Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1998, Side 5
24
MÁNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1998
MÁNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1998
25
Iþróttir
Iþróttir
Hlynur Stefánsson
með íslandsbikarinn
eftir sigur ÍBV gegn
KR. Eyjamenn eru Is-
landsmeistarar annað
árið í röð og unnu tvö-
faldan sigur í sum'
deild og bikar. /
angurinn er sér-
lega glæsilegur
og Ijóst að lið ' ?
ÍBV er orðið að
stórveldi í ís-
•>nskri knatt-
0-1 Ingi Sigurösson (5.) lyfti
knettinum yfír Gunnleif og upp i
fjærhomið eftir frábæran undirbún-
ing Kristins Hafliðasonar.
0-1 Kristinn Lárusson (78.) skor-
aði með þrumuskoti eftir að Stein-
grimur Jóhannesson hafði lagt fyrir
hann fyrirgjöf Guðna Rúnars Helga-
sonar frá hægri.
Lið KR: Gunnleifur Gunnleifsson
- Þormóður Egilsson Bjami Þor-
steinsson David Winnie, Indriði
Sigurðsson @ (Stefán Gíslason 66.
@}- Sigþór Júlíusson (Besim Haxaja-
dini 54.), Sigurður Öm Jónsson @,
Þorsteinn Jónsson, Einar Þór Dani-
elsson - Guðmundur Benediktsson,
Andri Sigþórsson.
Lið ÍBV: Gunnar Sigurðsson -
ívar Bjarklind @, Hlynur Stefánsson
@@, Zoran Miljkovic @@, Hjalti
Jóhannesson - Ingi Sigurðsson, ívar
Ingimarsson @@, Steinar Guðgeirs-
son @, Kristinn Hafliðason @@,
Kristinn Lárasson @ - Steingrimur
Jóhannesson.
Markskot: KR 10, ÍBV 10
Hom: KR 8, ÍBV 0
Gul spjöld: Winnie, Einar Þór,
Andri, Sigþór(KR), Kristinn L., Stein-
ar(ÍBV)
Dómari: Eyjólfur Ólafsson.
Áhorfendur: Rétt yfir 5000. Yfir-
funt.
Skilyrði: Blíða, völlurinn blautur.
Menn leiksins: Zoran Miljkovic
og Hlynur Stefánsson ÍBV. Lokuðu
í sameiningu á flest allar sóknar-
tilburði KR-inga og báru bikarinn
á mUli sín tU Eyja.
- sagði Atli Eðvaldsson, þjálfari KR
„Svona var þetta bara. Við lendum undir eftir aðeins nokkrar mínútur
og svo er tekið af okkur mark þegar hagnaðarregla átti að gilda og við
brennum síðan af vítinu í framhaldinu. Eftir það var þetta mjög erfitt en
ef við hefðum fengið þetta mark gilt þá hefði verið gaman,“ sagði
Atli Eðvaldsson, þjálfari KR-inga, eftir leikinn gegn ÍBV.
„Við gáfum fyrsta markið og í 60 mínútur eiga þeir
ekki skot á markið okkar. Við erum að skapa
okkur færi, þeir eru ekkert að gera fyrr
en þeir setja annað markið og þá
opnast þetta. Við ætlum að gefa
okkur nokkurra ára tíma í
þetta og vonandi náum við
aö koma upp likt og mT , JÉ ’i w ’ s
Eyjamenn hafa gert nú,“ *
sagði Atli Eðvaldsson.
Atli á sinn þátt í að móta
Eyjaliðið en hann stjórnaði '
ÍBV 1995 og 1996.
En hver er lokasamantekt
Atla á keppnistímabilinu?
„Annað sætið, Evrópu- ; flrBri.
keppni, fjárhagslega gott fyrir
klúbbinn, heföum getaö gert u fag
betur, náðum því ekki, en reyn- £
um betur næst.“
-ÓÓJ
Eyjamenn Islandsmeistarar annað árið í röð eftir öruggan og sanngjarnan sigur á KR
lengdu hina löngu bið eftir íslandsbikamum i
Vesturbæinn enn frekar. Eyjamenn mættu ró-
legir og yfirvegaðir tO leiks og unnu á endan-
um 2-0 sigur á yfirstrekktum og
taugaveikluðum .... . M
KR-ingum. js&fc,
ÍBV varð g?,.,
Það voru Eyjamenn sem
fögnuðu sigri á KR-velIin-
um á laugardaginn í úr-
slitaleik íslands-
nótsins 1998 og
ram- Ét
þessum sigri fjórða félagið til að vinna tvöfalt í
íslensku knattspyrunni og vann um leið annað
árið í röð. Eyjaliðið sem hefur farið hamfórum
á heimavelli í sumar en sjaldan náð að sýna
sitt rétta andlit á útivelli sýndi að liðið er orð-
ið gífurlega reynt í úrslitaleikjum. Leikmenn
ÍBV eru orðnir sjóaðir i leikjum þar sem allt er
undir og sú liðsheiid og öryggi sem leikmenn-
t irnir sýndu í þessum leik skiluðu 3. ísland-
meistaratitli félagsins til Eyja. Það er
B erfitt að vera KR-ingur í knattspyrnu
[ og það fengu þeir ellefu leikmenn sem
stóöu inni á vellinum og báru 30 ára
vonir eftir íslandsbikarnum á bakinu.
Spennan og pressan bar þá ofurliði,
taktík Atla Eövaldssonar
og feluleikurinn
dugði ekki lengur
því nú horfðu allir á
og biðu eftir að
■ ; /5.: Jfeu þetta lið KR bryti
loks ísinn og yrði
íslands-
meistari. En vonir þeirra urður að engu, þetta
var í fimmta sinn á síðustu 8 árum sem félagið
verður að sætta sig við annað sætið og nú
spyrja menn hvort nokkurn tímann eigi eftir
að koma upp lið í svörtu og hvítu búningunum
sem ræður við þessa pressu. Vissulega réðist
leikurinn mikið á fyrsta markinu en KR-liðið
sem hefur byggt upp á þolinmæði og yfirveguð-
um varnarleik mætti ekki með fuila stjórn í
þennan leik. Liðið bryjaði leikinn með miklum
látum, æsingurinn var mikill, ailtof mikill og
Eyjamenn voru fljótir að skjóta þá niður á jörð-
ina með „týpiskri" Eyjaskyndisókn. Það mátti
heyra saumnál detta í KR-stúkunni þegar
markið kom, enda vissu það flestir að það að
skora tvö mörk á þetta firnasterka Eyjalið væri
ansi erfitt. En KR-ingar voru mun meira með
boltann það sem eftir var
leiks og pressuöu sífellt
meira á mark ÍBV
Þeir virt- jNfRH
ust vera að ná sér aftur inn í leikinn er þeir
skoruðu að því virtist löglegt mark en þá var
Eyjólfur Ólafsson þegar búinn að dæma víta-
spymu, mjög umdeildur dómur sem skömmu
seinna kom í ljós að Eyjamenn högnuðust á.
Guðmundur Benediktsson skaut vítinu nefni-
lega langt yfir og með þvi má segja að vonir
KR-inga hafi runnið út í sandinn. Þetta var
ekki þeirra dagur eftir allt saman.
Bjarni Jóhannsson er að skapa stórveldi í ís-
lenskri knattspyrnu. Lfkt og Guðjón Þórðarson
gerði á Skaganum hefur Bjarni byggt upp ill-
viðráðanlegt stórlið úti í Eyjum, lið sem hefur
burði til að ríkja í íslenskri knattspyrnu næstu
árin. Sálfræði Atla hjálpaði KR á toppinn en nú
er spurningin um hvort Atli eigi fleiri vopn til
þess að vinna á íslandsmeistaramartröð Vest-
urbæinga. Hann hefur sífellt talað um þrjú ár,
hann gæti haft eitthvað til sins máls því titill-
inn kom til Eyja á „þriðja ári“ hans en þess ber
ió að geta að Vestmannaeyjar og
; vesturbærinn eru ekki alveg sama tóbakið.
| -ÓÓJ
^LANDSSÍMA
''DEILDIN 'fjp
4 40-15 38
3 25-9 33
4 27-22 30
6 19-23 28
7 21-21 25
8 21-23 20
9 24-34 19
8 25-33 18
Keflavík 18 8
Leiftur 18 7
Fram 18 5
Grindavík 18 5
Valur 18 4
Þróttur R. 18 3 7 8 27-39 18
ÍR 18 4 5 9 20-30 17
Markahæstir:
Steingrímur Jóhannesson, ÍBV
Tómas Ingi Tómasson, Þróttí.
Ásmundur Arnarsson, Fram ..
Arnór Guöjohnsen, Val.......
Sigurður R. Eyjólfsson, ÍA . . .
Guömundur Benediktsson, KR
im vetl»a ^
gjaskapaf" j
,naðioftum^ h0»u
Slgurvm
sigurinn"
Tileinka
og inéa
ittS«£{£í
ig£Sí
•urif á ykkur?
nt af þessu, að t
t að vera i Pesbu’
fiörðuxnle^^skor-
^SÍgaS^ffiÍSn0tað
ieppnU PeS^J'gss að við
,ð okkur vegna P öan
[neistaratiti ^ titU i da
iér heppn hÞsem meiððisteP
Það er aiveg
mÍviðft^,
i þessn og eg
ánægður með okk
skora snemma, P
.SSSiíSíj'
tó Lykiiftuu að
\ Qg þann bugsun
en maður e
irfendur og
n alveg Pá a
.enediktsson.