Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1998, Síða 8
42
FÖSTUDAGUR 22. MAÍ 1998
Sumarstuðið
bruggað
: Nú er sumarballavertíðin að byrja
Fyrir alvöru og margir sem hugsa
|| sér gott til glóðarinnar. Einnig er
farin að koma mynd á verslunar-
mannahelgina. A pjóðhátíð verður
stuðið í fyrirrúmi bar sem Stuð-
menn verða aðalbandið en einnig
gleðiböndin Sóldögg, 8-Villt, A í
móti sól og Land og synir. Helsta
samkeppnin um helgina virðist
ætla að koma frá HaTló Akureyrt
en barverða Sálin hans Jóns mins
og Greifarnir á útopnu. Margt
fleira verður örugglega boðið upp
á um bessa helgi eins og vanalega
og eflaust leggur mörg skemmti-
nefndiná ráðin um bessar mund-
ir. /
l /
, Popp í Reykjavík
Útflutningssýninnin Popp (
Reykjavík er nú Cundirbúningi op ■
verður haldin dagana 4.-6. júm.
Allar helstu hljómsveitir landsins
verða bar til sýnis og spila í Héð-
inshúsinu ojg í Loftkastalanum. ,
EinnigmunÁgúst Jakobsson.sem
hefur búiðí L.A. um árabil og unn-
ið með Guns’N’ Roses, Nirvana og
fleirum, gera kvikmynd í kringum
hátíðina og tvöfaldur diskur er \
einnig íbígerð ávegum Undirtóna.
Drekka í Hinu húsinu
Drekka er eins mapns hljómsveit
Ameríkanans og Islandsvinarins
Michaels Andersonar og verður
hann á síðdegistónleikum Hins
hússins í dag klukkan 5. Drekka
spilar fljótandi hávaðatónlist og
hefur gefið út nokkrar spólur og
eina litla plötu.
Aqua sloppin
með skrekkinn
Eins og kunnugt er Fór Mattel-fyr-
irtækið, Framleiðandi Barbie-
dúkkunnar, í mál við Aqua og út-
gefendur beirra vegna laqsins „Bar-
Bie Girl“ sem Framleiðendunum
fannst sverta fmynd dúkkunnar
hreinliíu. Málið fór fyrir rétt í sept-
ember en nú hefur loksins verið
fenginn botn f bað og var bað tek-
ið af dagskrá án dóms. Dómarinn
lét hafa eftir sér að bd forráða-_
mönnum Mattels fyndist lagið setfa
blett á fmynd Barbie væri textinn
skopstæling og f fullu samræmi við
bá fmynd sem Fólk hefur almennt
um dúkkuna.
Ringo með nýja
sólóplötu
Hinn 57 ára Ringo Starr
inn á ný og gefur út nýja
„Vertical Man“, f næsta
plötunni Fær hann aðstoð
ómerkara fólki en Alanis
sette, Ozzy Osbourne, Scott
land o^ Paul McCartney.
arnir i Hanson birtast í
myndbandi trpmmarans
„La De Da“. I myndbandinu situr
Tingo á bekk á Times
sér stelpnahóp koma
sér f bftlaæði. Gamli
hressistallurupp bartil hann upp-
að hópurinn erað elta Han
son-strákana.
Keith rúllar úr >tiga
Xoma Rolling Stones til Islands?
Spyrja nú margir spenntir rokk-
ánugamenn. Spurst hefur út að
í dagsetningin 22. ágúst sé heppi-
legur tfmi fyrir Islandstónleika
Rollinganna en sé tékkað
heimasfðu Stóns sést að á beim.
degi eru beir bókaðir á Wembley 1
og begar er farið að selja miða.
Annars kom babb f bát gömlu
mannanna bvf Keith Richards datt
úr stiga á heimili sfnu f Connect-
icut og braut rifbein. Nokkrup
tónleikum burfti af aflýsa af bess-
um sökum svo enn versnar útlitið
fyrirfslenska aðdáendur.Tekið var
fram f fréttatilkynningunni að
Keith hefði ekki verið drukkinn
begar hann datt úr stiganum.
Jagger gerir
bíómynd
Mick Jagger, sem líklega forðast
Stigaprfl eftir hrakfarir Keiths,
mun ásamt öðrum fjármagna
kvikmyndina „Enigma" sem nu er
verið að qera eftir sögu Robe^ts
larris. Myndin er spennumyn
sem gerist í seinni heimsstyrjölc
|j inni og er leikstýrt af Michael
j; Apted.
Sæti * * * Vikur Lag Flytjandnl
i 1 2 5 FARIN SKITAMORALL
2 3 13 5 PUSH IT GARBAGE
i 3 12 20 3 KRISTALN0TT MAUS |
1 4 18 18 4 JUSTTHETWO OF US WILLSMITH
1 5 25 26 4 LA PRIMAVERA SASH
1 6 2 8 5 FLUG 666 BOTNLEðJA j
1 7 6 16 5 UNINVITED ALANIS MORISSETTE j
1 8 40 - 2 IF YOU CANT SAY NO vikunnar |_ENNY KRAVITZ
9 5 23 4 IRIS G00 G00 DOLLS
1 10 10 39 3 THE BEAT GOES ON ALL SEEING
1 11 9 21 4 RAYOF LIGHT MADONNA j
12 7 7 9 LOSING HAND LHOOQ
13 4 1 6 MEET HERE ATTHE LOVE PARADE DA HOOL í
1 14 14 14 7 THIS IS HARDCORE PULP |
1 15 1 FINTLAG Nýttáiista SOLDÖGG 1
r i6 11 11 5 HVER A Að RAðA LAND OG SYNIR 1
17 21 31 3 TEAR DROP MASSIVE ATTACK
18 1 MY OH MY AQUA 1
19 8 10 4 ARIELLA ARIA FEATSUBTERRANEAN
20 15 - 2 FEEL IT TAMPERER & MAYA
21 38 40 3 HEROES THE WALLFLOWERS
22 24 25 3 KISSTHE RAIN BILLIE MYERS 1
I 23 13 - 2 ITSTRICKY RUN DMC&JASON NEVINS
1 24 1 HERETHERE AND EVERYWHERE CELINE DION
1 25 28 32 3 ÁhG Á MOTI SOL 1
L?6 30 30 4 ALL MY LIFE K-CI &J0J0
f27 17 17 4 ALLTHATI NEED BOYZONE
28 20 19 7 GOTTA BE.MOVIN'ON UP PRINCE BE&KYMANI
29 33 36 3 1 GET LONELY JANET JACKSON
30 31 - 2 LIFE IS A FLOWER ACE OF BASE
31 1 WEIRD HANSON
I 32 19 15 5 VlðVATNIð BUBBI MORTHENS
■ 33 35 - 2 ÁN I3IN (KOMDU TIL MIN) STJORNIN
f 34 27 - 2 SLEEP ONTHELEFTSIDE CORNERSHOP
33 1 FOUNDACURE ULTRA NATE j
1 36 22 3 6 TURN ITUP BUSTA RHYMES
37 1 GIMME LOVE ALEXIA
l 38 26 6 4 1 GOTYOU BABE MERRIL BAINBRIDGE & SHAGGY
39 16 5 5 COME TOGETHER ROBIN WILLIAMS & BOBBY MCFERRIN
40 1 NOWAY FREAKPOWERJ
D
l***wi.
Já-ið stutt
á Norður-írlandi
U2 oq Ash spiluðu saman f vikunni
á tónleikum f Belfast til stuðnings
pess að fólk qreiði já- atkvæði með
sameiningarrrumvarpinu á Norður-
Irlandi. Ash, sem kom frá Downpat-
rick og fæddist á ó^nartímunurn,
vill sjá Djartari framtið á Norður-lr-
landi. Bono er frá Dublin og er per-
sónulegur vinur stjórnmálamanns-
ins Johns Humes sem er einn af
höfundum sameiningartillagn-
anna. Bono segist muni gera allt
sem hann qeti til að frumvarpijð
verði sambyKkt.
ana Fær samning og
lukka með Eurovision
Sony-fyrirtækið vann stríðið um
sigurvegara Eurovision, Dönu
International, og hreppti trönsuna
Fyrir morðfé. Dana, sem er 26 ára,
mun gefa sigurlagið út hjá Sony f
júní og önnur smáskffa er fyrirhug-
^-■' uð f september. Stór plata er einnig
á teikniborðinu lýrir haustið. Áhorf-
un á Eurovision i ár jókst annars til
muna f Englandi, að sögn Forráða-
manna hjá BBC, og fór upp f 70%
beqarbestlét.Taliðerað mikil Fjöl-
miðlaumfjöllun og sú staðreynd að
keppnin var f ár naldin f Enqlandi
hari hjálpað til. „Restum rinnst
bessi keppni algjört grfn en allir
vilia samt fylgjast með,“ segir
Kevin Bishop njá BBC. EFtir keppn-
ina stökk enska lagið „Where Áre
You” með Imaani úr 32. sæti i"það
fimmtánda.
Taktu þátt í vali list-
ans í síma 550 0044
íslerrski llstinn rr samvinnuverkefni Bylgjunnar og 0V. Hringt er f 300 |
tll 400 manrts á aldrinum 14 til 35 ára, af öllu landinu. Elnnlg getur í
fólk hringt f sfma 550 0044 og tekið þátt f vali llstans. íslenskl listinn í
ir á fimmtudagskvöldum á Bylgjurml kl. 20.00 og er bJ
' á hver(um fðstudegi í DV. Listinn er Jafnframt endurfluttur á Bylgjunni
á hverjum laugardegi kl. 16.00. Ustinn er birtur, að hluta, f textavarpi
MIV siónvarpsstöðvarinnar. íslenski listinn tekur þátt í vall „World
Chart" sem framleiddur er af Radio Express í Los Angeles. Elnnig hefur
hann áhrif á Evrópulistann sem birtur er f tónlistarblaðinu Music &
Media sem er rekið af bandarfska tónlistarblaðínu BiHboard.
Yfirumsjón með skoðanakönnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvæmd
könnunar Markaðsdeild DV - Tðlvuvinnsla: Oódó - Handrit,
heimildaröflun og yfirumsjón með framleiðslu: fvar Guðmundsson -
Tæknistjóm og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og ÍVáinn
Stelnsson - Útsendingastjóm: Ásgeir Kolbeinsson og Jóhann
Jóhannsson - Kynnir f útvarpi: fvar Guðmundsson
i f síðustg viku
* * Staðan'íyrir 2 vikum