Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1998, Síða 32
36
ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1!
nn
Ummæli
akápur og
konfektkassar
Bókin er ekki lengur flytj-
andi boðskapar,
feguröar eða ljót-
leika, heldur er
hún orðin stand-
ard gjafavara.
Bnda sérðu hvaö
bókakápur eru
orðnar líkar
konfektkössum."
Þorgeir Þorgeirson rithöfundur,
ÍDV.
Gagnslaust verkfæri
„Það er hins vegar alveg ljóst
að ef ekki verður gengið frá
þessum málum í sátt við starfs-
fólk í heilbrigðisþjónustu þá er
gagnagrunnurinn gagnslaust
verkfæri sem mun ekki skapa
annað en deilur og illindi
næsta áratug."
Guömundur Björnsson, form.
Læknafélags ísiands, í DV.
Ráðherra tapar
„Hann (Þorsteinn Pálsson)
hefur aftur og aftur
lýst yfir að það sé
ekki spuming
hvort heldur
hvenær hvalveiö-
ar heíjist, en situr
nú uppi með egg-
ið í andlitinu.
Hann hefur einfald-
lega tapað málinu."
Magnús Skarphéðinsson skóla-
stjóri, í DV.
Forseta ber að hafa
skoðanir
„Honum ber beinlínis skylda
til að viðra skoðanir sínar og
sjónarmið þegar mikið liggur
við. Satt best að segja þykja
mér forsetar lýðveldisins hafa
verið helsti ragir við að gegna
þeirri þjóðþrifaskyldu."
Sigurður A. Magnússon rithöf-
undur, í DV.
Sprengjuleikur
„íslandsbanki kaupir ekki
Búnaðarbankann.
Það væm svik við
viðskiptavini og
starfsmenn bank-
ans. Ég álít að
viöskiptaráð-
herra eigi sem
fyrst að hætta
viöræöum séu þær á
annað borð komnar í gang.
Menn eiga að hætta að leika sér
að þessari sprengju."
Guðni Ágústsson alþingismað-
ur, i DV.
Vönduð meðalmennska
„Vönduð meðalmennska er
aðalsmerki Vikunnar. Það er
gott að hún er næstmest selda
tímaritið. Væri meira af vand-
aðri meðalmennsku, þá væri
kannski minna af lágkúru."
Auður Haralds, í fjölmiðlarýni i
DV.
Pétur S. Jóhannsson í undirbúningsnefnd færeysku daganna í Ólafsvík:
Sjaldan verið jafnmargt
fólk í bænum
hátt og vilja hafa svona daga áfram.
Það er mikill áhugi á því hér að hafa
færeyska daga aftur að ári. Færeyska
hljómsveitin átti stóran þátt í því að
skapa stemningu á ballinu og það er
verið huga að því fyrir næsta ár hvað
hægt er að gera.
Við eigum eftir að fara yfir hlutina
og sjá hvemig þetta hefur komið út og
þá bæta inn í næst.“
Pétur hefur mikinn áhuga á iþrótt-
um og fylgist með þeim. Hann var
íþróttum í gamla daga og fylgist
mikið með yngstu dóttur sinni
sem er í íþróttum auk þess er
hann alæta á alls konar tón-
list. Hann er í Kirkjukór
Ólafsvíkur og hefur gaman af
því að syngja. Einnig sér
hann um útgáfu á Sjó-
mannadagsblaði SnæfeÚs-
bæjar en það kemur út ár-
lega.
Pétur er giftur Guðrúnu
Víglundsdóttir og eiga þau fjög-
ur börn: Víglund, 30 ára, Jó-
hann, 28 ára, Mörtu, 19 ára,
og Kristjönu, 10 ára.
-DVÓ
DV, Vesturlandi:
„Það var þannig að það kom kona
af færeyskum ættum, búsett hér í
Ólafsvík, til mín í vor og spurði mig
að því hvemig mér litist á það að hafa
færeyska daga hér í Ólafsvík. Mér
leist strax vel á hugmyndina.
Við höfðum samband við Færey-
ingafélagið í Reykjavík og það var
unnið að því að fá færeyska hljóm-
sveit og ákveða tímann. Síðan komu
kosningar og sjómanndagurinn og alls
konar stúss og í byrjun júlí var farið
að vinna að þessu á fullu. Að sjálf-
sögðu fengum við fleira fólk hér í
Ólafsvík, menn sem era Færeyingar
og þeirra eiginkonur, til þess að vinna
að þessu og allir stóðu sig frábærlega
vel,“ segir Pétur S. Jóhannsson í und-
irbúningsnefnd að færeysku dögunum
í Ólafsvík sem voru haldnir í fyrsta
sinn 14.-16. ágúst síðastliðinn.
„Það var strax tekið vel í hugmynd-
ina, og það virtust allir hafa mjög
mikinn áhuga á þessu. Við höfum haft
mikil samskipti við Færeyinga á liðn-
um árum og svo era þeir vinaþjóð
okkar og margir þeirra búa hér í
Ólafsvík. Það höfðu allir hér í byggð-
arlaginu áhuga á þessu því þetta er
einnig gert til þess að auka traffikina
hér í bæinn. Skipulagning svona daga
kostar mikinn undirbúning en það
var samstæður hópur sem stóð að
þessu. Við skiptum á milli okkar
verkum til að byrja með, einn sá um
dagskrána og auglýsingar, annar
Pétur S. Jóhannsson.
DV-mynd Jón Eggertsson.
um fjármálin og það sem þurfti að fá
að, sá þriðji sá um minjasafnið og sá
fjórði um leiktækin, sem var komið
upp, og svo framvegis. Síðan var einn
sem fylgdist með öllu saman. Fær-
eysku dagamir tókust mjög vel, allt
Maður dagsins
frá fostudagskvöldi alveg fram á
skemmtisiglinguna á sunnudag.
Þátttakan var framar
öllum vonum og
það er samdóma
álit fólks hér í
Ólafsvík að
það hafi sjald-
an eins margt
fólk verið sam-
an komið hér í
Ólafsvík,
hvorki fyrr né
síðar. Einnig
voru Færeyingar,
búsettir á íslandi,
mjög áhugasamir og
hjálpuðu okkur á
allan
Erla Stefánsdóttir verður
með hugleiðsluferð í kvöld.
Huliðsheimar
Hafnarfjarðar
Erla Stefánsdóttir, sjá-
andi, hefur verið með hug-
leiðsluferðir um huliðs-
heima Hafnarfjarðar í sum-
ar í samvinnu við Upplýs-
ingamiðstöð ferðamanna í
Hafnarfirði á þriðjudags-
kvöldum. Hafa þessar ferðir
notið vinsælda enda er um
leið góður möguleiki að
skoða og njóta náttúrunnar
með nýjum hætti. Síðasta
ferð sumarsins er i kvöld.
Farið er undir leiðsögn Erlu
Umhverfi
á nokkra staði í lögsögu
Hafnarfjarðar eftir því sem
andinn blæs henni i brjóst.
Þátttakendur fá í hendur
kort af huliðsheimum Hafn-
arfjarðar sem ferðamála-
nefnd Hafnarfjarðarlét út-
búa fyrir nokkrum árum í
samvinnu við Erlu. Farið er
með rútu kl. 19 frá Upplýs-
ingamiðstöð ferðamanna í
Hafnarfirði og tekur ferðin
um tvo tíma.
Myndgátan
Hefur upp bónorð Myndgátan hér að ofan lýsir athöfn.
Haukar leika í Ves
kvöld.
ÍBV-Ha
kvennabc
Það kemur fyrir
fresta leikjum í V
þegar ekki er flugvi
og eyja og þannig \
ÍBV og Hauka sem:
en þar er um frestai
aradeild kvenna ac
inn hefst kl. 18.30.
kvöld verða einnig f
slitakeppninni i 3.
Ármannsvelli leil
Magni, á Blönduósi
urelding, í Bolungs
ungarvík-Sindri og
leika Leiknir F. og
leikimir hefjast kl.
íþról
Nú er komið að
leikurinn í deU(
karla verði leikinn
hann átti að fara fi
ur og KR, sem leiks
ekki við það að þi
gervigrasvellinum í
var leikurinn færð
fannst tími fyrir ha
Fer hann fram á 1
annað kvöld kl. 20.C
Bridj
Stórglæsilegt 60 í
Bridgefélags Siglufj,
um síðustu helgi o
voru vel á annað hu
tvo dagana, 21. og 22,
uð tvímenningskep
með sigri Sverris Ái
Magnúsar Magnússo
voru Jón Viðar Jó
Leifur Aðalsteinssor
daginn, 23. ágúst, v
rad-sveitakeppni, 7 í
spUa leikjum. Sú
æsispennandi og í ]
eins eitt stig að sve
og öðru sæti. Sv
Harðar Arnþórssor
náði fyrsta sætinu m
131 stig, en sveit Sve
ir Ármannsonar ei
aði í öðru sæti m
130. í sveit Haró
voru auk hans Ö
Amþórsson, Guðlai
ur R. Jóhannsson c
dórsson. Þröstur I
Þórður Bjömsson vc
og Magnúsi í sveit. E
um á afmælismótinu
Jónsson (AUi ríki) fr
alsteinn Jónsson hefi
að spUa bridge og g
félögum sínum þe£
mUli stríða í sveitak
Fjölmargir urðu v
ar hann hélt á spUi
fyrir neðan. Sagnir s
liggja mUli hluta en ]
inn var 6 grönd í suð
aði út laufi í upphafi
* G109
V G
742
* D96543
♦ ÁKD£
9
♦ D10
♦ 10871
N
V A
S
* -
•f K875
■f ÁKGÍ
* Á
Úlitið var ekki gæ
steinn er þekktur fyr:
að gefast upp. Eini m
fólginn í því að G10í
spaðalitnum og hi
gerðist. Líkumar fyr
eru þó ekki miklar, c
lega 1,8%. Líkumar
um 62,17% og i aðeij
af 35 er skiptingir
G109 þriðju af 7 spik
ísak Ö: