Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1998, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1998, Page 2
FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1998 JjV i6 (förikmyndir Titanic ★★★★ Stórbrotin og ákaflega gefandi kvikmynd. Af miklum fítonskrafti tókst James Cameron aö koma heilli í höfn dýrustu kvikmynd sem gerð hefur verió. Fuilkomnunarárátta Camerons skilar sér í eölilegri sviösetningu sem hefur á sér mikinn raunsæisblæ. Leon- ardo DiCaprio og Kate Winslet eru eftir- minnileg I hlutverkum elskendanna. -HK Good Will Huntina ★★★* í mynd þar sem svo mikiö erlagt upp úr per- sónunum veröur leikurinn aö vera góður. Sérstaklega er samleikur Williams og Damons eftirminnilegur. Hiö sama má reyndar segja um flesta leikara í aukahlut- verki. Bestur er þó Stellan Skarsgárd en í túlkun sinni á stærðfræöingnum Lambeau dregur hann upp sannfærandi mynd af manni með mikla sérgáfu sem þó veröur aö játa sig sigraðan í návist ótrúlegrar snilli- gáfu. -ge Jackie Brown ★★★★ Höfundareinkenni Quentins Tarantinos eru sterk þótt myndin sé gerö eftir þekktri skáldsögu Elmore Leonards. Jackie Brown er heillandi kvikmynd og er mýkri en fyrri myndir Tarantinos en gerist samt óvefengj- anlega í þeim helmi sem Quentin Tarantino hefur skapaö. -HK U Turn ★★★* Myndín vinnur afbragösvel úr heföinni. Per- sónurnar eru efbrmlnnilegar og þótt húmor- inn í noir-myndum sé oft gráglettinn hefur sjaldan veriö gengiö lengra en hérna. Loka- senan er f senn óborganleg og óhugnanleg. -ge The Assignment ★★★★ Lelkstjórnin er til fyrirmyndar og handritiö að sama skapi vandað. Timi er tekinn til að leyfa persónunum aö mótast og fyrir vikiö veröa þær trúverðugri. Aldan Qulnn túlkar þá breytingu sem veröur á Ramirez í gervi Carlosar af mikilli leikni og Sutherland hef- ur ekki veriö jafn sannfærandi árum saman. -ge Mouse Hunt ★★★ Músaveiöamynd sem seglr frá vitgrönnu bræðrunum Smuntz sem erfa snæraverk- smiöju og niðurnftt hús (með mús) eftir föö- ur sinn. Sjálf músin er aðalhetja myndarinn- ar þar sem hún kiífur og stekkur og sveiflar sér af mikilli fimi og hugrekki um húsiö, sigr- ast bæöi á banvænum ketti og meindýra- eyöi og hvomsar f sig kilói af osti án þess aö svo mikiö sem gildna um miöbikiö. -Úd Mad City ★★★ Sterk kvikmynd um það hvernig fjölmiölar búa til stórfrétt. Þótt deíla megi um aö gíslatakan I myndinni geti staðið yfir I þrjá sólarhringa kemur þaö ekki aö sök. Costa- Gavras hefur styrka stjórn á því sem hann er fjalla um og hefur ekkl gert betri kvik- mynd í mörg ár. Dustin Hoffman og John Travolta eru öryggið uppmálað f aöalhlut- verkunum. -HK Scream 2 *★★ Þó Scream 2 nái ekki þeirri snilld sem 1 átti þá held ég aö ég geti ekki annaö en kallað þetta þriggja stjörnu hrollvekjuskemmtun. Eftir magnaöa byrjun fór Scream 2 of hægt af stað en sföan tók hún kipp og brunaði af staö og hélt uppi þessari lika fínu spennu, án þess aö slaka á dreþfyndnum hroll-Vfs- ununum og skildi viö áhorfandann ánægju- lega hrylltan. -Úd The Big Lebowski ★★★ Yfirhöfuö er The Big Lebowski hlaöin ánægjulegum senum og smáatriöum eins og viö mátti búast frá þessu teymi. Jeff Bridges er ákaflega viöeigandi lúöi f hlut- verki sínu sem hlnn „svali" og algerlega áhyggjulausi Lebowskl og John Goodman sömuleiðis góöur sem bilaöur uppgjafa Ví- etnamhermaöur. -úd Deep Impact ★★★ Vel gerö og ahrifamikil kvikmynd þar sem fjallaö er um einhverja mestu hættu sem vofir yfir okkur, aö halastjarna taki upp á þvf aö rekast á jörðina. Myndin er góö skemmt- un en um leið setur aö áhorfandanum létt- an hroll. -HK Búálfarnir ★★★ Búálfar eru varkárir og láta lítiö fyrir sér fara þvl ef þeir sjást eru þeir klesstir af mann- eskjunum sem taka þá fyrir mýs eöa önnur meindýr. Sjónræn útfærsla er sérlega snjöll þar sem kunnuglegir smáhlutir í nýjum hlut- verkum flugu svo hratt hjá aö maður mátti hafa sig alla vlö aö fylgjast meö, sjönræn veisla, hraöi og húmor. Omissandi fyrir álfa og fólk af öllum stæröum. -úd Anastasía ★★★ Sagan af týndu prinsessunni Anastasíu er hreinn ævintýramatur. Myndin einkenndist öll af hugmyndarfki og hélt gamlingjanum mér uppteknum allan tímann, þrátt fyrir fremur leiðinlega músík, sem viröist skylda í skemmtiefni af þessu tagi. Fyrir utan smá- hroll yfir söguskýringum fannst mér Anastasía hin besta skemmtun og meö betri teiknimyndum sem ég hef séö lengi. -úd The Rainmaker ★★★ Hefur ekki sama hraöa og spennu og aðrar myndir geröar eftir sögum Grishams. Hún lýsir ekki auði og munaði hástéttarinnar og er laus viö óþarfa fegrun á bandarfsku rétt- arkerfi. En f þvf felst styrkur hennar. Hand- ritiö er þétt og sannfærandi og leikurinn með ágætum. Gaman var aö sjá gamla og nú ósköp þreytta leikara á borö viö Mickey Rourke og Virginiu Madsen f bitastæðum smáhlutverkum. -GE Litla hafmeyian ★★★ Teiknimyndir Walts Disneys eru klassískar og þegar ný kynslöö rfs eru þær settar á markaðinn á ný og er ekkert annað en gott um þaö aö segja. Litla hafmeyjan kom meö ferskan blæ inn f þetta kvikmyndaform eftir að teiknimyndir f fullri lengd höfðu veriö i lægö um nokkurt skeið og hún,á fullt erindi enn til ungu kynslóöarinnar. íslenska tal- setningin er vel heppnuð. -HK Maðurinn sem ícómið morð San Francisco-jarðskjálft- inn 1906 Fyrir einu ári hefði það þótt fárán- leg hugmynd að gera rómantiska kvikmynd um tilurð og afleiðing- ar jarðskjálftans mikla í San Francisco árið 1906 en eftir sigur- göngu Titanic varð handrit sem rithöfundurinn James Daless- andro hafði skrifað eftirsóttasta handritið í Hollywood. Eftir að stóru fyrirtækin höfðu bitist um það hlaut Warner hnossið og hef- ur þegar hafiö undirbúning. Jarð- skjálftinn árið 1906 eru mestu náttúruhamfarir í Bandaríkjunum að mati margra en jarðskjálftinn var talinn vera 8,3 stig á Richter og loguðu miklir eldar í borginni í fjóra daga. Barry Levinson hefur verið nefndur sem líklegur leik- stjóri. The Truman Show Hinn þekkti ástralski leikstjóri, Peter Weir, þótti taka mikla áhættu þegar hann fékk Jim Carrey til að leika aðalhlut- verkið í The Tru- man Show sem fjall- ar um Truman Burbank sem er, án þess að hann viti, frægasta andlit- ið í sjónvarpinu. Hann er stjarna The Truman Show sem sýnt er all- an sólarhringinn. Allt hans líf er myndað og ailir sem hann um- gengst og hann telur fjölskyldu, vini eða kunningja eru leikarar. Segir síðan í myndinni frá því þegar Truman kemst að þessu og reynir að losna úr sjónvarpsserí- unni. Myndin hefur þegar vakið umtal og er ein þeirra kvikmynda sem menn bíða spenntir eftir að verði frumsýnd. Það er ekki laust við að The Man Who Knew too Little hljómi kunnuglega í eyrum kvikmyndaá- hugamanna og ástæðan er að sjálfsögðu sú að ein af frægum kvikmyndum sem Alfred Hitchcock gerði heitir The Man Who Knew too Much. Sjálfsagt er það ekki annað sem þessar mynd- ir eiga sameiginlegt. The Man Who Knew too Little er gaman- mynd með Bill Murray í aðalhlut- verki og er hún frumsýnd í Sam- bíóum í dag. Murray leikur Ritchie, af- greiðslumann á myndbandaleigu. Ríkur bróðir hans býður hon- um til London. Ritchie birt- ist á frekar óheppilegmn tíma þegar bróðirinn, James, er aö ganga frá milljón punda samningi. James kaupir því miða á leiksýningu hjá leikflokknum Theater of Life þar sem áhorfend- ur fá að taka þátt í leiksýningunni. Ritchie á aðeins að bíða við sím- ann og fá fyrir- skipanir um hvað hann eigi að gera og í hvaða hlutverki hann á að vera í. Sím- inn hringir og Ritchie telur að hann sé að fá það hlutverk að bregða sér í hlut- verk atvinnumorðingja og fær hann fyrirmæli um það hvað hann eigi að gera. Það sem Ritchie veit ekki er að símtalið sem hann tók á móti var ætlað raunveru- legum atvinnumorðingja og því flækist Ritchie fljótt inn í atburðarás sem hon- um finnst mjög raunveru- leg. Allir vita nákvæmlega hvað þeir eiga að segja og líkin, sem verða á vegi hans, eru raunverulegri en í öllum þeim kvikmyndum hann hefur séð á mynd- bandaleigunni. Auk Bill Murray leika í myndinni Peter Gallagher, Joanne Whalley og Richard Wilson. Leikstjóri er Jon Amiel, breskur leikstjóri sem varð þekktur þegar hann leik- stýrði hinni rómuðu sjónvarpss- eríu, The Singing Detective. Fyrsta kvikmynd hans var Queen of Hearts sem vakti mikla athygli og var opnunarkvikmynd á kvik- myndahátíðinni í Cannes. The Man Who Knew too Little er þriðja kvikmyndin sem hann leik- stýrir í Bandaríkjunum. Áður hafði hann gert Sommersby og Copycat. IIIv Bill Murray leikur afgreiðslumann á myndbandaleigu sem lendir í miklum ævintýrum í fyrstu ferð sinni til London. Michael Douglas, Gwynneth Paltrow og Viggo Mortensen leika aðalhlutverkin í A Perfect Murder, sakamálamynd sem frumsýnd verður i sumar. Er hún lauslega byggð á klassískri mynd, Dial M for a Murder. Leikstjóri er Andrew Davis (The Fugitive). Ást- aratriði milli Douglas og Paltrow ollu nokkrum vandræðagangi hjá þeim tveimur þar sem Douglas og faðir Paltrow eru miklir vinir og má segja að Michael Douglas hafi haldið á Gwyneth frá því hún var í vöggu. Atriðið var tekið en þau voru ekki meira sannfærandi en svo að það hefur nú verið klippt út úr myndinni. vissi of lítið Dauði Háskólabíó og Regnboginn halda áfram að sýna listrænar kvikmyndir á kvikmyndahátíöinni sem hefur yf- irskriftina Vorvindar og er nú kom- iö að fimmtu og sjöttu myndinni af þeim átta sem sýndar verða. Allar myndirnar hafa hlotið mikla athygli og ótal viðurkenningar á kvik- myndahátíðum víðs vogar um heim. I þeím er lögð áhersla á hinn mann- lega þátt og farnar óheföbundnar leiöir til að segja sögur. Eru mynd- imar ferskur andblær fyrir þá sem vilja taka sér smáhvíld frá hinum dæmigeröu afþreyingarmyndum. Þær tvær myndir sem frumsýndar voru á miðvikudag og verða sýndar fram á þriöjudag eru Dauði í Granada (Death in Granada) og Hin ljúfa eilifð (The Sweet Hereafter). Dauði í Granada Dauði í Granada, sem Háskólabíó sýnir, er umdeild spænsk kvikmynd sem er byggð á sönnum atburðum. í Vorvindar: í Granada og Hin Ijúfa eilífð henni er glímt viö ráðgátuna um hinn dularfulla dauðdaga skáldsins Federicos Garcia Lorca. Ricardo (Esai Morales) er ungur blaðamaður sem snýr aftur til Spánar eftir að hafa búið í Puerto Rico með fjöl- skyldu sinni frá byrjun spænsku byltingarinnar. Á þessum tíma hefur Ricardo fengiö brennandi áhuga á lífi og starfi Garcia Lorca og er hann staðráðinn í að komast að því hver banamaður Lorca var í raun, sama hvað það kostar. Aðrir leikarar í myndinni eru Andy Garcia, sem leikur Lorca, og Edward James Olmos sem leikur skuggalegan yfir- mann í hernum. Hin Ijúfa eilífð Hin ljúfa eilífö, sem Regnboginn sýnir, er gerð af kandadíska leik- stjóranum Atom Egoyan en hann hefur sent frá sér myndir eins og hina furðulegu mynd, Aðlagarann og hina erótísku Exotica. Hin ljúfa ei- lan Holm leikur lögfræðing í myndinni Hin Ijúfa eilífð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.