Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1998, Page 29
Vl It
MIÐVIKUDAGUR 4. MARS 1998
41
§
§
3
Myndasögor
íwí
VOFF...VOFFI
URRR...URRRI
1 '
Æ -
VOFF...VOFF!
URRR...URRR!
HANN VAR Á VAPPI í KRINGUM POTTINN HENNAR EITÍ
KVÖLDIÐ OG BORDAÐI ALLA KÁ5SUNA HENNAR.
Leikhús
^Síaasti \ Bærinn í JJ alnum Miöapantanir i sima 555 0553 Miöasalan er opin milli kl. 16-19 alla daga nema sund. Lau. 7/3, nokkur sæti laus, Sud. 8/3.
Vesturgata 11. Hafnarfjaröarleikhusiö sHy“.ias. HERMÓÐUR klijkkan .4.00 VS^T QC HÁÐVÖR
WS3Í5ŒM1
BIFREIÐASTILLINGAR
Akureyrar 1NICOLAI
Söngvaseiður
The Sound of Music
eftir Richard Rodgers og
Oscar Hammerstein II.
. Þýðing: Flosi Ólafsson.
Utsetningar: Hákon Leifsson.
Lýsing: Ingvar Björnsson.
Leikmynd og búningar:
Messiana Tómasdóttir.
Hlj óms veitarstj órn:
Guðmundur Óli Gunnarsson.
Leikstjórn: Auður
Bjarnadóttir.
í Aðalhlutverkum:
Þóra Einarsdóttir
Hinrik Ólafsson.
Sinfóní
Non
Félagar úr
sveit
Frumsýning í Samkomuhúsinu
6/3 kl. 20.30, UPPSELT,
2. frumsýning ld. 7/3 kl. 20.30,
UPPSELT,
3. svning sud. 8/3 kl. 16.00,
ORFA SÆTI LAUS.
Allar helgar til vors.
Landsbanki tslands veitir
handhöfum gull-debetkarta 25%
afslátt. Munió pakkaferðir
Flugfélags tslands.
Simk 462-1400
Tkypr
Viltu flytja - eitthvað
X KHOKTUR 7
\ /
\ SESNDIBÍL./ASTÖO /
1
Askrifendur
aukaafslátt af
smáauglýsingum
DV
aW rnil/í himin
Smáauglýsingar
TSS*3
550 5000
Ómar Sigurösson, verslunarstjóri í hinni nýju verslun aö Hátúni 12.
Nytjamarkaður Sorpu
og líknarfélaganna
Tilgangur markaðarins er að
stuðla að betri nýtingu hluta sem
fólk vill af einhverjum ástæðum
losa sig við en eru þó nýtanlegir
áfram. Þetta geta verið meðal ann-
ars húsgögn, heimilistæki, búnaður
í barnaherbergið, leikfong,
ljósakrónur, borðbúnaður og fleira.
Hægt er að koma með hlutina til
Sorpu sem er með nytjagáma á öll-
um stöðvum á höfuðborgarsvæðinu.
Þaðan eru hlutirnir fluttir í Nytja-
markaöinn og starfsmenn yfírfara
þá og gera við ef þarf áður en þeir
fara í endursölu. Allir geta verslað í
Nytjamarkaðinum og nú er upplagt
fyrir sumarbústaðaeigendur að
koma og skoða hvað markaðurinn
hefur í sumarbústaðinn. Allur hagn-
aður rennur til líknarmála.
Nytjamarkaðurinn hefur flutt í
nýtt húsnæði að Hátúni 12, Sjádfs-
bjargarhúsinu og sem áður er opið
alla virka daga frá klukkan 13-18.
staðgreiðslu-
og greiðslukortaafsláttur d\\\ mll/f hirrt/,
og stighœkkandi
birtingarafsláttur irsyi