Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1998, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1998, Side 31
DV MIÐVIKUDAGUR 4. MARS 1998 Andlát VISIR fyrir 50 Miövikudagur arum 4. mars 1948 Stórflóð íHvítá Sigurjón, Sigurðsson, fyrrv. kaup- maður, Bólstaðarhlíð 68, Reykjavík, lést á Landspítalanum fostudaginn 20. febrúar sl. Jarðarfórin hefur far- ið fram. Sigríður Bjarnadóttir frá ísafirði, áður til heimilis á Hverfisgötu 117, lést á Sólvangi mánudaginn 2. mars. Eyjólfur Sigurðsson, Skipasundi 75, Reykjavík, lést sunnudaginn 1. mars. Sveinbjörn Steinsson, fyrrv. verk- stjóri hjá Skrúðgörðum Reykjavík- ur, til heimilis i Sólheimum 25, lést fimmtudaginn 26. febrúar. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Sigurður Þorvarðarson, Grana- skjóli 25, (áður Selvogsgrunni 17), andaðist á sjúkradeild Hrafnistu miðvikudaginn 18. febrúar. Jarðar- forin hefur farið fram í kyrrþey. Jarðarfarir Sigurður Erlends Ólafsson, Bjam- hólastíg 12, Kópavogi, verður jarð- sunginn frá Digraneskirkju laugar- daginn 7. mars nk. kl. 14. Elín Rósa Valgeirsdóttir, Mikla- holti II, verður jarðsungin frá Miklaholtskirkju fóstudaginn 6. mars kl. 14. Þórarinn B. Ólafsson yfirlæknir, Smáragötu 10, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju í dag, miðvilcudaginn 4. mars kl. 15. Guðríður Bjamadóttir frá Hörgs- dal á Síðu, fyrrum húsfreyja á Álfa- skeiði 10, Hafnarfirði, verður jarð- sungin frá Hafnarfjarðarkirkju fimmtudaginn 5. mars kl. 13.30. Ragnheiður Guðmundsdóttir, Bólstaðarhlíð 46, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fóstu- daginn 6. mars kl. 15. Tilkynningar ITC-deildin Korpa ITC-deildin Korpa heldur fund mið- vikudaginn 4. mars kl. 20 í safnaðar- heimili LágafeOssóknar, Þverholti 3, 3. hæð. Allir velkomnir. Félag eldri borgara í Kópavogi Spiluð verður félagsvist að Fann- borg 8 (Gjábakka) miövikudaginn 4. mars kl. 13. Húsið opið öllum. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Margrét Thoroddsen veitir upplýs- ingar um réttindi fólks til eftirlauna miðvikudaginn 11. mars á skrifstofu félagsins, Hverfisgötu 105. Panta þarf viðtal í síma 552-8812. Adamson „Gífurlegir vatnavextir eru í Hvítá og öðr- um ám og lækjum austur í Árnessyslu. í morgun flæddi hún yfir bakka sfna á Skeiöum og bæirnir Útverk og Ólafs- vallahverfi voru orönir umluktir af vatni. Slökkvilið - lögregfa Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfiörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 4812222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. Lsafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki 1 Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefhar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga til kl. 24.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifimni 8. Opið til kl. 20 alla virka daga. Opið laugardaga til kl. 18. Apótekið Iðufelli 14 laugardaga til kl 16.00. Sími 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið lau. kl. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00- 16.00. Sími 553 5212. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Simi 552 4045. Reykjavflnirapótek, Austurstræti 16. Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laug- ard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga öá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyflabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kL 9-19 og laugard. kl. 10-18. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smiðjuyegi 2. Opið laugard. 10.00-16.00. \ Hiingbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið laugard. 10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, iaug. 10- 16 Hafnarfjarðarapótek opið laugd. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnud. og helgidaga kl. 10-14. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið laugd. 10-16. Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kL 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Uppl. í sfma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, HafnarQörður, sími 555 1100, Keflavik, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, simi 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga fiá kl. 17 til 08, á laugd. og helgid. allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og timapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Hvítá hélt áfram aö vaxa í allan gærdag og í nótt og var enn að vaxa í morgun. Hjá Selfossi var áin einnig orðin bakka- full og flæðir yfir bakkana þá og þegar.“ Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús ReyKjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., simi 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fýrir fóik sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallafijálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta fiá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafharfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna fiá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kL 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknarbmi Sjúkrahús Reykjavlkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-deild frá kl. 15-16. Fijáls viðvera foreldra allan sólar- hringinn. Heimsóknartimi á Geðdeild er fijáls. Landakot: Öldrunard. fijáls heim- sóknartímL Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Fijáls heim- sóknartímL Hvftabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafharfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: KI. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tllkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, finuntud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfhin Ásmundarsafh við Sigtún. Opið daglega kL 13-16. Árbæjarsafh: Yfir vetrartimann er lokað en tekið á móti hópum skv. pöntun. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk alla mánud., miðvd. og fóstud. kl. 13.00. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud.-funmtd. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19. Borgarbókasafhið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasalh, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafii, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn era opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19. Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fostd. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 1519. Seljasafn, Hólmaseh 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21, fostd. kl. 10-16. Foldasafh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-flmtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bókabflar, s. 553 6270. Viðkomu- staðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, funmtud. kl. 14-15. Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laug- ard. frá 1.5.-31.8. Bros dagsins Sara Bjarney Jónsdóttir var að vonum broshýr eftir vel heppnaða frumsýningu hjá Aristofanes, leikfélagi Fjölbrauta- skólans í Breiðholti á leikritinu Litli prinsinn. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kafflstofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Lokað vepa viðgerða. Höggmynda-garðurinn er opin alla daga. Listasafii Sigurjóns Ólafssonar á Laug- amesi. í desember og janúar er safnið opið samkvæmt samkomulagi. Sími 553 2906. Náttúrugripasafhið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fmuntud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Spakmæli Ljúgðu engu hafirðu ekkert að segja; gefðu engin loforð hafirðu ekkert að bjóða. Tíbetskur. Bókasafii: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kL 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafh íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá kl. 13 17, og á öðram tímum eftir samkomulagi. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofhun Áma Magnússonar: Handritasýn- ing í Ámagarði við Suðurgötu er opin þriðjud., miðvd. og fimmtd. kl. 14-16 til 15. maí. Lækningaminjasafhið í Nesstofu á Selljam- amesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upp- lýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Lokað í vetur vegna endumýjunar á sýningum. Póst og símaminjasafhið: Austurgötu 11, Hafiiarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 1518. Bilanir Raftnagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam- ames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, simi 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjam- am., sími 561 5766, Suðum., sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavik, sími 4211552, eftir lok- un 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Haihaifl., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj- um tilkynnist 1145. Bilanavakt borgarstofhana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sól- arhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- f stofhana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir Fiinmtudagmn 5. mars. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Vertu samvinnuþýöur og þolinmóður við þá sem þú umgengst í dag, annars er hætta á að andrúmsloftið verði stirt. Fiskarair (19. febr. - 20. mars): Sinntu mikilvægum verkefnum fyrst þar sem ekki er séð hve mikinn tima þú hefur. Þrýstingur á fólk við vinnu skilar sér ekki. Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Þú átt auðvelt með samskipti við fólk i dag, lund þin er létt og dagurinn verður mjög ánægjulegur. Nautið (20. apríl - 20. mai): Þér veitti ekki af svolítilli tilbreytingu, sérstaklega varðandi vinmrna. Þér býðst tækifæri í dag sem þú ættir ekki að láta renna þér úr greipum. Tviburamir (21. mai - 21. júni); Fjölskyldan kemur mikið við sögu hjá þér í dag og þú átt góðar stundir með henni. Nú er tilvalinn tími til að gera breytingar heima fyrir. Erabbinn (22. júni - 22. júli): Þú lærir eitthvað mikilvægt i dag og það hefur víðtæk áhrif þó það gerist ekki alveg strax. Það ríkir gott andrúmsloft í kringum þig- Ljónið (23. júli - 22. ágúst): Þú þarft að sætta þig við að fá ekki öllu sem þú vilt framgengt í dag. Sýndu þolinmæði í samskiptum þínum við þér eldra fólk. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Þú ættir að íhuga vel tilboð sem þú færö i vinnunni, þú gætir fengið tækifæri til að kynnast nýjum og spennandi hlutum. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Einhver sýnir vinnu þinn áhuga og það gæti leitt til frama fyrir þig. Þú kynnist fólki með nýstárlegar skoðanir. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Þú átt góð samskipti við yflrmenn og ráðamenn alls staöar og það greiðir leið þina i dag. Reyndu að sýna festu og ákveðni í vinn- unni. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Mikilla breytinga er að vænta í lífi þínu í margvíslegu tilliti. Þú færð upplýsingar sem reynast þér verulega gagnlegar. Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Dagurinn byrjar rólega en síöan færist fjör í leikinn. Þú þarft á allri þolinmæði þinni að halda. Viðskipti ganga vel. Lalli og Lína SVÍNASTEIKIN HENNAR LÍNU ER MED SÁL.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.