Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1998, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1998, Page 30
30 FÖSTUDAGUR 28. ÁGÚST 1998 dagskrá föstudags 28. ágúst SJÓNVARPIÐ 13.45 Sjáleikurinn. 16.45 Leiðarljós (Guiding Light). 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Þytur í laufi (52:65) 18.30 Meistaraleikur Evrópu í knattspyrnu. Bein útsending frá viðureign bikarhafa og meistara Evrópumótanna í ár, Real Madrid og Chelsea, í Mónakó. 20.40 Fréttir og veður. 21.15 Sumri hallar (End of Summer). Einhleyp hefðarkona á miðjum aldri kemur til árlegrar sumardvalar á sveitasetri og hittir gamlan ástmann. Leikstjóri er Linda Yellen og aöal- hlutverk leika Jacqueline Bisset, Julian Sands, Peter Weller og Amy Locane. 22.50 Næturþel (All Night Long). Bandarísk gamanmynd frá 1981 um ástir gifts verslunarstjóra og hús- móður sem hann hittir í verslun sinni. Leikstjóri er Jean-Claude Tramont og aöalhlutverk leika Gene Hackman og Barbra Streisand. 00.15 Saksóknarlnn (16:21) (Michael Hayes). Bandarískur sakamálaflokkur. Endursýn- ing. 01.00 Útvarpsfréttir. 01.10 Skjáleikurinn. Komi til framlengingar knattspymuleiksins kl. 18.30 seinkar öðr- um dagskrárliðum sem henni nemur. Skjáleikurinn er á sínum stað í Sjón- varpinu. lSJtitit 13.00 New York löggur (17:22) (e). 13.50 Grand-hótel (5:8) (e) 14.45 Watergate-hneykslið (4:5) (e). 15.35 Punktur.is (3:10) (e). 16.00 Töfravagninn. 16.25 Sögur úr Andabæ. 16.45 Skot og mark. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 17.45 Llnurnar í lag (e). 18.00 Fréttir. ,Heitustu“ fréttirnar eru í 60 mínútum. 18.05 60 mínútur (e). 19.00 19>20. 20.05 Elskan, ég minnkaöi börnin (8:22) (Honey I Shrunk the Kids). 21.00 Fisléttur (Airbome). Við kynnumst Mitchell Goosen sem er svo gott sem alinn upp á ströndinni í Kaliforníu. Þegar foreldrar hans fá tækifæri til aö vinna við vísindarannsóknir í Ástralíu er hann sendur til frændfólks í Ohio sem er langt inni í landi. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlut- verk: Shane McDermott, Seth Green og Britt- ney Powell. Leikstjóri: Rob Bowman.1993. 22.35 Dagsljós (Daylight). Priggja stjömu stór- slysamynd um björgunarafrek frækinna vaktmanna á bráðavakt sjúkrahúss. Hrikalegt umferöar- slys á sér stað í undirgöngunum undir Hud- son-fljóti í New York og það verður að hafa hröð handtök til aö bjarga fólkinu úr göng- unum. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Amy Brenneman, Viggo Mortensen og Claire Bloom. Leikstjóri: Rob Cohen.1996. Stranglega bönnuð bömum. 00.30 Maverlck (e).Aðalhlutverk: James Coburn, James Garner, Jodie Foster og Mel Gibson. Leikstjóri: Richard Donner. 02.35 Banvæn ást (e) (Deadly Love).1995. 04.10 Dagskrárlok. 17.00 í Ijósaskiptunum (13:29) (Twilight Zone). 17.30 Súkkat. 18.25 Heimsfótbolti með Western Union. 18.55 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.10 Fótbolti um víöa veröld. 19.40 Taumlaus tónlist. 20.00 Bikarkeppni FRÍ. Bein útsending frá bikarkeppni Frjálsíþróttasambands íslands. 21.00 Lengstur dagur (Longest Day). Ein fræg- i-----—-------1 asta stríðsmynd allra tíma með Yj úr-valsleikurum. Myndin fékk -------------- m.a. óskarsverðlaun fyrir tæknibrellur. Hér er brugðið upp myndum frá einum eftirminnilegasta degi seinni heimsstyrjald- arinnar, 6. júní áriö 1944. Bandamenn eru í við- bragðsstöðu og tilbúnir að gera innrás í N o r m a n d í, hórað í norð- vesturhluta Frakklands Tveir þættir um miðaf fótboltaeruáSýn verjum. Leik- í dag. stjórar: Andrew McCarthy, Ken Annakin og Bernard Wicki. Aðalhlutverk: John Wayne, Robert Mitch- um, Henry Fonda, Richard Burton og Sean Connery. 1962. 00.50 í Ijósaskiptunum (e) (Twilight Zone). 01.20 Taumlaus tónlist 02.00 Hnefaleikar - William Joppy og Roberto Duran. Bein útsending frá hne- faleikakeppni í Las Vegas í Bandaríjunum. Á meðal þeirra sem eru mættir eru William Joppy, heimsmeistari WBA-sam- bandsins í millivigt, og Roberto Duran. 01.55 Dagskrárlok. BARNARÁSIN 16.00 Tabalúki. 16.30 Skippí. 17.00 Róbert bangsi. 17.30 Rugrats. 18.00 AAAhhhlI Alvöru skrímsli. 18.30 Ævintýri P & P. 19.00 Bless og takk fyrir í dag! Allt efni talsett eða með íslenskum texta. Sumri hallar fjallar um tilfinningalega bælda listakonu sem dvelur á sveitasetri undir lok 19. aldar. Sjónvarpið kl. 21.15: Sumri hallar Bandaríska sjónvarpsmynd- in Sumri hallar, eða The End of Summer, sem er frá frá 1996, gerist á sveitasetri í New York- fylki undir lok 19. aldar. Christine Van Buren er ein- hleyp og tilfinningalega bæld hefðar- og listakona á miðjum aldri sem kemur þangað til ár- legrar sumardvalar. Hún hittir þar fyrir tilviljun manninn sem hún hefur ástfangin af í tvo áratugi og á á hættu að missa af honum aftur fái hún ekki útrás fyrir ástríðurnar sem hún hefur svo lengi byrgt innra með sér. Leikstjóri er Linda Yellen og aðalhlutverk leika Jacqueline Bisset, Julian Sands, Peter Weller og Amy Locane. Sýn kl. 21.00: Heimsfræg stríðsmynd Lengstur dagur, eða Longest Day, er ein frægasta stríðs- mynd allra tima. Fjöldi úr- valsleikara kemur þar við sögu en í helstu hlutverkum eru John Wayne, Robert Mitchum, Henry Fonda, Richard Burton og Sean Connery. í myndinni er brugðið upp myndum frá einum eftirminnilegasta degi seinni heimsstyrjaldarinnar, 6. júní 1944. Bandamenn eru í viðbragðsstöðu og tilbúnir að gera innrás í Normandí, hérað í norðvesturhluta Frakklands, sem er hemumið af Þjóðverj- um. Myndin, sem var gerð 1962, fékk m.a. óskarsverðlaun fyrir tæknibrellur. Myndin Lengstur dagur fékk m.a. óskarsverðlaun fyrir tæknibrellur. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 09.00 Fréttir. 09.03 Óskastundin. 09.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Smásaga vikunnar, Happdrættið. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Föstudagur og hver veit hvað? 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Út úr myrkrinu. Ævisaga Helgu á Engi. Gísli Sig- urösson skrásetti. Guðrún G. Gísladóttir les lokalesturinn. 14.30 Nýtt undir nálinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Fúll á móti býður loksins góð- an dag. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Fimm fjóröu. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Fréttir. - Brasilíufararnir eftir Jó- hann Magnús Bjarnason. Ævar R. Kvaran les. (Áður útvarpað árið 1978) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 íslenskir einsöngvarar og kór- ar. 20.10 Vængjaðir Seltirningar. 21.00 Perlur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Ljúft og létt. 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fréttir. 00.10 Fimm fjórðu. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá RÁS 2 90,1/99,9 09.00 Fréttir. 09.03 Poppland. 10.00 Fréttir. - Poppland heldur áfram. 11.00 Fróttir. 11.30 íþróttadeildin með nýjustu fréttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fróttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fróttir. - Brot úr degi heldur áfram. 16.00 Fróttir. 16.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttlr. - Ekki-fréttir með Hauki Haukssyni. 18.00 Fréttir. 18.03 Grillað í garðinum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Milli steins og sleggju. Tónlist. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Föstudagsfjör. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvaktin. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturvaktin heldur áfram. NÆTURÚTVARPIÐ 02.00 Fróttir. Rokkland (Endurflutt frá sl. sunnudegi) 04.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. - Næturtónar. 05.00 Fréttir. og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. - Næturtónar. 06.00 Fréttir. og fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morguntónar. 07.00 Fróttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00 Útvarp Austurlands kl. 8.20-9.00 og kl. 18.35-19.00 Svæðlsút- varp Vestfjaröa kl. 18.35-19.00 Fréttir kl. 7.00, 7 30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 . og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1: kl. 6.45,10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1,4.30, 6.45,10.03,12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 09.05King Kong með Radíusbræðr- um. Fróttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15Hádegisbarinn. Fréttir kl. 14.00, 15.00. 13.00Íþróttireltt. 13.05Erla Friðgeirsdóttir gælir við hlustendur með frísklegri . og vandaöri tónlist. 16.00Þjóðbrautln. Fróttir. kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 18.30Viðskiptavaktin. 19.0019 > 20. Samtengdar fréttir Stöðv- ar 2 og Bylgjunnar. Útvarpsþátturinn King Kong fjallar um allt milli himins og jarðar. 20.00Kvölddagskrá Bylgjunnar. 22.00Fjólublátt Ijós við barinn. Tón- listarþáttur í umsjón ívars Guð- mundssonar sem leikur danstón- listina frá árunum 1975-1985. 01 .OOHelgarlífið á Bylgjunni. 03.00Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 sam- tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. STJARNAN FM 102,2 09.00-13.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00,10.00,11.00,12.00,14.00,15.00 og 16.00. 13.00-17.00 Björgvin Ploder tekur við og leikur klassískt rokk. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjaman klassískt rokk út ( eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 6.45-10.00 Morgunútvarp Matthildar. Umsjón: Axel Axelsson 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir 14.00-18.00 Sig- urður Hlöðversson 18.00-19.00 Kvennaklefinn. Umsjón Heiðar Jóns- son 19.00-24.00 Amor, Rómantík að hætti Matthildar 24.00-06.45 Næturvakt Matthildar. Fréttir frá fréttastofu Matthildar eru virka daga kl. 7.00-8.00-9.00- 10.00-11.00-12.00. Fróttastjóri Ingvi Hrafn Jónsson. KLASSÍK FM 106.8 09.00 Fréttir frá Heimsþjonustu BBC. 09.05 Fjármálafréttir frá BBC. 09.15 Das Wohltemperierte Klavier. 09.30 Morgunstundin með Halldóri Hauks- syni. 12.00 Fróttlr frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 17.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist til morguns. GULL FM 90,9 07.00 Helga Sigrún Harð- ardóttir 11.00 Bjarni Ara- son 15.00 Ásgeir Páll Ágústsson 19.00 Gylfi Þór Þorsteinsson FM957 Fréttir kl.7.00, 8.00, 9.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 7-10 3 vinir í vanda. Þór og Steini. 10-13 Rúnar Róberts- son. 13-16 Sígvaldi Kaldalóns (Svali). 16-19 Sighvatur Jónsson (Hvati). 19-22 Björn Markús. 22-01 Stefán Sigurðsson og Rólegt og róm- antískt. www.fm957.com/rr X-ið FM 97,7 07.00 7:15. 09.00 Tvíhöfði. 12.00 Rauða stjarnan. 16.00 Jose Atilla. 20.00 Lög unga fólksins. 23.00 Skýj- um ofar (drum & bass). 01.00 Vönduð næturdagskrá. MONO FM 87,7 07.00 Raggi Blöndal. Fréttaskot kl. 08.30. 10.00 Ásgeir Kolbeinsson. Undirtónafréttir kl.11.00/Fróttaskot kl. 12.30. 13.00 Einar Ágúst. 16.00 Andrés Jónsson. Fréttaskot kl. 16.30/Undirtónafréttir kl. 18.00. 19.00 Geir Flóvent. 22.00 Þröstur. 01.00 Heimir. 04.00 Næturútvarp Mono tekur við. LINDINFM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Stjörnuglöf KnJunymlir 1 SjMnatpunyncfir Ýmsar stöðvar vh-1 >/ s/ 6.00 Power Breakfast 8.00 Pop-up Video 8.30 VH1 Upbeat 11.00 Ten of the Best: Biliie Myers 12.00 Mills’n'tunes 13.00 Jukebox 14.00 Toyah & Chase 16.00 five @ five 16.30 Pop-up Vldeo 17.00 Hit for Six 18.00 Mills 'n' Tunes 19.00 VH1 Party Hits 21.00 Ten of the Best: Tina Arena 22.00 Around and Around 23.00 The Friday Rock Show 0.00 Jobson's Choice 2.00 VH1 Late Shift The Travel Channel $/ |/ 11.00 Travel Uve Stop the Week 12.00 Wet and Wild 12.30 Origins Wrth Burt Wolf 1330 Wild Ireiand 14.00 Of Tales and Travels 15.00 The Great Escape 15.30 Reel World 16.00 Wet and Wikf 1630 Amazing Races 17.00 Origins With Burt Woif 17.30 On Tour 18.00 Travel Live Stop the Week 19.00 Getaways 19.30 The Flavours of France 20.00 Dominika’s Planet 21.00 Wild Ireland 21.30 Reel World 22.00 Travel Live Stop the Week 23.00 Closedown Eurosport s/ S/ 6.30 Football: UEFA Cup Wmners' Cup 8.00 Cycling: World Track Championships in Bordeaux, France 10.00 Football: World Cup Legends 11.00 Cliff Diving World Championships 1998 in Brontallo, Switzerland 11JÍ0 Cycling: World Track Championships in Bordeaux, France 12.00 Motorsports 13.00 Football: UEFA Cup Wmners' Cup 15.00 Cyding: WorkJ Track Championships in Bordeaux, France 15.30 Cycling: World Track Championships in Bordeaux. France 19.00 Motorcyding: Offroad Magazine 20.00 Boxing 21.00 Sumo: Grand Sumo Toumament (Basho) in Nagano, Japan 22.00 Xtrem Sports: YOZ Action - Youth Only Zone 23.00 Motocross: World Championshlp's Magazine 23.30 Close Hallmark \/ 6.10 Tell Me No Lies 7.45 CHdest Uving Confederate Widow Tells AJI 9.15 Nobody’s Child 10.50 Joumey to Knock 12.10 Two Mothers for Zachary 13.45 Stone Pillow 15.25 Joumey of the Heart 17.00 Passion and Paradise 18.35 Prime Suspect 20.15 The Comeback 21.50 Two Came Back 23.15 Two Mothers for Zachary 0.50 Stone Pillow 2.25 Joumey of the Heart 4.00 Passion and Paradise Cartoon Network * t/ 4.00 Omer ar>d the Starchild 4.30 The Real Stoiy of... 5.00 The Fruitties 5.30 Thomas the Tank Engine 5.45 The Magic Roundabout 6.00 Ivanhoe 6.30 BIinkyBill 7.00 Scooby Doo 8.00 Dexter’s Laboratory 9.00 JohnnyBravo 10.00 Cow and Chicken 11.00 Sylvester and Tweety 12.00 Beetlejuice 13.00 The Mask 14.00 Random Toon Generator 16.55 The Magic Roundabout 17.00 Tom and Jerry 17JJ0 The Flintstones 18.00 Scooby Doo - Where are You? 18.30 Godzilla 19.00 Wacky Races 19.30 Inch High Private Eye 20.00 Swat Kats 20.30 The Addams Family 21.00 Help! It's the Hair Bear Bunch 21.30 Hong Kong Phooey 22.00 Top Cat 22.30 Dastardly and Muttley’s Flying Machines 23.00 Scooby Doo 23.30 The Jetsons 0.00 Jabberjaw 0.30 Galtar and the Golden Lance 1.00 Ivanhoe 1.30 Omer and the Starchild 2.00 Blinky Bill 2.30 The Fruitties 3.00 The Real Story of... 3.30 Blinky Bill BBCPrime \/ 4.00 Computers Don't Bite 4.45 Twenty Steps to Better Managment 5.00 BBC WorkJ News 5.25 Prime Weather 5J5 Wham! Bam! Strawberry Jam! 5.50 Activ8 6.15 Genie from Down Under 6.45 The Terrace 7.15 Can’t Cook, Won't Cook 7.45 Kilroy 8.30 EastEnders 9.00 Moon and Son 9.55 Real Rooms 10.20 The Terrace 10.45 Can’t Cook, Won’t Cook 11.15 Kilroy 12.00 Home Front 12.30 EastEnders 13.00 Moon and Son 13.55 Real Rooms 14.20 Wham! Bam! Strawberry Jam! 1435 Activ815.00 Genie from Down Under 15.30 Can’t Cook, Wonl Cook 16.00 BBC World News 16.25 Prime Weather 16.30 Wildlife 17.00 EastEnders 17.30 Home Front 18.00 Three Up Two Down 18.30 The Brittas Empire 19.00 Casualty 20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 20.30 Later With Jools Holland 21.30 Is it Bill Bailey? 22.00 All Rise for Julian Clary 22.30 The Glam Metal Detectives 23.00 Holiday Forecast 23.05 Dr Who: The Robots of Death 2330 Work and Energy 0.00 Images of Disability 0.30 After the Resolution 1.00 Windows on the Mind 1.30Autism 2.00 Richard II 2.30 Jean-Jacques Rousseau: Retreat to Romanticism 3.00 Greenberg on Jackson Pollock 3.30 Keeping Watch On the Invisible Discovery \/ S/ 7.00 Rex Hunfs Fishing Adventures 7.30 Top Marques 8.00 First Flights 830 Jurassica II 9.00 Lonely Planet 10.00 Rex Hunfs Fishing Adventures 10.30 Top Marques 11.00 First Rights 11.30 Jurassica II 12.00 Wildlife SOS 12.30 Ðeware... the lce Bear 13.00 Wild at Heart 1330 Arthur C Clarke's Worid of Strange Powers 14.00 Lonely Planet 15.00 Rex Hunt’s Fishing Adventures 1530 Top Marques 16.00 First Flíghts 16.30 Jurassica II 17.00 Wildlife SOS 1730 Beware.. the lce Bear 18.00 Grizzly Bears 18.30 Arthur C Clarke's Worid of Strange Powers 19.00 Lonely Planet 20.00 Medical Detectives 20.30 Medical Detectives 21.00 Adrenalin Rush Hour! 22.00 Century of Warfare 23.00 First Rights 23.30 Top Marques 0.00 Medical Detectives 0.30 Medical Detectives 1.00 Close MTV s/ 4.00 Kickstart 7.00 Non Stop Hits 14.00 Select MTV 16.00 Dance Floor Chart 18.00 Top Selection 19.00 MTV Data Videos 20.00 Amour 21.00 MTVID 22.00 PartyZone O.OOTheGrind 0.30 Night Videos SkyNews \/ S/ 5.00 Sunrise 9.00 News on the Hour 9.30 ABC Nightline 10.00 News on the Hour 1030 SKY Worid News 11.00 SKY News Today 14.00 News on the Hour 15.30 SKY Worid News 16.00 Live at Rve 17.00 News on the Hour 18.30 Sportsline 19.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 SKY World News 21.00 Prime Time 23.00 News on the Hour 2330 CBS Evenlng News 0.00 News on the Hour 030 ABC Wortd News Tonight 1.00 News on the Hour 130 SKY Business Report 2.00 News on the Hour 2.30 SKY Wortd News 3.00 News on the Hour 3.30 CBS Evening News 4.00 News on the Hour 430 ABC Worid News Tonight CNN s/ \/ 4.00 CNN This Moming 4.30lnsight 5.00 CNN This Moming 5.30Moneyline 6.00 CNN This Moming 6.30 World Sport 7.00 CNN This Moming 7.30 ShowbizToday 8.00 Larry King 9.00 World News 930 WoridSport 10.00 Worid News 10.30 American Edition 10.45 Worid Report 11.00 Worid News 1130 Earth Matters 12.00 Worid News 12.15 Asian Edition 12.30 Business Asia 13.00 Worid News 13.30 CNN Newsroom 14.00 Worid News 1430 Worid Sport 15.00 Worid News 15.30 Inside Europe 16.00 Larry King Live 17.00 Worid News 17.45 American Edition 18.00 World News 18.30 Worid Business Today 19.00 Worid News 1930 Q&A 20.00 Worid News Europe 20.30 Insight 21.00 News Update / Workl Business Today 2130 World Sport 22.00 CNN Worid View 22.30 Moneyline 23.30 ShowbizToday O.OOWortdNews 0.15 World News 030 Q&A 1.00 Larry King Live 2.00 7 Days 2.30 Showbiz Today 3.00 Worid News 3.15 American Edition 3.30 Worid Report National Geographic l/ 5.00 Europe Today 8.00 European Money Wheel 11.00 Mzee - A Chimp Thafs a Problem? 11.30 Snakebite 12.00 Voyager: The World of National Geographlc 13.00 The Ofd Fa'rth and the New 1330 Mystery of the Inca Mummy 14.00 Cold Water, Warm BkxxJ 15.00 Cameramen Who Dared 16.00 The Walled City of Kowloon 16.30 The Wildlife Detectives 17.00 Mzee - A Chimp Thafs a Problem? 1730 Snakebite 18.00 Voyager The Worid of Nabonal Geographic 19.00 Lions in Trouble 19.30 Mountains of the Maya 20.00 Shimshall 21.00 The Last Tonnara 2130 Sumo: Dance of the Gargantuans 22.00 Wilds of Madagascar 23.00 Colony Z23.30 Numbats 0.00 Isiands of the Iguana I.OOLionsinTrouble 1.30 Mountains of the Maya 2.00 Shimshall 3.00 The Last Tonnara 3.30 Sumo: Dance of the Gargantuans 4.00 Wilds of Madagascar TNT \/ \/ 5.45 Guns for San Sebastian 7.45 Madame Bovary 9.45 The Pirate 1130 They Were Expendable 14.00 The King's Thief 16.00 Guns for San Sebastian 18.00 The Biggest Bundle of Them Ali 20.00 WCW Nitro on TNT 22.30 Cool Breeze 0.15 Slim 1.45 Pat Garrett and Billy the Kid 4.00 Flipper’s New Adventure Animal Planet l/ 06.00 Kratt’s Creatures 0630 Jack Hanna's Zoo Life 07.00 Rediscovery Of The Worid 08.00 Animal Doctor 0830 It’s A Vefs Life 09.00 Kratt's Creatures 09.30 Nature Watch With Julian 10.00 Human / Nature 11.00 Two Worids 11:30 Wild At Heart 12.00 Rediscovery Of The Worid 13.00 Horse Tales 13.30 Wildfife Sos 14.00 Australia WikJ 14.30 Jack Hanna's Zoo Ufe 15.00 Kratt's Creatures 15.30 Animals In Danger 16.00 Wild Guíde 16.30 Rediscovery Of The Worid 17.30 Human / Nature 18.30 Emergency Vets 19.00 Kratt's Creatures 19.30 Kratfs Creatures 20.00 Breed 20.30 Zoo Story 21.00 The Dog's Tale 22.00 Animal Doctor 22.30 Emergency Vets 23.00 Human / Nature Computer Channel \/ 17.00 Buyer's Guide 17.45 Chips With Everyting 19.00 Dagskróriok Omega 07.00 Skjákynningar. 18.00 Petta er þinn dagur moð Benny Hlnn. Frá samkom- um Bennys Hinns víöa um heim, viðtöl og vltnisburðir. 18.30 Líf í Orölnu - Biblíu- fræösla með Joyce Meyer. 19.00 700 klúbburinn - Blandað efni frá CBN-frótta- stofunni. 19.30 Lester Sumrall. 20.00 Náð til þjóðanna (Possessing the Nations) með Pat Francis. 20.30 Líf í Orðinu - Biblíufræðsla með Joyce Meyer. 21.00 Þetta er þlnn dagur með Benny Hinn. Frá samkomum Bennys Hinns víða um heim, viðtöl og vitnisburðtr. 21.30 Kvöldljós. Endurtekið efni frá Bolholti. Ýmsir gestir. 23.00 Uf í Orðinu - Biblíufræðsla með Joyce Meyer. 23.30 Lofið Drottln (Praise the Lord). Blandaö efni frá TBN-sjónvarpsstöðinni. 01.30 Skjákynnlngar. ✓Stöðvar sem nást á Breiðvarpinu ✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.