Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1998, Qupperneq 7
ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ 1998
7
Fréttir
Cortina Sport
Guðberg K. Jónsson háskólanemi:
Atferlisgreinir Naseem prins
- með hugbúnaðinum THEME sem hann tekur þátt í að þróa
Dömu- og
Verð 21.600-27.800
„í ljósi þess hve vel gekk meö
grunnrannsóknir okkar á knatt-
spymu og þann áhuga sem við
fundum fyrir þessari nálgun, bæði
hér heima og erlendis, ákváðum
við að atferlisgreina aðrar íþrótta-
greinar. Naseem prins varð fyrir
valinu. Ég hafði strax samband við
prinsinn og hans menn. Þeim leist
vel á að við „kortlegðum" hann og
bardagatækni hans. Mér þótti viss-
ara að bera þetta mál undir hann
því vel er hugsanlegt að þær niður-
stöður sem við komum til með að
fá gætu orðið honum mjög gagnleg-
ar en ekki síður gagnlegar fyrir
andstæðinga hans. Ég hef nú þegar
sent út frumniðurstöðu og veit fyr-
ir víst að beðið er með eftirvænt-
ingu eftir frekari greiningu," segir
Guðberg K. Jónsson, 28 ára, sem er
að atferlisgreina Naseem Hamed
prins, heimsmeistara í hnefaleik-
um.
Guðberg er einn þeirra sem starfa
við þróun hugbúnaðarins THEME
sem er afar flókinn og sérhæfður
greiningarbúnaður fyrir rannsókn-
ir á huldum tímamynstrum í atferli.
Guðberg starfar á rannsóknarstofu
um mannlegt atferli í Háskóla ís-
lands, samhliða doktorsnámi í hug-,
þekkingar- og samskiptafræðum við
Parísarháskóla.
„THEME-hugbúnaðurinn hefur
verið þróaður síðustu 18 ár af dr.
Magnúsi S. Magnússyni sem er for-
stöðumaður rannsóknarstofunnar.
THEME leyfír öfluga leit og grein-
útiuistarfatnaður
ingu hulinna tímamynstra í atferli.
Hugbúnaðurinn samhæfir stafrænt
myndband til gagnvirkrar söfnunar
gagna og skoðun fundinna mynstra
i stafrænum vídeóskrám. Að mati
margra erlendra samstarfsaðila við
mjög virtar vísindastofnanir er
THEME alger yfirburðabúnaður
hvað snertir bæði það formgerðar-
líkan og líka tilsvarandi mynstur-
leitaraðferð sem forritið byggir á
við leit að huldum tímamynstrum í
atferli.
Skoða knattspyrnu og tónlist
Við höfum verið að rannsaka
knattspymuleik, með tilliti til sam-
hæfingar og samvinnu leikmanna.
Allt bendir til að farið verði af stað
með itarlegri rannsókn í þeim efh-
um. Ef af verður mim það verða í
samvinnu við erlendan háskóla þar
sem þekkt félagslið verða notuð sem
viðfangsefni. 1 samvinnu við Noldus
Information Technology höfum við
þegar skoðað hollenska landsliðið,
PSV og Barcelona. Frumniðurstöður
okkar benda til þess að við höfum
aðferð og tækni sem gæti orðið mjög
gagnleg og áhugaverð fyrir íþróttar-
annsóknir. í framhaldi af þessu
ákváðum við að skoða Naseem prins.
Auk þess er byrjuð greining jarð-
Guðberg K. Jónsson við töivu sína á rannsóknarstofunni í háskólanum. Mynd af Naseem prins er á tölvuskjánum.
DV-mynd Hilmar Þór
skjálftagagna með THEME. Notkun
hugbúnaðarins við gerð og grein-
ingu tónlistar er einnig hafin í sam-
starfi við Þorstein Hauksson tón-
skáld. Einnig má geta þess að fyrir-
hugað er samstarf við dr. Gísla Guð-
jónsson, réttarsálfræðing í London,
varðandi rannsóknir á atferli af-
brotamanna við yfirheyrslur.
Þannig er margt spennandi á döf-
inni,“ segir Guðberg. -RR
| Shélavörðustíg 20 - Sími 5521555 |
N 0 T A
VW Golf 1400 '95, 5 g„ 5 d„ blár, ek. 72
þús. km. Verð 890 þus.
Dodge Avenger ES 2500 V-6 '96, ssk„
2 d„ dökkgr., ek. 12 þús. km.
Verð 1.980 þús.
Hyundal Sonata 2000 '97, 5 g„ 4 d.,
bronsl, ek. 5 þús. km. Verð 1.590 þús.
LandRover
4tþCús.km.Verö2.790Þús.
Hyundal Accent GLS11500 '95, ssk„ 5
d„ grár, ek. 36 þús. km. Verö 890 þús.
Nissan double cab , dfsil, 2500, '94, 5
g„ 4 d„ grár, ek. 123 þús. km. Verö 1.390
þús.
Chevrolet Blazer 4300 '94, ssk„ blár,
ek. 75 þús. km. Verð 1.980 þús.
Hyundal Elantra 1800 '96, ssk„ 4 d„
hvltur, ek. 27 þús. km. Verð 1.220 þús.
MMC Lancer GLXI stw, 4x4,1600 '93,
5 (j„ 5 d„ blár, ek. 110 þús. km. Verö 950
þus.
Renault Clio S 1400 '97, 5 g„ 3 d„ blár,
ek. 15 þús. Verö 1.090 þús.
Suzuki Vitara JLX 1600 '96, ssk„ 3 d„
Ijósblár, ek. 35 þús. km. Verö 1.450 þús.
Bílalán til allt að
60 mánaða
visa-/Euro- raðgreiðslur
til allt að 36 mánaða.
V/SA
AÐRIR BILAR
Á STAÐNUM
Lada Sport 1600 '93, 5 g„ 3 d„
hvítur, ek. 50 þús. km.
Verð 290 þús.
Toyota Corolla XL1300 '94,5 g„
5 d„ rauður, ek. 69 þús. km.
Verð 870 þús.
Hyundai Pony GLSi 1500 '94, 5
g„ 4 d„ hvítur, ek. 55 þús. km.
Verð 650 þús.
Renault Twingo 1200 '94, 5 g„ 3
d„ rauður, ek. 53 þús. km.
Verð 630 þús.
Nissan Sunny Van 1600 '95, 5 g„
3 d„ rauður, ek. 96 þús. km.
Verð 790 þús.
Renault Clio RT1400 '91, ssk„ 5
d„ hvítur, ek. 123 þús. km.
Verð 490 þús.
MMC Lancer GLXi 1800 4x4 '91,
5 g„ 5 d„ rauður, ek. 100 þús. km.
Verð 790 þús.
Toyota Corolla Touring 1600,4x4
'90, 5 g„ 5 d„ Ijósbl. ek. 127 þús.
km. Verð 690 þús.
Hyundai H-100 vsk. 2400, '94, 5
g„ 4 d„ silfurgrár, ek. 49 þús. km.
Verð 950 þús.
Volvo 240 GL station 2300 '88, 5
g„ 5 d„ hvítur, ek. 150 þús. km.
Verð 570 þús.