Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1998, Blaðsíða 10
MIÐVKUDAGUR 3. JÚNÍ 1998 DV
tjaldvagn frá
ar [)ýsk-
ar garð-
slöngur
og fylgi-
hlutir
á alveg
hreint
ötrulegu
verði
#ís oggarðár
Tvöfalt Sólarplast
fyrir gróöurhús og solskala
Dreymir þig um notarlega sólstofu í garðinum
eða sólríkar svalir með stórum rennihurðum.
Háborg býður tvöfalt sólarplast og vandaðar
festingar, einnig ódýrar rennihurðir úr áli
fyrir allar tegundir af svölum
Háborg ál og plast
Skútuvogi 6 - Sími 568-7898 - Fax 568-0380
\ Áskrifendur fá
aukaafslátt af SmáóuSfclngar
smáauglýsingum DV ^ irsr*a
550 5000
Glæsileg timburgirðing sem setur skemmtilegan svip á götumyndina.
DV-mynd Pjetur
Góðar girðingar
Fjöltcekni
Súðarvogi 7, sími 568 7580
Slöngur frá 1.366
Úðarar frá 570
Slöngukefli írá
3.372
Hraðtengi frá 173
Upprunalega voru garðar afmark-
aðir með girðingum til að vemda lóð-
ina fyrir ágangi búfjár. í dag eru þær
vöm gegn átroðningi og sem skjól fyr-
ir veðri og vindum. Girðingar má líka
nota til að draga úr óæskilegum um-
hverfisþáttum, svo sem hljóðmengun,
ijóskasti frá bílum eða tmflandi út-
sýni.
Girðingar era heppilegar þar sem
loka þarf lítil böm innan garðsins eða
frá heita pottinum. Þær eru líka til-
valdar til að afmarka svæði innan
garðsins, svo sem við leiksvæði, mat-
jurtagarð eða umhverfis snúrur eða
sorp. Þær eru líka mikilvægur skjól-
gjafl gróðurs fyrstu árin eftir gróður-
setningu.
Þegar setja á upp girðingu verður
að gæta þess að hún heri garðinn ekki
ofurliði. Ef hún er á réttum stað getur
hún látið lítið rými sýnast stærra.
Staðsetning og hæð
Þegar garður er skipulagður þarf
að huga að staðsetningu girðingar og
útliti. Ákveða verður hvort um er að
ræða skjólgjafa eða girðingu til af-
mörkunar svæða. Útlit girðingarinnar
fer eftir tilgangi og staðsetningu inn-
an garðsins, eftir stíl hússins og
garðsins auk þess sem hún þarf að
hæfa yfirbragði nágrennisins.
í sumum tilfellum era ákvæði í
skilmálum með deiliskipulagi hverfis-
ins um útlit girðinga, byggingarefni
og hæð sem verður að framfylgja.
Nauðsynlegt er að fá samþykki
byggingamefndar fyrir öllum girðing-
um sem era hærri en einn metri og
veggir á lóðamörkum era háðir sam-
þykki nágranna.
Hvað varðar hæð á girðingum má
nefna að girðing kringum gróðurbeð,
sem ætluð er að vemda gróðurinn
fyrstu árin, getur verið 45-80 sm há.
Girðing sem loka á fyrir gangandi
umferð er hins vegar um 80-120 sm
há. Þar sem koma á í veg fyrir að sjá-
ist inn í garðinn en halda möguleika á
útsýni úr gluggum er hæfileg hæð
120-150 sm. Hins vegar má reikna með
180-200 sm háum skjólvegg ef hann á
að veita skjól en ekki á að sjást inn i
garðinn.
Byggingarefni
Algengast er að girðingar séu úr
timbri eða steypu. Viöur, sem á aö
vera utandyra, verður að vera vel fúa-
varinn og stólpar úr timbri eiga að
vera þrýstivarðir. Gæta verður þess
að festingar séu góðar. Ef girðingin er
steypt kemur til greina að steypa
hana á staðnum eða nota aðfluttar,
steyptar einingar.
Ef girðingin á að vera löng er góð
lausn að brjóta upp línuna og mynda
skot. Það bæði styrkir girðinguna auk
þess sem fegra má götumyndina með
runnagróðri ef girðingin liggur að
götu.
Skjólgirðingar þarf að laga að land-
halla og neðri brún verður að liggja
alls staðar að jarðvegshæð því bæði er
ljótt og óæskilegt að girðingin hangi í
lausu lofti. Þess þarf líka að gæta að
vatn safnist ekki að girðingunni því
þá myndast fljótlega fúi og skemmd.
(Heimild: Garðurinn, hugmyndir
að skipulagi og efnisvali. Garð-
yrkjufélag íslands, 1995.)
ALUR ÁSKRIFENDUR DV
Í VERÐLAUNAPOTTI
Gísli Jónsson Kf
HUSASMIÐJAN
Heppinn askrifandi
eoDir ríkuleaa búinn
hre
Gísla Jónssyni hf.
Dregið verður
14. ágúst.
Áskriftarsí m i
Vikulega verður dregið um
FIESTA-gasgrill ásamt
fylgihlutum fra HUSASMIÐJUNNI
Á