Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1998, Síða 28
\\\\\\m\v
32
ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ 1998
Sviðsljós
Söngkonan Céline Dion hefur veriö sæmd æðstu oröu Québec-fylkis I
Kanada. Forsætisráöherra Québec, Lucien Bouchard, segir Céline vera
besta sendiherra fylkisins. Símamynd Reuter
Johnson trúlofaður
Sjónvarpsleikarinn Don Johnson,
sem er orðinn 48 ára gamall, er trú-
lofaður 29 ára gamalli stúlku frá
San Francisco, Kelley Phleger. Vin-
ir Kelley segja að Don hafi gefið
henni veglegan demantshring og að
hún sé að springa af hamingju.
Don hefur fjórum sinnum gengið í
hjónaband, þar af tvisvar með Mel-
anie Griffith. Kelley hefur hins veg-
ar aldrei verið gift áður. Hún neitar
að tjá sig um trúlofunina í fjölmiðl-
um. Segist hún fyrir löngu hafa
ákveðið að halda einkalífinu fyrir
sig. Áður en Don Johnson hitti
Kelley hafði hann sést með Jodi
Lynn O’Keefe, sem leikur dóttur
hans í sjónvarpsmyndaflokki, og
síðar með aldraðri ekkju, Denise
Hale.
Sjónvarpsleikarinn Don Johnson.
Þaö hefur svo sem ekki farið
ffam hjá neinum að Kryddpían
Geri er skapstór. Á dögunum
varð hún hins vegar alveg óð þeg-
ar afgreiöslufólk í Harrodsversl-
uninni vildi ekki taka við
greiðslukortinu hennar. Var
Kryddpíunni tjáð að hún væri
komin yflr á kortinu. Þrátt fyrir
kröftug mótmæli varð Geri að
fara út úr versluninni án vam-
ingsins sem hún var að kaupa.
Gwyneth Paltrow í
hópi fallega fólksins
Kvikmyndaleikar-
amir Gwyneth Pal-
trow, Julia Louis-
Dreyfus og Leonardo
DiCaprio em á lista
tímaritsins People yfir
fallegasta og frægasta
fólk í heimi.
Á listanum, þar sem
50 manns em tilgreind-
ir, em einnig leikar-
amir Matt Damon og
Will Smith, leikkonan
Halle Berry og söng-
konan Stevie Nicks.
Það hefur reyndar
komið ýmsum á óvart að sjá rithöf-
undinn Arundhati Roy á listanum
Gwyneth Paltrow.
Michelle
og einnig leikkonuna
Gloriu Stuart sem er
87 ára. Gloria lék í
stórmyndinni Titanic.
Að sjá lögreglustjór-
ann í Los Angeles,
Bemard Parks, og for-
sætisráðherra Bret-
lands, Tony Blair, á
listanum yfir fallega
og fræga fólkið hefur
einnig komið á óvart.
Meðal þeirra sem
dottið hafa út af listan-
um em John F. Kenn-
edy yngri, Tom Cmise,
Pfeiffer og Mel Gibson.
Claudia Schiffer
afklæðist
Fyrirsætan Claudia Schiffer er
að æra sjónvarpsáhorfendur
þessa dagana. í auglýsingu fyrir
Citroen-bílaverksmiðjuna lætur
hún brjóstahaldarann falla og
meira að segja nærbuxumar líka.
Reyndar hafði fyrirsætan sest inn
í bílinn áður en hún fór úr buxun-
um. Þeim fleygði hún síðan út um
gluggann áður en hún ók af stað.
Claudia mun hafa fengið dágóða
fúlgu fyrir auglýsinguna.
Geri öskureið
16 síðna aukablað um
hús og garða fylgir
DV á morgun
Meðal efnis:
Rósir, úðun, sumarblóm, hvernig
mála á timburhús, tískulitir á
húsum, jarðarberjaræktun o.fl.
á morgunn
Leonardo DiCaprio
er yfir sig ástfanginn
Leonardo DiCaprio er búinn að
eignast nýja kæmstu. Hann er yfir
sig ástfanginn af tvítugri ljóshærðri
fyrirsætu, Vanessu Haydon, sem
býr í New York. Samkvæmt vinum
hjartaknúsarans hafa Leonardo og
Vanessa verið óaðskilin síðustu
tvær vikumar.
Upp komst um samband þeima fyr-
ir viku þegar þau voru i einkasam-
kvæmi í New York. Samkvæmt frá-
sögn hinna gestanna stóðu Leon-
ardo og Vanessa úti í homi og héld-
ust í hendur, foðmuðust og kysstust.
Síðan hafa þau ekki reynt að leyna
sambandinu og hafa sést saman i
fleiri veislum og á veitingastoðum.
Vanessa er dóttir lögmannsins
Charles Haydon sem er 81 árs.
Marilyn Monroe var einu sinni einn
skjólstæðinga hans. Þau feðginin
em sögð afar náin og Charles er
alltaf reiðubúinn að gefa dóttur
sinni góð ráð.
Vanessa er í hönnunarnámi við
The Fashion Institute of Technology
og starfar jafnframt sem fyrirsæta.
rmm
Leonardo DiCaprio er hrifinn af ungri og Ijóshæröri fyrirsætu frá New York.
Símamynd Reuter
Fullyrt er að hún eigi bjarta framtíð
fyrir sér innan fyrirsætubransans.
Leonardo hefur aðeins einu sinni
verið í löngu sambandi. Hann var
alls 15 mánuði með fyrirsætunni
Kristin Zang. Sambandinu lauk áð-
ur en Titanic-kvikmyndin var frum-
sýnd. Síðan hefur Leonardo verið
partíljón.
Hann hefur verið orðaður við Hel-
enu Christensen, Amber Valetta og
Naomi Campbell en segir að hann
hafi aðeins verið að skemmta sér
með dömunum. Demi Moore hefur
verið orðuð við Leonardo. Hann
sást eitt sinn yfirgefa heimili henn-
ar í Los Angeles snemma morgims
þegar eiginmaður Demi, Bruce Will-
is, var að heiman. „Við vorum bara
að horfa á kvikmyndir," sagði Demi
um heimsókn Leonardos.
Finnskur fiðluleikari, Linda
Lampenius, segir Leonardo skipta
um kvenfólk jafnoft og aðrir skipta
um skyrtu. Linda er ein af mörgum
sem Leonardo hefur reynt við en
hún hafnaði honum.