Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1998, Qupperneq 5

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1998, Qupperneq 5
 MIÐVIKUDAGUR 4. MARS 1998 ^&jómtæki 23 ** * Hátalaraskipti geta skipt sköpum Margir oska þess aö fá meiri kraft úr hljómtækjum sínum, að geta spilað hærra. Þá getur bassahljómurinn veriö óskýr og svampkenndur, allra lægstu tónamir heyrast ekki eða bass- inn heyrist alls ekki. Oft hugsa menn til endumýjunar magnar- ans eða allra hljómtækjanna þegar þessi vandamál koma upp. En nær væri að huga að nýjum hátalara. Hátalaraskipti geta skipt sköpum varðandi hljómgæði þó þau leysi auðvit- að ekki allan vanda. Þungir og léttir hátalarar Varðandi kraftinn ber að hafa í huga að fleiri vött gera ekki endilega gæfumuninn. Léttir há- talarar gera ekki eins miklar kröfur til magnarans og þungir hátalarar. Almenna reglan er að næmi hátalara segir til um hversu auðveldir þeir em í keyrslu. Næmi er gefið upp í dB. Hátalarar með dB-gildi 85 og lægra teljast mjög þungir í keyrslu. Það þýðir að magnar- inn þarf að puða verulega til að gæði hátalaranna njóti sín. Há- talarar með dB-gildi 86-88 em meðalþungir í keyrslu meðan mjög létt er að keyra hátalara með dB-gildi 88 og meira. Léttir hátalarar ganga því við fleiri hljómtæki en þungir. Tilraunir mei staðsetningu Sé bassahljómurinn óskýr og svampkenndur getur staðsetn- ingu hátalaranna verið um að kenna, að þeir séu alveg úti í homi eða þétt við vegg. Ef þeir era færðir fjær hominu eða veggnum getur bassinn skýrst til muna. Einnig getur hátalara- kassinn verið lélegur eða her- bergið alveg ódempað. Lélegur kassi þýðir nýjan hátalara eða, ef það er hægt, að troða þarf einhverju dempandi inn í hann, t.d efhisbútum. Loks geta gluggatjöld, teppi og efnismikil húsgögn í herberginu hjálpað til við að skýra bassahljóminn. Tengið rétt ið að tengja háfc Munið að fengja hátalarann rétt þannig að plús- og mínu- skaplamir fari á rétta staði. Þannig þarf sá kapall sem er í rauðu innstungunni (plúsnum) á magnaranum að fara í rauðu innstimguna aftan á hátalaran- um. Sama gildir um mínusinn. Sé þessa ekki gætt er hljómur- inn einfaldlega í rasli. Standar æskilegir Loks ber að huga að undir- stöðu hátalaranna. Það er löngu viðurkennt að því stöðugri sem hátalarinn er því betur skilar hann þeim gæðum sem hann á að gera. EF ekki era keyptir sérstakir standar með pinnum undir hátalarann, má fá sér- stakar keilur tmdir þá eða pinna. Slíkt fyrirkomulag kem- ur einnig í veg fyri að hljóð úr bassanum berist í jafn miklum mæli út fyrir herbergið, t.d til nágrannans á hæðinni fyrir neðan. -hlh Smekkleg nýjung frá Sony sparar pláss: Utvarpsmagnari með innbyggðum spilara Hljómtækjaframleiðendur era sífellt að minnka hljómtæki og beijast um leið við að halda gæð- unum. Sú barátta gengur mis- jafnlega vel. Sony hefur sett á markað tæki í hefðbundinni stærð, þ.e. ámóta stærð og geislaspilari. Þetta tæki, Sony RXD-700, er útvarpsmagnari með innbyggðum geislaspilara. Marg- ir eru orðnir mjög þreyttir á endalausum svörtum kössum og ættu að fagna þessu tæki sem er Sony RXD-700, útvarpsmagnari meö innbyggðum geislaspilara. með smekklega reyklitaðri álá- ferð. Magnarinn er 2x55 vött en mælt er með að notaðir séu létfir hátalarar með honum (yfir 89dB). Þetta tæki leysir höfuð- verk margra sem vilja einfold og þægileg hljómtæki með sem fæst- um snúrum. Er ekki um annað að ræða en tækið sjálft, fjarstýr- ingu og tvo hátalara. Einfaldara getur það vart orðið. -hlh Grensásvegi 11 Sími: 5 886 886 TX-623 RDS TX 523 RDS TX-423 RDS A k A1 rno TX-220 9Ͱ 34.900,- • Heimabíómagnari • 130W + 65W + 65W (2x27 + 27 + 27W RMS) • Dolby ProLogic Surround-hljóökerfi • Tónjafnari meö 6 forstillingum • Tímarofi og vekjari • Tengi fyrir heymartól og hljóðnema • Stafrænn upplýsingaskjár með birtustillingu o.fl. • Stafrant útvarp meb FM/MW/LW • RDS-upplýsingakerfi • 30 stöðva minni • Sjálfvirk stöðvaleit o.fi. • Þriggja diska geislaspilari • 30 laga minni v® • Handahófsspilun • Síspilun o.fl. v • Tvöfalt kassettutæki • DolbyB V \ • Hraðupptaka • Stafrænn teljari • Sjálfvirk spilun beggja hliða (Auto Reverse) • Sýnishomaspilun (Intro) o.fl. • 2 kraftmlklir þrísklptir abal-hátalarar • (Woofer-, mið-, hátóna) • 3 Surround-hátalarar • (1 miðjuhátalari og 2 bakhátalarar) • Fullkomin fjarstýring • Magnari • 450W(2x 100WRMS) • Tónjafnari með 6 forstillingum og SuperBass • Tímarofi og vekjari • Tengi fyrir heyrnartól og hljóbnema • Stafrænn upplýsingaskjár meb birtustillingu o.fl. • Stafrænt útvarp meb FM/MW/LW • RDS-upplýsingakerfi • 30 stöbva minni • Sjálfvirk stöðvaleit o.fl. • Þriggja dlska geislaspilari • 30 laga minni • Handahófsspilun • Síspilun o.fl. • Tvöfalt kassettutæki • DolbyB • Hraðupptaka • Stafrænn teljari • Sjálfvirk spilun beggja hliba (Auto Reverse) • Sýnishomaspilun (Intro) o.fl. • 2 kraftmiklir þrískiptir hátalarar • (Woofer-, mið-, hátóna) • Fullkomin fjarstýring • Magnari • 146W(2x50WRMS) • Tónjafnari meö 6 forstillingum og SuperBass • Tímarofi og vekjari • Tengi fyrir heymartól og hljóðnema • Stafrænn upplýsingaskjár með birtustillingu o.fl. • Stafrænt útvarp meb FM/MW/LW • RDS-upplýsingakerfi • 30 stöðva minni • Sjálfvirk stöövaleit o.fl. r n 0 • Þriggja diska geislaspilari ?0' • 30 laga minni • Handahófsspilun • Síspilun o.fl. • Tvöfalt kassettutæki • Dolby B • Hraðupptaka >7^jd • Sjálfvirk spilun beggja hliba (Auto Reverse) • Sýnishomaspilun (Intro) o.fl. • 2 kraftmiklir þrískiptir hátalarar • (Woofer-, mið-, hátóna) 1 Fullkomin fjarstýring s 24.900,- • Magnari • 52W (2x14W RMS) • Tónjafnari með 5 forstillingum og SuperBass • Tímarofi og vekjari • Tengi fyrir heyrnartól og hljóðnema • Stafrænn upplýsingaskjár o.fl. • Stafrænt útvarp meb FM/MW/LW • 30 stöðva minni • Sjálfvirk stöbvaleit o.fl. • Þriggja diska geislaspilari • 30 laga minni • Handahófsspilun • Síspilun o.fl. • Tvöfalt kassettutæki • Hra&upptaka ö.fl. • 2 kraftmiklir þrískiptir hátalarar • (Woofer-, mib-, hátóna) • Fullkomin fjarstýring Skipholti 19 Sími: 552 9800

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.