Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1998, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1998, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 24. APRÍL 1998 7 I>V Fréttir Bræðurnir Björn Ingi og Sigurbergur hittu Naseem prins: Frábært að hitta hetjuna Volvo 850 2000 ‘96, 4 dyra, ek. 28 þús. km, 143 hest., ssk., silfurlítað- ur, útv/segulband, rafdr. rúðurog speglar, hraðastillir, leöursæti, vind- skeið, aksturstölva, fjarstýring. Verð 2.480.000. Vegfarendur þurfa að greiða háan vegtoll þegar Hvalfjarðargöng kom- ast í gagnið. un olli miklu fjaðrafoki meðal ann- arra kennara og uppi eru hugmynd- ir um að afnema þessar niður- greiðslur. Við skulum taka annað dæmi. Aðili á Akranesi ræður sig sem framkvæmdastjóra í Reykjavík. Hann er með 200.000 krónur í mán- aðarlaun og 2,4 milljónir í árslaun. Miðað er við sama grunngjald og áður, eða 1000 krónur. Þessi aðili ekur milli Akraness og Reykjavíkur daglega. Hann vinnur 220 virka vinudaga og eftir árið er hann bú- inn að greiða 352.000 í vegtoll til Spalar, eða 14,66% af launum sin- um. -DVÓ Audi A-4 1800 ‘97, ek. 37 þús. km, 125 hest., silfurgrár, útv/segulb., rafdr. rúður og útispegl- ar. Samlæsingar. Verö 1.990.000. HvaLQ arðargöngin: Vegtollur gæti numiö 26% af kennaralaunum DV, Akranesi: Nú styttist óðum í að gjaldskrá Hvalfjarðarganga verði gerð opin- ber. Ýmsir velta fyrir sér hvort þeir sæki vinnu frá Akranesi til Reykja- víkur í ljósi kostnaðar. Við skulum ímynda okkur að grunngjaldið verði 1000 krónur og aðili á Reykjavíkursvæðinu ráði sig til Akraness sem kennari á lægsta taxta. Hann þyrfti að keyra í gegn- um göngin tvisvar á dag. Grunnlaun hans eru 92.500 og árs- laun 1.110.000. Þar sem hann fer tvisvar á dag um göngin fær hann 20% afslátt af verði. Hann greiðir í vegtoll miðað við 20% afslátt 800 krónur fyrir hverja ferð. Miðað við 180 vinnudaga greiðir hann í veggjald yfir kennsluárið sem er 9 mán- uðir 288.000 eða tæp 26% af grunnlaunum. „Ég veit ekki hvað við myndum taka til bragðs ef okkur vantaði kennara en hins vegar tel ég það afar- kost að þurfa að greiða nið- ur fargjaldið fyrir þennan kennara," sagði Helga Gunnarsdóttir, skólafulltrúi Akraneskaupstaðar. Reykvískir kennarar við Tónlistarskóla Akraness hafa fengið greiddan ferða- styrk sem nemur fargjöld- um Akraborgar. Sú ráðstöf- Vegatollur - hlutfall launa sem fara í vegatoll til Spalar- 2.500.000 kr. 1400.000 2.000.000 1.500.000 1.000.000 U10.000 500.000 ? ,,,1,1/ Kennari Framkvæmdastjóri útivistarfatnaður Dömu- og herrasniö Verð 21.600-27.800 Cortina Sport | Skólai/örðustíg 20 - Sími 552 1555 Chrysler Stratus 2500 ‘96, ek. 21 þús. km, 167 hest., ssk., vínrauður, rafdr. rúður og speglar, útvarp/seg- ulb., álfelgur, aukadekk á felgum. Einn með öllu. Verð 1.990.000. Suzuki Baleno 1300 ‘97, ek. 5 þús. km, 86 hest., ssk. vín- rauður, útv/segulband, vindskeið, m/bremsuljósi, rafdr. rúöur, samlæs- ingar og rafdr. útispeglar. Verð 1.195.000. - segir Björn Ingi sem er mikill aödáandi prinsins „Þetta var alveg meiri háttar að vera viðstaddur svona keppni. Við hittum sjálfan Naseem prins á hót- elinu á sunnudag áður en hann hélt heim á leið. Við töluðum lítillega við hann og það var alveg frábært að fá að hitta hetjuna í eigin per- sónu. Hann var mjög almennilegur við okkur. Hann hafði heyrt ýmis- legt um ísland og virtist vilja vita meira um landið. Ég gaf honum ljós- myndabók eftir Pál Stefánsson ljós- myndara með fjölmörgum myndum frá íslandi. Hann var mjög þakklát- ur og sagðist hafa hug á því að heimsækja landið í framtíðinni,“ segir Bjöm Ingi Sveinsson. Björn Ingi fór ásamt bróður sín- um, Sigurbergi Sveinssyni, á hnefa- leikakeppni í Manchester sl. laugar- dag. Þeir sáu Naseem prins, heims- meistara í fjaðurvigt í hnefaleikum, leggja andstæðinginn Wilfredo Vasquez í 7. lotu einvígisins. Þetta var 10 titilvörn Naseem prins á WBO-beltinu. Bræðurnir Björn Ingi (lengst til vinstri) og Sigurbergur Sveinssynir ásamt Naseem prins á Viktoria and Albert hótelinu í Manchester sl. sunnudag. „Við unnum til verðlauna í hnefa- leik sem var í gangi. Ég er mikill að- dáandi prinsins og er í aðdáenda- klúbbi hans úti. Einkanúmerið mitt á bílnum er NAZ FAN. Það ætti að segja alveg nóg um hve mikið ég held upp á hann.“ -RR Nissan Primera 2000 SLX ‘97, ek. 5 þús. km, 131 hest., ssk., vín- rauður, útv/segulband, álfelgur, vindskeið, rafdr. rúður að framan og útispeglar. Verð 1.790.000. Ford F-150 Supercab Lariat 5400 ‘98, ek. 1 þús. km, bensín, 235 hest., ssk., 5 manna, leöursæti, ABS, hraðastillir, rafdr. í rúðum, sæt- um og speglum. Álfelgur. Verð 3.270.000. Tit sýnis og söiu hjá Brimborg hf. Faxafeni 8, sími 515-7000 og 515-7010. Opið frá kl. 9.00 - 18.00 virka daga og frá 12.00 - 16.00 laugardaga. Brimborg Faxafeni 8 Slmi 515 7000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.