Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1998, Page 20
24
ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ 1998
íþróttir unglinga
DV
Unglingamót í Lúxemborg:
Reyndi á þolrif
krakkanna
Helgina 17. til 19. apríl fóru 18 krakkar til Lúxemborg til að keppa á stóru alþjóð-
legu unglingamóti. Þjálfarar krakkanna voru Sigurlín Þóra Þorbergsdóttir, ÍA, og
Brian Marshall, SH, en fararsljóri var Amoddur Erlendsson, Breiðabliki. Keppt var
í hverjum árgangi fyrir sig en alls voru keppendur á
mótinu rúmlega 900 og skráningar yfii- 2600 talsins.
Mótið var í gangi frá morgni til kvölds og oft þurftu
krakkarnir að vera í lengri tíma í lauginni. Það
reyndi oft á þolrif þeirra en þau stóðu það af sér öll
meö prýði.
Árangurinn var aligóður og flestallir voru að bæta
sig, ekki síst seinni hlutann þegar krakkamh- voru
búnir að venjast aðstæðum og keppnisfyrirkomulagi.
:jórmenningarnir ásamt fyrirliða drengjaflokks.
ralið frá vinstri: (5) Davíð Jónsson, (4) Magnús
junnarsson, (13) Sæmundur Oddsson, (15) óli
Einarsson, fyrirliði drengjaflokks, og (9) Jón
Hafsteinsson. DV-mynd ÓÓJ
Umsjón
Óskar Ó. Jónsson
Grunnskólakeppni í borötennis:
Keppni milli skóla
Á myndinni eru verðlaunahafar í yngri flokki stúlkna. Frá hægri: Aðalbjörg
Sigurðardóttir, Fellaskóla (2. sæti), Kristín Hjálmsdóttir, Grandaskóla (1.
sæti), Rebekka Pétursdóttir, Hamraskóla og Jóhanna Jóhannesdóttir,
Grunnskóla Skútustaðahrepps (báðar í 3. sæti).
íslandsmót Gmnnskóla 1998 í
borðtennis fór fram í TBR-húsinu
14.-15. mars 1998. Grunnskólamir
hafa á undanfórnum árum verið
duglegir aö kenna borðtennis og
skilar það sér í góðum hópi kepp-
enda á þessu móti.
Keppt var í yngri flokki pilta og
stúlkna, 5.-7. bekk, og eldri flokki
drengja og stúlkna 8. -10. bekk.
Matthías Stephensen úr Laugar-
nesskóla vann í yngri flokki karla
en hann vann Þórólf Beck Guðjón-
son úr Háteigsskóla í úrslitunum.
Kristín Hjálmsdóttir, Grandaskóla,
vann Aðalbjörgu Sigurðardóttur,
Fellaskóla, í úrslitum í yngri flokki
stúlkna. í eldri flokki stúlkna sigr-
aði Kristín Bjamadóttir, Fellaskóla,
Valdísi Vöku Kristjánsdóttur, Fella-
skóla, í úrslitum en í eldri flokki
drengja vann ívar Hróðmarsson úr
Hagaskóla, Áma Ehmann úr Garða-
skóla í Garðabæ, i úrslitum.
Guðmundur E. Stephensen gat
ekki keppt á mótinu því hann var
að leika með úrvalsdeildarliði
Odense í Danmörku þessa helgi.
Þrjú með samtals fern gullverðlaun
Fern gullverðlaun unnust á mótinu. Öm Amars-
son vann 2 guli, í 200 m baksundi og 200 m skriðsundi
og Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir vann 1 gull í 100 m
skriðsundi og 2 silfur í 100 m og 200 m baksundi. Sá
þriðji sem vann gull var Jakob Jóhann Sveinsson
sem vann gull í 200 m bringusundi en auk þess vann
hann silfur í 100 m bringusundi.
Mót sem þetta er mjög þarft fyrir þessa krakka þótt
mörg séu farin að láta að sér kveða í hópi fullorðinna.
Öll leggja þau hart að sér við æfingar og mót sem
þessi lífga upp á tilveruna og sýna þeim fram á
að öll vinnan skilar sér. Þótt allir hafi ekki kom-
ið heim meö verðlaun komu ömgglega allir heim
reynslunni ríkari sem skilar þeim eflaust betri
árangri til seinni tima litið.
Örn Arnarsson úr SH var í
sviðsljósinu í Lúxemborg.
Urslitin í
Lúxemborg
Hér á eftir fer árangur kepp-
enda þegar þau komust í úrslit
en mörg af þeim kepptu auk þess
í undanrásum í öðmm sund-
greinum.
Ama Atladóttir Njarðv. (fædd '84)
200 m bringa, 7. sæti . . . 2,51,88 mín
Birgitta Rún Birgisd. Keflav. ('84)
200 m bak, 13. sæti.....2,41,97 mín
Halldór K. Heimisson Keflav. ('82)
200 m bak, 6. sæti ..... 2,22,79 mín
200 m skrið, 7. sæti .... 2,05,11 min
íris Edda Heimisd. Keflav. ('84)
200 m bringa, 3. sæti ... 2,45,39 mín
100 m bringa, 6. sæti ... 1,17,74 mín
Jakob Jóhann Sveins. Ægi ('82)
200 m bringa, 1. sæti . . .2,26,68 mín.
100 m bringa, 2. sæti ... 1,08,10 mín
Sævar ö. Siguijónsson Keflav. ('82)
200 m bringa, 5. sæti ... 2,38,35 mín
100 m flug, 28. sæti .... 1,09,38 mín
100 m bringa, 5. sæti . . . 1,10,12 mín
Þurlður Eiríksd. Breiðablik ('84)
200 m bringa, 9. sæti . .. 2,53,51 mín
Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir ÍA('83)
200 m bak, 2. sæti .....2,25,16 mín
100 m skrið, 1. sæti......58,91 sek
100 m bak, 2. sæti ..... 1,06,53 mín
Sunna Björg Helgadóttir SH ('84)
200 m bringa, 5. sæti . . . 2,51,95 min
100 m flug, 8. sæti ....1,10,84 mín
200 m fjórs., 4. sæti .... 2,31,65 mín
Tómas Sturlaugsson Ægir ('81)
200 m bak, 11. sæti..... 2,24,03 min
200 m skrið, 8. sæti .... 2,05,32 mín
Anna Lára Ármannsdóttir ÍA ('82)
100 m flug, 8.sæti......1,10,39 mín
Eva Dís Heimisdóttir Keflavík ('82)
100 m skrið, 18. sæti . . . 1,04,17 mín
100 m bringa, 4. sæti . . . 1,19,28 mín
GígjaH. Ámadóttir UMFA ('82)
200 m bringa, 4. sæti .. . 2,51,84 mín
100 m flug, 6. sæti .... 1,09,90 mín
Friðfinnur Kristins. Selfossi ('80)
100 m flug, 2. sæti .......57,79 sek
100 m skrið, 3. sæti......54,21 sek
200 m skrið, 6. sæti .... 2,00,76 mín
Númi Snær Gunnarsson Þór ('80)
200 m bringa, 4. sæti . .. 2,32,75 mín
100 m skið, 18. sæti...... 56,56 sek
200 m fjórs., 3. sæti .... 2,15,23 min
100 m bringa, 5. sæti ... 1,09,24 min
Öm Amarsson SH('81)
200 m bak, 1. sæti ..... 2,05,89 min
200 m skrið, 1. sæti .... 1,56,30 mín
100 m bringa, 8. sæti ... 1,13,64 mín
Ómar Snævar Friðriksson SH ('80)
200 m bak, 5 sæti.......2,18,10 mín
200 m skrið, 7. sæti .... 2,01,95 mín
Hjörtur Már Reynisson Ægi ('83)
100 m flug, 2. sæti .... 1,00,62 min
Samtals 4 gullverðlaun, 5 silfur-
verðlaun og 3 bronsverölaun. Alls
vora 18 keppendur frá 9 félögum
sem kepptu fyrir islands hönd á
þessu móti.
Verðlaunahafar t meyjaflokki, 15 ára og yngri. Frá vinstri: Tinna
Helgadóttir, Víkingi, Þorbjörg Kristinsdóttir, Víkingi, Guðbjörg Jónsdóttir
TBR og Þóra Bjarnadóttir, TBR.
Sumardagsmót í badminton:
Sumrinu fagnað
Sumardagsmót unglinga í bad-
minton fór fram í TBR-húsinu á
sumardaginn fyrsta. Keppendur
voru 150 og var keppt í þremur
aldursflokkum. í flokki 10 ára og
yngri voru allir sigurvegarar enda
voru úrslit ekki skráð og allir
fengu þar verðlaunapening. í eldri
flokkunum var keppt á hefðbund-
inn hátt og þar urðu sigurvegarar
í mótinu eftirtaldir:
13 ára og vngri:
Eirtliöaleikur
KK:Arthúr Geir Jósefsson, TBR
KVK:Ásdís Hjálmsdóttir, Vik-
ingi
Tvilióaleikur
KK:Arthúr Geir Jósefsson og
Atli Jóhannesson, TBR
KVK:Ragnhildur S. Hafstein og
Anna S. Svanbergsdótir, KR
Tvenndarleikur
Daníle Reynisson og Ragnheiður
Georgsdóttir, UMFH
15 ára og vneri:
Einliöaleikur
KK:Baldur Gunnarsson, Víkingi
KVK:Tinna Helgadóttir, Víkingi
Tviliöaleikur
KK:Birgir Bjömson og Baldur
Gunnarsson, Víkingi
KVK:Tinna Helgadóttir og Þor-
björg Kristinsdóttir, Víkingi
Tvenndarleikur:
Þorbjörg Kristinsdóttir og Birgir
Bjömsson, Víkingi.
Yngri flokkar í körfuknattleik:
I fjorum flokkum
- fjórir Keflvíkingar fara mikinn í körfuboltabænum
Það er oft erfitt að vera góður
leikmaður í yngri flokkum. Um leið
er farið að toga í þig ofan að og áður
en sumir vita af era þeir famir að
spila alltof marga leiki með alltof
mörgum flokkum.
Margir efnilegir hafa þannig farið
flatt á því að ofkeyra sig á mikil-
vægum uppbyggingartíma í yngri
flokkum. Fjórir strákar úr Keflavík
vom stórvirkir í vetur og spiluðu
með 4 flokkum án mikilla
vandræða. Þeir em Sæmundur
Oddsson, Jón Hafsteinsson, Magnús
Gunnarsson og Davíð Jónsson.
Tvisvar bikarmeistarar á
sama deginum
Allir era þeir í þeirri stöðu að
vera stórefnilegir og þar með eftir-
sóttir af þjálfurum úr eldri flokkum.
Þeir félagar náðu því til dæmis að
verða tvisvar bikarmeistarar á
sama deginum með drengjaflokki og
unglingaflokki og alls bikarmeistar-
ar í þremur flokkum því þeir unnu
tvöfalt í sínum eigin flokki, það er
1. flokki.
Logi og Örlygur lagðir af
velli
í 1. flokki áttu þeir í höggi við ný-
krýnda íslandsmeistara í Njarðvík,
Loga Gunnarsson og Örlyg Sturlu-
son, en sýndu fram á að Keflavík er
einnig að koma upp með mjög efni-
lega stráka sem eiga eftir að láta að
sér kveða á næstu árum.
Mestan fóm þeir Sæmundur og
Jón enda Sæmundur farinn að spila
með meistaraflokki og Jón hlýtur að
vera ofarlega í huga Sigurðar Ingi-
mundarsonar fyrir næsta keppnis-
timabil. -ÓÓJ