Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1998, Qupperneq 20

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1998, Qupperneq 20
LAUGARDAGUR 16. MAÍ 1998 lk Meö ferð sinni um Vestfirði fetar Margrét Þórhildur II Danadrottning í fótspor föður síns og móður sem voru á þessum slóðum fyrir nákvæmlega 60 árum, eða árið 1938. Friðrik krónprins og Ingiríður prinsessa komu til ísafjarðar í ágúst með Dronning Alexandrine og var að sjálfsögðu tekið á móti þeim með mik- illi viðhöfn. Svo skemmtilega vill til að Grimur Kristgeirsson, faöir Ólafs Ragnars, forseta Islands, var bæjar- fulltrúi á ísafirði á þessum árum og var einmitt í móttökuliði ríkisarfans og konu hans. Móttakan á vegum bæjarstjórnar- innar var haldin í svokölluðum Sim- songarði sem var sumarbústaður ljós- myndarans Martins A. Simsons en hann var af dönsku bergi brotinn. Simson var mikill áhugamaður um skógrækt og bar sumarbústaður hans í Neðstakaupstað á ísafirði á leið til velslu. Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður ísfirðinga, sýnir Henrik prins, Guðrúnu Katrínu Þorbergsdóttur forsetafrú, Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta íslands, og Margréti Þórhildi II Danadrottningu menjar snjóflóðanna sem féliu á Flateyri árið 1995. Snjóflóð eyddu einnig Kornastöðum í Tungudal á ísafirði, þar sem móttaka fyrir Friðrik krónprins og Ingiríði prinsessu, foreldra drottningar, var haldin fyrir sléttum 60 árum. DV-myndir GVA 2. ágúst 1938. Lengst til hægri á myndinni má sjá Tryggva Jóakimsson bakara og Matthías Ásgeirsson. Þá kemur Grímur Kristgeirsson, bæjarfulltrúi og faðir Ólafs Ragnars forseta, og við hlið hans stendur Friðrik krónprins, faðir Margrétar drottningar. Torfi Hjartarson sýslumaður stendur næstur krónprinsinum, þá Helgi Hannesson bæjarfull- trúi, Ingiríður krónprinsessa, Hannibal Valdimarsson, forseti bæjarstjórnar, Anna Jónsdóttir, kona sýslumanns, Guð- rún Pétursdóttir, séra Sigurgeir Sigurðsson, síðar biskup, Guðrún Ottósdóttir, Kristján Arinbjarnar læknir, Halldór Ólafsson altmuligmand, Arngrímur Fr. Bjarnason, ritstjóri Vesturlands, Elías Kærnested skósmiður. Talið er að full- trúar stjórnarráðsins standi lengst til vinstri. Ólafur Ragnar, Margrét drottning, Hinrik prins og Guðrún Katrín virða fyrir sér gamia verbúð í Ósvör við Bolungarvík og létu rigninguna ekkert ásig fá. í Tungudal, Komastaðir, þess merki og þótti tilhlýðilegt að sýna konungs- hjónunum tilvonandi hvað hægt væri að gera í þeim efnum nyrst á hjara veraldar. Simson var einnig listamað- ur, og prýddu styttur eftir hann garð- inn við bústaðinn. Því miður lentu Kornastaðir í snjóflóði árið 1994. Ólafur Ragnar færði Margréti Þór- hildi Danadrottningu mynd sem Sim- son Ijósmyndari tók af fundi feðra þeirra beggja er hann fór í sína fyrstu opinberu heimsókn sem forseti árið 1996. -Sól.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.