Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1998, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1998, Blaðsíða 4
20 MIÐYIKUDAGUR 13. MAI 1998 Knattspyrnan 1998 Andri Sigþórsson 21 árs 14 leikir, 14 mörk. Arnar J. Sigurgeirss. 20 ára 7 leikir, 1 mark. Besim Haxhiajdini 26 ára Edilon Hreinsson 20 ára 7 leikir. Einar Þór Danfelsson Guömundur Benedikts. 28 ára, 12 landsleikir 24 ára, 7 landsleikir 92 leikir, 25 mörk. 58 leikir, 20 mörk. Siguröur Orn Jónss. 25 ára, 2 landsleikir 47 leikir. Sigþór Júlfusson 23 ára 57 leikir, 5 mörk. Stefán Gíslason 18 ára Árangur KR á íslandsmóti síðan '87 '87 '88 '89 '90 '91 '92 '93 '94 '95 '96 '97 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 2. d. 3. d. 4. d. ~(rm Adolf Sveinsson 23 ára 19 leikir, 1 mark. Bjarki Guömundsson 22 ára 8 leikir. Eysteinn Hauksson 24 ára 57 leikir, 9 mörk. Guömundur Steinarss. 19 ára 17 leikir. Gunnar Már Másson 27 ára, 2 landsleikir 85 leikir, 25 mörk. Gunnar Oddsson 33 ára, 3 landsleikir 226 leikir, 22 mörk. Kristinn Guöbrandss. Ólafur Ingólfsson Róbert Sigurösson 29 ára 29 ára 24 ára 72 leikír. 54 leikir, 14 mörk. 50 leikir, 7 mörk. Árangur Keflavíkur á íslandsmóti síðan '87 '87 '88 '89 '90 '91 '92 '93 '94 '95 '96 '97 5 6 7 8 9 10 2. d. 3. d. 4. d. 'msi I | m \ - % KR Reykjavík Stofnað: 1899. Heimavöllur: KR-völlur. Islandsmeistari: 20 sinnum. Bikarmeistari: 9 sinnum. Evrópukeppni: 12 sinnum. Leikjahæstur í efstu deild: Ottó Guðmundsson 165 leikir. Markahæstur í efstu deild: Ellert B. Schram, 62 mörk. Nýir Besim Haxhiajdini frá Worms Birgir Sigfússon frá Stjömunni Bjöm Jakobsson frá ÍBV Gunnleifur Gunnleifsson frá HK Stefán Gíslason frá KVA Vilhjálmur Vilhjálmsson frá Fylki Þorsteinn Þorsteinsson frá Fylki Þórhallur Hinriksson frá Breiðab. Farnir Brynjar Gunnarsson í Válerenga Heimir Guðjónsson í ÍA Hilmar Björnsson í Helsingborg Ólafur H. Kristjánsson í AGF Óskar H. Þorvaldsson í Strömsg. Ríkharður Daðason í Viking St. Þórhallur D. Jóhannsson í Vejle Leikirnir í sumar 19.5. Valur H 20.00 24.5. Fram U 20.00 27.5. Grindavík H 20.00 1.6. Leiftur u 20.00 9.6. ÍR H 20.00 14.6. Þróttur H 20.00 24.6. ÍA u 20.00 5.7. Keflavík H 16.00 9.7. ÍBV U 20.00 20.7. Valur H 20.00 30.7. Fram H 20.00 9.8. Grindavík U 16.00 15.8. Leiftur H 16.00 23.8. ÍR U 16.00 2.9. Þróttur Ú 20.00 12.9. ÍA H 16.00 20.9. Keflavík Ú 14.00 26.9. ÍBV H 14.00 Þjálfarinn Atli Eðvaldsson er 41 árs og þjálf- ar KR í fyrsta skipti. Hann þjálfaði HK 1994, ÍBV 1995-1996 Og Fylki 1997, og 21-árs landsliðið frá 1996. Atli lék með KR og Val í efstu deild og sem atvinnumaður í Þýskalandi og Tyrklandi í tíu ár. Keflavík Reykjanesbæ Stofnað: 1929. Heimavöllur: Keflavíkurvöllur. íslandsmeistari: 4 sinnum. Bikarmeistari: Tvisvar. Evrópukeppni: 12 sinnum. Leikjahæstur í efstu deild: Sigurður Björgvinsson, 214 leikir. Markahæstur í efstu deild: Steinar Jóhannsson, 72 mörk. Nýir Gunnar Már Másson frá Leiftri Jón Steinar Guðm.ss. frá Bolvík Ólafur Ingólfsson frá Grindavík Óli Þór Magnússon frá Tindastóli Róbert Sigurðsson frá Reyni S. Sigurður B. Sigurðss. frá Reyni S. Vilberg Jónasson frá Þrótti N. Farnir Anton Hartmannsson, hættur Haukur Ingi Guðnason í Liverpool Jakob M. Jónharðsson í Helsingb. Jóhann G. Guðmundss., í Watford Ólafúr Gottskálksson, i Hibemian Ragnar Steinarsson, meiddur Leikirnir í sumar 19.5. ÍA Ú 20.00 23.5. ÍR Ú 16.00 28.5. ÍBV H 20.00 2.6. Valur Ú 20.00 9.6. Fram H 20.00 14.6. Grindavík Ú 20.00 24.6. Leiftur H 20.00 5.7. KR Ú 16.00 9.7. Þróttur H 20.00 18.7. ÍA H 14.00 30.7. ÍR H 20.00 8.8. ÍBV Ú 14.00 16.8. Valur H 16.00 23.8. Fram Ú 20.00 1.9. Grindavík H 18.00 12.9. Leiftur Ú 14.00 20.9. KR H 14.00 26.9. Þróttur Ú 14.00 Þjálfarinn Sigurður Björgvinsson og Gimnar Oddsson þjálfa Keflavík f sameiningu annað árið í röð. Gunnar leikur með en Sigurður stjómar af bekknum. Hvorugur hefur þjálfað annað lið. Sigurður er 39 ára og leikjahæsti leikmaður efstu deUdar frá upphafi. Birgir Sigfússon 29 ára 83 leikir, 3 mörk. Bjarni Þorsteinsson 22 ára 25 leikir, 2 mörk. Björn Jakobsson 20 ára 7 leikir. Gunnleifur Gunnleifss. Indriöi Sigurðsson 23 ára 17 ára Kristján Finnbogason 27 ára, 19 landsleikir 110 leikir. nm Þormóöur Egilsson 29 ára, 8 landsleikir 154 leikir, 5 mörk. Þorsteinn Jónsson 28 ára 140 leikir, 13 mörk. Þórhallur Hinriksson 22 ára 28 leikir, 2 mörk. Væntingarnar minni Eins og fleiri lið misstu KR-ingar marga sterka leik- menn til útlanda eftir tíma- bilið og í fljótu bragði sýnist manni Vesturbæjarliðið heldur veikara á pappírun- um heldur en á síðasta tímabili. Þrátt fyrir það sér maður ekki annað en að Atli Eðvaldsson geti stillt upp mjög sterku byrjunar- liði þar sem valinn maður er í hverju rúmi. Undanfar- in ár hafa menn gert í því að spá KR-ingum titlinum, kannski meira af illkvittni, en í ár er ekki víst að svo verði. Það hefur hlaðist upp mikil spenna og miklar væntingar í herbúðum KR fyrir hvert mót en ávallt hefur liðið sprungið á limm- inu en nú þegar vænting- arnar eru minni er aldrei að vita nema að hið ótrúlega gerist. Spá DV: 2-3 Georg Birgisson 27 ára 47 leikir. Gestur Gylfason 29 ára 95 leikir, 4 mörk. Guömundur Oddsson 23 ára 29 leikir, 1 mark. Gunnar Sveinsson 21 árs 2 leikir. Jón Steinar Guömss. 21 árs Karl Finnbogason 28 ára 92 leikir, 1 mark. Sigurður B. Siguröss. 21 árs Snorri Már Jónsson 23 ára 18 leikir. Þórarínn Krístjánsson 18 ára 10 leikir, 2 mörk. Hraði, barátta og kraftur Keflavík var eitt af spútniMiðunum i fyrra. Lið- ið var lengi vel í toppbarátt- unni en gaf eftir á lokakafl- anum en Keflvikingar luku timabilinu á eftirminnileg- an hátt þegar þeir hömpuðu bikamum. Keflvíkingamir unguðu út mörgum stórefni- legum leikmönnum sem gaman verður að fylgjast með i sumar. Tveir af skæð- ustu sóknarmönnum liðsins í fyrra, Haukur Ingi og Jó- hann Guömundsson, era famir en maður kemur í manns stað eins og berlega kom í ljós í meistarakeppn- inni um síðustu helgi. Bar- áttan, krafturinn og hrað- inn verða helstu vopn Kefla- víkurliösins í sumar sem á að geta fleytt því í þægilega stöðu í deildinni í sumar. Spá DV: 4-6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.