Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1998, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1998, Blaðsíða 24
44 FÖSTUDAGUR 24. APRÍL 1998 E>"V onn Ummæli Nýting landsins „Á það ber þó aö líta að nýt- ing landsins, bæði með tilliti til ferðamennsku og virkjana hefur orð- ið erfiðari vegna | þess að eignarrétt- f urinn hefur verið óskýr og tafiðf nauðsynlegar framkvæmdir og skipulag sem hefur leitt til ótímabærra bygginga og rangrar nýtingar." Kristján Pálsson, i DV Siðferðileg hugsun „Siðferðileg hugsun er hugs- un um þaö hvað manni beri að gera, eða hvað maður megi gera og hvað ekki. Hún er ekki hugs- un um hvað maður gæti mögu- lega gert heldur hvort manni beri að gera það; spumingin er ekki get ég, heldur má ég?“ Kristján G. Arngrímsson, í MBL. Auðvaldsríkið „Því er eina leiðin að koma öllum fjármunum fyrir í Banda- ríkjunum, hinu sanna auðvalds- ríki. Aðeins þau koma í veg fyrir endalok hagkerf- anna, orðin nýr bjargvættur á heimsvisu. Þau bjarga fjáreigninni sem þú mátt orðið flytja milli landa.“ Guðbergur Bergsson, í DV. Leggist undir feld „Gagnagrunnur af þessu tagi er stórmál og hann er alvöru-1 mál, þvi þegar hann er orðinn til má gera ýmislegt við hann og það gæti orðið erfitt að eyða honum þótt menn vildu. Það þarf því að leggjast lengi undir feld í þessu máli áður en enda- legar ákvarðanir eru teknar.“ Alfreð Árnason, í Mbl. Atvinnulýðræði „Hugmyndafræðin á bak viö atvinnulýðræði er m.a. að efla lýðræðislega stjórn- arhætti, auka eftir- lit og upplýsinga- streymi, stuöla að bættum kjörum starfsmanna, auka framleiðni og veita stjóm- i endum aðhald." Ágúst Einarsson, í Degi Deilumál á Nesinu „Ég kem bara eiginlega ekki auga á þau,“ segir Sigurgeir Sig- urðsson bæjarstjóri, aðspurður um helstu deilumáiin í bæj- arpólitíkinni á Nesinu. Úr Degi Friðrik Pétur Ragnarsson, fyrirliði íslandsmeistara Njarðvíkinga: Efnilegt lið breyttist í gott lið DV, Suðurnesjum: „Þetta er óvæntasti titillinn á ferlinum. Það átti enginn von á því fyrr í vetur að við myndum vinna íslandsbikarinn. Um jólaleytið hvarflaði ekki að manni að við yrð- um í þessum sporum. En þeir sem höfðu trú á því að við gætum hampað titlinum vorum við sjálfir og það hélt í okkur lífinu,“ sagði Friðrik Pétur Ragnars- son, fyrirliði íslandsmeistara Njarðvíkinga sem unnu afar sætan sigur á KR í úrslitarim- munni um íslandsbikarinn. Njarðvíkingar spiluðu stórkost- lega í úrslitunum og sýndu oft á um árangri en þetta var 5. Is- landsmeistaratitill hans. Friðrik byrjaði að æfa körfuknattleik 6 ára. hann æfði einnig knattspyrnu og handbolta en það kom að því að hann þurfti að gera upp á milli íþróttagreina. „Karfan fékk mesta athygli í Njarðvík og mestu um- tíðum frábær tilþrif. Þeir voru ein- faldlega á toppnum á réttum tíma og það þarf kúnst til að ná því marki. Þá eiga stuðningsmenn liðs- ins sinn þátt í titlinum en þeir studdu vel við bakið á sínum mönnum í úrslitunum. „Við vorum með gott lið í lokin en efnilegt lið í upphafi. Með smávinnu breyttist þetta í gott lið. Við vorum með skemmtilegan hóp. Þaö eru óskap- leg kynslóðaskipti í körfunni hjá okkur. Það er 14 ára aldursmunur á þeim yngsta og elsta.“ Þetta er annað árið sem Friðrik er fyrirliði liðsins og hann hefur aldrei áður tekið á móti bikarnum sem fyrirliði þess. „Tilfinningin var æðisleg og ég hef aldrei upplif- að hana áður. Ég gæti vel hugsað mér að gera þetta aftur.“ Friðrik er að klára 10. timabil sitt með meist- araflokki og hefur alltaf spfiað með Njarðvík. Friðrik státar af glæsileg- Maður dagsins fjöllun. Maður leit upp til þessara leikmanna og það réð ákvörðun minni.“ Friðrik segist vera hvíldinni feg- inn enda löng törn / búin. En mun hann halda áfram? „Ég verð 28 ára í maí og ég á nóg eftir. Ég á ,, ekki von Á á öðru en ég að mennt og vinnur á virtu trésmíðaverk- stæði í eigu föður sins, Ragnars Hall- dórssonar, bæjar- fulltrúa í Reykjanes- bæ. Friðrik á sér áhuga- mál fyrir utan körfuknattleik. „Það er íjölskyldan. Þá hef ég almennt mikinn áhuga á öllum íþróttum og vinnunni minni.“ Eiginkona Friðriks er Svandís Gylfadóttir og eiga þau tvo drengi, Elvar Má, 3 ára, og Ragnar Helga, tæp- lega eins árs. Aðspurður um hvort drengirnir yrðu körfuknattleikshetjur eins og pabbinn sagði Friðrik að hon- um væri nokkuð sama hvaða íþrótt þeir stunduðu en mælti haldi áfram enda hefur maður gaman af þessu og hópurinn mjög skemmtilegur. Friðrik er smiður Friðrik Pétur Ragnarsson. Sex í sveit Leikfélag Reykjavíkur sýnir gamanleikinn Sex í sveit eftir Marc Camoletti sem er af flest- um talinn einn fremsti núlif- andi gamanleikjahöfundur. Hann sló fyrst í gegn í París árið 1958 með farsanum La Bonne Anna. Sex í sveit fjallar um hjónin Benedikt og Þórunni. Þegar hún fer í heimsókn til móður sinnar sér eiginmaður- inn sér leik á borði til að bregða undir sig betri fætinum í ijar- veru hennar. Hjákona hans og vinur koma i heimsókn en svo óheppilega vill til að eiginkon- unni snýst hugur og hættir við að fara. Margfaldur misskiln- ingur verður til af völdum þess. Leikhús Leikstjóri verksins er María Sigurðardóttir en leikarar eru Björn Ingi Hilmarsson, Edda Björgvinsdóttir, Ellert A. Ingi- mundarson, Gísli Rúnar Jóns- son, Guðlaug Elísabet Ólafsdótt- ir og Halldóra Geirharðsdóttir. Bridge Þegar þetta spil var spilað í fóstu- dagsbridge B.R. 27. apríl, þá voru nokkrir sem sögðu sig alla leið upp í 6 spaða á spil AV. Aðeins einum sagnhafa tókst að fá 12 slagi í þeim samningi, Vilhjálmi Sigurðssyni yngri (til aðgreiningar frá eldri al- nafna hans). Ekki er hægt að segja að samningurinn sé gæfulegur, en Vilhjálmi tókst á skemmtilegan hátt að landa honum. Sagnir gengu þannig, vestur gjafari og allir á hættu; 4 842 4* ÁDG3 4 Á109876 4 Vestur Norður Austur Suður 1 4 2* pass pass 4 * pass 4 ♦ pass 4 4 pass 4 grönd pass 5* pass 5 4 pass 5* pass p/h 6 4 4 AK976 4 K * ÁG97643 fleiri. Einnig mun kanadíska djass- söngkonan Tena Palmer, sem starf- að hefur hérlendis undanfarin tvö ár, flytja með hljóm- sveitinni nokkrar af sígildum perl- um djassbók- menntanna. Kynn- ir á tónleikunum verður Ólafur Stórsveit Reykjavíkur Stórsveit Reykjavíkur heldur tónleika i Ráðhúsi Reykjavíkur á morgun, laug- ardaginn 25. apríl, og hefjast þeir kl. 17.00. Flutt verður fjölbreytt stórsveitartónlist, sömbur, sveiflunúmer og ballöður, útsetningar eftir Toshiko Akiyoshi, Bob Bro- okmeyer, Bob Mintzer og Stephensen en stjórnandi hljómsveitarinnar er Sæ- björn Jónsson. Aðgangseyr- Tónleikar ir er enginn og allir eru vel- komnir á meðan húsrúm leyfir. Myndgátan Lausn á gátu nr. 2086: Myndgátan hér aö ofan lýsir athöfn. Gunnlaugur Sævarsson, sem sat í austur, ætlaði að bíða eftir úttekt- ardobli vesturs, eftir tvö hjörtu norðurs og breyta því í refsingu. Eftir stökksögn Vilhjálms í laufi spurði Gunn- laugur um ása, 5 lauf sýndu 3 ása (trompkóngur talinn sem ás) og fimm tígl- ar spurðu um trompdrottninguna. Norður hóf vömina á því að spila út spaöagosa. Vilhjálmur drap á ás, trompaði lauf, spilaði tígli á kóng og trompaði lauf. Síðan lagði hann niður tígulásinn, trompaði tígul, spOaði spaðakóng og meiri spaða. Suður átti slaginn á drottninguna og hafði lítinn áhuga á því að spila blindan inn. Þess í stað reyndi hann lauftíuna en Vil- hjálmur var með stöðuna á hreinu og svínaði laufgosanum. ísak Örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.