Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1998, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1998, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1998 t* * 37 Knattspyrna 1998 Albert Sævarsson 25 ára 49 leikir. Ármann Haröarson 22 ára 1 leikur. Ami S. Björnsson 19 ára 2 leikir, 2 mörk. Gunnar M. Gunnarss. 26 ára 31 leikur, 1 mark. Hjálmar Hallgrímsson 32 ára 36 leikir. Júlíus Daníelsson 21 árs 19 leikir. Scott Ramsey 23 ára Sinisa Kekic 29 ára 28 leikir, 9 mörk. Arnór Gunnarsson 20 ára 1 leikur. Bjarki Stefánsson 23 ára 80 leikir, 3 mörk. Brynjar Sverrisson 20 ára Höröur M. Magnúss. 27 ára 69 leikir, 8 mörk. Ingólfur Ingólfsson 28 ára 107 leikir, 25 mörk. Jón Þ. Stefánsson 23 ára 29 leikir, 1 mark. Páll S. Jónasson 20 ára Salih Heimir Porca 33 ára 99 leikir, 19 mörk. Sigurbjörn Hreiöarss. 23 ára 73 leikir, 5 mörk. Árangur Vals á íslandsmóti síðan '87 '87 '88 '89 '90 '91 '92 '93 '94 '95 '96 '97 I ! í s Grindavik Grindavík Stofnað: 1963. Heimavöllur: Grindavíkurvöllur. íslandsmeistari: Aldrei. . Bikarmeistari: Aldrei: Besti árangur: 6. sæti. Evrópukeppni: Aldrei. Leikjahæstur í efstu deild: Ólafur Ingólfsson, 54 leikir. Markahæstur í efstu deild: Ólafur Ingólfsson, 14 mörk. Nýir Grétar Hjartarson, frá Stirling A. Gunnar M. Gunnarss., frá Þrótti, N. Marteinn Guðjónsson, frá Reyni S. Scott Ramsey frá Stranraer Farnir Sveinn A. Guöjónsson 30 ára 26 leikir. Grétar Einarsson, í Víði Guðlaugur Jónsson, hættur Ólafur Öm Bjamason, í Malmö Ólafur Ingólfsson, í Ketlavik Leikirnir í sumar 19.5. ÍR H 20.00 23.5. Leiftur H 14.00 27.5. KR Ú 20.00 1.6. Þróttm H 20.00 9.6. ÍA Ú 20.00 14.6. Keflavík H 20.00 24.6. ÍBV U 20.00 5.7. Valur H 20.00 10.7. Fram U 20.00 19.7. ÍR Ú 16.00 30.7. Leiftm Ú 20.00 9.8. KR H 16.00 16.8. Þróttm U 20.00 22.8. ÍA H 14.00 1.9. Keflavík U 18.00 12.9. ÍBV H 14.00 20.9. Valur u 14.00 26.9. Fram H 14.00 Þjálfarinn Guðmundur Torfason er 37 ára og þjálfar Grindavík þriðja árið í röð. Guðmundur var aðstoðarþjálfari og leikmaður Fylkis 1995 en hafði þá verið atvinnumaður frá árinu 1987 í Belgíu, Austurríki og Skotlandi. Guðmundur lék áður með Fram. Valur Reykjavík Stofnað: 1911. Heimavöllur: Hlíðarendi. íslandsmeistari: 19 sinnum. Bikarmeistari: 8 sinnum. Evrópukeppni: 18 sinnum. Leikjahæstiu- í efstu deild: Sævar Jónsson, 201 leikur. Markahæstur í efstu deild: Ingi Bjöm Albertsson, 109 mörk. Nýir Daði Ámason, frá Þrótti, N. Hörður Már Magnúss., frá Leiftri Ingólfur Ingólfsson, frá Stjörnunni Jón Þ. Stefánsson, frá HK Ólafur Stígsson, frá Fylki Farnir Anthony Karl Gregory, hættur Atli Helgason, meiddur Gunnar Guðmundss., í Stjömuna Hólmsteinn Jónasson, í Víking R. Hörður Magnússon, i FH ívar Ingimarsson, í IBV Jón S. Helgason, hættur Jón Ingi Ingimarsson, í Breiðablik Jón Grétar Jónsson, hættur Magnús Sigurðsson, í KA Leikirnir í sumar 19.5. KR Ú 20.00 23.5. Þróttur H 14.00 28.5. ÍA Ú 20.00 2.6. Keflavík H 20.00 9.6. ÍBV Ú 20.00 14.6. ÍR Ú 16.00 24.6. Fram H 20.00 5.7. Grindavík Ú 20.00 9.7. Leiftur H 20.00 20.7. KR H 20.00 29.7. Þróttur Ú 20.00 8.8. ÍA H 14.00 16.8. Keflavík Ú 16.00 22.8. ÍBV H 14.00 1.9. ÍR H 18.00 13.9. Fram Ú 20.00 20.9. Grindavík H 14.00 26.9. Leiftur Ú 14.00 á I f a r i n •* J Kristinn Bjömsson er 42 ára og þjálfar Val á ný en hann var með liðið 1993-94 og í lok 1995. Hann þjálfaði Leiftur 1984 og 1997, Stjömuna 1986-88, Dalvík 1989-90, drengjalandshð 1990-92 og A- og 20 ára landslið kvenna 1995-1996. Hann lék með Val ogÍAí efstu deild. O Björn Skúlason 25 ára 30 leikir. Grétar Hjartarson 21 árs Guöjón Ásmundsson 24 ára 52 leikir. Marteinn Guöjónsson 21 árs Milan Stefán Jankovic 38 ára 42 leikir, 6 mörk. E55 Óli Stefán Flóventss. 23 ára 31 leikur, 3 mörk. Vignir Helgason 23 ára 33 leikir, 1 mark. Zoran Ljubicic 31 árs 68 leikir, 13 mörk. Þórarinn Ólafsson 28 ára 18 leikir, 2 mörk. Reynir á baráttugleðina Grindvíkingar hafa staðið af sér allar hrakspár en síð- ustu þijú árin hefur liðinu verið spáð falli. Með baráttu og seiglu tókst Grindvíking- um í öll skiptin að halda sæti sínu á meðal þeirra bestu, þó svo að tæpt hafi það verið á stundum. Það væri óeðlilegt að spá öðru en að Grindvíkingar verði í baráttunni um aö forðast faO enn eitt sumarið. Grindvíkingar máttu illa við því að missa sterka leik- menn á borð við Ólaf Ing- ólfsson og Ólaf Öm Bjama- son og það reynir því enn frekar á baráttugleði liösins í sumar. Guðmundur Torfa- son náði því besta út úr mannskap sínum í fyrra og það sama verður að vera upp á teningnum í ár ætli Grindvíkingar að halda sæti sínu. Spá DV: 8-10 Daöi Árnason 21 árs 1 leikur. Grímur Garöarsson 19 ára 2 leikir. Guömundur Brynjólfs. 23 ára 38 leikir, 2 mörk. Lárus Sigurösson 27 ára 104 leikir. Ólafur Brynjólfsson 23 ára 24 leikir. Ólafur Stfgsson 23 ára 26 lelkir, 2 mörk. Siguröur G. Flosason 20 ára 2 leikir. Stefán M. Ómarsson 24 ára 30 leikir. Tómas Ingason 20ára 6 leikir. Ungt og efnilegt Valsmenn eru nokkuð óskrifað blað fyrir sumariö en ef marka má leiki Hlíðar- endaliðsins í vor er þama á ferðinni mjög ungt og sprækt lið sem á framtíðina fyrir sér. Margir ungir og efnilegir leikmenn em að koma upp hjá Valsmönnum sem munu fá eldskim í deildinni í sumar. Valsliðið er frekar óreynt og það gæti gert liðið brothætt fyrir átök sumarsins. Valur er eina félagið á Islandi sem ekki hefur leikið utan efstu deildar og ef Valsmenn hcdda vel á spilunum verður svo áfram. Líklegast er að Valm verði að berjast rétt neðan við miðju, svo framarlega sem leikmenn liðsins leggi sig 100% fram, en ef ekki er stutt í falldrauginn. Spá DV: 6-7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.