Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1998, Side 22
26
ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1998
Hringiðan
DV
Á laugardaginn var opnuö í Ráðhúsi Reykjavíkur
sýning á verkum Dieters Roths. Liija Margeirsdótt-
ir, Ingibjörg Jónasdóttir og Flosi Ólafsson voru viö
opnunina.
Hinir síungu Stuð-
menn héldu ball á Hót-
el Sýrlandi á föstu-
dagskvöldið. Vinkon-
urnar Hanna Dísa
Magnúsdóttir og Soffía
Siguröardóttir voru
hressar á rölti um sali
hússins.
Hallgrímskirkjuturn
er kannski ekki staö-
urinn til að vera á þegar
klukkur kirkjunnar byrja
aö hringja. Hann Andri
komst að þessu þegar klukk-
urnar hringdu inn Menningarnótt
Reykjavíkur á laugardaginn.
Hljómsveitin Stuðmenn breytti nafni skemmtistaðarnins Broadway í Hótel Sýr-
land fyrir tónleika sína í húsinu á föstudaginn og þrátt fyrir nafnbreytinguna
rötuðu gestir á staöinn og stanslaust stuð var með Röggu, Agli, Kobba og öll-
um hinum fram á rauðanótt. DV-myndir Hari
et £V'a<
„t seT?-. íV^o'"'
\nQat'°to n oP"a6í n VAé'
**Z«**1 v'ot'h
\o« a '*n ésartA GVJÖ
'et want'S'JÖ'"Ja
sWa"-
só"Jseto
Mummi og Hrafnhildur stóðu fyrir dúnd-
urtónleikum í versluninni Spútnik á laug-
ardagskvöldiö. Hinir ungu meðlimir í
fönkhljómsveitinni Jagúar spiluöu og
héldu uppi góöu stuöi langt fram eftir
kvöldi.
Ljósmyndarinn
Einar Sebastian
opnaði sýningu á
verkum sínum í
Gallerí Horninu á
laugardaginn. Sigrún
Guömundsdóttir, Auö-
ur Bjarnadóttir og Vala
Kristjánsson voru viö opn-
unina enda hafa þær allar set-
ið fyrir hjá Einari.
Helgi Hjörvar, oddviti R-listans, og sambýliskona hans
til 12 ára, Þórhildur Elín Elínardóttir, létu gefa sig sam-
an í Dómkirkjunni á laugardaginn. Hjónin fá hér yfir sig
hið heföbundna magn hrisgrjóna og Hildur dóttir
þeirra fylgist með.
Það var nú ekki mikil hreyfing á
honum þessum en Götuleikhús-
ið var hins vegar hreyfanlegt,
með skemmtilegar uppákomur í
miðbænum á menningarnótt.
Kringlan er oröin 11
ára gömul og í tilefni
þess voru sett upp
leiktæki á Kringlutorg-
inu og slegið upp
krakkahátíð. Elísa Mist
og Ásta voru komnar
til þess að skemmta
sér í Kringlunni