Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1998, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1998, Blaðsíða 2
18 MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1998 Knattspyrnan 1998 Friörik Friöriksson Gunnar Sigurösson Hjalti Jóhannesson 34 ára, 26 landsleikir 23 ára 24 ára 179 leikir. 21 leikur. 17 leikir. fvar Bjarklind 24 ára, 1 landsleikur 58 leikir, 5 mörk. fvar Ingimarsson 21 árs 45 leikir, 5 mörk. Lelfur G. Hafsteinss. 28 ára 101 leikur, 34 mörk. Sigurvin Ólafsson 22 ára, 1 landsleikur 15 leikir, 5 mörk. Sindri Grétarsson 28 ára 42 leikir, 5 mörk. Árangur ÍBV á íslandsmóti síðan '87 '87 '88 '89 '90 '91 '92 '93 '94 '95 '96 '97 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 2. d. 3. d. 4. d. 1 | :/^-y ! ©©© Alexander Högnason Baldur Þ. Bragason Freyr Bjarnason 30 ára, 3 landsleikir 26 ára 21 árs 143 leíklr, 24 mörk. 1 lelkur. Jóhannes Haröarson Kristján Jóhannsson Mihajlo Bibercic 22 ára 19ára 30 ára 26 leikir, 2 mörk. 5 leikir. 73 leikir, 52 mörk. Slgursteinn Glslason 30 ára, 21 landsleikur 142 leikir, 12 mörk. Slobodan Millsic 32 ára 37 leikir. Árangur ÍA á íslandsmóti síðan '87 '87 '88 '89 '90 '91 '92 '93 3 4 5 6 7 8 9 10 2. d. 3. d. 4. d. © m © '95 '96 '97 %-4 IBV Vestmannaeyjum Stofnað: 1945. Heimavöllur: Hásteinsvöllur. fslandsmeistari: Tvisvar. Bikarmeistari: Þrisvar. Deildabikarmeistari: 1 sinni. Evrópukeppni: 7 sinnum. Leikjahæstur í efstu deild: Þórður Hallgrímsson, 189 leikir. Markahæstur í efstu deild: Sigurlás Þorleifsson, 60 mörk. IBV Hjalti Jónsson 19 ára 1 leikur. Hlynur Stefánsson 34 ára, 25 landsleikir 124 leikir, 21 mark. Ingi Sigurösson 30 ára 118 leikir, 16 mörk. Nýir Jóhann S. Sveinsson 20 ára Friðrik Friðriksson frá Framherj. ívar Ingimarsson frá Val Jens Paeslack frá Liibeck Kjartan Antonsson frá Breiðabl. Kristinn Lárusson frá Stjömunni Sindri Grétarsson frá Skallagr. Steinar Guðgeirsson frá Fram Farnir Bjamólfur Lámsson í Hibemian Bjöm Jakobsson í KR Gísli Sveinsson i Þór Guðni R. Helgason í Wattenscheid Hermann Hreiðarsson í C.Palace Magnús Sigurösson í Val Rútur Snorrason, meiddur Sumarliði Ámason í Stjömuna Sverrir Sverrisson í Malmö FF Tryggvi Guðmundsson í Tromsö Leikirnir sumar * 1 18.5. Þróttur Ú 20.00 23.5. ÍA H 14.00 28.5. Keflavík Ú 20.00 1.6. ÍR Ú 16.00 9.6. Valur H 20.00 13.6. Fram Ú 16.00 24.6. Grindavík H 20.00 28.6. ÍA Ú 17.00 5.7. Leiftur Ú 20.00 9.7. KR H 20.00 18.7. Þróttur H 14.00 8.8. Keflavík H 14.00 16.8. ÍR H 16.00 22.8. Valur Ú 14.00 1.9. Fram H 18.00 12.9. Grindavík Ú 14.00 20.9. Leiftur H 14.00 26.9. KR U 14.00 Kjartan Antonsson 22 ára 23 leikir. Kristinn Hafliöason 23 ára, 1 landsleikur 66 leikir, 5 mörk. Kristinn Lárusson 25 ára 83 leikir, 9 mörk. Steinar Guögeirsson 27 ára, 1 landsleikur 123 leikir, 8 mörk. Steingrimur Jóhanness. 25 ára 97 leikir, 25 mörk. Zoran Miljkovic 33 ára 55 leiklr. Þjálfarinn Bjami Jóhannsson þjálfar ÍBV annað árið í röð. Bjami er 40 ára og þjálfaði Þrótt N. 1985, Tindastól 1987- 90, Grindavík 1991-92, Fram 1993 (aöstoðarþjálfari), Fylki 1994 og Breiðablik 1995. Bjami lék með KA og ÍBÍ í efstu deild. Burðir til titilvarnar íslandsmeistarar ÍBV mæta til leiks með nokkuð breytt lið frá síðasta keppn- istímabili. Sterkir leikmenn sem léku stór hlutverk með liðinu á síðasta sumri em horfnir á braut en það er ekki að sjá annað en að Eyjamenn hafi fyllt þeirra skörð mjög vel. Leik- mannahópur ÍBV er án efa einn sá besti í deildinni og með þennan mannskap er eðlilegt að spá því að Eyja- menn hafi alla burði til að veija titilinn. Eyjaliöið er vel mannað á öllum víg- stöðvum en eina spuminga- merkið er hvemig þeim tekst að fylla skarð Tryggva Guðmundssonar, marka- kóngs íslandsmótsins á síð- asta sumri. Takist þeim það verður bikarinn um kyxrt í Eyjum. Spá DV: 1. Akranesi Stofhað: 1946. Heimavöllur: Akranesvöllur. íslandsmeistari: 17 sinnum. Bikarmeistari: 7 sinnum. Deildabikarmeistari: 1 sinni. Evrópukeppni: 20 sinnum. Leikjahæstur í efstu deild: Guöjón Þórðarson, 212 leikir. Markahæstur í efstu deild: Matthias Hallgrímsson, 77 mörk, Nýir Freyr Bjamason frá Þrótti N. Hálfdán Gíslason frá Bolungarvík Heimir Guðjónsson frá KR Kristján Jóhannsson frá Reyni S. Mihajlo Bibercic frá Stjömunni Sigurður R. Eyjólfsson frá Þrótti R. Slobodan Milisic frá Leiftri Farnir Stelnar Adolfsson 28 ára, 5 landsleikir 143 leikir, 15 mörk. Aleksandar Linta í FK Belgrad Bjami Guðjónsson í Newcastle Dragutin Ristic í Ciro Krimisa Gunnlaugur Jónsson í Örebro Haraldur Hinriksson í Skallagrím Haraldur Ingólfsson í Elfsborg Kári Steinn Reynisson í Leiftur Ólafur Adolfsson í Tindastól Ólafur Þórðarson í Fylki Vladan Tomic í Skallagrím Leikirnir í sumar 19.5. Keflavík H 20.00 23.5. ÍBV Ú 14.00 28.5. Valur H 20.00 1.6. Fram Ú 20.00 9.6. Grindavík H 20.00 14.6. Leiftur Ú 20.00 24.6. KR H 20.00 28.6. ÍBV H 17.00 6.7. Þróttur Ú 20.00 9.7. ÍR H 20.00 18.7. Keflavík Ú 14.00 8.8. Valur Ú 14.00 16.8. Fram H 16.00 22.8. Grindavík Ú 14.00 1.9. Leiftur H 18.00 12.9. KR Ú 16.00 20.9. Þróttur H 14.00 26.9. ÍR Ú 14.00 Pálmi Haraldsson 24 ára 71 leikur, 5 mörk. Ragnar Hauksson 22 ára 6 leikir, 4 mörk. Reynir Leósson 19 ára 1 leikur. Sturlaugur Haraldss. 25 ára 67 leikir. Viktor E. Viktorsson 21 árs 1 leikur. Þóröur Þóröarson 26 ára, 1 landsleikur 68 leikir. Þjálfarinn Logi Ólafsson er 43 ára. Hann tók við liði f A í júlí í fyrra og þjálfaði það áður 1995. Logi þjálfaði kvennalið Vals 1987-1989, Víking 1990-1992, kvennalandsliðið 1993-1994 og karlalandsliðið 1996-1997. Logi lék meö FH í efstu deild. Breyttir en sterkir Töluverðar breytingar em á liði ÍA frá síðasta sumri en sex leikmenn sem áttu fast sæti í byrjunarliði Skagamanna era horfnir á braut. Sterkir leikmenn hafa bæst í lið Akurnesinga og það gæti tekið einhvem tíma fyrir þá gulklæddu að púsla liði sínu saman. Skagamenn þekkja lítið annað en toppbaráttu og ef að líkum lætur verða þeir í baráttunni um titilinn enn eitt árið. Það mun mikið mæða á Heimi Guðjónssyni á miðjunni og gengi liðsins á mikið eftir að velta á því hvemig honum tekst upp. Þá verður fróðlegt að sjá hvort Mihajlo Bibercic verði jafhöflugur í marka- skoraninni og hann var þeg- ar hann var síðast í búningi Skagamanna. Spá DV: 2-3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.