Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1998, Síða 16
16
MIÐVIKUDAGUR 4. MARS 1998
Fréttir
DV
íslensku tónlistarverðlaunin:
Geysileg
gróska
Bjartasta vonin
Þaö er alltaf spennandi að fylgj-
ast með þeim sem eru að koma
fram á sjónarsviöið í fyrsta sinn. í
ár er hópurinn fríður, þar má
fyrsta nefna kvennasveitina Á túr
en hún gaf frá sér tilraunaskífúna
Píku á vegum Lúðraútgáfú Smekk-
Textahöfundar
ársins
Skáldagáfan er
ekki öllum gefin
en nokkuð er ljóst
að þeir sem til-
nefndir eru til tit-
ilsins textahöf-
undur ársins eru
vel að honum
komnir. Það
ánægjulegasta við
þessar tilnefning-
ar er að meiri-
hlutinn semur
texta sína á ís*
lensku og sem bet- Soðln fiöta vann Músfktilraunir Tónabæjar fyrir tæpu ári. Vinnur hún titllinn bjartasta vonin f ár?
Ragna og félagar f Subterranlan nutu gffurlegra vinsælda f fyrra f kjölfar útgáfu fyrstu breiöskffu sinnar.
leysu. Sigur Rós gaf einnig út
fyrstu skífu sína, Von, í skjóli
Smekkleysulúöra en sú sveit þykir
ein albesta tónleikasveit landsins
um þessar mundir. Gestir á af-
hendingu íslensku tónlistarverð-
launanna fá að kynnast spila-
mennsku þeirra á verðlaunahátíð-
inni. Þriðja Lúðrasveit Smekk-
leysu er Soðin fiðla sem vann Mús-
íktilraunir á síðasta ári og gaf í
kjölfarið út fantagóða skífU, Ástæð-
an fundin. Subterranian er af-
sprengi hinnar miklu rapp og hip
hop vakningar sem nú ríkir meðal
ungra tónlistarunnenda. Plata
þeirra, Central Magnetizm, hlaut
mjög góðar viðtökur á síðasta ári.
Hljómsveitin Vinyll er einnig í
þessum hópi en hún er sú eina
þeirra sem ekki gaf út heila plötu á
árinu. Þeir piltar áttu hins vegar
vinsæl lög á safnplötunni Spírur
sem útgáfúfyrirtækið Sproti gaf út.
Djassleikari ársins
Þeir sem hafa þótt skara fram úr
á sviöi djasstónlistar á undanföm-
um mánuðum eru allir vel þekktir
djassgeggjarar. Fyrstan má nefixa
gítarleikarann Bjöm Thoroddsen.
Eyþór Gunnarsson, hljómborðs-
leikari Mezzoforte, er einnig til-
nefndur til nafnbótarinnar djass-
leikari ársins en hann hefúr
tvisvar unnið þann titil áður. Ósk-
ar Guðjónsson blásturshljóðfæra-
leikari er í þessum hópi eins og
Pétur Östlund og Sigurður Flosa-
son sem er handhafi þessa titils frá
því í fyrra. -KJA
ur fer virðist tími enskra bulltexta
vera liðinn. Eina undantekningin
er Björk en hennar tónlist er gerð
fyrir rýmra markaössvæði en ann-
arra sem tilnefndir era og því fyr-
irgefst henni það fullkomlega. Holl-
ustu sína við íslenska tungu sýnir
Björk í verki í hvert sinn sem hún
heldur tónleika hérlendis því þá
syngur hún lög sín á okkar ást-
kæra ylhýra móðurmáli.
Birgir Öm Steinarsson semur
textana fyrir geðþekku Árbæing-
ana í Maus og þykir gera það með
miklum sóma. Textagerö Bubba
Morthens þekkja allir, gúanóiö er
ekki honum jafn hugleikið um
þessar mirndir og áður en textam-
ir era enn jafn einlægir og vel ort-
ir. Meistari Megas vann íslensku
tónlistarverðlaimin fyrir textagerð
fyrir ári og ekki kemur á óvart að
hann sé tilnefhdur aftur í ár, eitt
aðaleinkenni tónlistar hans era
textar sem enginn annar íslending-
ur er fær um að semja. Stefán
Hilmarsson er einnig tilnefndur
fyrir lipra textasmíð á annarri
sólóplötu sinni.
Annað kvöld verða íslensku tón-
listarverðlaunin veitt í fimmta
sinn. Margir era tilnefndir en fáir
útvaldir. Það er gott til þess að vita
að af þeim sem hljóta þær 10 til-
nefningar sem í boði era fyrir laga-
höfimd ársins og textahöfund árs-
ins hafa einungis tveir, Björk og
Megas, hlotið verðlaunin áður.
Þetta undirstrikar þá miklu breidd
sem er í íslensku tónlistarlífi sem
er alls ekki sjálfsögð því að í jafn-
litlu ríki og íslandi er alltaf hætta
á að örfáir yfirburðamenn einoki
tónlistarmarkaðinn.
Lagahöfundar ársins
Þeir sem hljóta tilnefningu sem
lagahöfundar ársins koma úr ýms-
um áttum. Björk þarf ekki að
kynna, hún gaf út sína bestu plötu
á síðasta ári og ekki er hægt ann-
að en að dást aö þeim frábæra
listamanni. Bjöm Jr. Friðbjöms-
son samdi m.a. leikhústónlist á síð-
asta ári auk þess að taka þátt í end-
urlífgun Nýdanskrar. Bubbi
Morthens er alltaf aö þróa tónmál
sitt og brást ekki aðdáendum sín-
um á síðasta ári frekar en fyrri
daginn. Gunnar
Hjálmarsson fær
tilnefningu í
þennan flokk í
kjölfar bamaplöt-
unnar Abbababb
sem féll í kramið
hjá öllum nema
forpokuðustu
leikskólastýrum.
Síðastir en ekki
sístir í þessum
hópi era svo
gæöablóðin úr
nýrokkbandinu
Maus sem semja
öll sín lög saman
og fá því tilnefn-
ingu til þessara
verölauna sem
ein heild.
10 Leeds - Tottenham
11 Norwich - Birmingham
12 Notting. Forest - Sunderiand
13 Q.P.R. ■ Middlesbro
14 Wolves-Stoke
15 Juventus - Oynamo Kiev
16 Bayern Múnch. - Dortmund
17 Leverkusen - Real Madrid
18 Monaco - Manchest. United
19 IIMFA - Valur _
Lengjan i dag miðvikudag