Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1998, Side 4
4
ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1998
Fréttir
KEIKÓ AÐ KOMA HEIM
Háhyrningurinn Keikó, sem varð frægur fyrir að leika í hinni vinsælu barnamynd Free Willy, verður fluttur frá sædýrasafninu í Newport í Oregon til Vestmannaeyja. Lagt
verður af stað frá vesturströnd Bandaríkjanna 9. september og lent í Eyjum klukkan 10 að morgni 10. september.
Frá því að Keikó var “bjargað” úr skemmtigarði í Mexíkó hefur hann þyngst og vörtur sem voru á skráþ hans eru horfnar. Umsjónarmenn hans telja hann tilbúinn
fyrir næsta þátt endurhæfingar sinnar. Gangi allt að oskum getur farið svo að Keikó verði sleppt innan fárra ára.
pjáii
Reykjavtk
Newport, <*
Oregon BANDA
, RfKIN
Hús þar sem fæða
Keikós er geymd.
Útsýnisbrýr tyrir vaktmenn
á kvi Keikós.
Skoðunarlaug
tyrir dýralækna
Timarö)
1977-1978:Fæðingarar
1979: VeidduryiðTslandsstrendur
og komið fyrir i Sædyrasafninu í
Hafnarfirði.
1982: Fluttur til Marineland (Ontario
ianada. Þar var Keikó kennt að sýna
istir sinar
ino Adventura
Mexiko fyrir um
lis._____
fyrir almennina.
T985: Seldur tn Rf
skemmtigarðsins
25 milljónir
islenskra króna.
1992: Kvikmyndaður i aðalhlutyerki
i myndinni Free H’/7/y-framleiðandi
Warner Brothers.
1993: Free Willy kvikmyndin nýtur
ovænt mikilla vinsælda.
Keikó verður átrúnaðargoð milljóna
barna um allan heim.
Nóvember 1993: Tímaritið Life
skyrir frp þvi að
Keikþ þui við óviðunandj aðstæður í
Mexikó og þjáist af þrálatum
kvillum.
1994: Vegna mikils fjölda
yrirsþurna til Warner Brpthers
íefur kvikmyndafyrirtækio ásamt
eikstjoranum Ricnard
Donner, The Earth Island Institute
og The McCaw-sjóðnum
eit að betra heimili fypr Keikó.
Mai, 1994: Viðræður hefjast við
eigendur Oregon.
goast Aguarium i Newport þar sem
otakmarkað framboð er
if hreinum og kijldum sjó.'
) að ræða
Nóvémber, 1994: Freé Willy Keikó
sjóðurinn stofnaður
með gjafafe upp a um 300 milljonir
íslenskra króna.Fpbruar 1995:
Vinna hefst við nvja laug fvrir Keikó
fOregon. Kostnaður um 500
mJJ[ignirislgn§kra..króna.
Barli
..... :nskra krona.
_.. 19?5: Skolabörn í
ándarikjgnum hefja fjarsofnun
á sama fima og Jrvikmyndin Free
Willy 2 erfrumsynd.
frá Mexíkó til sædyrasafnsing i
Oregon þar sem hann j<emst i kynm
við raunverulegan sjó i fyrsta skipti i
1997: StajTsfólk byrjar að kenna
Keikó að eta lifandi fisk.
Jum 1997: Kejko hefur bætt við sig
|!62 kilóum fra þvi hann varfluttur
Mexíkó. Farið er að þuga að þv/ að
flytja hann aftur a héimasloðir i
Norður-Atlantshgfinu.
8: Keiko er farinn að veiða
i silung til matar.
I Fyrír daglegar fréttir af Keikó:
http://www.keiko.org/home/
HTanknum er komið fyrir í C-17 Globemasterflutningavél sem
flýgur með hann beint til Fleimaeyjar ef áætlanir standast.
Flugferðin tekur 8-10 klukkustunair. Stöðugt þarf aðausa
vatni yfir Keikó.
□ Keikó verðurfluttur með pramma frá
i Básaskersbryggju út í hina 350 milljóna
króna nýbyggðu sjókví í Klettsvik
Hámaiks
flutningsgeta: 77,5
tonn
Kostnaður: 12,6
milljarðar tsl.
króna
70 cm
ror
7.3 m
Kvlin er úr neti með 10 cm möskvum sem gerir að
verkum að terskur sjór streymir stöðugt í gegn.
Keikó getur að vissu marki haft samskipti við aðra
háhyrninga sem synda um (nágrenninu.
Upptfsingar veittu: Free Willy Keiko Foundation, United Parcel Service, Eye Witness Guides: Whale
FLUTNINGUR
D
0
Keikó verður fyrst hífður úr núverandi kví
(Newport (sérsmíðuðum „börum". -------------------
„Börunum" slakað niður í sérsmíðaðan polyestertank
sem styrktur er með krossviði
og trefjagleri. I tankinum er 46 cm djúpt ískalt vatn.
Kyn: Karl
Aldur: 20-21
Þyngd:4.3 tonn
lengd: 6.4 metrar
Lungnaþol: 17 mínútur
Mataræði: 80 kfló af síld,
loðna
aðrir smáfiskar og
kolkrabbi
£$ = eldsneitisátylling í lotti
o km 1000 3
Klettsvfk
Heimaey
Vestmannaeyjar
N 0 R • U Ft ATLANTSHAF
Barist fyrir jafnréttinu
Fátt tekur sig betur út á siðu dag-
blaðs eða tímarits en vel heppnuð
áfengisauglýsing. Ýmist glitrar á fag-
urlitt vínið eða sindrar á froðuna í
bjórglasinu. Þá sér gjaman í dögg sem
myndast þegar svellköldum bjórnum
er hellt í glasið.
Þessa fegurð skoða íslendingar í
þeim fjölmörgu útlendu dagblöðum og
tímaritum sem þeir kaupa. Það er
nefnilega bannað að sýna þetta dýr-
indi í íslenskum blöðum. Sama gildir
raunar um sjónvarp, flettiskilti eða
önnur þau auglýsingaform sem fundin
hafa verið upp. Þannig er til dæmis
bannað að koma upp auglýsingaspjöld-
um á innlendum iþróttavöllum vegna
þess hve óhollt er að horfa á. íslend-
ingar horfa hins vegar miklu frekar á
útlenda íþróttaviðburði. Þar er mjöð-
urinn auglýstur allt um kring. Engar
kannanir liggja fyrir um vondu áhrif-
in sem þetta hefur á íþróttaáhuga-
mennina en þeir hljóta að vera veru-
lega brenglaðir vegna þessa.
Sumir Islendingar eru svo jafnrétt-
issinnaðir að þeir sætta sig ekki við
þetta. Nokkrir vilja ganga hreint til
verks og banna áfengisauglýsingar í
útlendum blöðum og sjónvarpi, sem og á skiltum
umhverfis þarlenda íþróttavelli. Þrátt fyrir yfir-
burði eyþjóðarinnar í norðri og ótvíræða forystu-
loka fyrir útsendingar erlendra sjón-
varpsstöðva. Meiri likur eru taldar á
að þetta takist en hið fyrra. Eftir stend-
ur þó að íslendingar fara úr landi og
sjá þá hin forboðnu blöð og sjónvarp.
Þvi kæmi til greina að stöðva þau
ferðalög. Þá sætu allir við sama borð.
Umboðsmenn léttra vína og
brenndra drykkja, auk bjórs, vita
manna best um fegurð nefndra auglýs-
ingamynda. Því þykir þeim sárt að
landinn missi af dásemdum þeim sem
felast í myndaskoðuninni. Þeir hafa
því aðeins reynt að kynna þessar
myndir í blöðum, af einskærri elsku
við náungann.
Illa þenkjandi menn telja að þetta
geri delar þessir aðeins í þágu eigin
hagsmuna. Það er af og frá. Sumir eru
bara þannig gerðir að þeir vilja deila
gæðum þessa lífs með öðrum.
Þessi framtakssemi fer þó fyrir
brjóstið á þeim sem auglýsingabanninu
eru fylgjandi. Því má búast við að hin-
ir góðhjörtuðu verði kærðir fyrir það
eitt að upplýsa, segja frá tegundum og
bera saman þó ekki væri nema eins og
eitt glas af gini, annað af rauðvíni og
hið þriðja af gæðabjór.
Það er ekki tekið út með sitjandi sældinni að
vilja stuðla að auknu jafnrétti þegnanna.
Dagfari
Siunðum
alll seffl
hæfileika er talið ólíklegt að þetta markmið náist.
Takist þetta ekki telja þeir jafnréttinu helst
borgið með því að banna innflutning blaða og
Stuttar fréttir dv
Ágúst með vefsíðu
Ágúst Einarsson alþingismaður
hefur opnað vef-
síður á Netinu,
- agust.is. Á síð-
um hans er á
hverjum degi ný
umfjöllun um
málefni dagsins
og opin leið til
skoðanaskipta,
að því er segir í frétt frá þing-
manninum.
Engin réttlæting
Samtök herstöövaandstæðinga
fordæma árásir Bandaríkja-
manna á meintar bækistöðvar
hryðjuverkamanna í Afganistan
og Súdan. Ekkert réttlætir slíkt
og árásirnar hugsanlega gerðar
til að skapa hinum falleraða for-
seta Bandaríkjanna hagstæða
ásjónu heima fýrir, segir í frétt
frá samtökunum.
Skeljungur selur Frigg
Skeljungur hf. hefur selt Stiklu
ehf. öll hlutabréfin í dótturfélagi
sínu Sápugerðinni Frigg ehf.
Starfsfólki Friggjar var tilkynnt
um eigendaskiptin í dag.
Gengi Flugleiða hækkar
Gengi hlutabréfa í Flugleiðum
fór í gær í 2,86, en tvenn viðskipti
voru með bréfm að upphæð 2 m.
kr. Síðustu viðskipti með bréf fé-
lagsins fyrir birtingu milliupp-
gjörs voru á genginu 2,85 og er því
gengið nú orðið hærra en þá. Við-
skiptavefur Vísis sagði frá.
Græddi á SH (Alli ríki)
Söluhagnaður Hraðfrystihúss
Eskifjarðar á
hlutabréfum
sem félagið seldi
í Sölumiðstöð
hraðfrystihús-
anna 21. ágúst
sl. var um 100
milljónir króna.
Forstjóri Hrað-
frystihússins er Aðalsteinn Jóns-
son.
Seldust strax
Útboð á skuldabréfum Lands-
virkunar upp á 2,5 milljarða, sem
íslandsbanki gaf út og sá um sölu
á, seldust öll upp í gær á fyrsta
degi. Áætlað sölutímabil var
fimm vikur. Gjalddagi er eftir 15
ár.
Grandi í loðnuna
Faxamjöl hf., dótturfélag
Granda hf., hefur keypt öll hluta-
bréfin í útgerðarfélaginu Mel hf.
af Vinnslustöðinni hf. Með í kaup-
unum fylgir nótaskipið Kap VE 4
auk 0,5% aflahlutdeildar í loðnu,
rúmlega 400 tonn af úthafskarfa
auk hugsanlegs veiðiréttar skips-
ins úr norsk-íslenska síldarstofn-
inum. Viðskiptavefur Vísis sagði
frá.
Gefast upp í Smugunni
Áhafhir allra íslensku togar-
anna nema þriggja, sem hafa ver-
iö viö veiðar í Smugunni í
Barnetshafl, hafa gefist upp vegna
aflaleysis og eru níu skip á heim-
leið. Flest voru þar 15 íslenskir
togarar í einu.. Bylgjan sagði frá.
Svarta ekkjan lifir
Köngulóin banvæna, sem
fannst í síðustu viku, er enn á lífi
og heilsast ágætlega í húsakynn-
um Náttúrufræðistofhunar. Bylgj-
an sagði frá.
Leyfið í hættu (Páll)
Flugfélag íslands gæti misst
flugrekstrar-
leyflð batni eig-
infjárstaðan
ekki um tæpan
hálfan milijarð
króna á síðari
hluta ársins.
Framkvæmda-
stjóri Flugfé-
lagsins, Páll Halldórsson, býst við
hlutafjáraukningu síðar á árinu
sjái menn fram á að reksturinn
geti borið sig. Bylgjan sagði frá.