Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1998, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1998, Blaðsíða 31
JDV ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ 1998 35 WÍSXIR fyrir 50 árum Þriðjudagur 5. maí 1948 Forseti ASÍ víttur Andlát Ögmundur Guðmundsson, fyrrv. yfirtollvörður, áður til heimilis í Lá- landi 11, Reykjavík, lést á Hrafnistu í Hafnarflrði laugardaginn 2. maí. Stefán Örn Kárason, fyrrverandi póstfulltrúi, Melgerði 26, Kópavogi, andaðist á Landspítalanum að kvöldi föstudagsins 1. maí. Jón Magnússon, Vesturbergi 78, andaðist á Borgarsjúkrahúsinu sunnudaginn 3. maí. Ása Hjartardóttir lést á Sjúkra- húsi Akraness mánudaginn 4. maí. Ingólfur Gíslason, Ysta-Skála, Vestur-Eyjafjallahreppi, lést á heim- ili sínu sunnudaginn 3. maí. Jarðarfarir Gunnlaugur Birgir Daníelsson sölustjóri, Kötlufelli 9, verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju fóstu- daginn 8. maí kl. 13.30. Sigurður Jónsson, Hringhraut 72, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði mið- vikudaginn 6. maí kl. 13.30. Haukur Hermóðsson, Mánagötu 16, Reyðarfirði, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 6. mai kl. 10.30. Pétur Halldórsson, Bólstaðarhlíð 41, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 7. maí kl. 13.30. Bergsveinn Auðunsson skólastjóri lést 28. apríl. Jarðarforin fer fram frá Háteigskirkju mivikudaginn 6. maí kl. 13.30. Guðmundur Júlíus Guðmunds- son, Grenimel 35, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju á morgun, miðvikudaginn 6. maí kl. 13.30. Björn Vilmundarson, Flyðru- granda 8, Reykjavík, lést 2. maí. Út- fór hans fer fram frá Dómkirkjunni fóstudaginn 8. maí kl. 15. Ólafur S. Þorvaldsson, Smáratúni 8, Keflavík, lést 1. maí. Útfór fer fram frá Keflavíkurkirkju föstudag- inn 8. maí kl. 14. Tllkynningar Digraneskirkja Kirkjustarf aldraðra. Opið hús í dag frá kl. 11. Leikfimi, matur, helgi- stund. Kl. 14 hlutavelta í neðri sal. Spil, söngur og kaffisala i efri sal. Allir velkomnir. Tapað fundið Blár gáraungi tapaðist í gær frá Hverfisgötu. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 552 0986. Félagsvist ABK Spilað verður í Þinghól, Hamraborg 11, í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Adamson „Á fundi í gær samþykkti útvarpsráö meö þrem atkvæöum gegn einu (sá fimmti var fjarverandi), aö vita opinberlega þaö ein- stæöa trúnaöarbrot viö Ríkisutvarpiö, sem Hermann Guömundsson, forseti Al- Slökkvilið - lögregla Neyöamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarljörður: Lögreglan, simi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabiíreið, simi 555 1100. Keflavík: Lögreglan, s. 4215500, slökkvilið, s. 421 2222, og sjúkrabifreið, s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan, s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan, s. 462 3222, slökkvilið gg sjúlmbifreið, s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið, s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapðteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfia: Lágmúla 5. Opið alla daga til kl. 24.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið til kl. 20 afla virka daga. Opið laugardaga til kl. 18. Apótekið Iðufelli 14 laugardaga til kl 16.00. Sími 577 2600. Breiöholtsapótek Mjódd, opið lau. kl. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00- 16.00. Sími 553 5212. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Simi 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið laugard. 10-14. Simi 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laug- ard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-18. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið laugard. 10.00-16.00. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið laugard. 10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid. Hafnarfiörður: Apótek Norðurbæjar, laug. 10- 16 Hafnarfjarðarapótek opið laugd. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnud. og helgidaga kl. 10-14. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið laugd. 10-16. Apótek Keflavikur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Uppl. í sima 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafharfjörður, simi 555 1100, Keflavík, simi 421 2222, Vestmannaeyjar, simi 481 1666, Akureyri, sími 460 460Ö. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni I sima 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavlk og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgid. allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. þýöusambands íslands, framdi meö ræöu sinni í útvarpið 1. maí sl. Var þessi sam- þykkt útvarpsráös lesin tvisvar upp í út- varpið í gærkveldi. Er þaö einsdæmi í sögu Ríkisútvarpsins." Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefúr heimil- islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, simi 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 5251111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafharfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555 1328. Keflavfk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vaktlæknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðmu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, fijáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama- deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar-hringinn. Heimsóknartimi á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. fijáls heim-sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvltabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud,- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vffilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00 - 22.00. Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nafhleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, funmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Yfn vetrartímann er lokað en tekið á móti hópum skv. pöntun. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk aíla mánud., miðvd. og fóstud. kl. 13.00. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavikur, aðalsafn, Þing- holtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud.-funmtd. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19. Borgarbókasafnið i Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-19. „ . Grandasafii, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Sejjasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd-funtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bókabíl- ar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsaíh, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, funmtud. kl. 14-15. Bústaðasath, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Bros dagsins Dagný Skúladóttir ánægö meö glæstan árangur hjá sínu liöi, FH-stelpum í handbolta. Kjan'alsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17 alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafh Einars Jónssonar. Opið laud. og sud. 13.30-16. Höggmynda-garðurinn er opin alla daga. Listasafh Siguijóns Ólafssonar á Laugamesi. Á sýningunni Svffandi form, eru verk eftir Siguijón Ólafsson. Opið laugd. og sunnud. kl. 14-17. Aðra daga eftir samkomul. Sýningin stendur til 5. apríl. Sími 553 2906. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., funmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjallara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bóka- Spakmæli Hjálpaðu manni upp brekkuna, ekki upp á brúnina. Finnskt safn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafh íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá kl. 13-17, og á öðrum tímum eftir samkomulagi. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vél- smiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafh íslands. Opið laugaid., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofhun Ama Magnússonar: Handritasýning í Ámagarði við Suðurgötu er opin þriðjud., miðvd. og funmtd. kl. 14-16 til 15. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Selljamar- nesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 4624162. Lokað í vetur vegna endumýjunar á sýningum. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjam- ames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, simi 422 3536. Hafharfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 552 7311, Sel- tjamam., sími 561 5766, Suðum., sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavlk, simi 4211552, eftir lok- un 421 1555. Vestmannaeyjar, simar 481 1322. Hafharfj., simi 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga irá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sól- arhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðmm tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofhana. s TJÖRNUSPÁ ® Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 6. maí. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Það er ekki allt sem sýnist um þessar mundir en þú skalt ekki láta það hafa áhrif á þig. Þú hagnast á heppni annarra. © Fiskamir (19. febr. - 20. mars): Þú gætir þurft að breyta um aöferðir við vinnu þína, þó svo þin- ar eigin hafi dugað vel. Dálítið ber á timaskorti í dag. Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Nú er tilvalinn tími til að skipuleggja ferðalög og mannamót. Not- aðu skynsemina og kvöldið verður ánægjulegt. Nautið (20. april - 20. tnai): Samskipti þín við þá sem í kringum þig eru verða ánægjuleg í dag. Þú veitir öðrum tækifæri sem þeir eru þakklátú fyrir. n Tviburarnir (21. mai - 21. júni): Dagurinn verður góður og rólegur. Nýttu þér tækifærið ef þig vantar hjálp við eitthvað, margir eru fúsir til að gera þér greiöa. II Krabbinn (22. júni - 22. júli): Þú fmnur hjá þér þörf til að grípa inn í samskipti tveggja persóna sem þú þekkir. Afskipti þín er þó ekki mjög vel séð. Ljónið (23. júlí - 22. ágúst): Þú lærir margt nýtt í dag varðandi vinnuna og á næstunni má vænta breytinga á stöðu þinni á vinnustaðnum. Happatölur eru 8, 16 og 25. Mcyjan (23. ágúst - 22. sept.): Emhver kannar viðbrögð þín við breytingum sem hafa átt sér stað. Þú kannt að hafa áhríf á þessa persónu á næstu dögum. % Vogin (23. sept. - 23. okt.): Þér líka ekki ákveönar skoðanir sem vinur þinn hefur og óttast að þær komi honum í vandræði. Leyfðu honum að átta sig án mikilla afskipta. (f§) Sporðdrckinn (24. okt. - 21. nóv.): Þú gætir lent í dálitlum erfiðleikum með að fá fólk til að halda gefm loforð og það gæti valdið deilum í kringum þig. & Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Þú ert fremur stefnulaus framan af degi og þig skortir ef til vill sjálfstraust til að taka ákvarðanir. Þú bætir það upp þegar kvöld- ar. © Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Vertu varkár i fjármálum næstu daga. Þú færð vafasamt tilboð sem hljómar vel en reynist falskt. Happatölur eru 1, 22 og 27. HÉRNA ER SVOLÍTIL MJÓLK TIL AÐ DREKKA, LALLI... ÞÚ HELLTIR NEFNILEGA KAFFINU ÞÍNU Á KORNFLEXID.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.