Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1998, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1998, Síða 10
MIÐVIKUDAGUR 4. MARS 1998 DV Geislaplötuhirsla frá Epal. Hönnuiir huga ai hirsl- um fyrir geislaplötur Geislaplötur taka sífellt meira pláss á heimilum. Því ríður á að þeir séu geymdar á tryggum stað, Geislaplötuskápur frá Bræörunum Ormsson. bæði til að hulstrin brotni ekki svo plötumar skemmist og eins til að auðvelda aðgang að þeim og leit. Hönnuðir hafa beint sjónum sínum að geislaplötuhirslum í auknum mæli. Þar á meðal eru tveir danskir hönnuðir en afurðir þeirra má nálg- ast í íslenskum verslunum. Epal býður mjög einfalda og skemmtilega geisladiskahirslu úr áli sem tekur hátt í eitt hundrað plötur hver. Um er að ræða boga ál- plötu með gúmborðum að ofan og neðan. Er plötuhulstrunum rennt inn á milli borðanna sem halda þeim kirfilega fostum. Þetta er mjög einfold, flott og þægileg hirsla. Kost- ar hver eining 4.390 krónur. Hjá Bræðrunum Ormsson eru annars konar hirslur eða skápar eft- ir hönnuðinn Bo Seedorf. Hann hlaut þjálfun sem orgelsmiður áður en hann fór út í hönnun. Bera geislaplötuskápamir þess merki. Þeir geta staðið á gólfi eða hangið á vegg. Velja má um þrjá liti á hurð- amar; rauðan, gulan, grænan og náttúrulegan viðarlit. í skápnum er pláss fyrir 108 geislaplötur í níu hill- um. -hlh Taktur höfðar til áhugamanna um hljómtæki: Hljómtæki frá Thule og hátal- arar frá Tannoy Taktur hefur lengi verið ein fárra hljómtækjaverslana á landinu sem einbeitt hefur sér að hljómtækjum og sinnt áhugamönnum um hljóm- tæki sérstaklega. Þá hefur verslun- in lengi haft þá sérstöðu að geta boðið upp á sérstakt hlustunarher- bergi en fleiri hafa sem betur fer bæst í þann hóp. Meðal þekktra merkja í Takti em NAD, Kenwood, Dali, Warfedale og AR. En verslun- in leitar sífellt á nýjar slóðir. Þannig hefur hún hafið innflutning á hinum rómuðu ítölsku hátölurum frá Sonus Faber og nú síðast á dönskum hljómtækjum frá Thule og breskum hátölurum frá Tannoy. Thule-tækin tilheyra svokölluðum Danskur magnari og geislaspilari frá Thule. high-end-flokki hljómtækja og hafa fengið afar lofsamlega dóma í tíma- ritum viða um heim. Norska tímari- tið Audiovideo valdi Thule Spirit- magnara og Thule Spirit-geislaspil- ara saman sem tæki mánaðarins ný- lega og danska tímaritið .HIFI & El- ektronik gaf báðum tækjum 10 í ein- kunn á 13-skalanum. Þýska tímarit- ið Audio valdi Thule-geislaspOara síðan sem hluta af tækjasamsetn- ingu sem blaðiö mælir með. Saman kostar magnarinn og spilarinn um 165 þúsund krónur sem þykir vel sloppið miðað við gæði Bresku hátalaramir frá Tanoy eru lesendum breskra tónlistartíma- rita að góðu kunnir enda hafa þeir Framtl&arllnan frá Kenwood, samsetning stakra tækja. verið verðlaunaðir í bak og fyrir undanfarin ár og fá iðulega fúllt hús stiga í umsögnum. Nú gefst hins vegar tækifæri til að kynn- _____ ast þessum hátölurum í I Takti. Frá Tannoy koma I tvær línur, Mercury, sem | er almenna línan, og I Precision, sem er vandaðri lína og dýrari. Taktur mun einnig flytja inn bandariska lampa- magnara frá Golden Tube Audio. Sá hefúr fengið toppdóma í tímaritum og þykir eiga fáa sína líka. Lampamagnarar höfða að- allega til áhugamanna um hljómtæki en hljómur j þeirra er yfírleitt mýkri og gefur meiri upplausn en hljómur annarra tækja. Dönsku hátalaramir frá Dali slógu strax í gegn hér á landi enda afar velspilandi hátalarar fyrir sanngjamt verð. Ekki spillir fyrir að þeir em mjög léttir í keyrslu og Bresku hátalararnir frá Tannoy loks komnir hingað til lands. henta mjög vel öllum gerðum af mögnumm. Flaggskip Dali, Dali Grand, er hátalari sem verið hefúr í __________ úrvalsdeild hátalara samkvæmt tímaritum. Komin er ný útgáfa af þessum rómaða hátal- ara og halda gagn- rýnendur vart vatni. Verðið er lika hátt eða um 300 þúsund krónur fyrir parið. Kenwood hefur kynnt framtíðarlínu hljómtækja þar sem stök tæki era seld sem samstæður með hátöl- uram. Útlitið vísar til __________| framtíðar sem og inni- haldið. Þannig má t.d. fá sex rása stafrænan útvarpsformagnara fyrir heimabíó, 6x100 vatta kraftmagnara, geislaspilara, 5 hátalara og lágtónahátalara (subwoofer) ásamt fjarstýringu á 169.900 krónur. -hlh . . <r VESTURLANO: Hljómsyn. Akranesi. Kaupfélag Borgfiröinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guðni Hallgrímsson, Gmndarfirði.VESTFIHÐIR: Hafbúð Jónasar Þórs, Patreksfiröi. Póllinn, Isafirði. N0R0URLAND:KF Steingrimsfjarðar, Hólmavík. KF V-Húnvetninga, Hvammstanga. KF Húnvetninga, Blönduósi. Skagfirðingabúð, Sauðárkróki. KEA, Dalvík. Bókval, Akureyri. Ljósgjafinn,: Akureyri. KF Þingeyinga, Húsavík. Urö, Raufarhöfn.AUSTURLANO: KF Héraðsbúa, Egilsstöðum.VersluninVík, Neskaupsstað. Kauptún,Vopnafirði. KF Vopnfirðinga, Vopnafirði. KF Héraösbúa, Seyðisfirði. Turnbræður, Seyðisfirði.KF Fáskrúðsfjarðar, Fáskrúðsfirði. KASK, Djúpavogi. KASK, Kðln Hornafiröi. SUDURLAND: Rafmagnsverkstæði KH. Hvolsvelli. Mosfell, Hellu. Heimstækni, í Sellossi. KÁ, Seliossi. Kás, Þorlákshöfn. Brimnes, Vestmannaeyium. RFYKJANFS: Halborg, Grindavík, Haflagnavinnusl. Sig. Ingvarssonar, Garði. Hafmætti, Halnarlirði.j

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.