Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1998, Side 40
52
(«|!ai)ónn
vir Ummælii |
Tölvukallinn
„Eftir á að hyggja hallast ég
að því að Finnur
Ingólfsson hljóti ,
þrátt fyrir allt
að vera tölvu-
kall því hvaða
skyni gæddur
maður gæti
borið aðrar j
eins afsakanir *
á borð og þóst maður að j
meiru fyrir.“
lllugi Jökulsson, á Rás 2.
Skotgrafahernaöur
„Nú hefúr Davíð boðað aft- ?
urhvarf til fyrri skotgrafa-
hernaðar og keppist við að
grafa sína eigin gröf þaðan j
sem hann kýs að beita aðferð-
um ógnarstjórnar gegn frétta-
mönnum Sjónvarpsins."
Gisli Sigurösson islensku-
fræðingur, í DV.
Með hann á
hægra brjósti
„Mér finnst í framhaldinu
fróðlegt að vita
hvort Halldór Ás-
grímsson geti
setið áfram sem
ráðherra miðað
við þaö sem
hann gerir
varðandi fyrr-
verandi fram-
kvæmdastjóra Lind-
ar. Sá maður er nú á hægra
brjósti formanns Framsókn- i
arflokksins."
Jón Magnússon lögfræö-
ingur, í DV.
Er sökudólgur
fundinn?
„Svona málatilbúningur
eftir kosningar er ódrengileg-
ur og leiðir óneitanlega hug-
ann að því að menn þurfi á
einhverjum sökudólg að
halda.“
Helgi H. Jónsson, frétta-
stjóri Sjónvarps, um aðför
aö fréttastofu Sjónvarps, í
Morgunblaðinu.
Ekki starf hans
að rífa niður
„Maður hefði haldið að það
væri fremur
hlutverk hans
að byggja upp i
en rífa niður."
Guðmundur
Torfason knatt-
spyrnuþjálfari
um ummæli
Guðjóns Þórð-
arsonar landsliðsþjálfara,
í Morgunblaðinu.
Leikritahöfundurinn
„Þú verður ekki leikrita-
höfundur fyrr en leikarinn j
fer að flytja textann þinn.“
Hallgrímur H. Helgason, í
Morgunblaðinu.
ÞRIÐJUDAGUR 2. JUNI 1998
DV
Kristján Þór Júlíusson, verðandi bæjarstjóri á Akureyri:
Dalvíkingurinn kominn
Jheim" til Akureyrar
rr
DV, Akureyri:
„Ég hef aldrei verið verkkvíðinn
maður og það er miklu fremur að ég
sé óþreyjufullur að byrja að vinna
en að ég sé kvíðinn," segir Kristján
Þór Júlíusson sem eftir nokkra daga
sest í stól bæjarstjóra á Akureyri.
Þar með hafa Akureyringar fengið
Dalvíking til
að hafa for- ----------------------
ræði með sín-
um málum
næstu árin,
mann sem kom eins og stormsveip-
ur inn í pólitíkina á Akureyri fyrir
skömmu og leiddi Sjálfstæðisflokk-
inn til stórsigurs i kosningunum á
dögunum.
Kristján er fæddur á Akureyri
árið 1957 og má því segja að hann sé
„kominn heim“. Hann segist þó
vera Dalvíkingur í húð og hár en á
Dalvík sleit hann bamskónum. Frá
15 ára aldri stundaði hann sjó-
mennsku með námi og að loknu
námi í Menntaskólanum á Akureyri
lá leiðin í Stýrimannaskólann þar
sem hann lauk 1. og 2. stigi eða
svokölluðu fiskimannaprófi. Næstu
ár fóru í ýmsa hluti, s.s. að vera á
sjó í 3 ár, lesa íslensku við Háskóla
íslands og fást við kennslu áður en
hann settist í stól bæjarstjóra í einu
heimabæ sínum, Dalvík. kom-
Hann var bæjarstjóri á Dalvík ist
1986 til 1994 en þá lá leið-
in til Vestfjarða þar sem Kristján
hann var bæjarstjóri í ísa- Þór
fjarðarkaupstað til 1996 og Júlíusson.
síðan bæjarstjóri í ísa- DV-mynd gk
fjarðarbæ þar til seint á síðasta ári.
„Mér leið vel á ísafirði og tel mig
hafa lært mikið þar, öðlaðist
reynslu og það er ekkert til að
skyggja á þennan tíma það sem olli
því að ég sagði upp starfi mínu
þar. Hitt er annað mál að
þessi landshluti er í af-
skaplega mikilli
Maður dagsins
vorn og a
undir högg
að sækja en
það er því
miður að
hluta til
heimatilbú-
inn vandi,
án þess að
ég fari nán-
ar út í
það.“
Kristján
Þór segir lít-
inn tíma hafa
gefist undanfar-
in ár til að sinna
áhugamálum.
„Ég hef ekki
einu sinni
Klúbbur Listahátíðar:
a: Tortelier og
Eggert feldskeri
í Klúbbi Listahátíðar í
dag eru sérstakir gestir Yan
Pascal Tortelier hljómsveit-
arstjóri, sem verður í
klúbbnum kl. 17, og Eggert
feldskeri sem verður með
tískusýninguna Look
n’Touch kl. 21.
Helgihald í
Hallgrímskirkju
Helgihald
í Hall-
gríms-
kirkju er á
þriðjudög-
um, kl.
10.30, en
þá er fyrir-
bænaguðsþjónusta. Einnig
er boðið upp á léttan hádeg-
isverð á vægu verði.
Samkomur
Aglow-fundur
Síðasti Aglow-fundurinn
fyrir sumarfrí verður í
kvöld, kl. 20, í Kristniboðs-
salnum, Háaleitisbraut
58-60. Katrín Söebech, for-
maður Aglow, Reykjavík, er
ræðukona kvöldsins; Kaffi,
söngur, hugvekja og fyrir-
bænir. Allar konur eru
hjartanlega velkomnar.
Félag eldri borgara
í Reykjavík
Kúrekadans verður í Ris-
inu í dag, kl. 18.30.
Myndgátan
til að veiða á stöng sem ég hef þó
mjög gaman af að gera. Ég kann
ekkert að veiða lax en hef gaman af
að veiða silung. Ég sé því miður
ekki fram á að geta komist í veiði
alveg á næstunni, það
bíða allnokkur
verkefni sem
þarf að leysa.
Bóklestur er
annað sem ég
hef áhuga á
en það er
afskaplega
ljúft að
ferðast um
í tíma og
rúmi og
besta leið-
in til þess
er í gegn
um bæk-
ur,“ segir
Kristján
Þór.
Hann er
giftur Guð-
björgu Ring-
sted og eiga
þau fjögur
böm; Maríu, 13
ára, Júlíus, 12
ára, Gunnar, 8 ára,
og Þorstein sem er
eins árs.
-gk
Valur og Keflavík áttust við f
Keflavík fyrir ári og sigraði þá
Keflavík.
Valur-Keflavík
Fótboltinn rúllar áfram i
kvöld. Siðasti leikurinn í fjórðu
umferð úrvalsdeildarinnar er í
kvöld og eigast þá við Valur og
Keflavík. Fer leikurinn fram á
Valsvellinum að Hlíðarenda og
hefst hann kl. 20. Keflvíkingar
hafa byrjað illa, sérstaklega
þegar miðað er viö frábæra
byrjun þeirra í fyrra þegar þeir
unnu nánast alla leiki þannig
að Valur verður að teljast sigur-
stranglegri á sínum heimavelli.
íþróttir
Þrír leikir em í 1. deild karla
sem virðist ætla að verða jöfn
og spennandi, á Fylkisvelli
leika Fylkir-Skallagrímur, á
Kaplakrikavelli leika
FH-Stjarnan og á Kópavogsvelli
leika HK-Þór. í þriðju deild eru
einnig tveir leikir í kvöld, á
Blönduóssvelli leika Hvöt og
Magni og á KA-velli leika
Nökkvi og HSÞB. Allir leikirnir
hefjast kl. 20.
Bridge
Þegar þetta spil kom fyrir á HM
í parasveitakeppni á Ródos 1996,
lentu n-s í misskilningi í sögnum.
Kerfið var flókið og norður var bú-
inn að gleyma einni útfærslunni.
Sagnir gengu þannig, suður gjafari
og a-v á hættu:
4 KG10
* D
♦ A765
4 ÁD1094
4 64
4 A9832
— 92
♦ G10
4 KG32
N
* K10853
♦ D843
4 75
Viðbit
Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi.
4 D75
* ÁG764
4 K92
4 86
Suður Vestur Norður Austur
1 grand pass 2 4 pass
3 4 pass 4 4 p/h
Grandopnun suðurs lýsti jafn-
skiptri hendi með 10-12 punkta
(fimm spil í hálit voru þó leyfð í
kerfinu). Tveggja tígla sögn norð-
urs var gervi og var fyrst og fremst
gamekrafa. Þriggja spaða sögn suð-
urs sýndi 5 spil í hjarta, en norður
gleymdi kerfinu og hélt að sögnin
sýndi 5 spil í spaða. Ekki var útlit-
ið gæfulegt,
en eitthvað
varð að gera.
Útspilið var
tígulgosi sem
sagnhafi drap
á kónginn
heima og svínaði laufdrottningu.
Síðan var laufásinn tekinn og laufi
spilað úr blindum. Austur tromp-
aði með fjarka og sagnhafi yfir-
trompaði á fimmu. Næst kom tígull
á ás og fjórða laufinu spilað. Aust-
ur trompaði með sexu og sagnhafi
yfirtrompaði á sjöu. Nú var hjarta-
ásnum spilað, hjarta trompað í
blindum og síðasta laufinu spilað
og trompað með drottningu. Vestur
yfirtrompaði, en sagnhafi hafði
þegar fengið 8 slagi og átti 2 örugga
í blindum. Á hinu borðinu í leikn-
um var samningurinn 3 grönd með
9 slögum og misskilningurinn því
virði eins impa í gróða.
ísak Örn Sigurðsson
■"fm