Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1998, Síða 27
ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1998
3**-
Fréttir
Bolungarvík:
Háhyrningur
fannst dauð-
ur á floti
Elías Ketilsson, skipstjóri á Sæ-
bimi ÍS, fékk sannkallaðan hval-
reka á Vestfjarðamiðum fyrir
nokkru þegar hann sigldi fram á
þúst á sjónum. Við nánari athugun
reyndist þama vera dauður háhym-
ingur. Eftir að hafa ráðfært sig við
starfsman Hafrannsóknastofnunar
var ákveðið að draga hvalinn i land
til rannsókna. Háhyminguriim,
sem er 5-6 metrar að lengd, var orð-
inn lítillega hruflaður þegar að
landi kom og taldi Hjalti Karlsson,
útibússtjóri Hafrannsóknastofnunar
á ísafirði, að hann hefði velkst eitt-
hvað á sjávarbotninum áður en gas
fór að myndast í maga hans vegna
rotnunar og lyfti honum upp á yfir-
boröið. Höfðu menn sem staddir
vom á Brjótnum í Víkinni þegar El-
ías kom með hvalinn á orði að þetta
væri án efa einn úr fjölskyldu
Keikós og að öllum líkindum bróðir
hans. Kynferðið lá ekkert á milli
mála eins og sjá má af myndinni.
Sjálfskipaðir sérfræðingar á bryggj-
unni töldu því víst að hvalurinn
hefði hreinlega verið kynóður og
það hefði orðið honum að aldurtila.
Líklega verður beinagrind hvalsins
varðveitt fyrir náttúmgripasafn
sem opnað var fyrir skömmu í Bol-
ungarvik. -HKr.
„Frændi" Keikós vakti óskipta athygli á bryggjunni í Bolungarvík. Beina-
grind hvalsins mun væntanlega enda á náttúrugripasafninu í Bolungarvík.
DV-mynd Hörður
Freygerður Pálmadóttir, formaður
verkefnanefndar Lionsklúbbsins
Eirar, afhenti Georgi Lárussyni, sett-
um lögreglustjóra, gjafir fyrir hönd
klúbbsins. Á myndinni eru, auk
þeirra, taiið frá vinstri, Camela Hall-
grímsdóttir frá Eir, Olga Baldvins-
dóttir frá BECO, Sigrún Steinsdóttir
frá Eir, Ómar Smári Ármannsson og
Ásgeir Karlsson frá lögreglunni og
Gunnur Axelsdóttir frá Eir.
Fíknó
fær góð-
ar gjafir
Lionsklúbburinn Eir á Seltjamar-
nesi færði fíkniefnadeild lögregl-
unnar í Reykjavík góðar gjafir á
dögunum.
Gjafimar em sjónvarps- og mynd-
bandstæki auk millilinsu fyrir
myndavél. Lionsklúbburinn hefur
oft gefið fíkniefnadeildinni góðar
gjafir er nýtast henni vel í barátt-
unni við fíkniefnavandann. Þegar
eigendur verslunarinnar BECO
fréttu af hinu góða framtaki Lions-
klúbbsins ákváðu þeir að gefa fíkni-
efnadeildinni viðbótarbúnað af
sama tilefni.
Georg Lámsson, settur lögreglu-
stjóri, veitti búnaðinum viðtöku og
þakkaði sérstaklega þann mikla vel-
vilja sem Lionsklúbbamir og aðrir
hafa sýnt starfsemi lögreglunnar.
-RR
www.visir.is
(VHS1UR Ml:D IRfTTIHNAR
(\breytt»r
Suinarkortio
.?jn nianaóii korl á 7200.
(iilda IVá 1 (> - .'50 S 100,S
cygjiiumar.
púltímar,
}sh tímar, púlsinn upp.
Ný taeW'
naunr. þrokhoNCar ofl.
heilsusuHTur.
Munið að endurnýja JSB kortiðj
Splunkunýir
10 tíma kort
kynningarverði kr. 3.700.-
Engar tímatakmarkanir
Jsi goður staður jýrir Jng
| Jsb kort veitir
I 30% afslátt í ljós
muÐÐBBIa
Audi A6 Quattro '95,4 d„
ssk„ ek. 40 þús. km,
dökkgrænnm ABS, topplúga<
o.fl. Verð 3.950.000.
Merceses Benz 300 E '88,
4 d„ ssk„ ek. 172 þús. km,
dökkgrár, topplúga o.fl.
Verð 1.350.000.
VW Golf CL '96, 3 d„ 5 g.
ek. 50 þús. km, hvítur.
Verð 940.000.
Toyota Corolla GLi '94, 4
d„ 5 g„ ek. 62 þús. km,
hvítur. Verð 1.020.000.
Opel Astra Station '96, 5
d„ 5 g„ ek. 38 þús. km,
dökkgrár. Verð 1.050.000.
Toyota Landcruser GX '94,
5 d„ 5 g„ ek. 62 þús. km,
, vínrauður. Verð 3.300.000.,
MMC Pajero V6 3000 '96,
5 d„ ssk„ ek. 41 þús. km,
dökkgrænn, sóllúga.
Verð 2.990.000.