Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1998, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1998, Síða 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1998 Fréttir Stuttar fréttir dv Tryggingastofnun fór ekki að reglum að mati Tölvunefndar: Persónuleyndar var ekki gætt - safnað meiri upplýsingum en leyfilegt er og ekki dulkóðað Tölvunefnd átelur að Tryggingastofnun hafi safnað meiri upplýsingum um lyfjaneyslu en hún hafi leyfi fyrir. Tölvimefnd hefur gert alvarlegar athugasemdir við meðferð Trygginga- stofnunar ríkisins á persónuupplýs- ingum og telur sto&iunina ekki hafa gætt reglna um persónuvemd í tengsl- um við vinnslu upplýsinga um lyfja- neyslu einstakra sjúk- linga. Þá átelur Tölvu- nefhd einnig að Trygg- ingastofnun hafi safliað meiri upplýsingum um lyfjaneyslu en hún hafi leyfi fyrir. Eitt af því sem Trygg- ingastofhun gerir í starf- semi sinni er að tölvu- skrá upplýsingar af þeim lyfseðlum sem sto&nm- inni em sendir vegna greiðslna á lyfjakostnaði. Stofnunin tengir síðan lyfseðlaskrána við þjóð- skrá, lyfjaskírteinaskrá og örorku- bótaskrá. Árlega berast því tugþús- undir lyfseðla til stofhunarinnar sem hafa að geyma upplýsingar um lyfja- neyslu einstakra manna. Þar sem upplýsingar um lyfjaneyslu em við- kvæmar persónuupplýsingar er söfh- un þeirra og skráning bundin heimild Tölvunefndar sem einnig fer með eft- irlit þar að lútandi. Misbrestir á persónuleynd Fyrr í vetur fóm tilsjónarmenn Tölvunefndar í eftirlitsheimsókn í Tryggingastofnun og könnuðu hvem- ig farið væri að skilmálum nefiidar- innar um meðferð persónuupplýs- inga. I maímánuði skiluðu tilsjónar- mennimir af sér skýrslu þar sem hörð gagnrýni kemur fram á starfs- hætti Tryggingastofnunar í tengslum við meðferð persónuupplýsinga. Skýrslan sem um er að ræða er trún- aðarmál og ekki til birtingar. Blaðið Það þótti mörgum sérkennileg sjón þegar nokkrir Finnar sáust synda naktir í Öxará á Þingvöllum í fyrradag. Finnamir fóm í ána til að skola sig eftir langan og erfiðan dag enda bliða með eindæmum þennan dag. Ekki vom þó allir ánægðir meö þetta uppátæki Finnanna og hafði hefur hins vegar undir höndum bréf Tölvunefndar frá 15. júlí til Karls Steinars Guðnasonar, forstjóra Trygg- ingastofhunar. f bréfinu era gerðar al- varlegar athugasemdir við meðferð persónuupplýsinga hjá stofnuninni. Fundið er að því að stofn- unin hafi ekki dulkóðað kennitölur af lyfseðlum sem færðar hafa verið í gagnagmnn stofhunar- innar og gagnrýnt er að stofnunin skuli ekki hafa gætt þess að gögn sem ap- ótek hafa sent henni i gegnum netið væm dulkóðuð. Þá telja tilsjón- armennirnir að Trygg- ingastofhun hafi saftiað víðtækari persónuupplýs- ingum um lyfjanotkun en hún hefur heimild til. Tryggingastofnun er ekki heimilt að safna upplýsingum um allar afgreiðsl- ur lyíjabúða né safiia upplýsingum um aðra lyfseðla en þá sem krafist er greiðslu fyrir hjá Tryggingastofnun. Upphaflega setti Tölvunefhd Trygg- „Þaö sem veldur uppganginum í loðdýraræktinni er að undanfarin ár hafa verið hagstæð hvað varðar markaði erlendis,“ segir Bjami Stef- einn landvörður á orði að hann hefði ekki séð neinn baða sig í ánni þau 25 ár sem hann hefði verið landvörður á Þingvöllum. Guðrún Kristinsdótt- ir, yfirlandvörður á Þingvöllum, sagði í samtali við DV að hún hefði oft séð fólk vaða í ánni en aldrei baöa sig. „Við höfum talsvert við það ingastofnun frest til 5. ágúst til að bæta úr þessum annmörkum. Sá frestur hefur nú veriö framlengdur til 30. október að beiðni Tryggingastofn- ánsson, formaður Félags loðdýrarækt- enda. „Auk þess hefur rekstur fóður- stöðva á sumum svæðum komist í betra lag og í kjölfar hærra verðs fyr- að athuga ef einhver baöar sig nak- inn í ánni. Það er bannað samkvæmt lögum og við munum hvetja fólk ein- dregið til að fara upp úr ef það er að baða sig í ánni,“ sagði hún. Guðrún sagðist hafa fengið símtal vegna um- rædds atviks en Finnamir hefðu far- ið fljótlega upp úr. -hb unar sem taldi sig ekki geta gert úrbætur innan frestsins vegna mann- eklu. Gerðum ekkert rangt „Við leggjum mikið upp úr því að fara að skilmálum Tölvunefiid- ar og ég lít á það sem svo að hér sé aðeins verið að benda á minni háttar tæknileg atriði," sagði Karl Steinar Guðnason, forstjóri Tryggingastofiiunar. „Hér er verið að bera saman ýmis tæknileg atriði við þau skilyrði sem vora sett í leyfi Tölvunefndar. Ég lít ekki á athugasemdir til- sjónarmannanna sem svo að við séum að gera neitt rangt heldur einungis að þaö megi betrum- bæta ákveðna hluti,“ sagði Karl. -kjart ir skinn hafa bændur getað stækkað búin og bætt reksturinn." Refa- og minkarækt helst ekki í hendur. „Refarækin átti góð ár frá sölutímabilinu 1993-1996 en verð á refaskinni hefur heldur lækkað. Verð á minkaskinni fór hins vegar ekki að hækka fyrr en 1996.“ Bjami þorir ekki að spá um næstu ár. „Þetta er frjáls markaður og skinn- in em seld á uppboðum. Margir þætt- ir hafa áhrif á verðið. Efiiahags- ástandið í Asíu hefur t.d. haft áhrif á verð bæði á refa- og minkaskinni og gengisþróunin í Rússlandi hefúr líka haft áíu-if. Hins vegar er framboð á minkaskinnum þannig að það á að vera þokkalega gott útlit á markaðn- um næstu ár.“ Bjami segir að sala á minkaskinni sé yfirleitt stöðug en að meiri sveiflur séu í sölu á refaskinni. „í gegnum árin hefur refurinn verið ftjósamari, þ.e. það tekur styttri tíma að auka framleiðsluna. Ef framboð er mikið þá fækkar þeim og þá hækkar verðið." Notkun refaskinna er meira bund- in tísku en minkaskinna. Það fer mik- ið af refaskinnum í kraga og ýmiss konar bryddingar en minkurinn er meira í klassíska heila pelsa. Um síðustu áramót vom 113 loð- dýrabú á íslandi. Þegar mest var fýrir um 10 árum vora þau um 250. -SJ Danskir iðnaðarmenn vinna þessa dagana hörðum höndum við að koma upp nýjum biðskýlum víða um borgina. DV-mynd S. Karl Steinar Guðnason. Það vakti mikla athygli fólks á Þingvöllum á sunnudag að hópur manna reif sig úr spjörunum og stakk sér til sunds í Öxará. Hér er striplingur á leið upp úr á adamsklæðunum og annar á sundi. DV-mynd Þorleifur Naktir Finnar í Öxará: Lögbrot að synda nakinn - segir landvörður á Þingvöllum Mikill uppgangur í loðdýrarækt Bankasaia Davíð Oddsson forsætisráðherra sagði í fréttum Stöðvar 2 að ákveðið yrði á næstu tveimur vikum hverníg sölunni á Lands- banka íslands hf. yrði háttað. Sjálfstæðismenn vilja að hann verði seldur beint á markaði til hæstbjóðanda en meðal fram- sóknarmanna er fylgi fyrir því að stór hluti eignarhuta ríkisins verði seldur sænska SE-bankanum. Kvótaþing byrjar Kvótaþing tekur til staifa um næstu mánaðamót en það verður vettvangur kvótaviðskipta. Búist er við að viðskipti á kvótaþingi nemi fjóram til fimm milljörðum á hveiju ári. Þingið var framlag ríkisstjómar og sjávarútvegsráðuneytis til lausn- ar sjómannadeilunni í vor. Fleiri miðar á landsleik Um 3.500 miðum veröur bætt við þá fimm þúsund miöa sem þegar hafa verið seldir á landsleik íslend- inga og Frakka sem fer fram á Laugardalsvelli þann 5. september. Miðamir verða seldir á bensín- stöðvum Esso eins og hinir miðam- ir á þriðjudag. Viðræður um Smuguna Angelsen, sjávarútvegsráðherra Noregs, hefur lýst þvi yfir að hugsan- legt sé að Rússar og Norðmenn gangi til samninga við íslendinga um veið- ar í Smugunni. Angelsen vill þó ekki ræða við íslendinga nema með full- tingi Rússa enda teldu þessar þjóðir fiskistofha í Barentshafi sameiginlega eign sína. RÚV sagði frá. Endurnar fiýðu Samkvæmt niðurstöðum fúglataln- ingar sem gerð var á Reykjavíkur- tjöm á mánudagsmorgun hefúr önd- um fækkað um 40% síðan á fóstudag. Samkvæmt fréttum RÚV var það flug- eldasýningin á menningamótt borg- arinnar sem þær flýðu undan. Fugla- fræðingar gagnrýna stefnuleysi í mál- efnum Tjamarinnar. Hefur ekkí áhyggjur Halldór Blön- dal sagðist í sam- tali við Stöð 2 ekki hafa áhyggj- urafþví aðílug- félag íslands missi flugrekstr- arleyfi sitt en eigið fé félagsins er neikvætt um nokkra tugi milljóna króna.Vera kann að annað flugfélag taki að sér flugsamgöngur við Húsa- vik. Laun lækkuð Laun hafa verið lækkuð hjá kenn- urum sem stunda fjarkennslu hjá Verkmenntaskólanum á Akureyri. Menntamálaráðuneytið telur kennslukostnað við fjarkennsluna á Akureyri tvöfalt hærri en við venju- lega kennslu. Góð laxveiði Laxveiöi í átta ám á landinu er komin yfir meðaltal síöasta aldar- fjórðungs og stefnir aflmn í ár í að vera fjórðungi meiri en hann var í fyrra. Þetta þykir gott í ljósi þess að laxastoftiar á norðurslóðum em taldir fimmtungi minni en þeir vom árið 1990. Konur styrktar Alfreð Þor- steinsson, stjóm- arformaður veitustofnana borgarinnar, af- hendir í dag tveimur ungum konum náms- styrki Vatnsveitu Reykjavíkur. Til styrkjanna var stofn- að til að hvetja ungar konur til að læra verkfræði- og tæknigreinar. Skattfríðindi Forstjóri bandariska kvikmynda- fyrirtækisins Miramax Dimension er nú staddur hér á landi og á i við- ræðum við ísíensk stjómvöld um skattaafslátt. Náist samningar geta tökur á erlendum stórmyndum haf- ist hér á landi þegar á næsta ári. Stöð 2 sagði frá. -JHÞ/SÁ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.