Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1998, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1998, Blaðsíða 4
22 FÖSTUDAGUR 6. MARS 1998 JjV (jjn helgina ísland —...—— plötur ogdiskar- | 1.(1) Titanic Úr kvikmynd í 2. ( 3 ) Left of the Middle Natalie Imbruglia • 3. ( 6 ) All Saints All Saints t 4. ( 2 ) Let's Talk About Love Celine Dion * 5. ( 4 ) Yield Pearl Jam * 6. ( 5 ) Drums and Decks Propellerheads » 7. (12) Urban Hymns The Verve I 8. ( 7 ) OK Computer Radiohead | 9. ( 9 ) Aquarium Aqua t 10.(11) Rússíbanar Rússíbanar ♦ 11. ( - ) Madonna Ray of Light » 1Z ( 8 ) Air Moon Safari « 13.(10) Bestof Eros Ramazotti $ 14. (15) John Lennon Legend t 15.(17) Grease Ur kvikmynd t 16. (- ) Lífsins fljót Friðrik Karlsson ♦ 17. (-) Time out of mind Bob Dylan f 18. ( - ) Aaron Carter Aaron Carter t 19. (-) Simply the Best Tina Turner * 20. (13) Bugsy Malone Úr leikriti Það ætti ekki að hafa farið framhjá neinum að The Gra- vediggaz treður upp á morg- un í Fylkishöllinni í Árbæ. Rapphópurinn er sá harðasti sem sótt hefur ísland heim - mun illvígari en bæði Fugees og De La Soul - enda á hann rætur að rekja í Wu Tang Clan- gengið. Það verður gaman að sjá hvemig myrkt rapp frá öngstrætum New York plumar sig í íslensku út- hverfi. Hverjir? Segja má að Gravediggaz sé eins konar súpergrúppa því þar koma sam- an fjórir rapparar sem hafa gert tón- list á öðrum vettvangi og halda áfram að vinna í sitt hvom lagi meðfram samvinnunni í Gravediggaz. Fyrstan ber að telja RZA (öðm nafni Prince Rakeem, öðru nafni Bobby Steals) eða Rzarector eins og hann kallar sig á vettvangi Gravedigg- az. Hann hefur verið kallaður dugleg- asti „pródúser" hipp-hoppsins og á það til að vinna 2-5 lög á dag. Hann er aðal-pródúser Wu Tang Clan-gengis- ins og fylgitungla og er í raun aðal- heilinn á bak við bæði Gravediggaz og Wu Tang Clan. Rapphópurinn er sá harðasti sem sótt hefur Island heim - mun illvígari en bæði Fu gees og De La Soul - enda á hann rætur að rekja í Wu Tang Clan-gengið. efnum og vann m.a. samstarfsverkefni með Tricky, smáskífuna The Hell. Textarnir eru vel vafðir og sjón- rænir, eymd og vonleysi stórborgar skin í gegn. Á annarri plötunni, The Pick, the Sickle and the Shovel, sem kom út í fyrra, er haldið áfram á sömu braut en eymdinni lýst á hlá- kaldari hátt; án stórkostlegra blóð- slettna og tilvitnana í hryllingsfræðin. Öngstrætin lifna við í stofu hlustand- ans, Gravediggaz lýsa hinni daglegu ógn af kunnáttu. Ég held ég reyni ekki að snúa þessu broti úr laginu Danger- ous Mindz yfir á hið ylhýra: „Ghetto blood clots is caused by slug shots at drug spots / Well if ya too poor to move out or get a new house / It’s like living in a war walking through shoot-outs.“ Þótt tónlistin sé frábær ein og sér lifnar hún fyrst við þegar grannt er hlustað á textana. Líkt og fleiri rappara er siður fara Gravediggaz alveg aftur í soul-goðin Marvin Gaye og Otis Redding þegar kemur að því að nefna hina uppruna- legu áhrifavalda. Lagið What’s goin on vitnar t.d. beint í Gaye: „Ólíkt Mar- vin erum við ekki að tala um Ví- etnam-stríðið í þessu lagi,“ útskýrir Too Poetic, „heldur erum við að rappa Rappveisla í Árbænum: London — lög — t 1. ( - ) Frozen Madonna | Z ( 2 ) My Heart will go on Celine Dion | 3. (1 ) Brimful of Asha Cornershop | 4. ( - ) The Ballad of Tom Jones Space | 5. ( 4 ) Truely Madly Deeply Savagc Garden | 6. ( 3 ) Doctor Jones Aqua I 7. (- ) How Do I Live LcAnn Rimos t 8. (- ) Show Me Love Robyn | 9. ( 6 ) Be Alone No More Another Level t 10. ( - ) Who Am I Beenie Man NewYork -lög- J 1. ( 1 ) My Heart Will Go On Celine Dion t 2. ( 3 ) Gettin' Jiggy Wit it Will Smith | 3. ( 2 ) Nice and Slow Usher | 4. ( 4 ) Together Again Janet | 5. ( 5 ) Truely Madly Deeply Savage Garden t 6. ( 9 ) No, No, No Destiny's Child t 7. ( - ) Swing My Way K.P. & Envyi | 8. ( 7 ) I Don't Ever Wanna See You Again Uncle Sam t 9. ( - ) What You Want Mase (Featuring Total) t 10. ( 6 ) How Do I live Leann Rimos Bretland plötur og diskar- t 1. ( 1 ) Titanic Úr kvikmynd t 2. ( 2 ) Urban Hymns The Verve | 3. ( 5 ) Let's Talk About Love Celine Dion | 4. ( -) The Melting Pot The Charlatans t 5. ( 3 ) All Saints All Saints t 6. ( 4 ) Life Thru a Lens Robbíc Williams t 7. ( 7 ) Maverick a Strike Finley Quaye t 8. ( 6 ) Aquarium Aqua t 9. ( 8 ) Postcards From Heaven Lighthouse Family | 10. ( 9 ) Truely - The Love Songs Lionel Richie Bandaríkin — plötur og diskar— t 1. ( 1 ) Titanic Úr kvikmynd | 2 (2) Let's Talk About Love Celine Dion t 3. (- ) Charge it 2 da Game Silkk The Shocker t 4. ( 6 ) Savage Garden Savage Garden I 5. ( 3 ) Yield Pearl Jam t 6. ( 8 ) Backstreet Boys Backstreet Boys | 7. ( 7 ) My Way Usher t 8. ( 5 ) Spiceworld Spice Girls t 9. (- ) Tho Wodding Singer Úr kvikmynd »10. ( 9 ) Yourself or Someone Like You Matchbox 20 Gravediggaz - ekkert kjaftæði Prince Paul (öðru nafni Dr. Strange og The Undertaker) er hinn aðalmað- ur Gravediggaz. Hann rekur sögu sína aftur í rappbandið Stetsasonic sem starfaði frá 1986 til 1991 en hefur auk þess unnið með Big Daddy Kane og De La Soul. Hann „pródúseraði" megnið af fyrstu plötu Gravediggaz eftir að hafa stofnað hópinn með RZA árið 1994. Á næstu árum vann hann m.a. með Cypress Hill og Vernon Reid og gaf út stórundarlega sólóplötu 1996, Psychoanalysis (What is it?). Þó Prince Paul hafi lagt lítið til markanna á seinni plötu Gravediggaz er hann þó talinn mikilvægur með- limur og sá sem heldur utan um heild- arsvipinn. Frukwan, eða Da Gatekeeper, var líkt og Prince Paul í Stetsasonic en lít- ið gerðist hjá honum eftir að það band hætti þar til að honum var boðið í Gravediggaz. Frukwan er grimmasti textasmiður hópsins og er þá mikið sagt. Hann „pródúserar” líka eins og aðrir meðlimimir og rekur eigið fyr- irtæki, Black Lordz Productions. Frukwan stefnir á að gera sólóplötu bráölega. Fjórði meðlimurinn er Too Poetic, eða Grym Reaper eins og hann kallar sig í Gravediggaz. Hann er yngstur og átti engan feril að baki þegar hann gekk í hópinn, fyrir utan að hafa ver- ið í óþekktu bandi, The Brothers Grym, með bróður sínum Brainstorm. Rapp hans á fyrstu plötu Gravediggaz er auðþekkjanlegt, enda var hann þar með brjáluðustu röddina en nú er stíll hans orðinn hreinni og flæðið þéttara. Grym rappar og ‘„pródúserar” og stefnir á sólóplötu á þessu ári. Subterranean - rappa um lífið og tilveruna Sumir vilja meina aö Sub- terranean sé hreinræktað- asta rapphljómsveitin á Islandi. Fyrsta platan kom út í fyrra, Centrai Magnetizm, og fékk góða dóma og fínar viðtökur kaupenda. Hópurinn hitar upp kofann fyrir Gravediggaz á morg- un. og því var tilvaliö að taka að- eins púlsinn á þeim. Poppdeild DV hringdi í Magga. Hópurinn er ættaður frá Svíþjóð þar sem Maggi (Magse) og Kalli (Charlie D) röppuðu í samvinnu við vin sinn Fre W. Sá telst enn meðlimur í bandinu þótt hann sé búsettur í Svíþjóð og verði t.d. ekki með á tónleikunum á morg- un. Eftir að Maggi og Kalli fluttu til íslands var söngkonunni og rapparanum Rögnu (Cell 7) bætt í hópinn. Krakkarnir eru 17 til 20 ára. Verkaskiptingin er þannig að Maggi og Kalli semja lögin en Maggi og Ragna rappa og Kalli er plöturispari. Enn sem komið er eru öll lögin á ensku en Maggi seg- ir að tilraunir hafi verið gerðcu: til að rappa á íslensku. Hann var fyrst spurður hvar hljómsveitin væri stödd um þessar mundir. „Við erum alveg á fullu við að vinna að nýju efni núna. Það ætti aö koma ný plata seinna á árinu. Við erum að fara með dæmið upp á næsta „level“.“ Eruð þið undir áhrifum frá ein- hverjum sérstökum? „Nei, eigin- lega ekki. Það eru engir sérstakir áhrifavaldar, ekkert meira en ann- að.“ Hvað með umhverfið sem þið komið úr? Þið hljótið að vera úr úthverfunum er það ekki? „Nei, reyndar erum við ekki úr gettóun- um, heldur úr Kópavogi og Vestur- bænum. Og við erum ekkert að þykjast vera úthverfaband.“ En hvað rappið þið um? Eruð þið í bullandi þjóðfélagsádeilu? „Nei, við erum lítið pólitísk. Veistu hvað „free- style“-textar eru?“ Nú stendur poppsíða DV á gati. „Free-style, þá erum við að tala um eigin „skills", uh, eigin leikni." Svo þið rappið um hve æð- isleg þið eruð? „Já og svo segjum við sögur og grínumst svona almennt, við röpp- um um lífiö og tilveruna. Við erum lítið að tala um ástina og einhver svona unglingavandamál, nema hvað við röppum á móti dópi.“ Hlusta á djass Hvemig hafa viðtökurnar verið? „Mjög góöar. Það er mikil gróska í rappinu hérna, það er hellingm- af röppumm þó að það séu kannski ekki mörg bönd kom- in upp á yfirborðið. Ég fer oft Hingað koma þeir þrír síðastnefndu auk aðstoðarfólks. Líklega mun RZA sitja eftir heima. Hlutverk hans í tón- leikaprógrammi Gravediggaz er lítið og meistarinn hefur meira en nóg að gera heima fyrir við að halda utan um stórveldiö Wu Tang og skylda hluti. Hvernig? Árið 1994 kom fyrsta platan, 6 Feet Deep. Allflestir textamir á þeirri plötu voru með hryllingsívafi, eins og Stephen King upp á sitt blóðugasta væri komin í rappið. Fyrir bragðið var stimplinum „Hryllings- rapp“ skellt á tónlistina en meðlimirnir við- urkenndu ekki þann merkimiða. Þeir sögðust bara vera að lýsa staðreynd- um úr myrkari hlið stórborgarinnar. Platan gekk vel, hópurinn óð í verk- „spontant" í stuð og byrja að rappa með vinum mínum.“ Hver segir svo að rímnahefðin sé á niðurleið? En ætli krakkamir í Subterranean hlusti á eitthvað annað en hipp hopp? „Jú jú, blessaður vertu. Við höf- um t.d. verið að hlusta á djass, t.d. Miles Davis, bæði á hefðbundnari djass með honum og eins eftir að tónlistin varð ruglaðri. Maður verður að hlusta á allan fjandann til að einangrast ekki og staðna.“ Hvað er fram undan hjá ykkur? „Bara halda áfram að spila. Og svo stefnum við að því að fara út. um það blóð sem kemur til með að renna í kjölfar nýrrar aldar og nýrrar veraldarsýnar. Hið sanna um strika- merkin og tölvukubbana á eftir að koma i ljós.“ Svartsýni og eintómar heimsenda- spár? Ég held það sé í lagi meðan takt- urinn er þéttur og góður. Hvenær? Bassatromma úr myrkviðum New York mun glymja í Árbænum á morg- un. Tónleikamir standa yfir frá kl. 19 til 22 en húsið opnar kl. 18.30. Subterranean og Nod Ya Head Crew (snúðamir Robbi, Frikki og Benni eða DJ Rampage, Fingerprint, B Ruff sam- an og í hvor í sínu lagi) ætla að hita upp. Þú mætir - ekki spuming. glh Það er ýmislegt sem getur gerst, t.d er það líklegt að við förum til London í sumar.“ Maggi er spurður hvernig band- ið troði upp. „Því miður erum við bara með tónlistina á bandi enn sem komið er og rispum oná af plötuspilara og röppum. En engir tónleikar eru eins því við spinnum í rappið og erum með alls konar „búflsjitt" í gangi.“ Hvemig líst þér á Gravediggaz? „Mér finnst gamla platan með þeim mjög góð en sú nýja bara svona lala. En það er ógeðslega gaman að fá þá hingað og mikill heiður fyrir okkur að fá að spila með.“ glh

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.