Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1998, Qupperneq 34
38
ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ 1998
^dagskrá þriðjudags 5. maí
SJÓNVARPIÐ
07.30 Skjáleikur.
10.30 Alþingi. Bein útsending frá þingfundi.
16.45 Leiöarljós (Guiding Light).
17.30 Fréttir.
17.35 Auglýsingatimi - Sjónvarpskringlan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Bambusbirnirnir (32:52). Teiknimynda-
flokkur.
18.30 Töfrateppiö (4:6) (The Phoenix and the
Carpet). Breskur myndaflokkur fyrir börn
og unglinga.
19.00 Loftleiöin (1:36) (The Big Sky). Ástralsk-
ur myndaflokkur um flugmenn sem lenda
í ýmsum ævintýrum og háska við störf
sín. Aöalhlutverk: Gary Sweet, Alexandra
Fowler, Rhys Muldoon, Lisa Baumwol,
Martin Henderson og Robyn Cruze.
19.50 Veöur.
20.00 Fréttir.
20.30 Sterkasti maöur heims 1997 (5:5).
Þáttaröð um keppnina sem fram fór í Las
Vegas. Magnús Ver Magnússon og Torfi
Ólafsson voru meöal keppenda.
21.30 Tvíeykiö (7:8) (Dalziel and Pascoe).
Breskur myndaflokkur um tvo rannsókn-
arlögreglumenn sem fá til úrlausnar
æsispennandi sakamál. Aðalhlutverk
leika Warren Clarke, Colin Buchanan og
Susannah Corbett,
22.30 Kosningasjónvarp. Málefni Akraness
og Borgarbyggöar.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Skjáleikur.
Töfrateppiö fjallar um fjóra krakka,
töfrateppiö þeirra og furðufuglinn
Fönix.
lsrn-2
09.00 Línurnar f lag.
09.15 Sjónvarpsmarkaöur.
13.00 Systurnar (22:28) (e) (Sisters).
13.45 Hættulegt hugarfar (8:17) (e) (Dangerous
Minds).
14.40 Sjónvarpsmarkaöurinn.
15.05 Siöalöggan (13:13) (e) (Public Morals).
15.35 Tengdadætur (13:17) (e) (The Five Mrs.
Buchanans).
16.00 Unglingsárin.
16.25 Guffi og félagar.
16.50 Kolli kátl.
17.15 Glæstar vonir.
17.35 Sjónvarpsmarkaöurinn.
18.00 Fréttir.
Aliir vilja góöa granna.
18.05 Nágrannar.
18.30 Simpson-fjölskyldan (19:128) (Simp-
sons).
19.00 1920.
19.30 Fréttir.
20.05 Madison (32:39).
20.30 Barnfóstran (21:26) (Nanny).
21.00 Leyndardómar hafdjúpanna (2:2) (20000
Leagues underthe Sea). Siðari hluti hörku-
spennandi framhaldsmyndar sem gerð er
eftir samnefndri sögu Jules Vernes. Aðal-
hlutverk: Bryan Brown, Michael Caine, Pat-
rick Dempsey og Mia Sara. Leikstjóri: Rod
Hardy. 1996.
22.30 Kvöldfréttir.
22.50 Royce (e). Hún fjallar um njósnara hjá CIA
sem vílar ekkert fyrir sér. Eftir að hafa
bjargað fjórum gíslum úr höndum mann-
ræningja í Bosníu fær Royce erfiðasta
verkefni sitt á ferlinum þegar hryðjuverka-
menn ræna syni þingmanns. Aðalhlutverk:
James Belushi. Leikstjóri: Rod Holcomb.
1994. Stranglega bönnuð börnum.
00.25 Dagskrárlok.
Skjáleikur
17.00 Sögur aö handan (22:32) (e) (Tales
from the Darkside).
17.30 Knattspyrna í Asfu.
18.30 Ensku mörkin.
19.00 Ofurhugar. Kjarkmiklir íþróttakappar
sem bregða sér á skíðabretti, sjóskíði,
sjóbretti og margt fleira.
19.30 Ruöningur.
20.00 Dýrlingurinn (The Saint). Breskur
myndaflokkur um Simon Templar og
ævintýri hans.
21.00 Spæjarinn Tony Rome (Tony Rome).
Spennumynd um harðskeyttan
einkaspæjara. Tony er pipar-
sveinn sem býr einsamall um
borð í lítilli skemmtisnekkju við strendur
Flórída. Kvöld eitt gerir hann vini sínum
greiða og kemur ölvaðri stúlku heim til
sin. Hún reynist vera dóttir auðugs kaup-
sýslumanns og Tony uppgötvar fleira.
Gimsteinum hennar hefur verið stolið.
Leikstjóri: Gordon Douglas. Aðalhlutverk:
Frank Sinatra, Jill St. John og Richard
Conte.1967. Bönnuö börnum.
22.45 Enski boltinn (FA Collection). Sýndar
verða svipmyndir úr eftirminnilegum
leikjum með Aston Villa.
23.45 Sögur aö handan (22:32) (e) (Tales
from the Darkside).
Sérdeildin lætur til sín taka.
00.10 Sérdeildin (9:14) (e) (The Sweeney).
01.00 Dagskrárlok og skjáleikur.
\t/
'o
BARNARÁSIN
16.00 Verndum jörðina! 16.30 Skólinn minn
er skemmtilegur! Ég og dýriö mitt. 17.00
Allir i leik. Dýrin vaxa. 17.30 Rugrats. 18.00
Nútímalíf Rikka. 18.30 Clarissa. 19.00 Bless
og takk fyrir i dag!
Allt efni talsett eöa meö íslenskum texta.
Á næstu vikum fáum við aö fylgjast meö ævintýrum frækinna flug-
kappa hjá ástralska flugfélaginu Loftleiöinni.
Sjónvarpið kl. 19.00:
Loftleiðin
Þau þrá frelsið og þekkja
hættumar. Hvort tveggja er að
finna í starfslýsingunni hjá
flugmönnunum hjá ástralska
flugfélaginu Loftleiðinni. Þau
eiga það sameiginlegt að lifa
fyrir flugið og allt annað verð-
ur að víkja fyrir því. Þau vita
aldrei hvaða verkefni bíður
þeirra næst: mjólkurflutningar
eða sjúkraflug á fáfarnar slóð-
ir, til suðrænna stranda eða
inn á skraufþurrar eyðimerk-
ur, en á slíkum stöðum getur
allt gerst. I þessum ástralska
myndaflokki, sem er í 36 þátt-
um, fylgjumst við með ævin-
týrum flugmannanna og ýms-
um háska sem þeir lenda í.
Þættirnir eru á dagskrá á
þriðjudögum og fimmtudögum,
klukkan sjö. Aðalhlutverk
leika Gary Sweet, Alexandra
Fowler, Rhys Muldoon, Lisa
Baumwol, Martin Henderson
og Robyn Craze.
Stöð 2 kl. 21.00:
Nemó kapteinn kafbátsins
Síðari hluti
framhaldsmynd-
arinnar Leynd-
ardómar hafdjú-
panna, eða 20.000
Leagues under
the Sea, er á dag-
skrá Stöðvar 2.
Það eru Michael
Caine, Patrick
Dempsey, Mia
Sara og Bryan
Brown sem fara með aðalhlut-
verkin en myndin er að sjálf-
sögðu gerð eftir sígildri sögu
Jules Vernes. Pierre Arronax
hefur vingast við hinn sérlund-
aða Nemó kaptein sem stýrir
kafbátnum mikla um undir-
djúpin og er orð-
inn ástfanginn af
dóttur hans. Það
eru hins vegar
miklar blikur á
lofti því hval-
veiðimaðurinn
Ned Land vill
gera út af við
Nemó og hyski
hans. Kapteinn-
inn sýnir Ar-
ronax mikil undur neðansjáv-
ar, saman berjast þeir við óg-
urleg sæskrimsli og stefna óð-
fluga að Antartíku þar sem
þeir mæta versta óvininum.
Frakkinn Arronax lendir í
ótrúlegum ævintýrum.
RÍKISÚTVARPIÐ FM
92 4/93 5
12.00 Fréttaýflrlit á hádegi.
12.03 Daglegt mál.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Leikrit Útvarpsieikhússins.
Maöur gefur konu eld í sígarettu
og Maöur biöur konu um mjólk í
kaffiö. Tveir einþáttungar eftir El-
ísabetu Jökulsdóttur.
13.25 Hádegistónar.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Barbara eftir
Jörgen-Frantz Jacobsen.
14.30 Miödegistónar eftir Wolfgang
Amadeus Mozart.
15.00 Fréttir.
15.03 Fimmtíu mínútur.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Tónstiginn.
17.00 Fréttir. Iþróttir.
17.05 Víösjá.
18.00 Fréttir. Sjálfstætt fólk eftir Hall-
dór Laxness. Arnar Jónsson les.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna.
20.00 Kantele frá Kaustinen.
Hljóöritanir frá þjóðlagahátíöinni í
Kaustinen í Finnlandi. Umsjón:
Sigríöur Stephensen. (Áður á
dagskrá á Sumardaginn fyrsta).
21.00 íslendingaspjall. Arthúr Björgvin
Bollason ræöir viö Harald Bessa-
son, fyrrverandi háskólarektor á
Akureyri.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins.
22.20 Vinkill. Möguleikar útvarps kann-
aöir.
23.10 Samhengi. Lutoslawsky og
Laswell. Umsjón Pétur Grétars-
son.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónstiginn.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veöurspá
RÁS 2 90,1/99,9
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi.
15.00 Fréttir. Brot úrdegi heldur áfram.
16.00 Fréttir.
16.05 Dægurmálaútvarp rásar 2.
17.00 Fréttir - íþróttir. Pistill Gunnars
Smára Egilssonar.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin.
18.40 Púlsinn. Viöskipti, fjármál og fólk.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfréttir.
19.40 Púlsinn.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Kvöldtónar.
21.00 Milli mjalta og messu.
22.00 Fréttir.
22.10 Kvöldtónar.
24.00 Fréttir.
0.10 Ljúfir næturtónar.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
1.10 Glefsur.
2.00 Fréttir. Auðlind.
2.10 Næturtónar.
3.00 Meö grátt í vöngum.
4.00 Næturtónar.
4.30 Veöurfregnir. Næturtónar.
5.00 Fréttir.
6.00 Fréttir.
6.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2:
Útvarp Noröurlands kl. 8.20-9.00 og
18.35-19.00. Fréttir kl. 7.00,
7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00. og 24.00. Stutt landveöur-
spá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6,
8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg land-
veöurspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03,
12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á
rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03,
12.45, 19.30 og 22.10. Samlesn-
ar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 13.00, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og
19.30.
BYLGJAN FM 98,9
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Hemmi Gunn. Fréttir kl. 14.00,
15.00. Hermann heldur áfram eft-
ir íþróttir eitt.
13.00 íþróttir eitt.
15.00 Þjóöbrautin. Fréttir kl. 16.00,
17.00 og 18.00.
18.30 Viöskiptavaktin.
19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöövar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö
lokinni dagskrá Stöövar 2 sam-
tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj-
unnar.
STJARNAN FM102,2
09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur
tónlistina sem foreldrar þínir þoldu
ekki og börnin þín öfunda þig af.
Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,14.00,15.00 og 16.00.
17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og
í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í
eitt frá árunum 1965-1985.
MATTHILDUR FM 88,5
10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir
14.00-18.00 Siguröur Hlööversson
18.00-19.00 Kvennaklefinn. Umsjón
Heiöar Jónsson 19.00-24.00 Amor,
Rómantík aö hætti Matthildar
24.00-06.45 Næturvakt Matthildar.
Fréttir frá fréttastofu Matthildar eru
virka daga kl. 7.00-8.00-9.00-
10.00-11.00-12.00. Fréttastjóri Ingvi
Hrafn Jónsson.
KLASSÍK FM 106.8
12.00Fréttir frá Heimsþjonustu BBC.
12.05Léttklassískt í hádeginu. 13.30-
Síödegisklassík. 17.00Fréttirfrá Heims-
þjónustu BBC. 17.15Klassísk tónlist til
morguns.
SÍGILTFM 94,3
12.00 - 13.00 I hádeginu á Sigilt FM
Létt blönduö tónlist Innsýn í tilver-
una 13.00 - 17.00 Notalegur og
skemmtilegur tónlistaþáttur blandaö-
ur gullmolum umsjón: Jóhann Garöar
17.00 - 18.30 Gamlir kunningjar Sig-
valdi Búi leikur sígilddægurlög frá 3.,
4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 -
19.00 Rólegadeildin hjá Sigvalda
19.00 - 24.00 Rólegt Kvöld á Sígilt FM
94,3 róleg og rómantísk lög leikin
24.00 - 06.00 Næturtónar á Sígilt FM
94,3 meö Ólafi Elíassyni
FM957
10-13 Rúnar Róbertsson. 13-16 Sig-
valdi Kaldalóns (Svali). 16-19 Sig-
hvatur Jónsson (Hvati). 19-22 Björn
Markús. 22-01 Stefán Sigurösson og
Rólegt og rómantískt.
www.fm957.com/rr
AÐALSTÖDIN FM 90,9
10-13 Helga Sigrún hjúfrar sig upp aö
hlustendum. 13-16 Bjarni Ara - sá eini
sanni. 16-19 Helgi Björns - sídegis.
19-21 Kvöldtónar. 21-24 Kaffi Gurrí -
endurtekiö.
X-ið FM 97,7
11.00 Raggi B. 15.00 Drekinn snýr aft-
ur 18.00 Hansi B. 20.00 Lög unga
fólksins 23.00 Skýjum ofar
(drum&bass) 01.00 Vönduö nætur-
dagskrá
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Kristófer Helgason á Bylgjunni í kvöld klukkan 20.00.
Ymsar stöðvar
NBC Super Channel ✓ ✓
4.00 Europe Today 7.00 European Money Wheel 12.00 CNBC’s US
Squawk Box 14.00 US Market Watch 16.00 US Power Lunch 17.00 Europe
Tonight 18.00 Media Reporl 18.30 Street Signs Live US 20.00 US Market
Wrap 22.00 Media Report 22.30 Future File 23.00 Breakfast Briefing 0.00
CNBC Asian Squawk Box 1.00 Trading Day 2.00 Trading Day 3.00
Trading Day
Eurosport^ ✓
6.30 Artistic Gymnastics: European Championships for Women Seniors in
St Petersburg 8.30 Athletics; IAAF Outdoor Permit Meeting in Fort de
France, Martinique 9.30 Rally: FIA Worid Rally Championship - Tour of
Corsica 10.00 Football: Eurogoals 11.30 Snowboard: Swatch Boarder-X
World Tour in Laax, Switzerland 12.00 Touring Car: BTCC in Silverstone,
Great Britain 13.00 Rally: FIA World Rally Championship in France 13.30
Badminton: European Championships in Sofia, Bulgaria 14.30 Sailing:
Whitbread Round the World Race 15.00 Tennis: ATP Tour - Mercedes
Super 9 Tournament in Hamburg, Germany 17.00 Cycling: Tour of
Romandy - Switzerland 18.00 Four Wheels Drive: Formula 4x4 Off Road in
lceland 18.30 Boxing: Tuesday Live Boxing 20.30 Rally: FIA World Rally
Championship - Tour of Corsica 21.00 Football: World Cup Legends 22.00
Motorcycling: World Championship - Spanish Grand Prix in Jerez 23.00
Rally: FIA World Rally Championship - Tour of Corsica 23.30 Close
VH-1 ✓ ✓
6.00 Power Breakfast 8.00 Pop-up Video 8.30 VH1 Upbeat 11.00 Tenof
the Best - Jilly John 12.00 Mills'n’tunes 13.00 Jukebox 14.00 Toyah & co
16.00 Five (g> Five 16.30 Pop-up Video 17.00 Hit for Six 18.00 Mills 'n’
Tunes 19.00 VH1 Hits 21.00 The Clare Grogan Show 22.00 Jobson's
Choice 23.00 The Nightfly O.OOSpice 1.00 VH1 LateShift
Cartoon Network ✓ ✓
4.00 Omer and the Starchild 4.30 The Fruitties 5.00 Blinky Bill 5.30
Thomas the Tank Engine 5.45 The Magic Roundabout 6.00 Bugs Bunny
6.15RoadRunner 6.30 Tom and Jerry 6.45 Dexter’s Laboratory 7.00 Cow
andChicken 7.15 Scooby Doo 7.30 Tom and Jerry Kids 8.00TheMagic
Roundabout 8.30 Thomas the Tank Engine 9.00 Blinky Bill 9.30 Cave
Kids 10.00 Perils of Penelope Pitstop 10.30 Help! It's the Hair Bear Bunch
11.00 Scooby Doo 11.30 Popeye 12.00 Droopy 12.30 Tom and Jerry 13.00
Yogi Bear 13.30 The Jetsons 14.00 The Addams Family 14.30 Scooby Doo
15.00 Scooby Doo 15.30 Dexter's Laboratory 16.00 Johnny Bravo 16.30
Cow and Chicken 17.00 Tom and Jerry 17.15 Road Runner 17.30 The
Flintstones 18.00 Scooby Doo 18.30 The Mask 19.00 The Real Adventures
of Jonny Quest 19.30 The Bugs and Daffy Show
BBC Prime ✓ ✓
4.00 Tlz - Italy Means Business: Better by Design 4.30 Tlz - the Essential
History of Denmark 5.00 BBC World News 5.25 Prime Weather 5.30 Watt
onEarth 5.45 Get Your Own Back 6.10 Aquila 6.45 Style Challenge 7.15
Can’t Cook, Won’t Cook 7.45 Kilroy 8.30 Eastenders 9.00 Hetty
Wainthropp Investigates 9.50 Change That 10.15 Style Challenge 10.45
Can’t Cook, Won’t Cook 11.15 Kilroy 12.00 Rick Stein’s Taste of the Sea
12.30 Eastenders 13.00 Hetty Wainthropp Investigates(r) 13.50 Prime
Weather 13.55 Change That 14.20 Salut Serge! 14.40 Get Your Own Back
15.05 Aquila 15.30 Can't Cook, Won’t Cook 16.00 BBC World News 16.25
Prime Weather 16.30 Wildliíe 17.00 Eastenders 17.30 The Cruise 18.00
Murder Most Horrid 18.30 Yes Prime Minister 19.00 Between the Lines
20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 20.30 The Trial 21.30
Masterchef 22.00 Casualty 22.50 Prime Weather 23.00 Tlz - Hackers,
Crackers and Worms 23.30 Tlz - ’artware' - Computers in the Arts 0.00 Tlz
- Artists in Logic - Computers in Wood 0.30 Tlz • Channel for
Communication 1.00 Tlz - Nightschool: Special Needs 3.00 Tlz - the
French Experience: Recontres
Discovery ✓ ✓
15.00 Rex Hunt’s Fishing World 15.30 Zoo Story 16.00 First Flights 16.30
Time Travellers 17.00 Wildlife SOS 17.30 Troubled Waters 18.30 Disaster
19.00 Discover Magazine 20.00 Raging Planet 21.00 Zulu Wars 22.00
Wheel Nuts 22.30 Top Marques II 23.00 First Flights 23.30 Disaster 0.00
ZuluWars 1.00Close
MTV ✓ ✓
4.00 Kickstart 7.00 Non Stop Hits 10.00 Snowball 10.30 Non Stop Hits
14.00 Select MTV 16.00 Us Top 10 17.00 So 90’s 18.00 Top Selection
19.00 MTV’s Pop Up Videos 19.30 Stylissimo 20.00 Amour 21.00 MTVid
22.00 Altemative Nation 0.00 The Grind 0.30 Night Videos
Sky News ✓ ✓
5.00 Sunrise 9.00 News on the Hour 9.30 ABC Nightline 10.00 News on
the Hour 10.30 SKY World News 11.00 News on the Hour 13.30 Parliament
14.00 News on the Hour 14.30 Parliament 15.00 News on the Hour 15.30
SKY World News 16.00 Uve at Five 17.00 News on the Hour 18.30
Sportsline 19.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00
News on the Hour 20.30 SKY World News 21.00 Prime Time 23.00 News
on the Hour 23.30 CBS Evening News 0.00 News on the Hour 0.30 ABC
World News Tonight 1.00 News on the Hour 1.30 SKY Business Report
2.00 News on the Hour 2.30 Newsmaker 3.00 News on the Hour 3.30
CBS Evening News 4.00 News on the Hour 4.30 ABC World News Tonight
CNN ✓ ✓
4.00 CNN This Morning 4.30 Best of Insight 5.00 CNN This Morning 5.30
Managing with Jan Hopkins 6.00 CNN This Moming 6.30 World Sport
7.00 CNN This Morning 7.30 World Cup Weekly 8.00 Impact 9.00 Worid
News 9.30 World Sport 10.00 World News 10.30 American Edition 10.45
World Report - 'As They See lt' 11.00 World News 11.30 Pinnacle Europe
12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 Business Asia 13.00 World
News 13.30 CNN Newsroom 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00
World News 15.30 The artclub 16.00 News Update/ Impact 17.00 World
News 17.45 American Edition 18.00 World News 18.30 World Business
Today 19.00 World News 19.30 Q&A 20.00 World News Europe 20.30
Insight 21.00 News Update/ World Business Today 21.30 World Sport
22.00 CNN World View 23.00 World News 23.30 Moneyline 0.00 World
News 0.15 Asian Edition 0.30 Q&A 1.00 Lanry King Live 2.00 World News
Americas 2.30 Showbiz Today 3.00 World News 3.15 American Edition
3.30 World Report
TNT ✓ ✓
20.00 Little Women 22.00 Crazy from the Heart 23.45 Young Cassidy 1.45
Operation Crossbow 4.00 Tribute to a Bad Man
Cartoon Network ✓
20.00 Swat Kats 20.30 The Addams Family 21.00 Help! lt¥S The Hair Bear
Bunch 21.30 Hong Kong Phooey 22.00 Top Cat 22.30 Dastardly And
MuttleyVS Flying Machines 23.00 Scooby Doo 23.30 The Jetsons 00.00
Jabberjaw 00.30 The Real Story Of.... 01.00 Ivanhoe 01.30 Omer And The
Starchild 02.00 Blinky Bill 02.30 The Fruitties 03.00 The Real Story Of...
03.30 Blinky Bill
Animal Planet ✓
09.00 Nature Watch 09.30 Kratt’s Creatures 10.00 Rediscovery Of The
World 11.00 Ocean Wilds 11.30 The Big Animal Show 12.00 ESPU 12.30
Horse Tales 13.00 Jack Hanna's Zoo Life 13.30 Animal Doctor 14.00
Nature Watch 14.30 Kratt's Creatures 15.00 Human / Nature 16.00 Wild
Sanctuaries 16.30 Wild Veterinarians 17.00 Rediscovery Of The World
18.00 Nature Watch 18.30 Kratt's Creatures 19.00 Jack Hanna’s Zoo Life
19.30 Animal Doctor 20.00 All Bird Tv 20.30 Emergency Vets 21.00
Hunters 22.00 Human / Nature 23.00 Rediscovery Of The World
TNT ✓
04.00 Susan And God 06.00 Sweet Bird Of Youth 08.00 Take Me Out To
The Ball Game 10.45 A Life In The Theater 11.30 Summer Holiday 13.00
How The West Was Won 16.00 Sweet Bird Of Youth 18.00 Tom Thumb
Computer Channel ✓
17.00 Net Hedz 17.30 Game Over 17.45 Chips With Everyting 18.00
Masterclass 18.30 Net Hedz 19.00 Dagskr-rlok
Omega
07.00 Skjákynningar. 18.00 Petta er þinn dagur meö Benny Hinn. Frá
samkomum Bennys Hinns víða um heim, viðtöl og vitnisburðir. 18.30 Líf í
Oröinu - Biblíufræðsla með Joyce Meyer. 19.00 700-klúbburinn - bland-
að efni frá CBN-fréttastofunni. 19.30 Boöskapur Central Baptist kirkjunn-
ar (The Central Message) meö Ron Phillips. 20.00 Kærleikurinn mikils-
veröi (Love Worth Finding). Fræðsla frá Adrian Rogers. 20.30 Lff í Oröinu
- Biblíufræðsla með Joyce Meyer. 21.00 Petta er þinn dagur meö Benny
Hinn. Frá samkomum Bennys Hinns víða um heim, viötöl og vitnisburöir.
21.30 Kvöldljós. Bein útsending frá Bolholti. Ýmsir gestir. 23.00 Líf í Orö-
inu - Biblíufræðsla meö Joyce Meyer. 23.30 Lofiö Drottin (Praise the
Lord). Blandaö efni frá TBN-sjónvarpsstööinni. 01.30 Skjákynningar.
✓ Stöövar sem nást á Breiövarpinu
t/Stöövarsem nást á Fjölvarpinu
FJÖLVARP