Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1998, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1998, Blaðsíða 4
Haukar-IBV 2-0 Haukar sluppu - þurftu framlengingu í Eyjum Haukar komust í gærkvöld í undan- úrslit íslandsmótsins í handknattleik kvenna meö því að sigra ÍBV í fram- lengdum leik í Vestmannaeyjum, 20-23. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 17-17. Leikurinn var hnífjafn mestallan tímann. Haukar voru yfir í hálfleik, 8-10, en Eyjastúlkur voru klaufar að nýta ekki mörg dauðafæri og þrjú vítaköst. Staðan var 17-17 tvær síðustu mínútur leiksins og hvorugt lið nýtti færin sem þá gáfust. Haukar gerðu síðan út um leikinn með fjórum mörkum gegn einu í fyn-i hluta framlengingarinnar. Egle Pletiené, markvörður ÍBV, var besti maður vallarins og varði hvorki fleiri né færri en 26 skot. Andrea Atladóttir lék á ný með ÍBV en gat ekki mikið beitt sér vegna meiðslanna sem hafa hijáð hana í vetur. Mörk ÍBV: Ingibjörg Jónsdóttir 5, Andrea Atladóttir 4, Sara Ólafsdóttir 3, Guðbjörg Guðmannsdóttir 3, Sandra Anulyte 3, Stefanía Guðjónsdóttir 2. Mörk Hauka: Auður Hermannsdóttir 7, Harpa Melsted 6, Hulda Bjarnadóttir 4, Thelma B. Ámadóttir 2, Judith Ezstergal 2, Björg Gilsdóttir 1, Heiðrún Karlsdóttir 1. Haukar unnu fyrri leikinn á sínum heimavelli á fostu- dagskvöldið, 25-18, eftir 12-8 í hálfleik. Mörk Hauka: Hulda Bjamadóttir 7, Auð- ur Hermannsdóttir 5/2, Tinna Halldórsdóttir 3, Thelma B. Árnadóttir 3, Judit Ezstergal 3, Harpa Melsted 2, Björg Gilsdóttir 2. Mörk ÍBV: Ingibjörg Jónsdóttir 5/1, Stef- ania Guðjónsdóttir 4. Sandra Analyte 4/1, Hind Hannesdóttir 2, Anna Rós Hallgríms- dóttir 2, Guðbjörg Guðmannsdóttir 1. -rs/VS 24_______ MÁNUDAGUR 23. MARS 1998 MÁNUDAGUR 23. MARS 1998 íþróttir - sagöi Páll Kolbeinsson eftir sigur Tindastóls á KR DV, Sauðárkróki: Nate Taylor átti góðan leik með Tindastóii í gærkvöld og skoraði 25 stig. „Þetta var hörkuleikur og mínir menn spiluðu mjög vel. Ég er bjart- sýnn á að við náum að fylgja þessu eftir með sigri á þriðjudagskvöldið. Hins vegar var þetta leiðindamál þegar Spánverjinn var rekinn af velli,“ sagði Páll Kolbeinsson, þjálf- ari Stólanna, við DV eftir leikinn. Narrango í bann Jose Maria Narrango var rekinn af velli fyrir ósæmilega framkomu um miðjan seinni hálfleik og verður hann í banni í leiknum annað kvöld. Heimamenn höfðu frumkvæðið frá byrjun og tókst að innbyrða gott forskot á síðustu mínútum fyrri hálfleiks. í þeim síðari byrjuðu þeir með grimmdarvörn þannig að KR- ingum tókst ekki að skora fyrr en fjórar mínútur voru liðnar. Ómar Sigmarsson átti glansleik í liði Tindastóls og einnig var Taylor góður. Þá voru Arnar Kárason og Hinrik Gunnarsson sterkir. Hjá KR voru Vassell og Ósvaldur bestir. Barátta Stólanna kom mér á óvart „Barátta Tindastólsmanna kom okkur á óvart og sló okkur út af lag- inu um tíma sem var nóg til þess að þeir náðu þessu forskoti í fyrri hálf- leiknum sem þeim tókst að halda út leikinn. Sigur þeirra var sanngjarn en við ætlum okk- ur ekkert annað en sigur þegar þeir koma í heim- sókn á þriðjudagskvöldið," sagði Jón Sigurðsson, þjálfari KR, eftir sannfærandi sigur Tindastóls í öðr- um leik liðanna í 8-liða úrslitunum á Sauðárkróki í gær. Staðan í ein- vígi liðanna er þvi 1-1 og það ræðst annað kvöld hvort liðið fer í undan- úrslitin. -ÞÁ Handbolti kvenna, 8-liða úrslit: Grótta/KR-Valur (1-1).......20.00 Blak karla, úrslit: ÍS-Þróttur R. (0-1).........19.30 Haukamaöurinn Pétur Ingvarsson og Keflvíkingurinn ungi, Fannar Ólafsson, eigast hér viö í leik Hauka og Keflvíkinga í Strandgötunni á föstudagskvöldið. DV-mynd Pjetur Frábær leikur" ísfiröingar jöfnuöu metin gegn Njarðvík á heimavelli: Deildabikarinn: ÍBV jafnaði markametið ÍBV jafnaði markametið í deildabikarkeppni karla í kr.att- spymu á laugardaginn með því að vinna Þrótt frá Neskaupstað, 14-0, í Hafnarfirði. ÍAvann BÍ með sömu markatölu fyrir tveimur árum. A-riðill: FH-Keflavlk................2-1 Hörður Magnússon, Brynjar Gests- son - Guömundur Steinarsson. Grindavík-Selfoss .........5-0 Vignir Helgason 2, Sinisa Kekic, Árni S. Björnsson, Marteinn Guðjónsson. Grindavik 2 110 5-0 4 FH 2 110 2-14 Keflavík 2 10 1 7-4 3 Selfoss 2 0 0 2 2-11 0 B-riðill: Fylkir-ÍBV.....................1-4 Helgi Valur Danielsson - Kristinn Lárusson 2, ívar Ingimarsson, Sigur- vin Ólafsson. Vlðir-Sindri...................2-2 Grétar Einarsson, Gunnlaugur Guð- mundsson - Pálmar Hreinsson, Hjalti Þór Vignisson. ÍBV-Þróttur N.................14-0 Steingrímur Jóhannesson 5, Hallur Ásgeirsson 4, Hlynur Stefánsson 3, Ivar Bjarklind, Kristinn Lárusson. Fylkir-Sindri..................4-0 Amar Þór Úlfarsson, Helgi Valur Daníelsson, Theodór Óskarsson, Þor- steinn Pálsson. Valur-Þróttur N................5-0 Sigurbjörn Hreiðarsson 2, Jón Þ. Stef- ánsson, Jóhann Hreiðarsson, Arnar Hrafn Jóhannsson. IBV 2 2 0 0 18-1 6 Valur 1 1 0 0 5-0 3 Fylkir 2 10 1 5-4 3 Víðir 10 10 2-2 1 Sindri 2 0 11 2-6 1 Þróttur N. 2 0 0 2 0-19 0 C-riðill: Fjölnir-Leiftur..............0-4 Páll V. Gíslason 2, Steinn V. Gunn- arsson, Heiðar Gunnólfsson. ÍR-Þór A.....................0-0 Njarðvík-Leiftur ............0-7 Steinar Ingimundarson 3, Kári Steinn Reynisson 2, Steinn V. Gunnarsson, Júlíus Tryggvason. HK-Þór A.....................2-1 ívar Jónsson 2 - Kristján Örnólfsson. Leiftur 2 2 0 0 11-0 6 HK 1 1 0 0 2-1 3 ÍR 2 0 2 0 2-2 2 Þór A. 2011 1-2 1 fjölnir 2 0 11 2-6 1 Njarövík 10 0 1 0-7 0 D-riðill: Afturelding-KS . ...........2-3 Sjálfsmark, Jón G. Ólafsson - Jóhann Möller, Steindór Birgisson, Sigurður Torfason. Stjaman-KA .................3-1 Veigar Gunnarsson, Ragnar Gísla- son, Ólafur Gunnarsson - Gísli Guð- mundsson. Leiknir R.-KS ..............5-0 Róbert Amarsson 2, Daniel Hjalta- son, Bjarki Már Flosason, Gústaf Arnarsson. KR-KA.......................3-0 Sigþór Júlíusson 2, Björgvin Vil- hjálmsson. Leiknir R. 2 1 1 0 8-3 4 KR 2 110 6-34 Stjaman 2 10 1 3-2 3 Afturelding 2 10 1 3-3 3 KS 2 10 13-73 KA 2 0 0 2 1-6 0 E-riðiU: Reynir S.-Völsungur ........0-3 Teitur Guðmundsson, Baldur Aðal- steinsson, Hallgrímur Guðmundsson. Þróttur R.-Dalvík ..........6-0 Gunnar Gunnarsson 3, Tómas Ingi Tómasson 2, Willum Þór Þórsson. Breiðablik-Völsungur .......6-1 Jón Þórir Jónsson 4, Bjarki Péturs- son 2 - Víðir Egilsson. ÍA-Dalvlk...................6-1 Ragnar Hauksson 2, Pálmi Haralds- son, Viktor Viktorsson, Hálfdán Gíslason, Steinar Adolfsson - Örvar Eiriksson. Þróttur R. 2 2 0 0 10-0 6 Breiðablik 2 2 0 0 10-2 6 ÍA 2 1 0 1 7-5 3 Völsungur 2 1 0 1 4-6 3 Reynir S. 2 0 0 2 0-7 0 Dalvík 2 0 0 2 1-12 0 F-riðiU: Ægir-Tindastóll..............2-3 - Kristmar Bjömsson, Guðjón Jó- hannsson, Gunnar Gestsson. Víkingur R.-Tindastóll .....O-l Guðjón Jóhannsson. Haukar-Fram..................0-3 Freyr Karlsson, sjálfsmark. Ágúst Ólafsson, Tindastóll 2 2 0 0 4-2 6 Fram 2 1 1 0 6-3 4 Haukar 2 1 0 1 2-4 3 Skallagr. 1 0 1 0 3-3 1 Ægir 1 0 0 1 2-3 0 Víkingur R. 2 0 0 2 1-3 0 íslandsmet og sigur Eydísar Eydís Konráðsdóttir frá Keflavík setti í gærkvöld íslandsmet í 200 metra baksundi á danska meistaramótinu í sundi. Hún vann öruggan sigur í greininni og synti á 2:14,95 mínútum. Eydís bætti eigið met um tæplega háifa aðra sekúndu. Um næstu helgi keppir hún á heims- bikarmóti í París. -GH/VS Geir meiddur Geir Sveinsson, fyrirliði ís- lenska landsliðsins í handknatt- leik og leikmaður Wuppertal, lék ekki með liði sínu gegn Kiel um helgina. Wuppertal vann góðan sigur, eins og fram kemur á bls. 26. Geir meiddist sem kunnugt er í landsleik gegn Portúgal hér heima á dögunum og í ljós hefur komið að hann er tognaður á lið- böndum og krossböndum í hné og verður frá í það minnsta í tvær vikur til viðbótar. -GH Evrópumótin í handknattleik: Skövde skellti Vigo Skövde frá Svíþjóð, sem sló Aftur- þýska handboltans um þessar eldingu út á dögunum, á alla mögu- mundir. Fyrri undanúrslitaleikimir leika á að leika til úrslita í borga- fóru þannig: keppni Evrópu í handknattleik. Skövde vann góðan útisigur á Aca- Evropukeppni meistaraliða: demica Vigo á Spáni á laugardag- Barcelona-Lemgo............31-22 inn, 25-26, og ætti að geta haldið Badel Zagreb-Celje Lasko......27-20 sínúm hlut á hinum sterka heima- _ , .... veiii sínum. Evropukeppm bikarhafa: Þeir Marcus Wallgren og Andreas Viking Stavanger-Caja Santander 25-25 Ageborn voru atkvæðamestir hjá Dutenhofen-Cheljabinsk........26-13 Skövde með 5 mörk hvor. Skövde tapaði fyrir Aftureldingu með sjö EHF-blkarinn mörkum í Mosfellsbæ en vann síðan CSKA Moskva-Flensburg ..24-30 í Skövde með tiu mörkum. Kiel-RK Split ..........29-26 Sigurganga þýska 2. deildarliðs- ins Dutenhofen heldur áfram. Það Borgakeppm Evropu vann ótrúlegan 13 marka sigur á Academica Vigo-Skövde.........25-26 rússneska liðinu Cheljabinsk og Wallau Massenheim-Nettelstedt . 30-30 þetta sýnir kannski best stöðu -VS Tindastóll (47) 90 KR (36) 76 7-3, 16-11, 25-20, 33-28, 41-33, (47-36), 56-38, 67-44, 67-55, 77-64, 80-70, 90-76. Stig Tindastóls: Ómar Sigmars- son 27, Nate Taylor 25, Arnar Kára- son 17, Hinrik Gunnarsson 10, Jose Maria Narango 5, Lárus Dagur Páls- son 3, Sverrir Þór Sverrisson 3. Stig KR: Keith Vassel 23, Ósvald- ur Knudsen 17, Ingvar Ormarsson 10, Nökkvi Már Jónsson 7, Björgvin Reynisson 4, Sigurður Jónsson 4, Atli Einarsson 2, Óskar Kristjánsson 1. Fráköst: Tindastóll 32, KR 31. 3ja stiga körfur: Tindastóll 8, KR 5. Vítanýting: Tindastóll 28/24, KR 28/17. Dómarar: Kristinn Óskarsson og Jón Halldór Eðvaldsson, tæplega í meðallagi. Áhorfendur: 430. Maður leiksins: Ómar Sigmars- son, Tindastóli. Stjarnan lengi í basli með Fram Stjarnan var 40 mínútur að hrista Fram af sér í öðram leik liðanna í 8-liða úrslitum ís- landsmóts kvenna i handbolta á laugardag. Fram komst í 4-1 og leiddi siðan 10-8 en Stjarnan komst yfir, 11-13, fyrir hlé. Fram- stúlkur jöfn- uðu, 13-13, _ en þegar tvær þeirra voru reknar af velli skildu leiðir og Stjaman vann að lokum stór- sigur, 20-31. Garðabæjarliðið varð þar með fyrst til að komast í undanúrslit mótsins. Mörk Fram: Hekla Daðadóttir 4, Svava Jónsdótt- ir 4, Hafdís Guðjónsdóttir 3, Steinunn Tómasdóttir 3, Hrafnhildur Sævarsdóttir 2, Sólveig Sigurðardótt- ir 1, Kristin Hjaltested 1, Svanhildur Þengilsdóttir 1, Katrín Tómasdóttir 1. Mörk Stjörnunnar: Ragnheiður Stephensen 112, Nina Bjömsdóttir 5, Herdis Sigurbergsdóttir 5, Inga Fríða Tryggvadóttir 2, Hrund Grétarsdóttir 2, Inga Björgvinsdóttir 2, Anna Blöndal 1, Margrét Vil- hjálmsdóttir 1, Margrét Theodórsdóttir 1. Haukar Keflavík (48) 78 (42)84 5-2, 9-12, 16-16, 23-26, 30-32, 38-38, 46-38, (48-42), 4047, 61-56, 69-70, 74-71, 78-77, 78-84. Stig Hauka: Sherrick Simpson 24, Pétur Ingvarsson 18, Sigfús Gizurar- son 18, Ingvar Guðjónsson 7, Baldvin Johnsen 6, Daníel Ámason 4. Stig Keflavíkur: Maurice Spillers 23, Falur Harðarson 20, Guðjón Skúlason 18, Kristján Guðlaugsson 16, Birgir Öm Birgisson 3, Fannar Ólafsson 2, Gunnar Einarsson 1. Fráköst: Haukar 33, Keflavik 30. 3ja stiga körfur: Haukar 7/19, Keflavík 8/20. Vítanýting: Haukar 11/16, Kefla- vik 18/24. Dómarar: Helgi Bragason og Sig- mundur Herbertsson. Áhorfendur: Um 300. Maður leiksins: Falur Harðar- son, Keflavík. / kvöld Tindastóll-KR 1-1 Njarðvík-KFI 1-1 David Bevis skoraöi 27 stig fyrir KFÍ í gærkvöld. Njarövík —-— 'KFÍ K [t3> 74 o-0t 6-2 c ^ 25-28, 36^’ ^9' 1»-9 20-1, V-52, Ú7?6’ (43-39), ÆS' 25-17 KFÍ með undirtökin í síðari hálfleiknum og sigraði, 96-87 >ms WgSSOn Q T. 1.5 ssafiKssáKSí stig 2- nna«son 6, BaítJi,,. r t- (^lafur j n„ Marcos Saí-,IlaSSon ls, Dav!vimDSOn 21- Guðnf Guð„S 12' ^iðriic stif-Bevis 13> Frákös? *S°n 2' efanss°ne U/20. ytltls: Njarövík i,/,„ Áhorfena J8' ,öó«iaraf-Uri-Uni 400, fup( . . ™}°Sgóður oEpriStinn Óska^' "ssary.*— Það þarf oddaleik í einvígi Njarðvíkur og KFÍ í átta liða úr- slitum íslandsmótsins í körfuknattleik eftir sig- ur KFÍ í leik númer tvö á Ísafírði í gær- kvöld, 96-87. Liðin hittu afspyrnu- illa á upphafsmínútun- um en eftir að rafmagn- ið fór af húsinu og min- útuhlé var gert á leikn- um virtust Ieikmennirn- ir líka komnir í samband. Fyrri hálfleikurinn var stórskemmtilegur og vel leikinn. Hörkuleikur og liðin yfir til skiptis en KFÍ náði góðum endaspretti og þar meö undirtökunum. Seinni hálfleikurinn var mun síðri, mikið um mistök og leikurinn leystist upp á köfl- um. Má þar um kenna tauga- spennu, bæði leikmanna og dóm- ara. Á lokakaflanum var lítið annað í gangi en vítaskot á báða bóga en KFÍ hélt ágætu forskoti allan þann tíma og hrósaði sigri. „Þetta var frábær leikur tveggja hörkuliða. Svona á körfu- boltinn að vera, hasar á vellinum en dreng- skapurinn í fyrir- rúmi,“ sagði Guðjón Þorsteins- son, liösstjóri KFÍ, við DV eftir leikinn. Sýnum okkar rétta andlit í oddaleiknum „Við klúðruðum þessu í lok fyrri hálfleiks þegar við fórum illa með margar sóknir. í seinni hálfleik fór siðan ýmislegt úr- skeiðis. En við getum leikið mun betur og ætlum að sýna okkar rétta andlit í oddaleiknum í Njarðvik," sagði Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Njarðvíkinga. Stórleikur Magnúsar Magnús Gíslason var maður leiksins hjá KFÍ en hann lék frá- bærlega í seinni hálf- leiknum. Þeir Friðrik Stefánsson og Ólafur Ormsson vora sterkir og David Bevis náði sér á strik á nýjan leik. Petey Sessoms fór á kostum með Njarðvík i fyrri háifleiknum og skoraði þá 21 stig. Hann var öllu daufari í þeim síðari. Friðrik Ragnarsson var jafnbestur Njarð- víkinga og þeir Teitm- Örlygsson og Páll Kristinsson áttu ágæta kafla. Ragnar frábær í sigri Njarðvíkur Njarðvikingar unnu fyrai leikinn í Njarðvík á föstudagskvöld, 74-69. Heimamenn höfðu alltaf frumkvæðið en úrslitin réðust þó ekki fyrr en í lokin. Ragn- ar Ragnarsson kom á óvart hjá Njarðvík en hann átti stórleik og dýrmætar 3ja stiga körfur hans vógu þungt í sigri liðs ins. -PG/ÆMK/VS KFI ty'ðrðvjk (49)96 -J*4)87 6—3 71 e ■. «9-W) ’ 21-24 q? BaWurjónías 14’ Guðni ^ason 17> „Bjartsýnn Körfubolti karla, 8-liða úrslit: Grindavik-ÍA (1-1) .........20.00 SfsL»s»^st son j Guíln8rssofl 2, Kristjnrf]??11 4’ fráköst- kfí on rs' „ pömarar; ' N]arðvík enÞoldu!^ Sóöir og menn Pennuna iija „■ 1 kalíieik e,ns og ieik. s°tt, KFÍ. E,ksitts: Magnús Gísla- t 25 íþróttir ísland og Fœreyjar mætast í fimm landsleikjum í blaki um næstu helgi. Þrir verða í karlaílokki og tveir í kvennaflokki og fara þeir allir fram í Austurbergi í Reykjavik. íslendingalidiö BKOdense er í fjórða sæti úrslitakeppninnar um danska meistaratitilinn í körfubolta eftir sigur á Værlöse, 89-95, á laugar- dag. Horsens er efst með 21 stig, Skov- bakken 16, SISU 13, Odense 7, Vær- löse 5 og Roskilde 4. Odense er nýliði í úrvalsdeildinni og frammistaða liðsins undir stjóm Vals Ingimund- arsonar hefur verið vonum framar. Liðið hóf úrslitakeppnina með fæst aukastig, aðeins eitt, og er því búið að vinna sig upp um tvö sæti. Róbert Duranona skoraði 5 mörk fyrir Eisenach þegar liðiö tapaði fyrir Magdeburg á útivelli, 25-20, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Héöinn Gilsson skoraði 3 mörk fyrir Dormagen og Róbert Sighvatsson eitt þegar liðið tapaði fyrir Niederwúrz- bach, 27-24. Konráð Olavsson var ekki á meðal markaskorara hjá Nied- erwtirzbach. -VS/GH Sautján valdir í sundlandsliöiö Landsliðsnefhdin i sundi til- kynnti í gærkvöld að hún heföi valið 17 manna landsliðshóp til undirbúnings fyrir smáþjóða- leikana á næsta ári. Þeir era eft- irtaldir: Örn Arnarson, Lára Hrund Bjargardóttir, Sunna B. Helga- dóttir, Halldóra Þorgeirsdóttir, Hjalti Guðmundsson, Davíð F. Þórunnarson, Ómar S. Friðriks- son og Guðmundur S. Hafþórs- son úr SH, Eydís Konráðsdóttir, íris Edda Heimisdóttir og Eva Dís Heimisdóttir úr Keflavík, Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir og Anna L. Ármannsdóttir úr ÍA, Jakob J. Sveinsson úr Ægi, Frið- fmnur Kristinsson frá Selfossi og Númi S. Gunnarsson úr Þór í Þorlákshöfn. Landsliðsþjálfarar verða Sig- urlín Þorbergsdóttir og Brian Marshail. -VS Meistarataktar hjá Keflvíkingum - sigruðu Hauka öðru sinni og urðu fyrstir til að tryggja sér sæti í undanúrslitunum „Við spiluðum mjög góða vöm og sem liðsheild í sókninni. Við erum að koma sterkir til leiks í úrslita- keppninni. Fólk var ekki ánægt með spilamennsku okkar í vetur en það er að koma í ljós að við eigum meira inni. Það verður gaman að sjá hvaða lið við fáum en það er ljóst að við byrjum á útivelli," sagði Guðjón Skúlason, fyrirliði Keflvíkinga, eftir sigur sinna manna á Haukum í gær. Þar með era íslandsmeistaramir komnir í undanúrslitin fyrstir allra liða en Haukamir eru úr leik. Keflvíkingar léku frábæran fyrri hálfleik og það má segja að þeir hafi lagt grunninn að sigri sínum. Hauk- amir áttu í hinu mesta basli með sterka vöm Keflvíkinga og Maurice Spillers náði að klippa Sherrick Simson út sem aðeins skoraði 6 stig í fyrri hálfleik. Heimamönnum gekk ekki sem skyldi í upphafi síðari hálfleiks. Þeir skoraðu aðeins 8 stig á fyrstu 10 mínútum en þrátt fyrir það náðu Haukamir ekki að færa sér það í nyt. Haukarnir náðu að klóra að- eins í bakkann en sigur Keflvíkinga var öraggur. Það er ljóst að Keflvíkingar era að koma mjög sterkir til leiks og haldi þeir áfram á sömu braut eru þeir til alls líklegir. Spillers átti mjög góðan leik. Faiur stjórnaði spilinu mjög vel og þeir Kristján og Keflavík-Haukar 2-0 Guðjón stóðu sig vel eins og reynd- ar alit Keflavíkurliðið. Hjá Haukunum lék Pétur Ingvars- son einna best. Simpson átti þokka- legan sprett í síðari hálfleik en Sig- fús Gizuarson var í strangri gæslu og náði sér ekki á strik. Það var mikil blóðtaka fyrir Hauka aö missa Jón Amar og það hefur eðlilega veikt liðið til muna. Svekkjandi aö detta út „Við áttum slakan leik. Það er svekkjandi að detta út í tveimur leikjum eftir að hafa lagt mikið á sig í vetur. Við hittum illa og lékum ekki góðan vamarleik. Keflvikingar voru betri og áttu skilið að fara áfram,“ sagði Pétur Ingvarsson Haukamaður, við DV eftir leikinn. Góöur endasprettur Góður endasprettur Keflvíkinga í Strandgötunni á fóstudagskvöldið færði þeim sigur gegn Haukunum. Keflavík skoraði 7 síðustu stigin í leiknum sem var allan tímann jafn og spennandi og lengstum vel leik- inn, einkum þó vamarlega. Falur Harðarson lék best i liði Keflavíkur og þeir Maurice Spillers, Guðjón Skúlason og Kristján Guð- laugsson léku allir vel en hjá Hauk- um var Simpson bestur og þeir Pét- ur Guðjónsson og Sigfús Gizurarson áttu góða spretti. -ÆMK Kefíavík (52)89 Haukar (39) 76 2-0, 10-2, 12-5, 18-9, 22-18, 28-18, 36-23, 45-34, (52-39), 55-39, 58-43, 65-50, 75-59, 78-67, 83-67, 89-76. Stig Keflavlkur: Maurice Spillers 23, Guðjón Skúlason 17, Kristján Guö- laugsson 17, Falur Harðarson 13, Birgir Örn Birgisson 7, Fannar Ólafs- son 7, Gunnar Einarsson 2, Halldór Karlsson 2, Sæmundur Oddsson 2. Stig Hauka: Sherrick Simpson 24, Pétur Ingvarsson 18, Ingvar Guðjóns- son 11, Daníel Árnason 9, Björgvin Jónsson 6, Sigfús Gizurason 5, Bald- vin Johnsen 3. Fráköst: Keflavík 34, Haukar 27. 3ja stiga körfur: Keflavík 6/19, Haukar 5/20. Vítanýting: Keflavík 20/27, Hauk- ar 12/20. Dómarar: Kristján Möller og Jón Bender. Áhorfendur: Um 600. Maður leiksins: Maurice Spill- ers.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.