Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1998, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1998, Blaðsíða 8
FÖSTUDAGUR 6. MARS 1998 1 IV Cornershop Fagnar Hljómsveitin Cornershop hefur ástæðu til að Fagna þvílag hennar, Brimful of Asha, er geysivinsælt þessa dacja. Hljómsveitin þurfti að afboða tonleika f Bristol sl. sunnu- dag sökum gjeði. Eftir að hafa tek- ið „sándtékk“ fyrr um daginn sneri bandið heim a hótel ocj lék það gamla popparatrix að rústa hótel- nerbergi og eru skemmdir metnar á heil 500 pund. Ekki kom til lög- regluafskipta eftir að fylgisfólk sveitarinnar snaraði pundunum út. Allt þetta stúss, og það að hljóm- sveitarmenn voru afvelta af fögn- uði, varð til þess að tónleikarnir voru afboðaoir og þegar gestir mættu á svæðið beið þeirra læst hús og handskrifað skilti sem á stóð: „Engir tónleikar í kvöld þvf C.ornershop gat ekki hagað sér eins og fullorðnir menn.“... bix a rullu spam Einn af efnilegustu hljóðpælurum landsins kallar sig Bix og hljóð- stýrði t.d. plötunni með Subterra- nean sem kom út f fyrra. Hann starfrækir fyrirtækið Innn ásamt öðrum og er þessa dagana með mörg járn f eldinum. Hann kemur til með að vinna að nýrri plötu með Subterranean f sumar og einnig er hann að vinna tónlist með hljom- sveitinni Real Ravaz sem skipúð er tvíburasystrum úr Breiðholtiniþ Sú hljómsveit blandar samah. R&B-tónlist ocj hipp-hoppi og ætl-. ar að láta á ser bera f sumar með smáskfFu og gera sfðan stóra plötu fyrir jófin. Fyrir utan að vera nelsti hljóðstjórnandi fslensks rapps semur Bix líka sjálfur og fer bráoum að vinna að tónlistinni fyr- ir nýja kviknnynd Jóhanns Sig- marssonar, Oskabörn þjóðarihn'--' ar.... / lce Cube kemur sterkur inn Rapparinn góðkunni, lce Cube, sem hefur ekki gefið út plötu sfð- ^n 1994, kemur sterkur inn í sum- át með tvöfaldri plötu sem hann kallar War & Peace. Petta verður '^cpncept“-plata þar sem teknar verða^fyrir hin qamalkunnu þemu, strfð og friður. En þetta er ekki það' eina þvf f apríl verður frumsýnd kvikmyndin Tne Player’s Club sem lce Cube leikslýrir, skrifar og leik- ur í. Ice Cube hefur nokkra revnslu af kvikmyndaleik en þetta er fyrsta Lfikstjóraverkefni hans. Myndin rjallar um heim strfpiklúbbanna á .gagnrýninn hátt. Ice Cube verður Pulp í sjónvarps- bransann Nýjustu plötu Pulp, This Is Hard- core, sem kemur út 30. mars, verður Fylgt eftir með klukkutfma sjónvarpsmynd. Hljómsveitin hef- ur verið að vinna með ýmsum enskum og amerfskum sjónlista- mönnum og Jarvis Cocker lýsir, myndinni sem „handahófs- kenndri“. Fimm lög af nýju plöt- unni verða notuð í myndinni. Fyrir utan þetta er Jarvis að vinna að heimildarmyndaflokki um utan- garðslistamenn óg verður utkoian- arfsýnd f bresku sjónvarpi á næsta* ári. rlann hyggst ferðast um Evr- ópu og grafa upp óþekkta snill- 'inga og spáir þvfað þættirnirverði sambland af vegamynd og, fræðsluþáttum.... auívitað með tónlistina í myndinni á sinni könnu líka og þegar er lag- ið We Be Clubbin’ farið að heyrast. ranna C Fimmti Bítillinn hættir 'Sá sem stundum hefur verið kall- aður fimmti Bftillinn er hljóðupp- tökusnillingurinn George Martin. Hann tók upp allar merkilegustu, plötur Bftlanna og gerði villtustu hljóðpælingar þeirra að veruleiká. Nú ætlar George að hætta að vinna >ánúsík, enda orðinn 72 ára og hálf- heyrnarlaus. Glæsilegum ferli við stjórnvöl hljóðversins verða gerð skil f klukkutfma sjónvarpsþætti á BBC í vor en sfðasta hljóðverkefni meistarans verður safnplatan In My Lifeþarsem ofurstjörnurá borð við Celine Dion, Vanessa-Mae, Robin Williams og Billy Connolly taka bftlalög. Platan kemur út 23*. mars.... Peir sem eiga leið hjáTown Hall f •New York f Kvöld ættu að skella sér inn og á tónleika þar sem syn- ir og dætur frægra poppara troða upp. Parna verða dætur Brians Wilsons, Wendy og Carnie; Jen Chapin, dóttir Harrys Chapins; Marvin Gaye III, sonur Marvins: Gaye; börn Fönkarans Isaaicá Hayes, systkinin Isaac Hayes III ■eg Heather Hayes og Rachid Bell, *sonur Ronalds Bells úr Kool & The Gang. Afkvæmin spila Frumsamin lög og lög eftir pabba sfna.... Taktu þátt í vali list- ans í síma 550 0044 ísltmki lisUnn er vamvinnuvrrkefni Byigjunnar, 0V og Coca-Cola i ísUndi. Hringt rr f 300 til 400 manns i aldrinum U til 35 ira, af ÖÍIu lindinu. Einnig grtur fólk hringt f sfma 550 0044 og tekið þitt f vali llstans. íslmskJ listinn rr frumfluttur i fimmtudags- Tkvöldum i Ðylgjunni kl 20.00 og rr birtur i hvrrjum fðstudrgi f DV. Ustinn rr jafnframt mdurfluttur i Bylgjunni i hvrrjum laugardrgi kL 16.00. Listinn rr birtur, að hluta, í trxtavarpi MTV sjónvarpsstiðvarinnar. íslmskj listinn trkur þátt í vali „World Chart" srm framlriddur rr af Radio Exprrss f Los Angrlrs. Emnig . hrfur hann ihrif i Evrópulistarm srm birtur rr f tónlistarbla&inu Music 8. Mrdia srm rr rrkið af bandaríska tónlistarblaðinu ÐiHboanL Yhrumsjón mrð skoðanakönnun: Halldóra Hauksdóttir • Framkvarmd könnunar Markaðsdrild DV • Tölvuvinnsla: Dódó ■ Handrit, hrimiUaröflun og yfkumsjón mrð fTamlri&skc fvar • Guðmundsson • Tæknistjóm og framlriðsla: Forstrirm Ásgrlrsscn og Frimn Strinsson • Útsmdingastjóm: Ásgrir Kclbrinsscn og Jóhann Jóhannsscn • Kynnir f ótvarpfc Ivar H Guðmundsson - Kynnir f sjónvarpú Fóra Dungal - f síðustu viki f Sæti * * * Vikur Tag Fiytjandi^ i 1 1 8 MYHEARTWILLGO ON CELINE DION 2 3 13 3 SAYWHATYOUWANT TEXAS FEAT WU TANG l 3 2 2 5 UNFORGIVEN 2 METALLICA í 1 4 1 NOBODY’S WIFE ANOUK 5 6 8 6 BRIMFULOFASHA (REMIX) CORNERSHOP 1 6 13 18 3 THE FORCE QUARASHI | I 7 25 - 2 MEIRI GAURAGANGURMist6kk vikurnHELGI BJ. &SELMA BJ. 8 'T BIGMISTAKE NATALIE IMBRUGLIA 9 9 24 3 SCARY BJÖRK 1 10 15 20 7 WHATYOU WANT MAZE 11 1 VIDEO KILLTHE RADIO STAR PRESIDENTS OFTHE USA | 12 5 15 3 SONNET THE VERVE l 13 8 5 8 MY STYLE IS FREAKY SUBBTERRANEAN J | 14 14 37 4 BÖRN GUÐS BUBBI MORTHENS 1 1 15 11 4 8 NEVER EVER ALLSAINTS r i6 4 12 7 RAPPER’S DELIGHT ERICK, KEITH & REDMAN 17 21 - 2 FROZEN MADONNA 18 16 6 6 ANTHEM FUNKDÖÖBÍEST J 19 jjy 1 STOP SPICE GIRLS 1 20 20 21 4 EKKI NEITT SÓLDÖGG 21 22 23 5 DEATH OF A PARTY BLUR l 22 18 17 5 MOOLALA VERSLÓ (MAMBÓ KINGS) I 1 23 7 3 5 RENEGADE MASTER ‘98 WILDCHILD 1 24 1 VELVET PANTS PROPELLERHEADS 1 25 10 10 8 TIME OFYOUR LIFE GREENDAY J 1 26 34 39 3 ASHTRAY DIN PEDALS f 27 28 40 3 SAINTOF ME ROLLING STONES 28 31 27 4 SEXY BOY AIR 29 24 29 9 TRULY MADLY DEEPLY SAVAGE GARDEN 30 30 31 8 SÍÐASTA ÁSTIN FYRIR PÓLSKIPTIN MAUS 1 31 19 28 3 WHYCANTWE BE FRIENDS SMASH MOUTH j 1 32 : ; J 1 PLANETLOVE DJ QUICKSILVER 1 33 12 7 5 BAMBOOGIE BAMBOO f 34 17 9 8 ALLAROUNDTHEWORLD OASIS 35 1 MAGIC MARY POPPINS 1 36 23 ...» 6 IFGOD WILL SEND HIS ANGELS U2 I 37 1 MULDER & SCULLY CATATONIA 1 38 38 - 2 MY FATHER’S EYES ERIC CLAPTON 39 29 - 2 FÚÁTTVONÁGÓÐUM degi SEPTEMBER [ 40 1 THE CITY IS MINE JAY Z & BUCKSTREEtJ f OK .. > ; .ISgffi Hr *:. 1 i/lSÍ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.