Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1998, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1998, Side 13
ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1998 13 ...... \ Vísir.is, Netferðir og FM957 kynna: Þrjár sætar stelpur og þrír sætir strákar í einni íbúð á Ibiza í tvær vikur. Hvað gerist? fslenska þjóðin fylgist með á www.visir.is og á FM 957. Svavar Magga Sara Rikki Kolla Bjössi Fylgist með dagbókum Möggu, Rikka, Söru, Svavars, Bjössa og Kollu á www. visir.is - nýjustu ævintýrin á hverjum morgni kl. 10.00 að íslenskum tíma! Fylgist með lifandi skýrslum hjá Rúnari Róberts á FM 957 á milli 10 og 11 á hverjum virkum morgni. Krakkarnir taka myndir á Kodak DC-200, stafræna myndavél frá Hans Petersen, sem fara beint inn á Hitavefinn á Vísi.is Dagbækur krakkanna eru skrifaðar á Ibiza beint inn á Vísi.is með HP OmniBook fartölvu frá Hewlett-Packard. Á Ibiza leggur íslandsbanki þeim til farareyrinn og handklæði að sjálfsögðu!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.