Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1998, Síða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1998, Síða 33
ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ 1998 37 Hulda Hákon í Gerðubergi og Galleríi Sævars Karls Sýning á verkum Huldu Hákon stendur yfir I Gerðubergi til 17. maí en í Galleríi Sævars Karls til 12. maí. Hulda leitaði strax í upp- hafi myndlistarferilsins fanga í ís- lenskum frásagnarheimi og skap- aði nýjar goðsögur og ævintýri sem hún fléttaði saman við upplif- un sína á nánasta umhverfl. Sýningar Vinnuaðferðir hennar draga dám af alþýðulist. Hún segir okkur gráglettnar sögur í formi lág- mynda er snúast um Pétur og Pál og ósköp venjuleg mannleg sam- skipti. Þetta eru staðlaðar týpur, tákngervingar þeirra ólíku þjóðfé- lagshópa sem mynda samfélagið. í seinni tíð hafa skírskotanir Huldu til umhverfisins orðið æ almenn- ari og táknrænni. Verk hennar eru ekki bundin við sérstakar að- stæður heldur þann kynngimagn- aða veruleika sem hvert manns- barn þekkir af eigin raun. Konur, athugið Aglow-fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 5. maí, kl. 20, í Kristni- boðssalnum, Háaleitisbraut 58-60. Kaffi, söngur, hugvekja og fyrirbænir. Vatnafræðistofa Á morgun, miðvikudag, flytur Claus Schuster, prófessor í hreins- un fráveituvatns og varmafræði i Paderborn í Þýskalandi, gestafyrir- lestur á vegum vatnafræðistofu Verkfræðistofnunar kl. 16 í stofu 157 í VR-II. Fyrirlestur sinn nefnir hann „Nýja tækni við hreinsun frá- veituvatns" og verður hann fluttur á ensku. Samkomur Lýsingarhönnun Janet Tumer, einn virtasti lýs- ingarhönnuður Evrópu í dag, held- ur fyrsta fyrirlestur sinn á íslandi um eiginleika og aðferðir lýsingar- hönnunar miðvikudaginn 6. maí, kl. 17-19, í samkomusal Akóges, Sól- túni 3 (áður í Sigtúni), Reykjavík. Stuðningsstarf innan grunnskólans Staddir eru á landinu Svíamir Anders Wedelin og Tomas Selin í boði Samstarfsnefndar Reykjavíkur um afbrota- og fiknivarnir. Þeir munu kynna stuðningsstarf innan grunnskólans sem reynst hefur mjög vel í sænskum skólum. Þeir fé- lagar verða með fræðslu og kynn- ingu á hugmyndum og fyrirkomu- lagi forvarnastarfs á fundi í Gerðu- bergi í dag, 5. maí, kl. 14-16.30, og er fundurinn öllum opinn. Karlakór Keflavíkur Karlakór Keflavíkur er þessa dag- ana á ferð og flugi um landið að halda sína árlegu vortónleika. Karlakórinn verður með tónleika í Ytri-Njarðvíkurkirkju í kvöld og hefiast þeir kl. 20.30. Einnig verða þeir á sama stað og sama tima 7. maí. Karlakórinn er í mjög góðu formi og söngur félaga hans er glæsilegur í alla staði eins og þeir em þekktir fyrir. Efnisskrá tónleik- anna samanstendur af íslenskum og erlendum lögum. Má þar nefna hefð- bundin karlakóralög, óperukóra og dægurlög. Stjómandi kórsins er Vil- Skemmtanir berg Viggósson. Undirleikari á pí- anó er Ágota Joó. Annan undirleik annast Ásgeir Gunnarsson harmon- ikkuleikari og Þórólfur Þórsson bassaleikari. Einsöng syngja Steinn Erlingsson og Gísli Marinósson. Karlakór Keflavíkur var stofnað- ur 1. desember 1953 og hefur hann ferðast vítt og breitt um landið og eins haldið tónleika erlendis. í kóm- um er 46 manns. Karlakórinn gaf út geisladisk í fyrra sem ber heitiö Suðurnesjamenn og seldist hann mjög vel. Karlakórinn mætir nú í nýjum búningi, sem er afar glæsi- legur, en sá gamli hefur verið notað- ur frá 1983. -ÆMK Eljagangur um norðanvert landið Skammt austur af landinu er 995 mb lægðasvæði sem hreyfist lítið en yfir Norður-Grænlandi er 1030 mb hæð. Veðrið í dag Næsta sólarhring verður norð- austanátt um allt land, allhvasst eða hvasst á Vestfiörðum, stinnings- kaldi á Norðurlandi en heldur hæg- ari syðra. Éljagangur verður um norðanvert landið en þurrt og víð- ast léttskýjað syðra. Heldur kóln- andi veður. Á höfuðborgarsvæðinu verður gola en síðar kaldi. Léttskýjað en fremur kalt í veðri. Sólarlag í Reykjavík: 22.04 Sólarupprás á morgun: 04.43 Síðdegisflóð í Reykjavík: 14.41 Árdegisflóð á morgun: 03.01 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri snjóél 1 Akurnes skýjað 4 Bergstaðir úrkoma í grennd -1 Bolungarvík snjóél -1 Egilsstaðir 1 Keflavíkurflugv. skýjað 2 Kirkjubkl. léttskýjað 3 Raufarhöfn slydda -0 Reykjavík léttskýjaó 2 Stórhöfði léttskýjaó 2 Helsinki þokumóða 6 Kaupmannah. skýjað 8 Osló súld 8 Stokkhólmur 4 Þórshöfn skýjaö 5 Faro/Algarve léttskýjaó 14 Amsterdam skýjað 10 Barcelona skýjaö 12 Chicago heiðskírt 13 Dublin rigning og súld 8 Frankfurt skýjaó 5 Glasgow skúr á síó.kls. 8 Halifax þoka 6 Hamborg súld 9 Jan Mayen skafrenningur -2 London skýjaó 9 Lúxemborg þokumóða 5 Malaga léttskýjaó 13 Mallorca súld á síö.kls. 13 Montreal 16 París skýjaó 8 New York þokumóöa 13 Orlando heiöskírt 17 Róm rigning 14 Vín skýjaö 10 Washington Winnipeg heiöskírt 2 Víða þung færð Á Vestfiörðum er óveður á Dynjandisheiði. Verið er að hreinsa veginn frá Þingeyri til ísafiarðar. Einnig er verið að moka um Steingrímsfiarðarheiði en þar varð ófært í nótt. Ekki er vitað um færð um Færð á vegum Klettsháls. Á Norðausturlandi er þæfingsfærð frá Raufarhöfn til Þórshafnar og um Vopnafiarðar- heiði. Þungfært er um Möðrudalsöræfi. Þá er Fljóts- heiði aðeins fær jeppum vegna aurbleytu. Ástand vega Skafrenningur m Steinkast 0 Hálka Cd Ófært H) Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir m Þungfært ® Fært fjallabtlum Dóttir Sigrúnar og Guðmundar Stúlkan á myndinni, Dagbjört Heiða, fæddist 24. janúar á Landspítalan- Bara dagsins um. Við fæðingu var hún 3075 g og 50 sm. Foreldrar hennar eru Sigrún Ás- geirsdóttir og Guömund- ur Páll Axelsson og er hún þeirra fyrsta bam. agsCmp^ C Tveir af heitustu leikurum sam- tímans, Gwyneth Paltrow og Ethan Hawke. Great Expectations Myndin, sem sýnd er í Regn- boganum, er ögrandi nútímasaga með tveimur af heitustu leikur- um samtímans, Gwyneth Pal- trow og Ethan Hawke. Önnur stjama er Robert De Niro og leik- stjóri er Alfonso Cuarón. Myndin, sem útleggst á ís- lensku Vonir og væntingar, er lauslega byggö á sígildri skáldsögu eftir «(• Kvikmyndir meistara Charles Dic- kens. Hún fiallar um Finn Bell frá barnæsku og þar til hann er kominn á fullorðinsár. í æsku unir hann sér best við aö teikna myndir á ströndinni. Mörgum árum seinna fer hann til New York þar sem hann finnur veröld lista og skemmtana. Þar hittir hann æskuástina aftur sem hann hefúr ekki séö í mörg ár. Nýjar myndir: Stjörnubíó: 8 Heads in a Duffel Bag Kringlubíó: U.S. Marshals Laugarásbíó: Deconstructing Harry Háskólabió: The Big Lebowski Krossgátan Lárétt: 1 ábreiðu, 8 húð, 9 munda, 10 æst, 11 skóli, 12 jafningja, 14 fé, 16 dýpi, 18 hrósa, 20 ílát, 22 bors, 23 flökt, 24 sofa. Lóðrétt: 1 auga, 2 hviða, 3 ellegar, 4 hreysi, 5 spil, 6 lærði, 7 tapa, 13 út- ungun, 15 muldra, 17 fiskilína, 10 blöskrar, 21 óreiða. Lausn ásíðustu krossgátu: Lárétt: 1 kollótt, 7 efi, 8 ösla, 10 lunti, 11 ár, 12 trúr, 14 nef, 16 af, 18 lanir, 20 höfðar, 22 ats, 23 iðar. Lóðrétt: 1 kelta, 2 ofur, 3 lin, 4 lötr- aði, 5 +osinn, 6 tarf, 9 lá, 13 úlfs, 15 ♦ eira, 17 föt, 19 rör, 20 ha, 21 að. Gengið Almennt gengi LÍ 05. 05. 1998 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgenni Dollar 71,110 71,470 72,040 Pund 118,480 119,080 119,090 Kan. dollar 49,470 49,770 50,470 Dðnsk kr. 10,5050 10,5610 10,4750 Norsk kr 9,6450 9,6990 9,5700 Sænsk kr. 9,3080 9,3600 9,0620 Fi. mark 13,1760 13,2540 13,1480 Fra. franki 11,9450 12,0130 11,9070 Belg. franki 1,9415 1,9531 1,9352 Sviss. franki 47,8600 48,1200 49,3600 Holl. gyllini 35,5600 35,7700 35,4400 Þýskt mark 40,0700 40,2700 39,9200 ít. líra 0,040450 0,04071 0,040540 Aust sch. 5,6930 5,7290 5,6790 Port. escudo 0,3910 0,3934 0,3901 Spá. peseti 0,4712 0,4742 0,4712 Jap. yen 0,535300 0,53850 0,575700 írskt pund 100,780 101,400 99,000 SDR 94,990000 95,56000 97,600000 ECU 79,0700 79,5500 78,9600 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.