Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1998, Blaðsíða 31
JD"V ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1998
35
fyrir 50
árum
Þriðjudagur
25. ágúst 1948
wiszn
Þórunn var hyllt
ákaflega
Andlát
Ásgeir Bjarnason, Litlahvammi
9a, Húsavík, lést á Sjúkrahúsi Þing-
eyinga aðfaranótt mánudaginn 24.
ágúst.
Hlíf Þórarinsdóttir, Naustahlein 6,
Garðabæ, lést á lyflækningadeild
Landspítalans fóstudaginn 21. ágúst.
Guðrún Elimundardóttir, andað-
ist á hjúkrunar- og dvalarheimilinu
Seljahlíð að kvöldi laugardagsins 22.
ágúst sl.
Ólöf Vihnimdardóttir, Laufásvegi
42, Reykjavík, lést á Landakotspít-
ala laugardaginn 22. ágúst.
Magnea V. Einarsdóttir, Sólvangi,
áður Grænukinn 17, Hafnarfírði,
lést á Sólvangi fóstudaginn 21.
ágúst.
Gunnlaugur Carl Nielsen vélfræð-
ingur lést af slysforum í Namibíu
aðfaranótt sunnudagsins 23. ágúst.
Guðmundur Guðjónsson, fyrrv.
verkstjóri, Lindargötu 57, Reykja-
vik, andaðist á heimili sínu að
kvöldi laugardagsins 22. ágúst.
Heidi Margaret lést af slysforum í
Fort Wayne, Bandaríkjunum,
sunnudaginn 9. ágúst sl.
Klara ísafold Jónatansdóttir, Ás-
braut 8, Grindavík, lést á hjúkrun-
arheimili aldraðra, Víðihlíð í
Grindavík, laugardaginn 1. ágúst sl.
Geir Garðarsson flugstjóri, Blika-
nesi 17, Garðabæ, lést á Landspítal-
anum fimmtudaginn 13. ágúst.
Jarðarfarir
Bjamdís Tómasdóttir, Miklubraut
54, verður jarðsungin frá Dómkirkj-
unni miðvikudaginn 2. september
kl. 15.
Gísli Þorkelsson frá Fagurhóli,
Grundarfirði, Torfufelli 36, verður
jarðsunginn frá Fossvogskirkju
fimmtudaginn 27. ágúst kl. 13.30.
Kristján Jónsson loftskeytamaður
verður jarðsunginn frá Litlu kapell-
unni, Fossvogskirkju, fimmtudag-
inn 27. ágúst kl. 13.30.
Ragnar Erlendsson, Hrafnistu í
Reykjavík, áður til heimilis að
Hringbraut 78, verður jarðsunginn
frá Grensáskirkju miðvikudaginn
26. ágúst kl. 13.30.
Tilkynningar
Tombóla
Þær Aldís Kristjánsdóttir, Sandra
Salvör Kjartansdóttir, Hildur Ýr
Arnarsdóttir og Birta Sigmunds-
dóttir héldu tombólu og söfnuðu
7024 kr. sem þær gáfu til Rauða
kross íslands.
Adamson
„Þórunn litla Jóhannsdóttir hélt tónleika í
Austurbæjarbíó f gærkvöldi. Húsiö var
þéttskipaö áheyrendum og fögnuöu þeir
hinni ungu listakonu mjög innilega. Þór-
Slökkvilið - lögregta
Neyöamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir
landiö allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s.
421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akurejri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og
sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Siökkvilið s. 456 3333, brunas. og
sjúkrabifreiö 456 3333, lögreglan 456 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í
Háaleitisapóteki í Austurveri við
Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefnar í sima 551 8888.
Apótekið Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga til
kl. 24.00.
Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00,
laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið kl.
8.30- 19 alla virka daga. Opið laud. til kl. 10-14.
Apótekið Iðufelii 14 laugardaga til kl 16.00.
Simi 577 2600.
Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-fóstd.
kl. 9-18.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard.
10-14. Sími 551 7234.
Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd.
10.00-14.00. Simi 577 5300.
Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00
16.00. Sími 553 5212.
Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16.
Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00,
Simi 552 4045.
Reykjavikurapótek, Austurstræti 16. Opið
laugard. 10-14. Simi 551 1760.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laug-
ard. kl. 10.00-16.00.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið
laugardaga frá kl. 10.00—14.00.
Hagkaup Lyfjabúö, Mosfb.: Opið
mánud.-fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-18.
Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14.
Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið laugard. 10-16.
Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21.
Apótekið Suðurströnd 2, opið laugard.
10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid.
Hal'narfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið
alia daga frá kl. 9-19 ld. og sud. 10-14 Hafhar-
fjarðarapótek opið ld. kl. 10-16. Fjarðarkaups
Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16.
Apótek Keflavikur: Opið laugard. 10-13 og
16.30- 18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30.
Apótek Suðurnesja Opið laugard. og
sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga
kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga
10-14.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur-
eyri: Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér
um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið
kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfja-
fræðingur á bakvakt. Uppl. í sima 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamames, sími 112,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavik, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur- hjá Krabbameinsráðgjöfmni í
sima 800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavfk og Kópavog er í
Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alla virka daga
frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgid. allan sólar-
hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og
tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um
lækna og iyflaþjónustu í símsvara 551 8888.
Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á
unni bárust fjölmargir blómvendir og aör-
ar gjafir. Lék hún mörg aukalög og ætlaði
fagnaðarlátum áheyrenda aldrei að
linna."
kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15,
sunnud. kl. 13-17. Uppl. I s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða-
móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17
alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil-
islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á
slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi,
sími 525-1700.
Neyðarvakt Tarmlæknafél. íslands:
Simsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum ailan
sólarhringinn, sími 525 1710.
Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka
daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími
561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar-
vakt iækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um
helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá ki. 17-8 næsta
morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í
síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481
1966.
Akureyri: Dagvakt frá ki. 8-17 á Heilsugæslu-
stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi
læknis er 85-23221. Upplýsingar þjá lögreglunni
í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og
Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknarbmi
Sjúkrahús Reykjavíkur:
Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og
eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáis
heimsóknartimi eftir samkomulagi. Bama-
deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan
sólar-hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er
frjáis.
Landakot: Öldrunard. frjáls heim-sóknartími.
Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914.
Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og
eftir samkomulagi.
Amarholt á Kjalarnesi. Frjáls heim-
sóknartími.
Hvitabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Sólvangur, Hafharfirði: Mánud- laugard.
kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi-
daga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alia virka daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Meðgöngudeild Landspitalans: Kl. 15-16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
14-21, feður, systkyni, afar og ömmur.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30.
Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vifilsstaðadeild:
Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að
stríða, þá er sími samtakanna 551 6373, kl. 17-20
daglega.
Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasimi er
opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00 - 22.00.
Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.-
miðv. kl. 8-15, funmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Simi
560 2020.
Söffhin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega ki.
13-16.
Árbæjarsafh: Opið í júni, júli og ágúst frá kl. 9-17
virka daga nema mánud. Á mánudögum er
Árbærinn og kirkjan opin frá kl. 11-16. Um helgar
er opið frá kl. 10-18. Hópar geta pantað leiðsögn
allt árið. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111.
Borgarbókasafn Reykjavfkur, aðalsafh, Þing-
holtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud.-funmtd.
kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasaih, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfh eru opin: mánud- fimmtud.
ki. 9-21, fóstud. kl. 9-19.
Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud.-Jostd. kl. 13-19.
Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 48, s. 568 3320. Opið mánd.
kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kL 11-17, funtd. kl. 15-21,
fóstd. kL 10-16.
Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið
mánd.-funtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bókabíl-
ar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um
borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsaíh, þriðjud. kl. 14-15. 1 Gerðubergi,
funmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar,
miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Bros dagsins
Fyrrverandi fegurðardrottning, Svala
Arnardóttir, var á opnun í Nýlistasafninu í
upphafi menningarnæturinnar.
Listasafh íslands, Frikirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað.
Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafh Einars Jónssonar. Opið alla daga
nema mánud. frá kl. 13.30-16. Höggmynda-
garðurinn er opin aila daga.
Listasafii Siguijóns Ólafssonar á Laugamesi.
Opið alla daga nema mánud. kl. 14-17. Kaffistofan
opin á sama tima. Sýnd eru þrívíð verk eftir Öm
Þorsteinsson myndhöggvara. Simi 553 2906.
Náttúrugripasafhið við Hlemmtorg: Opið
sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16.
Fimmtudkl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjarnamesi opið á sunnud.,
þriðjud., fmuntud. og laugard. kl. 13-17.
Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjallara
Spakmæli
Brotthlaupinn sonur
heldur áfram að vera
verðmætur; brott-
hlaupin dóttir missir
gildi sitt.
Kínverskt
opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bóka-
safh: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17.
Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8,
Hafharfirði. Opið alla daga frá 1. júní til 30.
september frá kl. 1317. Simi 565 4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vél-
smiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið
ki. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafh íslands. Opið laugard., sunnud.,
þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stoftiun Áma Magnússonar: Handritasýning í
Ámagarði við Suðurgötu er opin daglega kl.
13-17 til 31. ágúst.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjamar-
nesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar
í sima 5611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími
4624162. Lokað í sumar vegna uppsetningar
nýrra sýninga sem opnar vorið 1999.
Póst og símaminjasafhið: Austurgötu 11,
Hafharfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjam-
ames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390.
Suðumes, sími 422 3536. Hainarfjörður, sími
565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, simi 552 7311, Sel-
tjamam., sími 561 5766, Suðum., sími 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, simi
562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri,
sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lok-
un 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322.
Hafharfi., simi 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam-
amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj-
um tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofhana, sfmi 552 7311:
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan sól-
arhringinn.
Tekið er við tiikynningum um bilanir á veitu-
kerfiun borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar-
stoftiana.
STJORNUSPA
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 26. ágúst.
Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.):
Þér býöst skemmtilegt tækifæri til að sýna hæfileika þina. Þér
finnst sem þú fáir uppreisn æru með þvi að sanna þig á þessum
vettvangi.
Fiskamir (19. febr. - 20. mars):
Einhver sem þér þykir vænt um stendur frammi fyrir erfiöri
ákvöröun sem varðar þig óbeint. Beittu ekki þrýstingi, það er
einnig mikilvægt að þú styðjir lokaákvörðun persónunnar.
Hrúturinn (21. mars - 19. april):
Þú verður fyrir óvenjulegu happi í dag. Dagurinn verður
fjörlegur og skemmtilegur og þú nýtur lífsins með vinum og
fjölskyldu.
Nautið (20. april - 20. maí):
Þú finnur fyrir öfund í kringum þig. Það eru ekki allir
jafnánægðir með frama þinn í ákveðnu máli. Þú kynnist
ákveðinni persónu á nýjan hátt.
Tvfburarnir (21. mal - 21. júni):
Þér leiöist að þurfa að sinna sömu skyldum alla dag og þú ættir
að reyna eitthvað nýtt í dag, jafnvel leita til annarra eftir
hugmyndum.
Krabbinn (22. júní - 22. júli):
Þú ert bjartsýnn og það kemur sér vel í starfi þínu. Þú ættir ekki
að láta þeð angra þig þó þú verðir fyrir töfum.
Ljónið (23. júli - 22. ágúst):
Smávægilegt vandamál kemur upp fyrri hluta dagsins og þú þarft
að fá hjálp annarra við að leysa það. Happatölur eru 1, 7 og 19.
Meyjan (23. ágúst - 22. sept.):
Vertu þolinmóður við samstarfsmenn þó upp komi vandamál.
Reyndu að forðast deilur og létta andrúmsloftið. Happatölur eru
4, 5 og 23.
Vogin (23. sept. - 23. okt.):
Þú fagnar ákveðnum timamótum á næstunni. Það er mikilvægt
að þú skipuleggir allt vel og sjáir sjálfur um að standa undir
væntingum þínum varðandi þessi tímamót.
Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.):
FjöLskyldumeölimur gerir þér erfitt fyrir í sambandi viö vinnuna
þína. Það rikir skilningsleysi á báöa bóga.
Bogmaðurinn (22. nðv. - 21. des.):
Vinur þinn færir þér ánægjulegar fréttir varðandi sameiginlegan
vin. Þær vekja upp gamlar og góðar minningar.
Steingeitin (22. des. - 19. jan.):
Þér er vel tekið á nýjum vettvangi. Hann snertir félagslif eða
tómstundir og mun veita þér mikla ánægju. Happatölur eru 12,25
og 29.