Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1998, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1998, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1998 19 Knattspyrnan 1998 Albert Arason 21 árs 4 leikir. Andri Marteinsson 33 ára, 20 landsleikir 218 leikir, 39 mörk. Heiöar Gunnólfsson 19 ára. Júlíus Tryggvason 32 ára 218 leikir, 18 mörk Kári Steinn Reyniss. 24 ára 58 ieikir, 11 mörk. Páll V. Gíslason 28 ára 73 leikir, 2 mörk Árangur Leifturs á íslandsmóti síðan '87 '87 '88 '89 '90 '91 '92 '93 '94 '95 '96 '97 m Anton B. Markusson 27 ára 71 leikur, 9 mörk. Ágúst Ólafsson 27 ára 62 leikir, 5 mörk. Árni Ingi Pjetursson 19 ára 14 leikir, 2 mörk. Freyr Karlsson 19 ára 6 leikir. Halldór Björnsson 26 ára Halldór Hilmisson 21 árs 1 leikur. Pétur Arnþórsson 33 ára, 28 landsleikir 163 leikir, 20 mörk. Siguröur E. Haraldss. 20 ára 10 leikir. Sævar Guöjónsson 26 ára 22 leikir. Leiftur Ólafsfirði Stofnaö: 1931. Heimavöllur: Ólafsfjarðarvöllur. íslandsmeistari: Aldrei. Bikarmeistari: Aldrei: Besti árangur: 3. sæti. Evrópukeppni: 1 sinni. Leikjahæstur í efstu deild: Þorvaldur Jónsson, 63 leikir. Markahæstur í efstu deild: Gunnar Már Másson, 13 mörk. Nýir Jens Martin Knudsen, frá GI John Nielsen, frá Southend Kári Steinn Reynisson, frá ÍA Paul Kinnaird, ffá Stranraer Páll V. Gíslason, ffá Þór Páll Guðmundsson, frá Raufoss Peter Ogaba, frá Deportivo Beja Steinar Ingimundarson, frá Fjölni Steinn V. Gunnarsson, frá KA Uni Arge, frá HB Farnir Sindri Bjarnason Steinar Ingimundars. Steinn V. Gunnarsson 28 ára 29 ára 22 ára 36 leikir. 71 leikur, 22 mörk. 6 leikir, 1 mark. Amar Grétarsson, í AEK Aþena Auðun Helgason, i Viking Stav. Baldur Bragason, í Panahaiki Davíð Garðarsson, hættur Finnur Kolbeinsson, í Fylki Gunnar Már Másson, í Keflavík Hajrudin Cardaklija, í Sindra Izudin Daöi Dervic, í Þrótt R. Pétur Bjöm Jónsson, i Hammarby Ragnar Gislason, i Stjörnuna Slobodan Milisic, í ÍA Þorvaldur Jónsson, hættur Þorvaldur M. Sigbjörnss., í Öster Leikirnir i sumar 19.5. Fram H 20.00 23.5. Grindavík Ú 14.00 28.5. ÍR H 20.00 1.6. KR H 20.00 8.6. Þróttur Ú 20.00 14.6. ÍA H 20.00 24.6. Keflavík Ú 20.00 5.7. ÍBV H 20.00 9.7. Valur Ú 20.00 19.7. Fram Ú 20.00 30.7. Grindavík H 20.00 9.8. ÍR Ú 16.00 15.8. KR Ú 16.00 23.8. Þróttur H 16.00 1.9. ÍA Ú 18.00 12.9. Keflavík H 14.00 20.9. ÍBV Ú 14.00 26.9. Valur H 20.00 Páll Guömundsson 30 ára 43 leikir, 9 mörk Peter Ogaba 24 ára, 8 landsleikir. Rastislav Lazorik 25 ára 62 leikir, 26 mörk Uni Arge 27 ára, 16 landsleikir Þorvaldur Guöbjömss. 20 ára Þorvaldur Þorsteinss. 19 ára 1 leikur. Þjálfarinn Páll Guðlaugsson er 40 ára og þjálf- ar Leiftur í fyrsta skipti. Hann þjálf- aði GÍ í Færeyjum um árabil, síðast 1997, leiddi karlalandslið Færeyja í frumraun þess í alþjóðlegri keppni og síðan kvennalandslið Færeyja. Páll lék eitt tímabil á íslandi með Þór. Spurningarmerki Páll Guðlaugsson er ekki öfundsverður af hlutverki sínu sem þjálfari Leifturs. Gifurlega miklar breytingar hafa orðið á liðinu og það má með sanni segja að Leift- ursmenn mæti með nýtt lið til leiks enda 13 leikmenn farnir frá félaginu. Það hlýt- ur því að taka Pál nokkurn tíma að púsla þessu nýja liði saman. Þetta gæti orðið frekar erfitt sumar fyrir Leiftur. Síðustu tvö árin hefur liðið verið að berjast í efri helm- ingi deildarinnar en í sum- ar er ekki ósennilegt að hið fjölþjóðlega lið Ólafsfirðinga gæti sogast i fallbaráttuna. Leiftursliðið er mesta spumingarmerkið í deild- inni enda erfitt að meta stöðu þess miðað við allar breytingarnar sem hafa orðið. Fram Reykjavík Stofnað: 1908. HeimavöUur: Laugardalsvöllur. íslandsmeistari: 18 sinnum. Bikarmeistari: 7 sinnum. Evrópukeppni: 16 sinnum. Leikjahæstur í efstu deUd: Pétur Ormslev, 231 leikur. Markahæstur í efstu deUd: Guðmundur Steinsson, 80 mörk. } '■*' V Ásgelr Halldórsson 25 ára 34 lelklr, 1 mark. Ásmundur Arnarsson 26 ára 56 lelklr, 10 mörk. Baldur Bjarnason 29 ára, 11 landsleiklr 109 leikir, 17 mörk. Nýir Baldur Bjamason, frá Stjömunni Halldór Björnsson, frá Selfossi Halldór Hilmisson, frá FH Þórir Áskelsson, frá Þór Farnir Ásgeir Már Ásgeirsson, í KA Helgi Sigurðsson, í Stabæk Hólmsteinn Jónasson, í Val Stefán L. Magnússon, í Bayern M. Steinar Guðgeirsson, í ÍBV Leikirnir 1 sumar 19.5. Leiftur Ú 20.00 24.5. KR H 20.00 28.5. Þróttur U 20.00 1.6. ÍA H 20.00 9.6. Keflavík U 20.00 13.6. ÍBV H 16.00 24.6. Valur U 20.00 5.7. ÍR U 20.00 10.7. Grindavík H 20.00 19.7. Leiftur H 20.00 30.7. KR U 20.00 9.8. Þróttur H 20.00 16.8. ÍA U 16.00 23.8. Keflavík H 20.00 1.9. ÍBV U 18.00 13.9. Valur H 20.00 20.9. ÍR H 14.00 26.9. Grindavík U 14.00 Jón Þ. Sveinsson 33 ára 157 ieikir. r ^ immt. Þorbjöm A.Sveinsson 21 árs 48 leikir, 13 mörk. Kristófer Sigurgeirss. 26 ára, 2 landsleikir 72 leikir, 9 mörk. Ólafur Pétursson 26 ára 58 leikir. Þorvaldur Ásgeirsson 24 ára 18 leikir. Þórir Áskelsson 27 ára 58 leikir, 1 mark. Þjálfarinn Ásgeir Elíasson þjálfar Fram þriðja árið í röð en hann var einnig með Uðið 1985-1990. Ásgeir er 49 ára og þjálfaði Víking Ó. 1975, FH 1980, Þrótt R. 1981-1984 og landsUðið 1991-1995. Hann lék ineð Fram 1967-1985 auk Uðanna sem hann þjálfaði. Léttleikandi lið Framarar verða sennilega að berjast um miðbik deild- arinnar í sumar. Á pappír- unum sýnist manni liðið ekki vera það sterkt að það geti blandað sér í baráttuna um meistaratitilinn fyrir al- vöru en það á að hafa burði til að forðast fallbaráttuna og vel það. Á góðum degi á Safamýrarliðið að geta velgt öUum liðum vel undir ugg- um enda liðiö vel spUandi og léttleikandi undir stjórn gamla refsins Ásgeirs Elías- sonar. Það er mikUl styrkur fyr- ir Framara að fá Baldur Bjarnason á ný í liðið og frammistaða hans mun ráða miklu um gengi liðsins á tímabUinu svo og hvemig hinum eldfljóta Þorbirni Atla tekst upp við mark andstæðinganna. Spá DV: 4-6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.