Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1998, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1998, Side 32
36 ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ 1998 DV nn lysavarna- félag „Starf slysavamafélaga og björg unarsveita er ekki sís mikils metið í sjáva , byggðunum við landið Það mátti glöggt sjá síðasta ári þegar hald i var hátíð í Snæfellsba við komu björguna skips sem keypt var 1 landsins á vegum Slysavamaféj lags Islands og er staösett i Rifshöfi Það fór ekki á milli mála hvem hu Snæfellingar bera til þeirra sen sinna slysavama- og björgunarmá um.“ Sturla Böðvarsson, í DV. Getur ekki annað „Það er slys ef maður bætir sil ekki sem leikmaður á fjóram árum: bandariskum háskóla. Ef maður fæp að spila sæmilega mikið, er undif sfjóm þriggja eða fjögurra þjálfan sem alltaf era að kenna manni eitl hvað, þá getur maður ekki annað.“ Baldur Ólafsson, í Dcgi. Hugsar hún yfirleitt? „Um það furðufyrirbrigði sen gegnir því rismikla nafni Sjálfstæðis flokkur gilda engin lögmál stjór málafræða né rökvísi. Hvað á flok urinn marga þingmenn í Reykjavík og Reykjanesi, Akureyri og Vest- fjörðum? Svo aðeins séu nefhd nokk ur hérað sem flokkurinn er tilbúinn að svipta tilkalli til hálendisin Hvað er öll þessi hersing að hugs Hugsar hún yfirleitt?“ Stefán Jón Hafstein ,í Degi. Brjóstakrabbi „íslenskar rannsóknir á farald fræði brjóstakrabba meins hafa m.a. sýn fram á aukna áhættu tengslum við bamley^ og háan aldur við : ingu fyrsta bams.“ Laufey Tryggvadóttir, í DV Tófa og minkur „Árið 1985 var ákveðið að friðlýsi svæöið norðvestan Skorarheiðar Hornströndum. Engar rannsókniit vora áður gerðar á lífríki svæðisii og tófu og mink gefið verulega frítj spil til að aukast og margfaldast me hrikalegum afleiðingum fyrif friðlandið og næsta nágrenni." Indriði Aðalsteinsson, í Mbl. Suzuki „Eitt af því sem stuðla að þessum góða grunn'i, er sífelld áhersla á : lega tónmyndun. Tón inn er sál tónlist; ar, sagði meistarinn En tO þess að spila ; hljóðfæri með fall- egum tóni þarf að huga vel að eðlf legri líkamsbeitingu, vönduðu vinnubrögðum og góðri tækni.“ Kristinn Örn Kristinsson, í Mbl. Mm"**>m* *1* 0~ ni—(ii» ' <n 4^ I Orri Vigfússon, formaður Norður-Atlantshafslaxsjóðsins: Lax, óperur og vodki „Laxinn, sem er kommgur fiskanna, hefur sérstakan lífsstíl. Hann klekst út í ám og þegar hann hefur dvalið þar 12-4 ár, og er um 60 g, fær hann þörf til að ganga tfi sjáv- ar. Þar er hann i 1-4 ár og syndir um Atlantshafið þar sem hann lifir með- al annars á loðnu, ---------- Maður dagsins hann þarf að hrygna leitar hann uppi sína vegna þessa starfs síns og hlaut ný- lega umhverfisverðlaun athafna- mannsins, „Enviro-Capitalist Aw- ard“ í Bandarikjunum. „Rannsókn- arstofnun í þjóðhagsvísindum veitti þessi verðlaun á ársfúndi Samtaka hagfræöistofnana. Heiti ráðstefnunn- ------------------ ar í ár var um- hverfísbylting- in.“ Orri segir að tO- heimaá. Þá er hann 3-20 kíló. Laxinn er eins og farfuglarnir." Verndun þessa syndandi farfugls hefur verið aðaláhugamál Orra Vig- fússonar síðastliðin 30 ár. í fyrstu var um að ræða „hobbí“ en nú er um að ræða launalaust starf sem þýðir að Orri vinnur fram eftir á kvöldin. Hans aðalstarf er rekstur fyrirtækis- ins Sprota, sem flytur út íslenskt vodka, auk þess sem hann er i stjóm nokkurra fyrirtækja og í bankaráði íslandsbanka. Orri hefur setið í stjóm íslensks markaðar á Keflavík- urflugvelli og er í dag stór hluthafi hans. Hann er líka í stjóm íslensku óperunnar. „Ég get hins vegar ekk- ert sungið." Eiginkona athafnamansins er Unnur Kristinsdóttir og vinnur hún hjá Flugfélagi íslands. Hjónin eiga tvö böm. Vigfús er nýbúinn að ljúka háskólanámi í rússnesku og Hulda er með kennarapróf og stundar fram- haldsnám í Englandi í The Royal School of Needlework þar sem hún sérhæfir sig í hannyrðakennslu. Orri er formaður Norður-Atlants- hafslaxsjóðsins en í honum eru aðil- ar beggja vegna Atlantshafsins. Hann ferðast reglulega til útlanda drög þess að hann fékk verð- launin hafi verið erindi sem hann hélt í Banda- rikjunum í janúar þar sem umfiöllunarefnið var umhverfisvemd og tækifæri í Atl- antshafinu. „Þar færði ég rök fyrir markaðs- og um- hverfisverðmætum sem felast í skynsam- legri nýtingu Atlants- hafsins með hóflegum veiðum fiskistofna og ströng- um gæðakröfum. Ég hef verið talsmaður þess aö Islendingar, Færeyingar og Grænlendingar hefðu sér gæðamerki fyrir fisk úr Norður-Atlantshafi og ég tel að það myndi skila sér í hærra verðmæti á fiskafurðum þessara landa. Lögð yrði áhersla á umhverfisvænar veiðiaðferðir, fiskvinnslu- stöðvar færu eftir ákveðnum gæðakröfum hvað varðar meðferð á homnn og lögð yrði áhersla á að ekki yrði gengið á stofnana." Orri segist halda að verðlaunin muni Orri Vigfússon. hjálpa til að vekja athygli á nauðsyn þessara þátta. Þótt Orri fari reglulega í veiðitúra í Laxá í Aðaldal og Selá í Vopnafirði kemur hann aldrei heim með lax í soðið. Það er ekki þar með sagt að laxinn narti ekki í hjá honum. „Ég sleppi öllum löxunum sem ég veiði,“ segir hann og bætir við að hann veiði ánægjunnar vegna. „Ég tel að það þurfi að gera meira af því að sleppa fiski, sérstaklega á meðan stofnarnir eru í lágmarki. Þetta er gert víða erlendis. En aðalkikkið hjá mér er að fá lax- til að finna réttu fluguna og landa hon- um.“ S.J. eftir J.S. Bach, Sónata í D-dúr eftir L.V. Beet- hoven, íslenskur dans eftir Hall- grím Helgason, Sónatina fyrir Yvette eftir Xa- vier Montsalvat- ge og Ballaða nr. 3 í As- dúr op. 47 eftir Chopin. Burtfarar- próf Tónleikar verða haldnir í Geröubergi í kvöld kl. 20.30 og eru þeir á vegum Tónlist- arskólans í Reykjavík. Tón- leikamir eru burtfararpróf Hrannar Þráinsdóttur pí- anóleikara frá skólanum. Á efnisskránni er m.a. Frönsk svíta nr. 5 í G-dúr Tónleikar Vortónleikar Árlegir vortónleikar Tón- listarskólans i Reykjavík veröa haldnir miðvikudag- inn 6. mai kl. 20.30 í Grens- áskirkju. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill á meðan húsrúm leyfir. Myndgátan Getur ekki þverfótað Myndgátan hér aö ofan lýsir hvorugkynsorði. Granda- vegur 7 Grandavegur 7, sem sýnt er í Þjóðleikhúsinu, er saga fiöl- skyldu, stéttar og húss. Þetta er saga sem nær yfir landamæri lífs og dauða. Fríða, aðalpersón- an, er skyggn og daginn sem keyrt er yfir hundinn hennar þyrpast ástvinir og ættingjar á vettvang - lífs sem liðnir. Hjá þeim leitar hún styrks í erfið- leikum sínum og sorg en lífið heldur áfram og ástin knýr dyra í fyrsta sinn. Leikgerðin er eftir Kjartan Ragnarsson og Sigríði Margréti Guðmundsdóttur en bókin Grandavegur 7, sem er eft- ir Vígdísi Grímsdóttur, hlaut ís- lensku bókmenntaverðlaunin 1994. Leikhús Á meðal leikara eru Margrét Vilhjálmsdóttir, Bergur Þór Ing- ólfsson, Sigrún Edda Bjömsdótt- ir, Jóhann Sigurðarson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Valdimar Öm Flygenring. Leikstjóri er Kjartan Ragnarsson. Bridge Bandaríkjamaðurinn Hugh Ross var sagnhafi í þessu athyglisverða spili sem kom fyrir á vorleikum bandaríska bridgesambandsins í St. Louis. Sagnir tók fljótt af, vestur gjafari og enginn á hættu: 4 2 *» K73 * K87 * DG10942 * G87 ** G954 * ÁG6 * ÁK7 * ÁKD10953 ** 10 * D1032 * 5 Vestur Norður Austur Suður pass pass 1 * 4 * p/h Vestur spilaði út laufaþristi og Ross taldi liklegt að hann væri frá þríspili í litnum. Ross lagði grunn- inn að skemmtilegri sögu spilsins þegar hann ákvað að taka þá áhættu að setja lítið spil og vonaði að aust- ur ætti ekki ÁK8 í laufi. Ross datt í lukkupottinn því austur átti sjöuna og lét að sjálf- sögðu kóng- inn. Austur hugsaði mál- in um stund og taldi nán- ast öraggt að vestur ætti einspil í litn- um úr því sagnhafi hafði sett lítið spil í blindum. Hann lagði niður laufás í öðrum slag og var illa bmgðið þegar Ross trompaði. Ross spilaði þremur hæstu trompunum og vestur henti hjartaáttunni í þriðja trompið. Þá kom einspilið í hjarta og vestur lét ásinn. í þeirri stöðu var vestur illilega endaspilað- ur. Hann valdi að lokum skástu leið- ina, spilaði tígulníu. Ross lét þá ein- faldlega kónginn í blindum og aust- ur sá sína sæng upp reidda. Hann drap á ásinn og spilaði aftur tígli en Ross hleypti yfir á áttuna í blindum og gat nú notið allra fríslaganna í laufi sem hann hafði unnið til á svo skemmtilegan hátt. ísak Öm Sigurðsson * 64 «* ÁD862 >• 954 * 863

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.