Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1998, Side 11
ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1998
11
Fréttir
Landsstjórn Framsóknarflokksins kemur saman:
Kæran
tekin fyrir
- hugsanlegt að Árni Gunnarsson þurfi að víkja
Arni
Gunnarsson.
Kæra Félags
unga framsókn-
armanna í
Reykjavík til
landsstjómar
Framsóknar-
flokksins um
lögmæti afmæl-
isþings Sam-
bands ungra
framsóknar-
manna verður
tekin til úrskurðar á fundi lands-
stjórnarinnar á ísafirði um næstu
mánaðamót. FUF kærði fram-
kvæmd þingsins þar sem talið var
að ekki hefði verið farið eftir lög-
um félagsins þegar kosningar fóra
fram á þinginu þar sem fjöldi þing-
gesta hafi verið án kosningaréttar.
Þorlákur Traustason, formaður
FUF, tapaði þar með einu atkvæði
í kosningum til formanns félagsins
gegn Áma Gunnarssyni, sitjandi
formanni SUF og aðstoðarmanni
félagsmálaráðherra. Talið er að
landsstjórnin sé í mjög erfiðri
stöðu til að úrskurða í málinu,
einkum vegna þess að efnisatriði
kærunnar eru, skv. heimildum
DV, með þeim hætti að erfitt er að
andmæla þeim og hins vegar
vegna þess að talið er að það yrði
álitshnekkir fyrir Samband ungra
framsóknarmanna ef 60 ára afmæl-
Guðmundur
Bjarnason.
isþing sam-
bandsins yrði
dæmt ógilt. Áuk
þess er talið
erfitt að láta
Árna Gunnars-
son láta af emb-
ætti formanns
þar sem hann er
aðstoðarmaður
Páls Pétursson-
ar. í landsstjóm-
inni sitja formaður flokksins, vara-
formaður, ritari, gjaldkeri, vararit-
ari, varagjaldkeri og formenn Sam-
bands ungra framsóknarmanna,
Landssambands framsóknar-
kvenna, þingflokks og kjördæmis-
sambanda. Guðmundur Bjamason,
umhverfis- og landbúnaðarráð-
herra, situr í landsstjóminni en
Áma Gunnarssyni og formanni
nefndar um stofnun íbúðalána-
sjóðs var falið að ganga til við-
ræðna við Guðmund á dögunum
um umsókn hans um stöðu fram-
kvæmdastjóra sjóðsins. Ekki náð-
ist í Guðmund til að kanna hvort
hann ætlaði að víkja þegar kæran
yrði tekin fyrir. Skv. heimOdum
DV búast ungir framsóknarmenn
við því að úrskurðurinn verði
þeim í vil en þá þarf að öllum lík-
indum að kjósa til formanns að
nýju. -hb
• D.A.L. innslóttarkerfi
(bein a&gerð ó skjá)
• Tvær línur á skjá
• 153 aðgerðir
Hýberbólsk föll
Almenn brot
Einvíð tölfræði
Prósentureikningur
Harðspjaldahlif
ofl. ofk
Reiknivélar frá SHARP í miklu úrvali
Einn mest seldi
vasoreilcnir á Islandi
EL-531 hentar framhaldsskóla
nemum og nemendum í síðusfu
bekkjum grunnskóla
1.650,-
s s
, BRÆOURNIR
(©) ORMSSON
Láqmúla 8 • Sími 533 2800
Þ0 getur reiknað með...
SHARP
Lágmula 8 • Sími 533 2800
staðgreiðslu-
og greiðslukortaafsláttur a\\t mll/í hlrr,/ns
og stighœkkandi
birtingarafsláttur
2
Smáauglýsingar
550 5000
Range Rover Vouge 3900 '91,
5 g., 5 d., hvítur, ek. 98 þús. km.
Nýskráður '94. Verð 1.990 þús.
Honda Civic 1400 '91, 5 g., 4
d., grár, ek. 134 þús. km. Verð
580 þús.
Daihatsu Charade 1000 '90,4
g., 5 d., hvítur, ek. 106 þús. km.
Verð 190 þús.
Renault Twingo 1200 '95,5 g.,
3 d., rauður, ek. 49 þús. km.
Verð 670 þús. Tilboð 540 þús.
stgr.
MMC L-300 4x4 2000 '88, 5 g„
5 d„ hvítur, ek. 167 þús. km.
Verð 590 þús.
FiatUno 45 1000 '93, 5 g„ 3
d„ hvítur, ek. 87 þús. km.
Verð 410 þús.
Subaru Justy GL I11200 '91,
ssk„ 5 d„ hvítur, ek. 91 þús.
km. Verð 490 þús.
Hyundai Scoupé LS1500 '94,
5 g„ 2 d„ rauður, ek. 39 þús.
km. Verð 770 þús.
MMC Lancer stw 4x41800 '91,
5 g„ 5 d„ rauður, ek. 100 þús.
km. Verð 760 þús.
BMW 518i 1800 '87, 5 g„ 4 d„
hvítur, ek. 122 þús. km.
Verð 390 þús.
Bílalán til allt að
60 mánaða
Range Rover 3500 '88, ssk., 5 d„ Ijósblár,
einn eigandi, sóllúga, loftkæling, ek. 141
þús. km. Verð 1.150 þús.
Opel Astra1,7D station dísil'96, 5 g.,
5 d„ vínrauður, ek. 73 þús. km. Verð
1.050 þús.
Renault Laguna RT 2000 '96, 5 g„ 5 d„
vínrauður, ek. 38 þús. km. Verð 1.490
þús.
Land Rover Discovery turbo-dfsil '97,
ssk„ blár, ek. 28 þús. km. Verð 2.730
þús.
Visa-/Euro-raðgreiðslur
til allt að 36 mánaða.
97
1600
km
3
þus
270
Hyundai Elantra GT 1800 '95, ssk„ 4 Ford Escort CLX 1400 '96, 5 g„ 3 d„
d„ blágrænn, ek. 72 þús. km. Verð 940 hvítur, ek. 49 þús. km. Verð 970 þús.
þús.
Hyundai Sonata GLSi 2000 '96, ssk„ 4
d„ silfurgrár, ek. 65 þús. km. Verð 1.090
þús.
Mazda MX3 1600'92, 5 g„ 3 d„ rauður, Toyota Carina E GLi station 2000 '98, Volvo 850 station 2000 '96, ssk„ 5 d„
ek. 98 þús. km. Verð 1.090 þús. ssk„ 5 d„ vínrauður, ek. 8 þús. km. Verð blár, ek. 45 þús. km. Verð 2.410 þús.
2.090 þús.
Hyundai Accent LSi 1300 '96, 5 g„ 5
d„ grænn, álfelgur, vindskeið, ek. 44 þús.
km. Verð 870 þús.
B&L notaðir bítar, Suðurlandsbraut 12. Sími 575 1200, beinn simi 575 1230.