Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1998, Blaðsíða 8
MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1998 JL>"V
#/s og garðar
Garðáhöld
sem notendur
lofa í hástert.
Sölumenn um
land allt.
Heimilistæki hf
SÆTÚNI 8 SÍMI 5691500
www.ht.is
Umboðsmenn um land allt
LÉnU ÞÉR STÖRFIN
RÆKTU HAR PLAST ■ GROÐURPOKAR
Við gróðursetningu dregur
ræktunarplast úr ágangi
veðurs, illgresis og grass
1,5 m breidd
SORPPOKAR
Þessir svörtu og
Ómissandi við a
garðhirðu og
sorpsöfnun.
Svartir gróðurpokar fást
í eftirtöldum stærðum:
1,5 -2,5-3 lítra.
LATEX OG VINYL HANSKAR
Einnota hanskar.
Ódýr og hreinleg lausn
í moldina.
Frændi Rex í bjálkakofanum sínum
sem Páll smíöaöi.
Nú eru komnar á markað þakskíf-
ur sem eru framleiddar hérlendis og
þróaðar sérstaklega fyrir íslenskar
aðstæður. Þær uppfylla ströngustu
kröfur um frostþol og endingu, auk
þess sem þær ryðga ekki og þær
þarf aldrei að mála. „Þetta er ná-
kvæmlega sama efnið og er notað
víða í Evrópu. Steinsteyptar
þakskífur hafa líka verið fluttar
inn, en fyrir þremur árum fór BM
Vallá að framleiða þær hér á ís-
landi,“ segir Gunnar Þór hjá BM
Vallá í samtali við Hús og garða.
„Nú er boðið upp á fjóra liti: rauð-
an, svartan, brúnan og svo antiklit,
sem kemur út eins og þakið sé sót-
að og gefur því þetta gamaldags yf-
irbragð sem margir eru að leita eft-
ir.
Þeir menn sem hafa verið að
vinna í því að setja skífurnar á, hafa
verið að vinna við það í Svíþjóð í tíu
ár og kunna því vel til verka,“ segir
Gunnar. Hann segir líka að það sé
ekkert mjög flókið. Það eina sem er
frábrugðið venjulegu bárujárni er
að það þarf að setja „á lektu“ eða að
setja timburlista á allt þakið áður
Hundakofar
Það er ekki mikið um að íslenskir
hundaeigendur hafi hundakofa í görð-
um. Það er þó alltaf eitthvað um að
seppi fái eigið hús þar sem hann er
sannarlega kóngur í ríki sínu.
Pé’l Kristjánsson handverksmaður
átti i mörg ár tík sem hét Sabína. „Á
nóttunni tróð hún sér inn í fataskáp.
Og ef fót eða skór voru á gólfmu henti
hún þeim út. Hún reyndi alltaf að sofa
einhvers staðar þar sem var þröngt um
hana. Það veitti henni öryggistilfmn-
ingu.“
Hundar eru náskyldir úlfum og
sjakölum og Páll segir að eins og þeir
sé hundum eiginlegt að vera í greni.
„Þeim líðm best ef þröngt er um þá og
ef þeir eru í myrkri.“
Hundar, sem eru oftast innandyra,
fara meira úr hárum en ella. Þetta eru
yfirleitt stórir hundar sem þola kulda
svo sem schafferhundar, labrador-
hundar, golden retriever og íslenska
hundar. Það eru nánast bara
kjölturakkarnir sem vilja vera inni.
„Hundum, sem eru mikið úti, líðm bet-
m og þeir eru sprækmi.“
Páll smíðaði kofa handa Sabinu og
þar leið henni vel. „Hundm vilja fara
út þegm búið er að venja þá við kofa.
Þá skiptir engu máli hvort það er sum-
m eða vetm.“ Eftir reynslu Sabínu af
kofanum sínum fór Páll að smíða og
selja hundakofa. Og það gerir hann
enn. Áhugasömum er bent á að hringja
í hann í sima 899 6903.
Kofarnir, sem Páll smíðm, eru yfir-
leitt úr fmu eða vatnsheldum kros-
sviði. Sumir vilja hafa kofana í stíl við
íbúðmhúsin en aðrir hafa kofa úr
teiknimyndum í huga. Kofi bolabitsins
í myndunum um félagana Tomma og
Jenna er vinsælastm.
-SJ
Plastos
P Suðurhrt
UERSLIÐ HJA
YKKAR FÓLKI í PLASTOS s
Umbúðir hf.
Suðurhrauni 3 • 210 Garðabæ • Sími: 555-6500 • Fax: 555-6501
en skífumar eru hengdar á. Gunnm
segir enn fremur að skífumar henti
vel öllum þakgerðum. Ef eitthvað er
öðravísi við þakið þá hafa þeir hjá
BM Vallá lausn við því.
„Það er mikið um að fólk er að
endumýja gömul hús og tekm þá
þessari lausn fegins hendi. Þetta á
einkanlega vel við í slíkum tilfell-
um. Verðið er líka viðráðanlegt, um
1400 krónm fermetrinn, verð sem
kemm skemmtilega á óvart þó að
heldur sé það hærra en verð á
venjulegu bárujárni.“
þhs