Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1998, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1998, Blaðsíða 8
FÖSTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1998 j aðallag smáskíFunnar heitir Tired of F" ing. William hefur enqin áform um a6 gefa út frekara sóló- efni og ætlar ekki a6 fylgja efninu eftir með tónleikum. Hins vegar mun hljómsveitin, sem er aftur komfn á mála hjá Creation-fyrir- taekinu, gefa út nýja plötu sfðar á „.-árinu. Nýtt Frá Pulp Ohætt er að kalla Jarvis Cockei- Islandsvin eftir heimsóknir hans; til skersins og vegna áhuga hani á landi og þjóð. Po það kæmi ekki til væri næg ástæða að skella Is- landsvinaheitinu á hann eftirtón- leika Pulp - sem Jarvis er einmitt forustqsauður fyrir - f Höllinni 1996. A þeim tónleikum var Pulp að spila efni af Different Clas§. einni bestu plötu ársins 1995, o'g fá eflaust margir gæsahúð af hrifningu séu þeirtónleikar rifjað- ir upp. Ansi hljótt hefur verið um Pulp hin sfðari misseri en nú hill- ir undir spennandi tfma fyrir aðdá- endur. Næsta stóra platan verður This Is Hardcore og hefur útgáfu- dagurinn 30. mars verið staðrest- ,ur. Pegar hefur fyrsti fyrirboði þessarar plötu, smáplatan Help the Aged, komið út en næsta sma- plata Kemur 3. mars og heitirThis Is Hardcore eins oq stóra platan. Af þessu efni að dæmi er Pulp-’ Fólkinu nokk sama um vinsældir og prjál, tónlistin er orðin þyngri oq óaðqengilegri og David Bowie^ ánrif ar þyngri gerðinni eru jafnk /vel meiri en áður. www.to Væntanleg ný Hola Billy Corgan úr Smashing Pump- "kins semur sjö lög f samvinnu við meðlimi Hole á nýrri Hole-plötu sem er f smfðum en á að koma út f júnf. Söngkona Hole, hin fræga og kjaftfora Courtney Love, sannaði sig rækilega sem leikkona f Lariy Flintv/sthe People og hefurvitan- lega fengið óteljandi leiktilboð f irá’mhaldinu. Hún hefur ákveðið að leika f næstu mynd leikstjóra Séven, David Fincher, sem heitir Boxing Club og fjallar um lffsleiða uppa sem fara að stunda hnefa- leiKa til að ná úr sér leiðindunum. Brad Pitt verður f aðalhlutverki. , Led Zeppelin vinsæl Sitlarnir eru sú hljómsveit sem hef- urfeelt flestar plötur f Bandaríkjun- „,.um, f kringum 100 milljón eintök, en í öðru sæti lendir Led Zeppelin sem hefur selt f kringum 64 millj- „qnir breiðskífna. Nýlega fór plata með gömlum upptökum úr BBC beint 112. sæti bandarfska listans. Rober Plant, Jimmy Page og John Paul Jones koma bráðlega saman að nýju f tilefni af 50 ára afmæli útgáfufyrirtækis þeirra, Atlantic Tlecords, og einnig eru þeir Plant og Page f hljóðveri að vinna að nýrri ^pTÓtu ásamt sjálfum ofurupptöku- s^jóranum Steve Albini, sem er þékktari fyrir að vinna með yngra ^rolki, eins og Pixies og Nirvana. Fyrstu plötur ársins Fyrstu fslensku útgáfur ársins eru 'tengdarleikritum oq bfómyndum. Tóniist Valgeirs Guojónssonar úr, Stikkfrf er komin út og TfýtKt geymslurymi geislaplötuformsjns veí þvf tónlist Valgeirs við tncT-' myndina Punktur punktur komma strik fylgir með f pakkanum. Tón- list Jóns Olafssonar f leikritinu Meiri gauragangur er einnig kom- 1n út og þá ervon á plötu með tón- listinni úr uppfærslu Loftkastal- ans á Trainspotting. Par er notuð tónlist úr ýmsum áttum, erlend jafnt sem fslensk, og vitnað f Woody Allen til að útskýra hvers vegna ekki var samin ný tónlist/ „Hvers vegna að semja tónjist þegar svona mikið er til af henni?“ Gusgus geFur út Gusgus-fjöllistahópurinn spilaði f London fyrir viku tií að minna á nýja smáskffu sem nýleqa kom út f ^Englandi með endurnljóðþlöndun- úm á laginu Polyesterday. Peir sem setja lagið f mixarann eru Carl Craig, Sasha, DJ Vadim, Amon Tobin og Schizoid-Man. Bresku músíkblöðin fóru ágætum orðum um smáskíFuna f sfðustu viku, bull- uðu eitthvað um jökla og Björk en Leiður á að r*ða William Reid, annar bróðirinn úi; Jesus and The Maiy Chain, gefur út sfna fyrstu sóíósmáskfru 9. mars. Skilaboð Williams eru skýr, 3að er vaninn þegar fslenskt efni ;ær umfjöllun a þessum vettvangi. Taktu þátt í vali list— ans í síma 550 0044 ísWnskl listlnn er samvinnuveHwfni Bylgjunnar, DV og Coca-Cola i íslandL Hringt er f 300 til 400 manns i aldrinum 14 til 35 ira, af öHu landlnu. Einnig getur fólk hringt í sfma 550 0044 og tekið þitt í vali listans. íslenski listinn er frumfluttur i fimmtudagv-' ! kvöldum i Bylgjunni kl. 20.00 og er birtur i hverjum föstudegi f DV. Listinn er jafnframt endurfluttur i Bylgjunni i hverjum laugardegi kl 16.00. Ustinn er birtur, að hkita, í textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarínnar. íslenski listinn tekur þitt f vali „World Chart" sem framleiddur er af Radio Express f Los Angeles. Einnig hefur hann ihrif i Evrópulistann sem blrtur er f tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandarfska tónlistarblaðinu BiHboard. Yfirumsjón með skoðanakðnnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvæmd könnunar. Markaðsdeild DV - Töfvuvinnsla: Dódó - Handrit, heimildaröflun og yfirumsjón með framleiðslu: ívar ■- Guðmundsson - Tæknistjóm og framleiðsla: þorsteinn - Ásgeirsson og Kiinn Steinsson - Útsendingastjóm: Ásgeir -5ætT * * * Vikur Tag ^^l^tj_an_dr» 1 1 1 6 MYHEARTWILLGO ON CELINE DION 2 2 2 3 UNFORGIVEN 2 METALLICA i 3 7 17 3 RENEGADE MASTER '98 WILDCHILD 1 1 4 15 12 6 NEVER EVER ALLSAINTS 1 5 3 6 6 MY STYLE IS FREAKY SUBTERRANEAN 1 6 17 14 4 ANTHEM FUNKDOOBIEST I 7 24 21 4 BAMBOOGIE b"amboo 1 I 8 29 22 4 BRIMFUL OF ASHA(REMIX) Hástökk vik.nnar CORNERSHOP 9 13 11 6 ALL AROUND THE WORLD OASIS í 10 6 5 6 TIME OFYOUR LIFE GREEN DAY f 11 5 7 4 IF GOD WILL SEND HIS ANGELS U2 | 12 28 26 5 RAPPER'S DELIGHT ERICK SERMON, KEITH M. & REDMAN 1 1 B 1 SAYWHATYOUWANT Nýtt á lista TEXASFEATWUTANG j 1 14 9 10 7 HISTORY REPEATING PROPELLERHEADS FEAT SHIRLEY B. 1 1 5 1 SONNET THEVERVE 1 1 16 n - 2 DANGEROUS BUSTA RHYMES 17 10 15 3 M00 LA LA VERSLÓ/BJARTMAR (MAMBÓ KINGS) 18 1 THE FORCE QUARASHI 1 19 8 18 7 TRULY MADLY DEEPLY SAVAGE GARDEN 1 20 26 27 5 WHATYOU WANT MAZE 21 30 - 2 EKKI NEITT SÓLDÖGG j 1 22 4 3 11 MEMORY REMAINS METALLICA j 1 23 20 32 3 DEATH OF A PARTY BLUR 1 24 1 SCARY BJÖRK 1 25 12 4 12 TORN NATALIEIMBRUGLIA j 1 26 14 28 4 ALLTHE TIME IN THE WORLD IGGY POP & DAVID ARNOLD 1 27 27 - 2 SEXY BOY AIR | I 28 1 WHY CANT WE BE FRIENDS SMASH MOUTH I 29 16 8 6 THE CHAUFFER DEFONES 1 I 30 32 36 9 SHELTER BRAND NEW HEAVIES 1 31 18 16 6 SÍÐASTA ÁSTIN FYRIR PÓLSKIPTIN MAUS J I 32 36 - 2 BUGSYMALONE HALLA VILHJÁLMSDÓTTIR 1 1 33 19 34 4 BURNIN' CUE f 34 21 29 3 /rs LIKE THAT RUN DMC & JASON NEVINS 35 'T SANDS OF TIME KALEEF 1 36 22 9 n WALKING ONTHESUN SMASH MOUTH 1 37 40 - 2 BÖRN GUÐS BUBBIMORTHENS j I 38 39 - 2 ÞAÐ~ER KÖMIÐ EÚ2A GElRSDÖTTIR | 1 39 1 ~ASHTRAY~ “ “ DÍN PEDALS ” 1 | 40 1 SAINTOFME ROLLING STONES

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.