Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1998, Page 20
24
ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1998
Draumalið DV
Pálmi sigraði í
þriðja hlutanum
- tvö lið jöfn og efst í heildarkeppni draumaliðsleiksins
Pálmi Viðar Harðarson, 24 ára Reykvíkingur,
er kominn í hóp sigurvegara i draumaliðsleik DV
1998. Lið Pálma Viðars, Playa de Ingles, fékk flest
stig í júlí/ágúst-keppninni, sem náði yfir umferð-
ir 10 til 14 í úrvalsdeildinni í knattspyrnu.
Pálmi var í öðru sæti fyrir leiki 14. umferðar-
innar um helgina. Hann fékk sex stig í henni en
þau dugðu honum til að ná efsta sætinu því
Lundarbrekku-Þróttur, lið Jóns Jóhanns Þórðar-
sonar úr Kópavogi sem var efst eftir 13. umferð,
fékk aðeins tvö stig út úr umferðinni og endaði
tveimur stigum á eftir Pálma. Sjöfn Björg Krist-
insdóttir úr Reykjavík varð síðan jöfn Jóni
Jóhanni að stigum með lið sitt,
Deedee Utd.
Vinningur frá Spörtu
Pálmi fær úttektarvinning frá
sportvöruversluninni Spörtu á
Laugavegi 49 eins og aðrir sigur-
vegarar á einstökum tímabilum í
leiknum og sigurvegararar í lands-
hlutakeppninni.
Fimmtánda umferð úrvalsdeildar-
innar verður leikin 1. til 8. septem-
ber. Þá hefst fjórða og síðasta tíma-
bil draumaliðsleiksins sem nær
yfir fjórar síðustu umferðir deild-
arinnar. Enn á ný byrja þvi öll
4.228 draumaliðin á núUi og eiga
jafna sigurmöguleika í september-
keppninni.
Algjör draumur og abcd jöfn og
efst
í heildarkeppninni fer baráttan enn harðn
andi. Guðmundur Helgason frá Akureyri hefur
um nokkurt skeið trónað á toppnum með lið
sitt, Algjör draumur. Nú hefur hins vegar
Eyjamaðurinn Guðjón Egilsson með liðið
abcd náð honum að stigum. Sjö stigum
á eftir þeim kemur síöan hástökkvari
vikunnar, Björn Valur Gíslason frá
Ólafsfirði, en lið hans, Nr. 7, bætti
við sig 20 stigum í 14. umferðinni.
Sömu lið og áður eru efst í hverjum
landshluta fyrir sig en þar er víða um
mjög tvísýna keppni að ræða.
Baldur fékk 13 stig
Það var heldur rólegra yfirbragð yfir 14. um-
ferð úrvalsdeildarinnar en tveimur þeim næstu á
undan. Að þessu sinni voru aðeins skoruð 13
mörk í leikjunum fimm og einungis eitt rautt
spjald leit dagsins ljós. Það fékk leikmaður sem
er ekki einu sinni með í draumaliðsleiknum,
Chris Jackson úr ÍR, svo það hafði engin áhrif.
Baldur Bragason úr Leiftri var maður umferð-
arinnar. Baldur, sem var með tvö mínusstig í
draumaliðsleiknum fyrir
hana, skoraði tvívegis
fyrir Leiftur gegn
Þrótti og var að auki
valinn maður
leiksins í
DV.
Fyrir þetta fékk hann 13 stig sem komu þeim til
góða sem keyptu hann eftir að tímabilið hófst en
Baldur var ekki í hópi þeirra leikmanna sem
voru á draumaliðslistanum til að byrja með þar
sem ekki varð ljóst að hann myndi spila hér á
landi fyrr en um það leyti sem íslandsmótið
hófst.
Gunnar og Þormóður næstir
Gunnar Oddsson, þjálfari og leik-
maður Keflvíkinga, varð næst
stigahæstur í umferðinni en hann
fékk 9 stig fyrir leik sinn gegn Fram.
Þar skoraði hann og var maður leiks-
ins. Síðan kom Þormóður Egilsson úr
KR með 8 stig en hann skoraði sigur-
markiö gegn ÍR og fékk að auki tvö
stig sem vamarmaður þar sem
KR fékk ekki á sig mark.
904-1015
Þátttakendur era enn
minntir á símaþjónustu
draumaliðsleiksins. Með
því að hringja í 904-1015
geta þeir fengið stöðuna
hjá sinu liði, bæði á við-
komandi tímabili og í
leiknum í heild, og enn
fremur fengið liðsskip-
an sína staðfesta. Rétt
er að taka ffam að
vegna tölvubilunar
______ voru þessar upp-
lýsingar komn-
ar óvenju seint inn
á þjónustusímann eft-
ir 14. umferðina, eða á 11. tímanum í gærkvöld.
Þessir tveir eiga ólfku gengi að fagna í drauma-
liðsleiknum. Steingri'mur Jóhannesson úr ÍBV
er stigahæstur allra leikmanna en Ólafur
Stígsson úr Val hefur verið iðinn við gulu
spjöldin og er þar með með talsverðan mfn-
us. DV-mynd Brynjar Gauti
mMm MJ U
lETk»Jl
Efstu lið í heild
abcd . . 136
Algjör draumur . . . . . 136
Nr. 7 . . 129
Playa de Ingles Utd . . 123
Ljónin 11 . . 123
FC Impetus . . 121
Fontur . . 119
Toppmenn . . 117
Efstu lið í júlí/ágúst
Playa de Ingles Utd ... 71
Deedee Utd ... 69
Lundarbrekku-Þróttur ... 69
Kletturinn JÓS .. . ... 64
Prúður FC ... 64
Stuttgart ... 63
Nr. 7 . . .62
ASE-006 ... 61
Púkar . . .60
Frank Club ... 60
Reykjavík
Playa de Ingles Utd . . 123
Fontur . . 119
Toppmenn . . 117
Hvítvoðungamir .. . . 109
Solitaire . . 108
Suðvesturland
Ljónin 11 . . 123
FC Impetus . . 121
Vialli . . 111
Liverpool AA 5 ... . . 111
ASE-006 . . 107
Vesturland
Columbia Lakes .. . . . 104
Rauðu rollumar ... . . . 92
Einir ... 89
Pungstappan . . . 88
Nizzan 3 ... 84
Norðurland
Algjör draumur ... . . 136
Nr. 7 . . 129
Býflugumar FC . . . . . 113
Á toppnum . . 102
Isspiss . . 102
Austurland
Febrúar . . . 93
Big Fat Spice . . . 91
Þórey . . . 91
Hælsending . . . 87
Golli frá Ruben .. . . . . . 85
Suðurland
abcd . . 136
Sitrónan . . . 99
Hell-Furðufugl Eyjum . . . 92
Dagur Arnarsson ... . . . 91
Eymasneplar . . . 89
Stig einstakra leikmanna
Markverðir (MV)
MVl Ólafur Pétursson, Fram .... -1
MV2 Albert Sævarsson, Grind. . -20
MV3 Þóröur Þórðarson, ÍA.........-6
MV4 Gunnar Sigurðsson, ÍBV .... -2
MV5 Ólafur Þór Gunnarsson, ÍR . -16
MV6 Bjarki Guðmundss., Keflavik -7
MV7 Kristján Finnbogason, KR . . . 19
MV8 Jens Martin Knudsen, Leiftri -7
MV9 Lárus Sigurðsson, Val ........-4
MVIO Fjalar Þorgeirsson, Þrótti. . . -18
Varnarmenn (VM)
VMl Ásgeir Halldórsson, Fram ... 0
VM2 Ásmundur Amarsson, Fram . 17
VM3 Jón Þ. Sveinsson, Fram .... -7
VM4 Sigurður Elí Haraldss., Fram . 0
VM5 Sævar Guðjónsson, Fram . . -10
VM6 Guðjón Ásmundsson, Grind -33
VM7 Hjálmar Hallgrímss, Grind . -25
VM8 Júlíus Daníelsson, Grind ... -12
VM9 Milan St. Jankovic, Grind .. -3
VM10 Sveinn Ari Guðjónss, Grind -20
VMll Sigursteinn Gíslason, ÍA .... -7
VM12 Siobodan Milisic, lA........-11
VM13 Steinar Adolfsson, ÍA.......-1
VM14 Sturlaugur Haraldsson, tA .. -8
VM15 Reynir Leósson, ÍA...........-8
VM16 Hjalti Jóhannesson, ÍBV .... -3
VM17 Hlynur Stefánsson, ÍBV .......2
VM18 ívar Bjarklind, ÍBV ..........3
VM19 Jóhann S. Sveinsson, ÍBV ... -1
VM20 Zoran Miljkovic, ÍBV ........-6
VM21 Garðar Newman, ÍR ...........-28
VM22 Jón Þór Eyjólfsson, ÍR ..... -29
VM23 Kristján Halldórsson, ÍR .. . -29
VM24 Magni Þórðarson, ÍR..........-31
VM25 Óli Sigurjónsson, IR...........-5
VM26 Gestur Gylfason, Keflavík .. -12
VM27 Guðmundur Oddsson, Kefl .. -6
VM28 Karl Finnbogason, Keflavík . -12
VM29 Kristinn Guðbrandss., Kefl .. -8
VM30 Snorri Már Jónsson, Kefl ... -7
VM31 Birgir Sigfússon, KR............1
VM32 Bjami Þorsteinsson, KR .... 23
VM33 Sigurður öm Jónsson, KR . . 19
VM34 Þormóður Egilsson, KR........18
VM35 Þórhallur Hinriksson, KR . . . 10
VM36 Andri Marteinsson, Leiftri. . -5
VM37 Júlíus Tryggvason, Leiftri . . -15
VM38 Sindri Bjamason, Leiftri.... -2
VM39 Steinn V. Gunnarss, Leiftri.. -2
VM40 Þorvaldur Guðbjömss, Leiftri -6
VM41 Bjarki Stefánsson, Val.......-14
VM42 Grímur Garðarsson, Val ... -25
VM43 Guömundur Brynjólfss., Val -18
VM44 Páll S. Jónasson, Val ..........0
VM45 Stefán Ómarsson, Val.........-20
VM46 Amaldur Loftsson, Þrótti ... -6
VM47 Daði Dervic, Þrótti ..........-28
VM48 Kristján Jónsson, Þrótti ... -38
VM49 Vilhjálmur H. Vilhjálms., Þr -31
VM50 Þorsteinn Halldórss., Þrótti . -32
VM51 Freyr Bjarnason, ÍA.............0
VM52 Joe Tortolano, ÍR ............-31
VM53 Ágúst Guðmundsson, Val . . -8
VM54 David Winnie, KR ...............2
VM55 Vilhjálmur Vilhjálmss., Val . -1
VM56 Þórir Áskelsson, Fram.......7
Tengiliðir (TE)
TEl Árni Ingi Pjetursson, KR ... -2
TE2 Baldur Bjarnason, Fram........5
TE3 Freyr Karlsson, Fram.........-4
TE4 Kristófer Sigurgeirss., Fram . 21
TE5 Þorvaldur Ásgeirsson, Fram . . 0
TE6 Bjöm Skúlason, Grindavík . . -5
TE7 Marteinn Guðjónsson, Grind . 0
TE8 Sinisa Kekic, Grindavík .... 10
TE9 Vignir Helgason, Grindavík . -2
TE10 Zoran Ljubicic, Grindavík ... 2
TEll Alexander Högnason, ÍA........1
TE12 Heimir Guðjónsson, ÍA.........-3
TE13 Jóhannes Guðjónsson, ÍA .... 4
TE14 Jóhannes Harðarson, ÍA .... 2
TE15 Pálmi Haraldsson, ÍA..........10
TE16 Ingi Sigurðsson, ÍBV...........16
TE17 Ivar Ingimarsson, ÍBV .........-2
TE18 Kristinn Hafliðason, ÍBV .... 8
TE19 Sigurvin Ólafsson, tBV........0
TE20 Steinar Guðgeirsson, ÍBV ... -2
TE21 Amar Þór Valsson, ÍR ..........-4
TE22 Amljótur Davíðsson, Fram ... 4
TE23 Bjami Gaukur Sigurðss., ÍR . . 0
TE24 Geir Brynjólfsson, ÍR...........9
TE25 Guðjón Þorvarðarson, ÍR .... 8
TE26 Adolf Sveinsson, Keflavík ... -2
TE27 Eysteinn Hauksson, Kefl .... 0
TE28 Gimnar Oddsson, Keflavík ... 9
TE29 Ólafur Ingólfsson, Keflavík ... 4
TE30 Róbert Sigurðsson, Keflavík .. 0
TE31 Amar Jón Sigurgeirss., KR . . 0
TE32 Besim Haxhiajdini, KR.........8
TE33 Einar Þór Daníelsson, KR . . . 20
TE34 Sigþór Júlíusson, KR ...........4
TE35 Þorsteinn Jónsson, KR.........4
TE36 John Nielsen, Leiftri..........-1
TE37 Paul Kinnaird, Leiftri........-10
TE38 Páll V. Gíslason, Leiftri .... -2
TE39 Peter Ogaba, Leiftri..........-16
TE40 Rastislav Lazorik, Leiftri ... 15
TE41 Hörður Már Magnúss., Val ... 4
TE42 Ingólfur Ingólfsson, Val .......4
TE43 Ólafur Brynjólfsson, Val......0
TE44 Ólafur Stígsson, Val .........-10
TE45 Sigurbjörn Hreiðarss., Val . . 12
TE46 Gestur Pálsson, Þrótti........-4
TE47 Ingvar Ólason, Þrótti .........-6
TE48 Logi U. Jónsson, Þrótti.......-2
TE49 Páll Einarsson, Þrótti..........8
TE50 Vignir Sverrisson, Þrótti .... 0
TE51 Scott Ramsey, Grindavík ... 12
TE52 Eiður Smári Guðjohnsen, KR 0
TE53 Baldur Bragason, Leiftri .... 11
TE54 Páll Guðmundsson, Leiftri ... 8
TE55 Hallsteinn Amarson, Fram ... 9
TE56 Amór Guöjohnsen, Val..........41
TE57 Georg Birgisson, Keflavík .... 0
TE58 Marko Tanasic, Keflavík .... -2
Sóknarmenn (SM)
SMl Anton B. Markússon, Fram . -10
SM2 Ágúst Ólafsson, Fram............-2
SM3 Þorbjöm A. Sveinsson, Fram -2
SM4 Ámi Stefán Bjömsson, Grind . 2
SM5 Óli Stefán Flóventss., Grind . . 3
SM6 Þórarinn Ólafsson, Grind ... . 0
SM7 Hálfdán Gíslason, ÍA.............-4
SM8 Mihajlo Bibercic, ÍA..............0
SM9 Ragnar Hauksson, ÍA...............0
SM10 Kristinn Lámsson, ÍBV..........14
SMll Sindri Grétarsson, ÍBV.........2
SM12 Steingrímur Jóhanness., ÍBV 57
SM13 Ásbjöm Jónsson, tR...............0
SM14 Kristján Brooks, tR .............7
SM15 Sævar Gíslason, ÍR...............9
SM16 Guðmundur Steinarss., Kefl . 11
SM17 Gunnar Már Másson, Kefl. ... 0
SM18 Þórarinn Kristjánsson, Kefl . . 6
SM19 Andri Sigþórsson, KR.............2
SM20 Bjöm Jakobsson, KR ..............7
SM21 Guðmundur Benediktss., KR . 14
SM22 Kári Steinn Reyniss, Leiftri .. 0
SM23 Steinar Ingimundars, Leiftri.. 2
SM24 Uni Arge, Leiftri...............13
SM25 Amór Gunnarsson, Val...........-2
SM26 Jón Þ. Stefánsson, Val ..........6
SM27 Salih Heimir Porca, Val .... -4
SM28 Ásmundur Haraldss., Þrótti . 13
SM29 Hreinn Hringsson, Þrótti ... 13
SM30 Tómas Ingi Tómass., Þrótti .. 39
SM31 Sigurður R. Eyjólfsson, ÍA . . 13
SM32 Jens Paeslack, ÍBV...............2
SM33 Sasa Pavic, Keflavik.............0
SM34 Dean Martin, ÍA.................-3
SM35 Zoran Ivsic, ÍA.................-1
SM36 Haukur Hauksson, Fram .... 0
SM37 Steindór Elíson, Fram............2