Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1998, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1998, Side 11
FÖSTUDAGUR 28. ÁGÚST 1998 11 I>V Eldri hjón á Egilsstöðmn: Fréttir Húsnæði óskast keypt Mistök í myndbirtingu í blaðinu í gær birtist mynd af Hilmari Oddssyni í staðinn fyrir Hilmar Sigurðsson, markaðsstjóra íslenska útvarpsfélagsins, í þætt- inum Með og á móti. Beðist er vel- Hilmar Hilmar virðingar á þessum mistökum. Sigurösson. Oddsson. Júlía, Myriam, Anna Lucy og Anna Björt syngja Keikólagið. Sótt 16" m/tveim áleggsteg. aðeins 940 kr. 18" m/tveim áleggsteg. aðeins 1080 kr. Ef sónar eru t\ccr 18" pizzur ftesl 300 kr. aukaaftláttur. 18" m/þrem áleggsteg. 12" hvítlauksbrauð, 21. Coke og hvítlauksolía aðeins 1890 kr. 16" m/þrem áleggsteg. aðeins 1280 kr. TZ^nfkjapík 5Ó8 4848 ^zÆafnatfjöziut 565 151? Gáfu sjúkrahúsinu leysigeislatæki DV, Egiísstöðum: „Þetta leysigeislatæki nýtist sjúkrahúsinu til að lækna legusár og bæta vöðvafestmein. Þetta er okkur mjög kærkomin gjöf og við kunnum gefendum bestu þakkir,“ sagði Óttar Ármannsson, yfirlæknir á sjúkrahúsinu á Egilsstöðum. Gefendur eru hjónin Sigurður Lárusson og Herdís Erlingsdóttir. Sigurður hefur verið i hjólastól í fimmtán ár. Hann lamaðist eftir uppskurð í baki. Hann hefur verið rúmfastur síðan í apríl, fyrst heima en fór svo fljótlega á sjúkrahúsið og var búinn að fá legusár. „Þá kom í ljós að á sjúkrahúsinu hér á Egilsstöðum var ekki til þetta leysitæki og var það fengið að láni frá sjúkrahúsinu i Neskaupstað fyr- ir Sigurð. Þess vegna kom þessi hugmynd að gefa sjúkrahúsinu hér þetta tæki,“ sagði Herdís. Tækið kostar 425 þús krónur. Sig- urður og Herdís bjuggu 42 ár á Gilsá í Breiðdal þar sem Sigurður er fæddur og uppalinn en þau fluttu i Egilsstaði 1990. -SB Höldur hf. leitar eftir 3-4 herbergja húsnæSi til kaups f/rir starfsmann. ÓskaS er eftir raShúsi, parhúsi eSa hæS meS sérinngangi. Ajlar upplýsingar gefa: Baldur Agústsson í síma, 568 6915 Steinar Birgisson í síma, 461 3000 Auglýsing um innlausnarverð verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ* Á KR. 10.000,00 1985-2.fl.B 10.09.98 - 10.03.99 kr. 29.096,00 Til hægri eru sjúkraþjálfararnir Sverrir Reynisson og Sigurjón Rúnarsson, Siguröur Lárusson í hjójastól og á bak viö hann Herdís Erlingsdóttir kona hans, til vinstri er Óttar Ármannsson yfirlæknir. Keikólagið * Innlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbætur. * Við innlausn fylgi ógjaldfallnir vaxtamiðar spariskírteinis. Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík, 28. ágúst 1998 SEÐLABANKIÍSLANDS Keikó á heimleið heitir ný ís- lensk plata sem nýkomin er í versl- anir og eru það fjórar ungar stúlk- ur, Júlía, Myriam, Anna Lucy og Anna Björt, sem kalla sig Svart og hvítt, sem hafa tekið að sér að fagna heimkomu Keikós með þvi að syngja honum til heiðurs nokkur lög eftir Óskar Guðnason og Ingólf Steinsson, þar er fyrirferðarmest Keikólagið sem þær stöllur syngja ekki aðeins á íslensku heldur á ensku og dönsku. Keikólagið fjallar á rómantískan hátt um heimkomu hvalsins vingjarnlega og framtíð hans í hafmu við ísland séð með augum barnsins. Ætlunin er að senda ensku útgáfuna til Bandaríkj- anna til kynningar. Aðstandendur plötunnar vilja taka það fram að þeir taka enga afstöðu til deilumála um Keikó heldur líta aðeins á hann sem fræga kvikmyndastjörnu, sem er á heimleið. -HK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.