Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1998, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1998, Blaðsíða 6
38 MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1998 Knattspyrnan 1998 DV Gestur Pálsson 23 ára Hreinn Hringsson 24 ára 6 leikir. Ingvar Olason 26 ára 1 leikur. Marteinn Hilmarsson 24 ára Páll Einarsson 26 ára Tómas Ingi Tómass. 29 ára, 2 landsleikir 95 leikir, 38 mörk. Árangur Þróttar á íslandsmóti síðan '87 '87 '88 89 '90 '91 '92 '93 '94 95 '96 '97 Þrottur Reykjavík Stofnað: 1949. Heimavöllur: Laugardalsvöllur. íslandsmeistari: Aldrei. Bikarmeistari: Aldrei. Besti árangur: 5. sæti. Evrópukeppni: Aldrei. Leikjahæstur í efstu deild: Jóhann Hreiðarsson, 97 leikir. Markahæstur í efstu deild: Páll Ólafsson, 29 mörk. Nýir Ásmundur Haraldsson frá FH Hreinn Hringsson frá Þór Izudin Daði Dervic frá Leiftri Kristján Jónsson frá Elfsborg Marteinn Hilmarsson frá Þrótti N. Tómas Ingi Tómasson frá Raufoss Farnir Einar Örn Birgisson í Lyn Oslo Heiðar Helguson í Lilleström Sigurður R. Eyjólfsson IÍA Þorsteinn Guðjónsson, hættur Leikirnir í sumar 18.5. ÍBV H 20.00 23.5. Valur Ú 14.00 28.5. Fram H 20.00 1.6. Grindavík Ú 20.00 8.6. Leiftur H 20.00 14.6. KR Ú 20.00 25.6. ÍR H 20.00 6.7. ÍA H 20.00 9.7. Keflavík Ú 20.00 18.7. ÍBV Ú 14.00 29.7. Valur H 20.00 9.8. Fram Ú 20.00 16.8. Grindavík H 20.00 23.8. Leiftur Ú 16.00 2.9. KR H 20.00 12.9. ÍR Ú 14.00 20.9. ÍA Ú 14.00 26.9. Keflavík H 14.00 Þjálfarinn Willum Þór Þórsson er 35 ára og þjálfar Þrótt annað árið í röð en frumraun hans sem þjálfari meistara- tlokks var í fyrra. Willum er einnig i leikmannahópi Þróttar en hann á að baki 159 leiki og 23 mörk með KR og Breiðabliki í efstu deild. Árni Sv. Pálsson 26 ára Asmundur Haraldss. 23 ára 29 leikir, 4 mörk. Fjalar Porgeirsson 21 árs Izudin Daöi Dervic 35 ára, 14 landsleikir 117 leikir, 15 mörk. Kristján Jónsson 35 ára, 42 landsleikir 187 leikir, 6 mörk. Logi U. Jónsson 25 ára 12 leikir, 1 mark. Vignir Sverrisson 22 ára Vilhjálmur H.Vilhjálms. 27 ára Porsteinn Halldórsson 30 ára 134 leikir, 3 mörk. Geta bitið frá sér Þróttarar eru á nýjan leik komnir í hóp bestu liða landsins eftir 13 ára tjar- veru. Mikil uppbygging hef- ur farið fram innan félags- ins á síðustu árum sem skil- að hefur góðum árangri. Þróttarar hafa sýnt það í vorleikjunum að liðið hefur burði til að bíta frá sér í sumar. Sagan hefur sýnt í gegnum tíðina að fyrsta árið í efstu deild hefur reynst mörgum liðum erfitt. Þrótt- arar hafa fengið til sin fyrir átökin í sumar nokkra reynda leikmenn sem munu eflaust reynast þeim vel. Það er ekki ónýtt fyrir yngri leikmenn að leika með eldri og reyndari mönnum sem vita það hvað er að leika í efstu deild. Sterkur stuðn- ingsmannahópur mun hjálpa þeim í baráttunni. Spá DV: 7-10 Arnar Þór Valsson 24 ára Garöar Newman 25 ára 12 leikir. Kristján Halldórsson 29 ára, 1 landsleikur 54 leikir. Arnljótur Davíösson 30 ára, 3 landsleikir 112 leikir, 19 mörk. Geir Brynjólfsson 23 ára 2 leikir. Magni Póröarson 28 ára Ásbjörn Jónsson 24 ára 4 leikir. Guöjón Porvaröarson 27 ára Ólafur Þ. Gunnarsson 21 árs f Árangur ÍR á íslandsmóti síðan '87 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 2. d. 3. d. 4. d. Reykjavík Stofnað: 1907. Heimavöllur: ÍR-völlur. íslandsmeistari: Aldrei. Bikarmeistari: Aldrei. Besti árangur: 2. sæti 1. 1997. Evrópukeppni: Aldrei. Nýir Garðar Newman frá Skallagrími Guðmundur V. Guðmunds. frá Hvöt Heiðar Ómarsson frá Leikni R. Sævar Gíslason frá Selfossi Farnir Lárus ísfeld, hættur Magnús Jónsson i Ægi Sturla Ómarsson í Létti Tómas Bjömsson, hættur Leikirnir í sumar 19.5. Grindavík Ú 20.00 23.5. Keflavík H 16.00 28.5. Leiftur Ú 20.00 1.6. ÍBV H 16.00 9.6. KR Ú 20.00 14.6. Valur H 16.00 25.6. Þróttur Ú 20.00 5.7. Fram H 20.00 9.7. ÍA Ú 20.00 19.7. Grindavík H 16.00 30.7. Keflavík Ú 20.00 9.8. Leiftur H 16.00 16.8. ÍBV Ú 16.00 23.8. KR H 16.00 1.9. Valur Ú 18.00 12.9. Þróttur H 14.00 20.9. Fram Ú 14.00 26.9. ÍA H 14.00 Þjálfarinn Njáll Eiðsson er 40 ára og þjálfar ÍR annað árið í röð en var einnig með liðið 1990-1991. Hann þjálfaði Ein- herja 1986, 1988-1989 og 1996, FH 1992, KA 1993 og Víði 1994-1995. Njáll lék með KA, Val og FH í efstu deild. Bjarki Hafþórsson 21 árs Heiöar Ómarsson 26 ára 2 leikir. Óli Sigurjónsson 25 ára Bjami Gaukur Sigurös. 23 ára 28 leikir, 2 mörk. Jón Pór Eyjólfsson 27 ára Sævar Gíslason 23 ára Brynjólfur Bjarnason 24 ára Kristján Brooks 27 ára 3 leikir. Porleifur Óskarsson 29 ára Fyrsta árið erfitt ÍR leikur í efstu deild knattspyrnunnar í fyrsta skiptið í sögu félagsins. Búast má við því að sumar- ið reynist liðinu erfitt en eins og dæmin hafa sannað getur allt gerst þegar knatt- spyrnan er annars vegar. Beittasta vopn liðsins í sumar verður væntanlega sóknin. Hana skipa eldfljót- ir leikmenn sem geta hæg- lega skapað usla í vörn and- stæðings. Baráttugleði hef- ur einnig einkennt liðið í gegnum tíðina og oft fleytt því í gegnum erfiða hjaúa. Það eru margir sem spá ÍR skammri veru í deildinni og það gæti orðið liðinu til tekna. Það verður ÍR-ingum mikil reynsla að leika í deildinni og eftirvæntingin er mikil á þeim bænum fyr- ir komandi timabili. Spá DV: 8-10

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.