Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1998, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1998, Qupperneq 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1998 Neytendur Kort á líkamsræktarstöövar: Líkamsrækt fyrir alla Baðhúsið er opið frá 7-21 mánudaga, mið- vikudaga og fostudaga og frá 9-21 þriðjudaga og fimmtudaga. Aerobic Sport I líkamsræktarstöð- inni Aerobic Sport kost- ar eins mánaðar kort 5900 krónur. Þriggja mánaða kort kostar síð- an 13900 krónur. í Aer- obic Sporti er boðið upp á svokölluð Klúbbkort þar sem binditími er að lágmarki eitt ár. Greitt er mánaðargjald af Klúbbkortinu sem er 2990 krónur. Klúbbmeð- limir njóta ýmissa fríð- inda, s.s. næringarráð- gjafar og barnagæslu. Aerobic Sport er opið Á haustin taka margir sér tak og koma líkamanum í gott form. Hvað kostar í líkamsræktina 14000 i-nnn 13500 13900 12900 12000 10000 8000 6000 53oo 5500 4000 2000 0 U490 11900 11990 yiii fÉM " 1 Mán S 3 Mán 5900 5490 5490 moo 10500 HH 9000 5450 4990 5100 m ■I liis Stúdíó Baö- Aerobic Þokka- Ræktin Betrunar- Sport- Techno World Ágústu húsiö Sport bót húsið höllin sport Class DV-graf IH og Hrafns Haustið nálgast óðfluga með kald- ari dögum og inniveru. Þá nota margir tímann til að ná af sér aukakílóunum sem sest hafa víðs vegar á líkamann eftir ísát og grill- veislur sumarsins. Neytendasíða DV fór á stúfana og kannaði verð hjá níu líkamsræktarstöðvum á höfuborgarsvæðinu. Skýrt skal tek- ið fram að aðstaða og þjónusta stöðvanna er mismunandi og því erfitt að bera þær fullkomalega sam- an. Stúdíó Ágústu og Hrafns í Stúdíói Ágústu og Hrafns er opið frá kl. 7-22 virka daga. Eins mánaðar kort hjá Ágústu og Hrafni, þar sem viðskiptavinurinn hefur aðgang að öllum opnum tím- um og að tækjasal, kostar 5300 krónur. Sams konar þriggja mán- aða kort kostar 12900 krónur. Hjá Ágústu og Hrafni getur fólk geng- ið i svokallaðan Bónusklúbb. Með- limir kaupa að lágmarki sex mán- aða kort og borga af kortinu mán- aðarlega. Sex mánaða Bónuskort kostar 3690 krónur á mánuði, 12 mánaða kort kostar 2990 krónur á mánuði og 36 mánaða kort kostar 1990 krónur á mánuði. Eigendur Stúdíós Ágústu og Hrafns keyptu nýverið líkamsræktarstöðina Mátt og eru kjör þar því svipuð og í Stúdíóinu. World Class Líkamsræktarstöðin World Class hentar hinum önnum kafna nútíma- manni vel því þar er opið allan sólar- hringinn virka daga vikunnar. Þar kostar eins mánaðar kort 5450 krón- ur, þriggja mánaða kort er á tilboði til mánaðamóta á 9000 krónur en hækk- ar þá upp í 11950 krónur og 12 mánaða kort er á 22900 krónur. í World Class er einnig boðið upp á heilsárskort, sem gildir einnig á alla sundstaði borgarinnar, á 24900 krónur. Aðeins fyrir konur Hjá Baðhúsinu, sem eingöngu er ætlað konum, kostar mánaðarkort 5990 krónur, þriggja mánaða kort 14900 krónur, sex mánaða kort 26400 krónur og tólf mánaða kort á 47300 krónur. Hægt er að fá áðurtalin kort á lægra verði gegn því að þau séu ekki lögð inn. 1 Baðhúsinu er einnig starfræktur svokallaður KK-klúbb- ur þar sem meðlimir borga visst mánaðargjald. Lágmarkstími í KK- klúbbnum er sex mánuðir og kostar þá hver mánuður 3890 krónur. Tólf mánuðir í klúbbnum kosta síðan 2990 krónur á mánuði, 18 mánuðir kosta 2590 krónur á mánuði og 36 mánuðir kosta 1890 krónur á mán- uði. Meðlimir KK-klúbbsins njóta ýmis konar afsláttakjara og fríöinda í Baðhúsinu. Paprikur og pasta eiga vel saman og mynda ágætan hádegisverð. Uppskrift: 225 g pastakoddar eða skrúfur 2 rauðar paprikur 1 græn paprika 1 gul paprika 4 msk. ólifúolía 2 msk. skorin steinselja 1 msk. sítrónusafi 50 g ansjósur 2 harðsoðin egg salt og svartur pipar. Aðferð: Sjóðið pastað i söltu vatni í viðeig- andi tíma, hellið vatninu af þvi þegar það er soðið og setjið í grunna skál. Griilið paprikunar í ofni þar til hýðið utan á þeim er laust á. Áfhýðið paprikumar, takið kjamann úr og skerið paprikunar í langar ræmur. Dreifið þeim yfir pastað. Blandið ólífuolíunni, steinseljunni frá kl. 6.15-21.30 virka daga. Þokkabót og Ræktin Líkamsræktarstöðin Þokkabót er opin frá kl. 6.30-21.30 alla virka daga nema fóstudaga, þá er hún opin frá kl. 6.30 tfl 20. Eins mánaðar kort í Þokkabót kostar 5490 krónur, þriggja mánaða kort kostar 11490 krónur, sex mánaða kort kostar 21790 krónur og heils árs kort kost- ar 36000 krónur. Þokkabót býður skólafólki afslátt. Líkamsræktarstöðin Ræktin er opin alla virka daga nema fostudaga frá kl. 7-22. Á föstudögum er opið og sítrónusafanum saman við. Hærið síðan ansjósunum saman við. Brytjið eggin í litla bita með frá kl.7-21. Eins mánaðar kort þar kostar 5490 krónur og þriggja mán- aða kort kostar 11900 krónur. Hægt er að kaupa sex mánaða kort á mán- aðargreiðslu og er hver greiðsla þá 3990 krónur. Einnig er hægt að kaupa heils árs kort með sama fyr- irkomulagi og er mánaðargreiðslan þá 2290 krónur. Betrunarhúsið Betrunarhúsið er tilvalið fyrir morgunhana því þar er opnað kl. 6 á morgnana virka daga og lokað kl. 22. Þar kostar eins mánaðar kort eggjaskera og dreifð þeim yfir pastað. Saltið og piprið eftir þörfum. -GLM 4990 krónur, þriggja mánaða kort 11990 krónur og sex mánaða kort 19900 krónur. Heils árs kort eru á tilboðsverði sem stendur á 16990 krónur en fullt verð á þeim er 29900 krónur. Sporthöllin í Sporthöllinni í Kópavogi kostar hefðbundið mánaðarkort 5100 krón- ur, þriggja mánaða kort 11100 krón- ur, sex mánaða kort 19200 krónur og tólf mánaða kort 25600 krónur. Reyndar eru tólf mánaða kortin á tilboði til 20. september og kosta þangað til 18000 krónur. Sporthöllin veitir skólafólki af- slátt af áðurtöldum kortum. í Sport- höllinni er einnig boðið upp á svokölluð unglingakort á 3200 krón- ur. Sporthöllin er opin frá kl. 7-22 alla virka daga nema fóstudaga. Á fóstudögum er opið frá kl. 7-20. Technosport Líkamsræktarstöðin Technosport í Hafnarfirði býður mánaðarkortin á 4500 krónur, þriggja mánaða kort- in á 10500 krónur, sex mánaða kort á 18200 krónur og tólf mánaða kort á 33500 krónur. Þar er opið frá kl. 5.30 til 22 alla virka daga nema á fóstudögum. Þá er opið til kl. 20. Planet Pulse Líkamsræktarstöðin Planet Pulse selur ekki kort eins og hinar stöðv- amar heldur gerist fólk meðlimir á stöðinni. Ekki fékkst uppgefið verð á tímum þar því verðið mun vera mjög breytilegt eftir þörfum hvers og eins. Meölimir í Planet Pulse njóta ýmissa fríðinda, s.s. nudds, leirbaða og einkaþjálfunar. -GLM Papriku-pasta Þessi pastaréttur er upplagður fyrir þá sem vilja hugsa um línurnar. sandkorn Frelsiskvöldverður hjá SUS Undirbúningur stendur nú sem hæst hjá Sambandi ungra sjálfstæðismanna við að undir- búa Frelsiskvöldverð sem er haldinn í þriðja sinnið í sam- vinnu við unga hægrimenn í Evr- ópu. Heiðursgest- ur að þessu sinni er Davíð Odds- son forsætisráð- herra en áöur hafa þau Mar- grét Thatcher og Lech Wa- lesa verið heið- ursgestir á slíkum kvöld- verðum. Formaður utanríkis- málanefndar SUS er Sigmundur Sigurgeirsson sem vinnur nú hörðum höndum að því að skipu- leggja kvöldverðinn. Af SUS er það annars að frétta að Víkingur Viðarsson hefur látið af störfum sem framkvæmdastjóri eftir far- sælt starf og við hefúr tekið Jó- hanna María Eyjólfsdóttir... 30 íþróttafréttamenn Gamalkunnur fótboltakappi úr Val, Hörður HHmarsson, rekur ÍT-ferðir og í samvinnu hans og Körfuknattleikssambandsins kemur í næstu viku úrvalslið körfuboltasnillinga úr menntaskólum Bandaríkjanna. Þeir munu taka þátt í mikilli nám- skeiðalotu um körfubolta. En með í för verður eixmig 30 manna lið fréttamanna. Annars vegar koma þeir frá ESPN-stöðinni sem rekur þrjár íþróttarásir og er sú stærsta sinnar tegundar í heiminum. Hins vegar eru það blaðamenn frá ekki ómerkara blaði en hinu fræga Sports Illu- strated sem koma með liðinu ... Módel á Netið Fyrirtækiö Eskimo Models sem kemur íslenskum stássmeyj- um á framfæri í sýningarsölum heimsins hefúr gengið mjög vel. Það eru kjarnakonurnar Ásta Kristjánsdóttir og Þórey Vil- hjálmsdóttir sem standa að fyrirtækinu og nú eru þær að taka upplýs- ingatæknina í sína þjónustu. Öll módel á þeirra vegum verða sett á heimasíðu fýrirtækisins og er gert ráð fyrir að því verði lokið um mánaða- mótin september-október. Gera má ráð fyrir að örtröð verði að síðunni enda íslensku stúlkurnar heimsfrægar um allar þorpa- grundir fyrir fegurð ... Kaffidraumur Sigursteins Erns og Sandkom greindi frá í síðustu viku voru Sigursteinn Másson og nokkrir félagar hans að búa sig undir að að setja á stofn kaffihús í gamla Rósenberg- kjallaranum sem brann með Tungl- inu á dögunum. Þeir félagar halda þó ótrauðir í drauminn um kaflihús. Þannig gengur fjöllun- um hærra á miðbæjarbör- unum að þeir íhugi að neðri hæðina á Ingólfskaffi, þar sem Haukur Morthens steig sín fyrstu spor á sviði, undir kaffi- drauminn... Umsjón Hjálmar Blöndal Netfang: sandkorn @ff. is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.