið meö henni. -GE Betra getur það ekki orðið Framan af er hún eins góö og gamanmynd- ir gerast. Samræöurnar einkennast af óvenjumikilli hnlttni, leikurinn er meö óltk- indum og handritshöfundunum Andrus og Brooks tekst aö stýra fram hjá helstu gildr- um formúlufræðanna. Myndin missti flugið eftir hlé. Leikurinn var enn til fyrimiyndar en þær fjörmiklu og óvenjulegu persónur sem kynntar voru til sögunnar t upphafi fengu ekki svigrúm til þess að vaxa. -GE Þú veist hvað þú gerðir ... Handritshöfundurinn Kevin Williamson er hér aftur búlnn aö hrlsta þessa flnu ung- lingahrollvekju út úr erminni og er hér meo mynd sem er bæöi sjálfsmeðvituð og alvöru spennandl hrollvekja, smart og vel gerö. Og þaö flaug popp. Þaö hlýtur að vera þriggja stjörnu viröi. -ud Eyjan í Þrastarstræti ★★★ Eyjan í Þrastarstræti er um ungan dreng sem verður innlyksa í gyðingagettóinu í Var- sjá 1 Póllandl. Þaö lætur kvikmyndavélinni einkar vel aö skapa andrúmsloft einangrun- ar og fælni, þar sem einu tengsl Alex viö umheiminn og annaö fólk eru þau sem hann horfir á yfir vegginn út um lortræstirist og það er sú sterka mynd sem eftir sltur t huganum. -úd Stikkfrí Gott handrit og góða barnaleikara þarf til aö gera góöa bamamynd og þetta er aö finna í kvikmynd Ara Kristinssonar sem auk þess gerir Bóölátlegt grfn að þeim aöstæðum sem börn fráskilinna foreldra lenda t. Skemmtileg og Ijúf fyrir alla flölskylduna. -HK Með fullri reisn ★★★ Eftir að hafa hneyksiast upp í háls (og veröa léttskelkaöir Itka) á hinum Iturvöxnu fatafell- um The Chippendales uppgötva þeir félagar Gaz (Robert Carlyle) og Dave (Mark Addy) aö þaö aö fækka fötum uppi á sviöi er hið arö- bærasta athæfl. Þaö er varla hægt aö hugsa sér betri ávtsun upp á skemmtun en svona sögu og svo sannarlega skilaöi myndin því grtni sem hún lofaöi, meö fullri reisn. -úd A Life Less Ordinary A Myndin segir frá því verkefnl tveggja engla að endurreisa sanna ást á jörðu. Fyrri hlut- inn er bráðskemmtilegur, ekki stst vegna hinna stórfurðulegu engla, sem, blankir og pirraöir á jarölífinu beita hinum ýmsu ráöum til að leysa verkefni sitt. En svo fer að halla undan fæti - seinnl hlutinn er ekki eins góð- ur. Með góöum töktum - og góðu handriti - t fyrri hlutanum tekst McGregor og Diaz að halda myndinni á flugi. -úd The Devil's Advocate HHh Leikur þelrra Keanu Reeves og Al Pacino er ágætur þótt segja megi að Pacino hafi ekkl þurft að hafa mikið fyrir hlutverki sínu sem myrkrahöföinginn. Leiksb'll Keanus einkenn- ist venjulega af hiki sem minnir á óöryggi og hentar þvi vel hinum ráövillta lögfraeoingi Lomax. Réttan er að sama skapi skemmti- leg og þótt hún komi ekki endilega á óvart gengur hún upp. -GE

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.